Dagur - 28.01.1970, Blaðsíða 2
2
- YFIR 100 MANNS Á BÆNDAKLÚBBSFUNDI
(Framhald af blaðsíðu 1).
ur á Stórhamri I í Ongulsstaða-
hreppi og veitti Jóhas Þórhalls-
son honum viðtöku.
Farándgripur þessi er gerður a£
hagleiksmönnum í Litia-Arskógi,
Kristjáni og Hannesi Vigfússon-
um. □
algreidd á ársþingi KSÍ
ARSMNG ICSÍ fór fram í Reykja-
v/k dagana 17. og 18. janúar, og
urðu þar harðar umræður fyrri
daginn miili formanns KSl, Al-
berts Guðmundssonar, og forystu-
manna íþróttamála, Gísla Hall-
dórssonar, Þorsteins Einarssonar
og Úlfars Þórðarsonar, og hefur
þeim umræðum verið lýst í blöð-
um.
En á þingi þessu voru afgreidd
mörg og merk mál, og öll tii hags-
bóta fyrir knattspyrnuíþróttina í
landinu, og skal nokkurra getið:
1. Breytingar á Bikarkcppni KSI.
Þær breytingar ættu að fyrir-
bvggja að Akurcyringar þurfi
aftur að greiða ca. 30 þús. kr.
fyrir Bikarinn.
2. Keppnin í 2. deild verðttr ekki
í riðlum, og fær því hvert lið f
deildinni 7 leiki. Skynsamleg
breyting en kostnaðarsöm, sér-
staklega fyrir Völsung á Húsa-
vík, en Húsvíkingar fá 7 leiki
á heimavelli og ætti það að
efla liðið.
3. Svæðakeppni í yngri flokkun-
um, og er landinu skipt í 4
- FÉLAGSHEIMILI...
(Framhald af blaðsíðu 8).
Skagaströnd á mánudaginn í
hægri sunnanátt. En þá kom mik-
ið hlaup í Skaptá og á fýlan þar
upptök sín.
Vegir eru svellaðir en snjór er
Íítill. — Veiði er treg um þessar
mundir.
Póst- og símastjóri á Skagaströnd
er Helga Berndsen. □
svæði, giimlu Fjórðungana, en
síðan er hægt að skipta Fjórð-
ungunum í riðla ef þátttaka
verður rnikil. Úrslitaleikir fara
að lokum fram milli sigurveg-
ara úr Fjórðungunum og er
ekki ákveðið livar á landinu úr-
slitin fara fram.
Á þinginu urðu einnig miklar
umræður urn knattspyrnuvelli út
um allt land og aðstöðu til að
selja aðgang að völlunum, og
miklar umræður urðu um vallar-
leigu, sem ekkert samræmi er í.
Þá vakti athygli að í 2 af stærstu
kaupstöðum landsins kom lítið
(1000 kr.) eða ekki neitt inn á
kappleik. Þeir bæir sem hér um
ræðir eru Kópavogur og Hafnar-
fjörður. Þessi mál verður að taka
fastari tökum, ekki neinum vctt-
lingatökum. Trúnaðarmaður frá
KSÍ þarf að vera á öllum leikjum
og fylgjast með hve áhorfendur
eru margir, eða hvort ylirleitt er
selt inn á leikina.
Sv. O.
Magnús Jónatansson
valinn í landsliðið
LANDSLEIKUR í knattspyrnu
fer fram 2. febrúar n. k. í
London, og mætast þar íslend-
ingar og brezikir áhugamenn.
Einn leikmaður frá Akureyri,
Magnús Jónatansson, var valinn
í landsliðið og ber vissulega að
fagna því, og óskar blaðið
Magnúsi góðrar ferðar og
árangurs. □
KEPPNI í NORÐURLANDSRIÐLI í
HANDKNATTLEIK HAFIN Á AK.
SÍÐASTL. SUNNUDAG hófst í
íþróttaskemmunni á Akureyri
keppni í Norðurlandsriðli í hand-
knattleik. Dalvíkingar og Þór léku
í 4 flokkum og urðu úrslit þessi:
3. fl. kvenna Dalvík—Þór 6:4
2. flo. karla Þór—Dalvík 19:6
2. fl. karla Þór-Dalvík 19:6
Mfl. karla 2. d. Þór-Ualv. 21:21
Um næstu helgi, 31. jan. og 1.
febr., heldur keppni áfram og
mætir þá Völsungur frá Húsavík
til leiks og leikur við KA, Þór og
Dalvíkinga í yngri flokkunum. Á
laugardag hefst keppni kl. 4, en á
sunnudag kl. 1.30.
