Dagur - 28.01.1970, Blaðsíða 3
3
Skautamóf Akureyrar
verður haldið dagana 31. jan.— 1. febr. n.k. á
flæðunum neðan Brunnár, ef veðrátta leyfir. —
Keppt verður í öllum flokkum, ef þátttaka fæst.
Þátttaka tilkynnist fyrir n.k. fimmtudag til
Kristjáns Ármannssonar, shni 1-11-05.
* - FLAUEL - rifflað
* :!í CHIFFON - einlit
* NYLONFÓÐUR
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Aðalf undur
Þingeyiiigafélagsiiis á Akureyri
verður haldinn að Hótel Varðhorg sunnud. 1.
febr. n.k. kl. 3 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Eftir fundinn verður á boðstólum got.t og ódýrt
kaffi (hlaðbórð) og sýndar litskuggamyndir frá
Svíþjóð.
STJÓRNIN.
Matreiðslunámskeiðið hefst mánudaginn 2. febr.
■Nánari uppl. í síma 2-16-18 kl. 11.00—13.00 næstu
daga. — Einnig nokkur pláss laus á vefnaðarnám-
skeiði. Uppl. í síma 1-10-93 á sama tíma.
Kjörskrá tií búnaðarþingskosninga fyrir árið 1970
liggur frammi að Hrísum frá 1. febrúar til 15.
febrúar að báðum dögum meðtöJdum.
Einnig þurfa kærur að liafa borizt undirrituðum
fyrir 15. febrúar.
Hrísum, 26. janúar 1970,
SVEINBJÖRN HALLDÓRSSí N.
.> >
Iðnnemar, Akureyri
MJÖG ÁRÍÐANDI lélagsfundur verður haldinn
laugardaginn 31. jan: kl. 2 e. h. í Iðnskólanum.
Fundarefni:
N ámssamningarnir.
Eélagar fjölmennið.
STJÓRN F.I.N.A.
Höfnm .til sölu nokkurt magn af saltfiski á lágu
verði.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
- FISKMÓTTAKAN
ÚTSÁLAN
HELDUR ÁFRAM:
Herrafrakkar frá kr.
250.00. Skyrtur frá kr.
100.00. Skinnjakkar frá
kr. 1500.00. Dömukápur
frá kr. 200.00. 4 pör
sokkar frá kr. 100.00.
Dömupils frá kr. 250.00.
Peysur, barnafatnaður
o. nt. fl. á mjög góðu
verði.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
Nýkomið
HANNYRÐAVÖRUR
— íjölbreytt úrval.
HESPULOPI
— allir sauðalitirnir og
litaður, í vuvali.
Verzlun Ragnheiðar
0. Björnsson
SJÓNVARPS-
KAUPENDUR
a t h u g i ð !
Eigum ennþá eftir örfá
sjónvarpstæki á gamla
verðinu. Mjög góðir
greiðsluskilmálar.
3ja ára ábyrgð.
SJÓNVARPSHÚSIÐ HF
Hafnarstræti 86,
sími 2-16-26.
Karlakór Akureyrar
heldur upp á FJÖRUTÍU ÁRA STARFSAF-
MÆLI sitt laugardaginn 31. janúar nk. með sam-
sæti í Sjálfstæðishúsinu ki. 19.
Aðgöngumiðasala á. sarna stað miðvikudag 28. og
fimmtudag 29. janúar kl. 19—21 báða dagana.
ATH. Ekki samkvæmisklæðnaður.
NEFNDIN.
np
1 resmioir
Trésmiðju norðanlands vantar smið nú þegar.
Upplýsingar í síma 95-4176 eða 95-4166 á
kvöldin.
Frá póstsfofunni, Akureyri
Frá n.k. mánaðamótum opna bréfa- og böggla-
afgreiðslurnar kf. 9.
PÓSTMEISTARI.
TILKYNNING
um skráningarskyldu lóða og fasteigna
Samkvæmt reglugerð um lóðaskráningu á Akur-
eyri nr. 10/1969 er nauðsynlegt að fá áritun lóða-
skrárritara á öll skjöl um skiptingu lóða eða eig-
endaskipti fasteigna í bænum áður en skjölununi
er þinglýst.
Reglur þessar taka gildi 1. febrúar 1970.
Skril'stofa lóðaskrárritara er í skrifstofuhúsi bæj-
arins, Geislagötu 9, III. hæð. — Viðtafstími <kl.
10—11.30 virka daga.
Akureyri, 26. janúar 1970.
BÆJARSTJÓRINN.
Ódýrir,
ÍTALSKIR
BORÐ-
LAMPAR
JÁRN OG GLERVÖRU-
DEILÐ
T~
", í
ÚTSALA
FRYSTIKISTUR
GRAM“ 290 Itr. á kr. 22.800.-
„UP0“ 270 Itr. á kr. 25.000.-
„FRIG0R“ 350 ltr. á kr. 29.000.-
Tryggið yður ískistu áður en
söluskatturinn hækkar!
Afborgunarskilmálar:
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
i
ÁSBYRGI
Mikið af
BARNAPEYSUM
DÖMUPEYSUM
PILSUM
og mörgu öðru.
VERZLUNIN ÁSBYRGI
BÆNDUR!
EPLASAFI fyrir búpening í 5 gallona
brúsum.
NÝLENDUVÖRUDEILD