Dagur - 04.03.1970, Blaðsíða 2
(Framhald af blaðsíðu 1)
nýlunda, þótt ekki sé það eins-
dæmi, því Sigurður Einarsson
Hliðar gaf út „Dagb'aðið" á ár-
unum 1914—1915 og það v?.r
dagblað, þótt ekki vœri það
stórt í sniðum og kcm út í 3—4
mánuði, .En ekki dr.cgur það úr
gildi þess blaðs, sem nú á dag-
lega að ,koma út, á meðan vetr-
arhátiðin stendur og h.eitir VHr
blaðið eða Vetr.aríþi'ótía'blaðið.
Ábyrgðarmaðu.r er Haraldur M.
Sigurðsson.
Sögusýning var opnuð í
Landsbankasalnum á sunnu-
dagskvöldið. Sýnir hún þróun
yetrai'íþrótta í landinu. Þar er
margt merkilegra muna, yngri
og .eldri, og íþróttatæki frá ýms
um tímum. Haraldur Sigurðs-
son bankagialdke.ri, sem sá að
mestu um uppsetningu sýning-
arinnar, skýrði hana fyrir boðs
gestum við opnun hennar.
Skíðakeppnin hófst svo í
Hlíðarfjalli á mánudag og fara
hér á eftir nokkur úrslit.:
17—19 ára.
1. Ásgrímur Konráðsson, Ólafs
firði 27 og 30 m. 142.6 stig.
2. Ingólfur Jónsson, Siglufirði
23 og 25 m. 106.4 stig.
15—-16 ára.
1. Árni Helgason, Ólafsfirði 26.5
og 28 m. 128.6 stig.
2. Drn Jónsson, Ólafsfirði 23.5
og 23.5 m. 106.1 stig.
3. Már Jónsson, Ólafsfirði 21 og
23.5 m. 101.1 stig.
Stórsvig 15—16 ára drengir.
Brautin var 1300 m., fallhæð
300 m. og 36 hlið.
1. Haukur Jóhannsson, Akur-
eyri 76.8 sek.
2. Gunnlaugur Frímannsson,
Akureyri 80.'4 sek.
3. Halldór Jóhannesson, Akur-
eyri 83.2 sek.
Stórsvig stúlkna 13—15 ára.
Brautin var 900 m., fallhæð
250 m. og 28 hlið.
1. Margrét Baldvinsdóttir, Ak-
ureyri 71.39 sek.
Reyni Sveinssyni úr Fljóturre til liamingju með sigurinn í 5 km.
Trausti Sveinsson núverandi íslandsmeistari í 15 km. göngu, ósk;ar
göngunni. (Ljósm.: Myndver)
Skíðastökk 20 ára og eldri.
1. Dag Jensvoll, Noregi 41 og
41 m. 220.1 stig.
2. Ilpo Nuolikvi, Finnlandi 39.5
og 40 m. 211.1 stig.
3. Björn Þór Ólafsson, Ólafs-
firði 33.5 og 32 m. 172.4 stig.
4. Sveinn Stefánsson, Ólafsfirði
31 og 32 m. 158.9 stig.
5. Berður Guðlaugsson, Siglu-
firði 28 og 30.5 m. 155.8 stig.
2. Svandís Hauksdóttir, Akur-
eyri 72.69 sek.
3. Anna Hermannsdóttir, Akur
eyri 78.65 sek.
Ganga 15—16 ára, 5 km.
1. Reynir Sveinsson, Fljótum
28.56 mín.
2. Freysteinn Björgvinsson,
Fljótum 27.05 mín.
3. Guðmundur Ólafsson, ísa-
firði 28.54 mín.
Hvers vepa fór hún? -
HÚN er fædd og uppalin
frammi í Eyjafii’ði, rauð að lit,
9 v.etra, tamin, þæg en ekki
fjörmikil, svo sem vænst var,
s'kagfirzk í móðurætt en undan
Sandhóla-Rauð í Eyjafirði.
Heima á hún í Hólsgerði, eig-
andi Hjálmar Jóhannson bóndi
þar eða dóttir hans.
í sumar gekk Rauðka í Vill-
ingadal með öðrum hrossum en
fór frá þeim yfir í Torfufells-
- Vetraríj)róttahátíðin
(Framhald af blaðsíðu 4).