Sv. O.
Ármann Dalmannsson afhendir Jónasi Þórhallssyni farandgripinn.
(Ljósm.: F. Vestmann)
KORFUKNATTLEIKSMÓT ÍSLANDS - 1. DEILD:
Þór sigraði í fyrsfa leik heima, en tapaði syðra
Hermann Gunnarsson ráðinn
K U N N U R knattspyrnumaður,
Hermann Gnnnarsson, Val, Rvík,
hefur nú verið ráðinn þjálfari
ÍBA-knattspyrnuliðsins á Aknr-
eyri á vegum knattspyrnuráðs hér.
Mun hann hefja starf nyrðra um
miðjan febrúar. Haraldur M. Sig-
urðsson gekk frá samningum um
jictta fvrir nokkrum dögum.
Hermann mun og leika með
JBA-liðinu og er verulegur styrk-
ur að því. □
FYRSTU deildárlið Þórs í
körfuknattleik hefur leikið 3
fyrstu leiki sína í íslandsmót-
inu. Tveim fyrstu leikirnir fónu
fram syðra 17. og 18. janúar sl.
við KR og Ánmann og tapaði
Þór þeim báðum.
Fyrsti leikur liðsins á heima-
velli fór fram í íþróttaskemm-
unni sl. laugardag og mætust
þar Þór og KFR. Þórsarar byrj-
uðu vel og höfðu leikinn í sín-
KONAN í VANCOUVER
HINN 5. okt. sl. birti Lögberg
Heimskringla dálitla grein Um
gullbrúðkaup þeirra frú Kristín
ar og Olgeirs Gunnlaugssonar,
sem eiga heima í Vanrcover í
Canada. Kristín er fædd hér á
Akureyri 1893, dóttir hjónanna
Halldóru Guðmundsdóttur og
Guðmundar Jósepssonar. Krist-
ín fluttist vestur 1910 — og átti
fyrst í stað hekna í Winnipeg
og þar giftist hún manni sínum
1919. Börn þeirra hjóna héldu
þeim veizlu á gullbrúðkaups-
daginn og buðu á annað hundr-
að manns, bárust gullbrúðhjón-
Deild í Garðyrkjufélagi íslands
Á SL. ÁRI var stofnuð deild í
Garðyrkjufélagi íslands hér á
Akureyri. Geta allir félagar í
Garðyrkjufélagi íslands hér á
Akureyri gerzt félagar í þess-
um samtökum eða klúbbi áhulga
fólks, og eru engin árgjöld önn
ur en greiðsla á ársriti Garð-
yrkjufélags íslands, sem félagið
mun annast dreifingu á.
Sl. þriðjudag 20. janúar var
svo aðalfundur féíagsins hald-
inn í sýningarsal Náttúrugripa-
safnsins og genguj þá í félagið
um 50 nýir félagar.
Verður seinna í vetur reynt
að halda einn fræðslu- og
skemmtifund, sem reynt verður
að auglýsa þegar þar að kemur.
Stjórn félagsins skipa: Jón
Rögnvaldsson, Einar Hallgríms
son og Kristján Rögnvaldsson.
Þeir sem kynnu að vilja
ganga í félagið snúi sér til ein-
hvers úr stjórninni.
Önnur blöð bæjarins em
beðin að birta þessa frétt.
(Aðsent)
MÓTMÆLA KVENNASKÓLAFRUMVARPINU
ÞÆR fréttir bárust blaðinu í
gær, er það var að fara í press-
una að í dag yrði útifundur hjá
Menntaskólanum á Akureyri til
að mótmæla kvennaskólafrum-
varpinu. Á eftir fara nemendur
kröfugöngu um bæinn. Ekki er
blaðinu kunnugt, hvort skóla-
félag eða sérstakir bekkir M. A.
standa að þessum aðgerðum, eða
áhugasamir nemendur í þessu
máli, án félags að baki. En
kröfugöngur eru tákn tímanna
meðal ungs fólks um þessar
mundir. □
unijm gjafir og hlóm, og fjöldi
skeyta síðsvegar að. Þar á meðal
barst þeim heillaskeyti frá for-
sætisráðherra Canada, Mr. P. E.
Trudeau, og mr. Bennett for-
sætisráðherra British Columbia,
svo og forseta Bandaríkjanna,
R. Nixon og frú hans. Þau
Gunnlaugsson hjónin eiga 4
börn og öll á lífi, eru 2 dætur
þeirra búsettar í USA og vinfiur
önnur þeirra á stjórnarskrifstof
unum í Washington.
Frú Kristín á manga ættingja
hér á Akureyri og í nágrenninu.
