Dagur - 25.03.1970, Side 8
8
SMATT & STORT
FÆRRI komast að á námskeið-
u-m Húsmæðraskólans á Akur-
eyri en óska. Nú í vetur hafa
verið haldin námskeið í öllum
greinum verklegrar húsmæðra-
fræðslu í Húsmæðraskóla Akm-
eyrar, svo sem verið hefur únd-
anfarna vetur, en aðsókn
óvenjumikil og meiri en hægt
hefur verið að anna.
Fyrir jólin hafði frk. Ingunn
Björnsdóttir námskeið í fata-
saum, frú Ragnheiður Valgarðs
dóttir hafði námskeið í föndri
og frú Hjördís Stefánsdóttir h-élt
sýnikennslu í matreiðslu. Einn-
ig hefur frú Ólöf Þórhallsdóttir
haldið vel sótt námskeið í vefn-
aði. Hátt á annað -hundrað kon-
ur hafa notið fræðslu á nám-
skeiðum þessum.
í FYRRASUMAR auglýsti Flug
félag íslands eftir gistiaðstöðu
fyrir erlent ferðafólk á sveita-
heimilum og ennfremur eftir
sumarbústöðum til liegu fyrir
erlenda ferðamenn sem fýsti að
nota sér slíka -gistiaðstöðu hér á
landi. Góðar undirtektir urðu
við þessari málaleitan féLagsins
Eftir nýárið hafa námskeiðin
einnig verið í fullum gangi, en
nú er frk. Guðrún Sigurðar-
dóttir komin til kennslustarfa
aftur eftir eins árs orlof. Hefur
hún nú þegar haldið nokkur
mjög vel sótt matreiðslunám-
skeið. Einnig liefur sú nýbreitni
verið tekin upp að halda stutt
matreiðslunámskeið þrjú til
fjögur kvöld fyrir húsmæður.
Er í ráði að halda eitt til tvö
slík eftir páska. Næsta nám-
skeið í fatasaumi hefst 1. apríl.
Einnig hefst námskeið í vefnaði
frá sama tíma. Konur sem
kuinna að hafa áhu-ga á að kom-
ast á námskeið í skólanum eru
beðnar að hafa samband við
kennslukonur skólans sem
fyrst.
og sýndu margir bændur og
sumarbústaðaeigendur áhuga. í
framhaldi af þessu var samið
-við nokkra bændur sem höfðu
góða aðstöðu til gestamóttöku
og samningar við fleiri eru á
döfinni. Flugfélagið gaf síðan út
sölubækling um gistiaðstöðu á
sveitaheimilum sem dreift var
til ferðaskrifstofa.
Þessi aukna aðsókn að nám-
skeiðahaldi skólans sýnir svo
ekki verður run villst, að það er
fyllilega tímabært að auka starf
semi skólans, en því máli hefur
hingað til verið sýnt furðu mik-
ið tómlæti.
Aðsókn að húsmæðraskólum
landsins hefur aukizt mjög á
seinni árum, og hafa þeir allir
verið fullskipaðir um árabil.
Grundvöllur ætti því að vera
(Framhald á blaðsíðu'6)
Laugum 23. marz. Síðastliðið
föstudagskvöld, 20. marz, frum-
sýndi UMS Efling í Reykjadal
leikritið Betur má ef duga skal.
Leikstjóri er Guðjón Ingi Sig-
urðsson og hefur hann leyst af
hendi stórvirki ásamt með leik-
u-unum á mjög skömmum
æfingatíma. Á einum fjórum
vikum hefur tekizt að koma
upp heilsteyptri og snurðulausri
sýningu á viðamiklu leikverki.
Aðalhlutverkin, hershöfð-
ingjahjónin, leika Aðalbjörg
Pálsdóttir, Vallakoti og Krist-
ján E. Jónasson, Pálmholti.
Skila þau hlutverkum sínum
með mikilli prýði. Leikur Aða-1-
bjargar er jafnari, en Kristjáni
STEYPUSTÖÐVAR
Fundargerðir bæjarins herma,
að reynd hafi verið sameining
tveggja ste>-pustöðva í bænum,
en án árangurs. En báðar hafa
þær á undanförnum áriun verið'
þáttur í öllum byggingafram-
kvæmdum á Akureyri og raun-
lar einnig í nágrenni hennar.
