Dagur - 07.01.1970, Page 6
6
ATVINNA!
Oss vantar 10—15 manns til vinnu í verksmiðj-
unni nú þegar.
Nánari upplýsingar í síma 1-27-44.
Hjörtur Eiríksson eða Kristinn Arnþórsson.
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN.
NÝKOMIÐ!
SNJÓBOMSUR
- stærðir 7~12.
TÉKKNESKIR KULDASKÓR
- úr taui og gúmmí.
KULDASTÍGVÉL herra frá IDUNNI
- gærufóðruð.
SKÓBÚD
LAUST STARF
Starf brunavarðar á Slökkvistöð Akureyrar er
laust til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa lokið meiraprófi bif-
reiðastjóra og leggja fram heilbrigðisvottorð frá
lækni með umsókn sinni.
Laun sarnkv. launasamningi bæjarstarfsmanna.
Ujrpl. um starfið veitir slökkviliðsstjóri.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 14. jan.
1970.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. janúar 1970,
BJARNI EINARSSON.
STJORNARKJÖR
Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar hefur ákveðið,
að kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins
fyrir næsta starfstímabil fari fram að viðhafðri
allsherjaratkvæðagreiðslu í samræmi við lög fé-
lagsins og reglugerð ASÍ um allsherjaratkvæða-
greiðslur.
Framljoðslistum skal skilað til skrifstofu verka-
lýðsfélaganna í Strandgötu 7 á Akureyri eigi síðar
en kl. 5 e. h. þriðjudaginn 13. janúar 1970. Hverj-
um lista skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra fé-
lagsmanna.
o
Akureyri, 5. janúar 1970,
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING.
Nýkomnar
DÖMU-
SOKKABUXUR
— (þykkar), brúnar
og mosagrænar.
VERZLUNIN DRÍFA
NÁMSKEIÐ!
Frú Sigrún Jónsdóttir,
listakona frá Reykjavík,
hyggst halda námskeið
hér á Akureyri í margs
konar listgreinum. Til
dæmis myndvefnaði,
tauprenti, batík o. fl.
Hefst það væntanlega
20. jan. n. k.
Nánari uppl. gefa:
Bergþóra Eggertsdóttir,
sími 1-10-12 og Svan-
hildur Þorsteinsdóttir,
sími 1-18-57.
KVENNASAMBAND
AKUREYRAR.
TAPAÐ
KARLMANNSGLER-
AUGU töpuðust 28. des.
á leið frá Alþýðuhúsinu
að B.S.O. — Finnandi
hringi í síma 1-29-74
á kvöldin.
• Gefnir verða út tveir nýir
flokkar
• Hætt verðnr útgáfn hálf-
miða og aðeies lieilmiðar
til sölo
VINNINGAR SKIPTAST ÞANNIG:
4 vinningar á 1.000.000 kr. 4.000.000
44 vinningar á 500.000 kr. 22.000.000
48 vinningar á 100.000 kr. 4.800.000
7.012 vinningar á 10.000 kr. 70.120.000
11.376 vinningar á 5.000 kr. 56.880.000
41.420 vinningar á 2.000 kr. 82.840.000
Aukavinningar:
8 vinningar á 50.000 kr. 400.000
88 vinningar á 10.000 kr. 880.000
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
® Fjárhæð vinninga
tvöfaldast
Heildarfjárhæð vinninga verður kr. 241.920.000.00
— tvö hundrað fjöratíu og ein milljón níu hundruð
og tuttugu þúsund krónur, —
eða nær V4 úr milljarði
60.000 241.920.000 kr.
HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ:
Vinningar í Happdrætti Háskóla íslands nema 70%
af andvirði miðanna. Er það miklu hærra hlutfall en
nokkurt annað happdrætti greiðir og sennilega
hæsta vinningshlutfall í heimi. — Athugið: Eitt
númer af hverjum fjórum hlutfallslega hlýtur vinn-
ing. — 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinn-
inga — og berið saman við önnuf happdrætti.
• Góðfúslega endur-
nýið sem fyrst.
• Þriðjimgur bjóðar-
innar á nú kost á að
liljóta vinning, svo
liver hefur efni á
að vera ekki með?
UMBODSMENN HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLAISLANDS Á NORÐURLANDI
Akureyri: Jón Guðmundsson, Geislagötu 10. Grenivík: Kristín Loftsdóttir. Raufarhöfn: Páll Hj. Árnason.
Hrísey: Björgvin Jónsson. Húsavík: Árni Jónsson. Þórshöfn: Steinn Guðmundsson.
Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson. Kópaskeri: Óli Gunnarsson.