þegar háðir þessum ófögn
uði. Verkefnin hafa því
aldrei verið meiri en nú eða
skeleggrar forystu og fyrir-
mynda meiri þörf. Styðjum
íþróttahreyfinguna til þeirra
miklu verkefna, sem fram-
undan eru. □
dal og var þar ein. Hinn 6. júlí
var hún þar enn og virtist ró-
leg, þar til hún allt í einu tók
á rás fram Torfufellsdal Þá var
brugðið við, samdægurs og aft-
ur næsta morgun, en án árang-
urs, því sú rauða sást hvergi,
en slóð hennar sást norðaustur
að Nýjabæjarfjalli.
Segir svo ekki af Rauðku
fyrr en hringt var í Hólsgerði
vestan úr Skagafirði 15. febrú-
ar. Rauðka hafði fundizt í ein-
hverjum skálum hátt uppi í
fjalli ofan við Merkigil. Þar var
hún handsömuð eftir nokkra
fyrirhöfn r>g faerð til byggða.
Heim til sín kom hún á vöru-
bíl á mánudaginn mögur orðin
en þó með fuillum þrótti, sagði
Hjálmar Jóhannsson bl'aðinu á
mánudaginn.
En hvar var sú rauða allan
þennan tíma, á áttunda mánuð?
Og hvers vegna hljóp hún upp
á fjöll, yfirgaf heimahaga og
hélt út í óvissuna? □
SKAUTAHLAUP.
Skautahlaup fór fram í aust-
anverðum Eyjafjarðarárhólm-
um og hófst kl. 17.
500 m. hlaup.
1. Örn Indriðason, Akureyri
51.0 sek.
2. Gunnar Snorrason, Reykja-
vík 54.0 sek.
3. Ólafur Gunnarsson, Akur-
eyri 55.3 sek.
500 m. hlaup 15—17 ára.
1. Vil'hjálmur Hallgrímsson,
Akureyri 61.4 sek.
2. Garðar Jónasson, Akureyi'i
62.5 sek.
3. Hermann Björnsson, Akur-
eyri 63.3 sek.
300 m. lilaup 12—14 ára.
1. Jón Björnsson, Akureyri 39.9
sek.
2. Kristján Leósson, Akureyri
45.0 sek.
3. Ómar Stefánsson, Akureyri
45.8 sek.
3000 m. hlaup karla.
1. Örn Indriðason, Akureyri
6.51.6 mín.
2. Gunnar Snorrason, Reykja-
vík 7.03.5 mín.
3. Sveinn Kristdói'sson, Reykja
vík 7.18.0 mín. □
íþróttamyndirnar tók Matthías
Gestsson — Myndver —.
VAR ÓLAFSFJARÐARMÚLI
AÐ HRYNJA?
Strandbjörg landsins vaka í
huga þjóðarinnar, sem traust-
ustu stólpar til varnar og skjóls.
Það má segja að fjöllin kring-
um Eyjafjörð séu stórhreinleg,
fögur, og bjóði af sér mikinn
þokka og traust. Jafnvel sjálfur
Ólafsfjarðarmúli, sem hefir
reynzt erfiður og illur í kynn-
ingu, hlýtur þó sinn skerf af
aðdáun undir miklu óskaregni
um að hann hefði aldrei verið
til.
Mundi það og mega teljast
rétt, að kenna vofveiflega hluti
við hugsanlegt hrun þessara
stoltu og reisnmiklu strand-
bjarga. Og nú hefir nýlega gef-
izt tiiefni hér norðanlands, sem
víkur hugum fólks að þeirri
spurningu, hvort Ólafsfjarðar-
múli hafi verið kominn að því
að hrynja, annaðhvort af heil-
agri vandlætingu eða í gríni, —
nema hvortveggja hafi verið.
Er hér mælt á táknmáli, sem
jafnan skýrir betur atburði og
þau í'ök er að þeim liggja, en
löng orðabuna og lýsingar.
Leikfélag Akureyrar, sem er
virðulegt „mjök svo“, fjör-
gamalt og þó fúalaust í hett-
unni, hefir orðið fyrir ásökun-
um, sem nálgast pólitískar of-
sóknir. Kom árás þessi fram í
reykvísku dagblaði, vel að
merkja stjórnarstuðningsblaði.
Og þar sem ýrs önnur blöð höf-
uðstaðarins göluðu undir í mál-
inu, ýmist með eða móti, skal
ekki urn þetta atriði málsins
rætt frekar hér. En aðeins þakk
að fyrir skemmtunina: þegar
kisur fara í stríð. Enda ber
þeim, sem bera fram ásakanir,
sjálfum að standa fyrir máli
sínu og sanna það. Og fyrri en
þær sannanir liggja fyrir, er
vart hægt að ræða grundvöll
og byggingu þessa tilfellis, að
nokkru gagni.