Fyrir 2 árum kom sá er þetta
ritar á heimili þessara heiðurs-
hjóna í Vancouver og bauð
Gunnlaugsson mér, eftir að hafa
neytt ágætra veitinga á heimili
hjónanna, að keyra mig í bíl
sínurn inn í miðborgina. Gekk
allt vel í fyrstu en þegar við
nálguðumst miðbongina, var
umferðin svo gífurleg og bíla-
stæði öll svo yfirfull að við urð-
um að láta okkur nægja að fylgj
ast með straumnum út úr mið-
borginni. Er umferð yfirleitt
svipuð þessu í öllum stórborg-
um vestra og er nú víða farið að
koma upp stórum verzlunar-
húsum í úthverfum stórborg-
anna þar sem hægt er að gera
bílastæði fyrir þúsundir bíla.
Jón Rögnvaldsson.
um höndum allan fyrri hálfleik-
inn og skoruðu 42 stig gegn 24
stigum KFR. í fyrri hálflei.k
skoraði Guttormur 16 stig en
Magnús 12.
Á fyrstu mínútiln síðari liálf-
leiks átti KFR góðan leik’kafla
og sýndi Þórir Magnússon, sem
er uppistaðan í liði KFR, af-
bragðs leiik og skoraði hverja
körifuna á fætur annari, og
breyttist staðan á skömmum
tíma í 42:32 og síðan í 50:41,
aðeins 9 stiga munur, og var nú
orðin talsverð spenna í leiknum.
Leikur Þórsara þessar fyrstu
mínútur ,síðari hálfleiks var af-
leitur, og voru mörg stig KFR
heldur ódýr. Þegar staðan er
50:41 verðuir svo Þórir að víkja
af velli með 5 villur, og eítir það
var ekki um keppni að ræða,
Þórsarar skora 13 stig, án þess
KFR svaraði fyrir sig, 63:41, og
bæta síðan 11 stigum til leiks-
loka á móti 8 stigum KFR og
sigraði Þór með miklum yfir-
burðum, 74:49, eða 25 stiga mun
ur. Guttormur og Magnús voru
stigahæstir hjá Þór, en Þórir
hjá KFR.
Áhorfendur voru óvenju; fáir,
enda auglýsti Sig. Sig. leikinn
kl. 8 e. h. í sjónvarpinu og er
það vafasöm auglýsing svo ekki
sé meira sagt.
Það vakti athygli og undrun,
að jafn leikreyndur maður og
Þórir Magnússon, skyldi láta
það henda sig í fyrri hálfleik,
að kasta ónotum í dómarann,
Einar Bollason, sem kostaði
hann 2 villur og lið hans trú-
lega von um sigur í þessum
leik. En íþróttamönnuim, mörg-
um hverjum, virðist ganga
seint að -skilja það, að það er
dómarinn sem ræður meðan
leikurinn stendur yfir, og öll
ónot í garð dómara meðan á leik
stendur eru manninum sjálfum
og liði hans til bölvunar.
Dómarar voru Hörður Tulin-
íus og Einar Bollason, og fannst
mér þeir skila hlutverkum sín-
um vel, og ekkert öðruvísi en
dómarar þeir sem hér hafa
dæmt áður.
Það skítkast sem Hörður varð
fyrir vegna dóma sinna í Rvík
17. og 18. febrúar sl. hefur nú
verið upplýst, og voru þar að
verki 2 ungir leikmenn syðra,
og er furðulegt að dagblöðin
skuli láta það viðgangast að leik
menn skrifi ritdóma um dóm-
ara.
Sv. O.
Smjörsíld íyrir nær 11 milljónir
EFTIR helgina var Skipað út
16.500 kössum eða 280 tonnu;n
af smjörsíld frá Niðursuðuverk-
smiðju K. Jónssonar & Co. á
Akureyri. Hefur síld þessi verið
lögð niður undanfarnar vikur
og fer til Sovétríkjanna.
Verðmæti þessarar fram-
leiðslu er tæpar 11 milljónir ísl.
króna, sagði Mikael Jónsson
blaðinu í gær.
Um 80 manns hafa unnið í
verksmiðjunni. Vart hefur orð-
ið við smásíld á innanverðum
Eyjafirði og verður nú farið að
veiða ’hana og ef það tefcst hefst
niðurlagning hennar cg bætt
verður við 20 manns. Annars
verður soðinn niður fiskbúðing
ur og fiskbollur, ef fiskulr fæst,
og ennfremur grænmeti, þar til
síld veiðist. □
Nýkomið
KORSELETT
— stórar stærðir.
VERZLUNIN DYNGJA