Dagur - 04.03.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 04.03.1970, Blaðsíða 3
3 Frá SPARISJÓÐI GLÆSIBÆJAR- HREPPS: Frá 1. marz verður lokað á laugardögum. Þess í stað verður opið á föstudögum kl. 6—7 síðdegis. SPARISJÓÐUR GLÆSIBÆJARHREPPS. ÁRSSKENMTUN NEMENDA ODDEYRARSKÓLANS verður haldin í skólanum laugardaginn 7. og sunnudag- inn 8. rriárz n.k. kl. 4 og 8 e. h. báða dagana. Til skerrimtunar verður: Leikþættir; kórsöngur, h!jóðfæraleikur, upplestrar, þjóðdansasýning o. fl. — Aðgöngumiðar verða seldir í skólanum frá kl. 1 til 3 og 7 til 8 e. h. báða sýningardagana. Athugið, að stiráx á laugardag verður hægt að fá keypta aðgöngumiða á sunnudagssýninguna. SKÓLASTJÓRI. Nýkomið! KVENSKÓR - svartir KIJLDASTÍGVÉL - herra og (löniu - gærufóðruð GÖTUSKÓR - herra og döiirn - með lirágúmmísóla SKAUTASKÓR - hvítir SKÍÐASKÓR - stærðir 33-44, ódýrir GÚMMÍKLOSSAR - háir, fóðraðir Póstsendum. SKÓBÚÐ r - í dósum fyrir börn BARNAMATUR - i pökkum (PABLUM) BARNAMATUR Skíðastakkar. Skíðabux- ur, Úlpur á börn og full- orðna. Bómullargarn, 5 litir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR SÓLGLERAUGU - silfurlituð, nýjustu módel. Leikíangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Fágætar BÆKUR og RÍTSÖFN. Verzlunin FAGRAHLÍÐ Sjónvarps- skermar - 2 stærðir, 19-24” - kr. 495.- og 615.- JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD herranærlöt — aðeins kr. 140.00 pr. sett. HERRADEILD TIL SÖLU: Notað FARFISA RAFMAGNS- ORGEL. ÚTSÖLUNNI fer senn að Ijúka Verð á VETRARKÁPUM frá kr. 1.700.00. Verð á KJÓLUM frá kr. 300.00. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Síini 1-13-96. UPPBOÐ Nauðungaruppboð á lasteigninni Lyngholti 12, Akureyri, efri hæð talinni eign Sigurbjörns Sveinssonar, sem auglýst var í 72., 73. og 75. tölu- blaði Lögbirtingarblaðs 1969, fer fram á eign- inni sjálfri föstudaginn 6. marz n.k. kl. 15.00 að kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri. Uppboðsskilmálar og veðbókarvottorð liggja frammi, til sýnis á skrifstofu uppboðshaldara. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. TILKYNNING A ið undirritaðir, Jón Níelsson, Grænugötu 12, og Magmis Sigurjónsson, Ægisgötu 1, báðir hér í bæ, sem um 11 ára skeið rákum husgagnaverzl- unina KJARNA h.f. á Akureyri, létum a£ þeim rekstri 31. des. 1969. En þá tók \ iÖ rekstri fyrir- tækisins Jón M. Jónsson, Hamarsstíg 39, Akur- eyri. Öllum viðsikiptavinum fyrirtækisins á liðnum ár- um þökkum \ ið viðskiptin og vonumst til að þau haldi áfram undir hinni nýju stjórn. 27. febrúar 1970, JÓN NÍELSSON, MAGNÚS SIGURJÓNSSON, JÓN M. JÓNSSON. BÆJARSlMASKRÁIN fyrir Akureyri og sjálfvirkar stöðvar í Akureyrar-umdæmi, 1970 Bæjarsímaskráin fyrir Akureyri og fyrir sjálfvirku stöðvarnar á 96-svæðinu, einnig fyrir Sauðárkrók, er komin út og er afgreidd á skrifstofu landssím- ans á Akureyri og hjá stöðvarstjórunum á við- komandi stöðvum, og kostar kr. 50.00. UMDÆMISSTJÓRI LANDSSÍMANS, AKUREYRI. AKUREYRINGAR - NÆRSVEITAMENN! Af TAPISOM-nylon filtteppinu er búið að leggja yfir 40 milljón- ir fermetra í Evrópu. - í glösum (niðursoðinn) ■ iassat/ JOSÚÉ KJÖRBÚÐIR KÉA G0Ð AUGLYSING - GEFUR GOÐAN ARÐ Heiðarleg KONA eða STÚLKA óskast á fá- mennt heimili í Reykja- vík til heimilisstarfa og fatasauma, að hálfu hvort. Herbergi fylgir. Tilboð með upplýsing- um um fyrri störf sendist blaðinu sem fyrst. TAPISOM-SUPER á ganga, stiga, skrifstofur, skóla, veitingahús o. fl. TAPISOM-LUX á íbúðir. Sendum gegn póstkröfu. Útsölustaður á Akureýri: TEPPADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.