Eigi skal heldur færa hér í
Björn Þór Ólafsson.
Haukur Jóhannsson.
letur þær þjóðsögur, sem ganga
hér í bænum um Samkomuhús
ið, þar sehi nefnt Leikfélag
starfar jafnan að æfingum sjón-
leikja og uppfærslu þeirra. En
þaðan spinnast nú lopar um
draugagang á nóttum. Og þó
að, sem kunnugt er, almanna-
rómur Ijúgi sjaldan, þá gerir
hann það stundum, ef til vill í
viðlögum að helmingi og þaðan
af meira, — ef hentar. Mundu
ekki og svo Vottar Jehóva fegn
ir vilja taka að sér að rannsaka
draugaganginn, þar sem þeir
eru kunnir að góðu:m áhuga
fyrir dularfullum fyrirbrigð-
um?
En það sem blaðamönnum og
öðru ritfæru fólki hér á staðn-
um kemur við, í sambandi við
Leikfélag Akureyrar, er breyt-
ing sú á Gullna hliðinu, vin-
sælasta sjónleik Davíðs frá
Fagraskógi, sem það á einn eða
annan hátt hefir talið sig haifa
haft leyfi til að gera. Og hefir
Leikfélagið sýnt þetta ágæta
leikrit nú um sinn, við ágætan
orðstír, — annan en þennan. Þó
er ókunnugum eigi ljóst hvort
þarna hefir til komið leyfi,
þeirra er ráða fyrir rithöfundar
rétti skáldsins, eða að alls ekk-
ert leyfi hefir verið veitt. Og er
þá hér um mál að ræða, sem
varðar við lög. Er þá komið að
þeirri spurningu: Hvaða aðilar
stóðu að því, að gera tilraun til
þess, meira að segja á snjó-
þyngsta tímabili ársins, að velta
fjallinu Ólafsfjarðarmúla yfir
Fagraskóg? Það verk verður
aldrei til lofs og dýrðar, þeim
sem því hafa valdið. Fjarlægðin
hefir aldrei gert Ólafsfjarðar-
múla bláan. Og nú þegar lcks
er lokið að sýna þessa afbrigði-
legu nýgerð á Gullna liliðinu,
hverfur hún út í moldrok, eins
og skemmtileg en einskisverð
grínmynd, sem ekkert skaðar
sjálft listaverkið, aðeins til-
raunamennina. Þess vegna er
Dag Jensvoll.
Ilpo Nuolikvi.
amen þessa máls á þá leið, að
á fyrirbrigðið verður litið likt
og grænan snjó, sem félli úr
lofti, einn dag — eða svo!
Sig. Draumlantl.
BORGARI SPYR!
Hvernig er það, er ekki í gildi
bann við því að hundar gangi
lausir í bænum? Hinum al-
menna borgara virðist, sem svo
sé ekki, nema þá sem pappírs-
gagn eitt.
Það er kunnara en frá þurfi
að skýra, að nú sl. ár hefir
hundaeign bæjarbúa þotið upp
sem gorkúlur á haug, þeim
fjölgað svo hreinni undrun sæt
ir, og nálgast brjálæði. í sum-
um bæjarhlutum er hundur í
hverju húsi, og það jafnvel
fleiri en einn!
Þessi dýr ganga meira og
minna laus, eðlilega ganga þau
svo „örna“ sinna hvar sem þeim
sýnist, bæði í húsagörðum — á
götuim úti og víðar. Er þetta
elcki „fínt“ bæði frá þrifnaðar-
■legu og heilbrigðislegu sjónar-
miði séð? — Nú undanfarin ár
hafa bæjaryfirvöld með heil-
brigðisnefnd í broddi fylkingar,
farið hamförum gegn öllu
skepnuhaldi í bænum. Þrifnað-
arástæður sögðu þeir vísu menn
m. m. En ef við eigum svo að
fá hundasaur með tilheyrandi í
staðinn er það þá ekki það, sem
kallað er: „Að fara úr öskutini
í eldinn“? spyr sá er ekki veit!!
Borgari.
Borgari hefur hér lokið máli
sínu um hundahald, Hér á
Akureyri er hundahald tak-
mörkunum háð og þarf leyfi til
þess hverju sinni, samkvæmt
reglum þar um. Ef þeim reglum
er fylgt, munu naumast vand-
ræði af hundahaldi. En of mörg
brot gegn þeim leiða hugann
að því hvort endurskoðun sé
nauðsynleg eða betra eftirlit. í
þeim efnum má ekki bíða eftir
hunda-plágu.