Bærinn og KEA hjálpuðu á sín-
um tíma steypustöðinni Möl og
sandi að komast á laggimar og
var þess full þörf svo bæjar-
búar ættu aðgang að góðu bygg
ingarefni. Síðan komst önnur
steypustöð, Malar og steypu-
stöðin, á legg.
EIN EÐA TVÆR?
En nú er enn að koma ný
tækni, sem á að tryggja betri
nýtingu sements og gæði steyp-
unnar. Steypustöðvamar þurfa
að taka hana í þjónustu sína.
Vera má, að sýna megi fram á,
að ein steypustöð nægi fyrir bæ
inn. I>að er þó svo, að margir
munu kunna því betur, að þær
séu tvær, enda er af því fengin
góð reynsla. Og ef það sjónar-
mið fær að ráða, þurfa stöðv-
arnar að fá að búa við sem lík-
asta aðstöðu, til að samkeppni
þeirra njóti sín til liagsbóta fyr-
ir bæjarbúa.
IÐNAÐUR STYRKASTA
STOÐIN
Lokafundur Félagsmálaskóla
Framsóknar á Akureyri var
óvenjulega ánægjulegur og imx
tekst bezt upp í fyrsta og öðr-
um þætti, en nokkru miðulr í
síðasta þættinum, enda sá lak-
ast saminn frá höfundarins
hendi.
Börn þeirra hjóna leika
Hrönn Benónýsdóttir og Jón F.
Benónýsson. Vinnustúlka og til
vonandi tengdadóttir á heimil-
inu er leikin af Sigurlaugu Jó-
hannesdóttur. Heimilisvin hjón
anna leikur Bragi Melax. Hlaup
ara og væntanlegan tengdason
Sigurgeir Hólmgeirsson, sókn-
arprest Eyvindur Áskelsson, en
vinkona sonarins og þjóðlaga-
söngkona er leikin af Sigríði
Ingólfsdóttur.
(Framhald á blaðsíðu 7)
ræður fjörugar. Á öðrum stað
er ræða Steingríms Hermanns-
sonar lauslega endursögð, en að
henni var sérlega góður rómur
gerður. Hann taldi, að iðnaður-
inn yrði styrkasta stoðin Akur-
eyri til eflingar, enda væri hér
iðnkunnátta mikil og traust. í
því sambandi þyrfti aukin raf-
orka til að koma, Laxárvirkjun,
ef eklci væri hugsað um mjög
orkufrekan iðnað, annars Jök-
ulsárvirkjun eða enn stærri
virkjun með sameiningu fall-1
vatna, er síðan yrði veitt til
Fljótsdalsliéraðs.
HÓPAR ERLENDRA MANNA
Um þessar mundir gista land
okkar nokkrir hópar manna,
sendir vestan um haf til að
kynnast skíða- og ferðamanna-
landinu íslandi. Og munu þeir
síðan gefa ferðaskrifstofum
skýrslu um dvöl sína, landið
sem skíðaland og aðstöðu til
móttöku ferðamanna. Kom einn
slíkur liópur til Akurcyrar uml
helgina í glampandi sól og von
er á fleiri.
HLÍÐARFJALL
Geysilegur mannfjöldi var í
Hlíðarfjalli um helgina. Veður
var hið bczta, snjór nægur ogl
aðstaða öll hin ákjósanlegasta.
Má nii sjá margan manninn úti
tekinn og hraustlegan, sem ekki
var það áður. í þetta sinn voru
það nær allt Akureyringar, seni)
nutu útivistar í Hlíðarfjalli. En
næstu daga er von margra
gesta, og eru að sögn öll hótel
bæjarins löngu upppöntuð fram
yfir páska.
HVAÐ ÞARF AÐ GERA í
HLÍÐARFJALLI?
