Dagur - 21.03.1970, Page 6
6
HESTAMENN, AKUREYRI!
Fyrirhugað er að „slá köttinn úr tunnunni“ nú
um p’áskana, ef næg þátttaka fæst.
Þeir, sem hafa áhuga fyrir að taka þátt í leiknum,
liafi samband við Jón Sigfússon, sími 1-29-69, eða
Hólmgeir Valdemarsson, sími 1-16-08, fyrir n. k.
miðvikudag.
Skíðabuxur
Hlífðarskíðabuxur
mmm
SÍMI 21400
Aðalfundur
Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður
haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja-
vík, föstudaginn 22. maí 1970, kl. 13,30.
D a g s k r á :
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13.. grein sam-
þykkta félagsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins,
samkvæmt 15. grein samþykktanna (ef tillög-
ur 'koma fram).
3. Önnur mál, löglega borin upp.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu
félagsins, Reykjavík, 19.—20. maí.
Reykjavík, 13. marz 1970.
STJÓRNIN.
Gæsadúnn
- ísængur
Hálfdúnn
r r <!V
- i puoa
JÁRN OG GLERVÖRU-
DEILD
Bifreiðaeigendur!
Bifreiðaverkstæði!
Nýkomið
Ymis konar rafbúnaður
fyrir bifreiðar og vinnu-
vélar og fleirá:
Aðalljósalugtir
Stefnuljósalugtir
Númeralugtir
Inniljós
Sýniljós
Stefnuljósarofar
Stefnuljósablikkarar
Ampreremælar
Starthnappar
Öryggjatengi
Samlokutengi
Rofar, ýrnsar gerðir
Háspennukefli, 6-12 v.
Þurrkublöð, ýmsar
gerðir.
Öskubakkar
VÉLADEILD
NÝTT VÖRUVAL!
KÁPUR, síðar og stuttar. LEÐUR- og RÚ-
SKINNSFATNAÐUR. DRAGTIR, BUXNA-
DRAGTIR, KJÓLAR og BUXNAKJÓLAR.
TÖSKUR, HANZKAR og SLÆÐUR til
fermingargjafa.
VERZLUN BERNHARÐSLAXDAL
Sími 1-13-96.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ,
AKUREYRI
heldur aðalfund sinn í Alþýðuhúsinu mánudag-
inn 23. þ. m. kl. 8.30 e. h.
D a g s k r á :
Venjuleg aðalfundarstörf.
Bæjarstjórnarkosningarnar.
Ragnar Arnalds, form. Alþýðubandalagsins, og
Jónas Arnason, alþm., mæta á fundinum og svara
fyrirspurnum.
STJÓRNIN.
BIFREIÐA- OG
VINNUVÉLAEIGENDUR!
Nýkomin sænsk gæðavara á hagstæðu verði:
LOFTDÆLUR
SMURSPRAUTUR
BARKAR og STÚTAR
fyrir smursprautur.
VÉLADEILD
SÍMAR 2-14-00 og 1-29-97
} -
\ FÓnuii
íslenzkir bændur treysta nú, sem fyrr, frumkvæði
og forystu samvinnufélaganna í fóðurvörumálum.
Lausflutt korn í heilum skipsförmum með íslenzk-
um skipum og dreifing lauss fóðurs til bænda eru
nýstigin, þýðingarmikil, framfaraspor.
í samvinnu við kaupfélögin um land allt, bjóðum
við allar tegundir kjarnfóðurs og traust, örugg og
skjót viðskipti.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA INNFLUTNINGSDEILD