Það má segja að fyrsti áfangi
til uppbyggingar Hlíðarfj’.alls sé
lokið. En hvað um hina tvo sem
koma eiga, hvað á að bíða lengi
eftir þeim? Væri ekki rétt að
fá hingað sérfræðinga til að
gera um þctta viðhlítandi áætl-
un. Hér er nú staddur hópur
Ameríkana sem kemur beint
frá heimalandi sínu til að dvelja
hér og stunda skíðasport í Hlíð
arfjalli. Við megum ekki sofna
við svo búið, hér verður að
(Framhald á blaðsíðu 2)
Fra aðallundi Búnaðarsambandsins
Dvöl erlendra ferðamanna á sveita-
heimilum og í sumarbústöðum getur
orðið okkur drjúg tekjulind
„BETUR MÁ EF DUGA SKAL“
ÞJOFNAÐURI
ÞÓRSHAMRI
AÐFARARNÓTT hins 21. þ. m.
var brotist inn í verzlun Þórs-
hamars á Akureyri. Brotin var
lúga á hurð að norðan. Sjö þús.
krónum í peningum eða meira
var stolið og vörum að verð-
mæti 20 þús., lauslega áætlað.
Mál þetta er í höndum lög-
reglunnar og var sá seki ekki
fundinn í gær, en hins vegar
var mest af þýfinu komið í leit-
irnar, samkvæmt ábendingu
„huldumanns.“ Q
Ólafsfirði 24. marz. Um kl. 3 e.h.
í gær féll snjóflóð á Múlaveg,
þar sem verið var að opna hann
í Brikargili. Færði það ýtuna að
mestu í kaf, braut rúður og
fyllti húsið af snjó, svo ýtu-
stjórinn, Gunnólfur Árnason,
gat sig hvergi hreyft. Er þetta
gerðist var hinn ýtustjórinn,
Valdimar Steingrímsson, í kaffi
og þótti honum aðkoman ljót er
hann kom til baka, en Gunnólf-
Um þessar mundir hafa marg
ir ferðamenn bókað dvöl á ís-
lenzkum bóndabæjum á sumri
komanda og eftir fjölda fyrir-
spurna sem félaginu hafa bor-
izt, má gera ráð fyrir að mun
fleiri bætist við. f sölubæklingi
þeim, sem félagið gaf út er gisti
aðstöðu hvers bæjar lýst sér-
staklega og að auki hvað um-
hverfið hafi upp á að bjóða. Enn
fremur möguleikar á hesta-
leigu, bílaleigu, veiði í nágrenn
inu auk þess hvaða málakunn-
ótta sé fyrir hendi á hverjum
stað. Þar sem hér var um algert
tilraunastarf að ræða þótti rétt
(Framhald á blaðsíðu 2)
ur hafði þá setið innilokaður í
snjópressu í eina klukkustund,
marinn, hruflaður og kaldur
orðinn, en félagi hans bjargaði
honum út og fór með hann til
Ólafsfjarðar, en síðan aftur til
að sækja ýtuna. Hafði þá annað
snjóflóð fallið, nær Ólafsfirði,
enn kröftugra. Ýtan náðist þó
og er komin til viðgerðar hér á
staðnum. B. S.
AÐALFUNDUR Búnaðarsam-
bands Eyjafjarðar var haldinn
á Hótel KEA dagana 18. og 19.
marz. Formaður sambandsins,
Ármann Dalmannsson, setti
fundinn og bauð fulltrúa og
gesti velkomna.
Fulltrúar á fundinum voru
þessir, auk stjórnar, ráðunauta
og gesta: Guðmundur Þórisson,
Grýtubakkahreppi, Halldór Jó-
hannesson, Svalbarðsströnd,
Jónas Halldórsson, Öngulsstaða
hreppi, Jón Hjálmarsson, Saur-
bæjai'hreppi, Snorri Halldórs-
son, Hrafnagilshreppi, Stefán
Halldórsson, Glæsibæjarhreppi,
Halldór Kristjánsson, Öxnadals
hreppi, Arnsteinn Stefánsson,
Skriðuhreppi, Steinberg Frið-
finnsson, Arnarneshi'eppi, Jón-
as Zophoníasson, Dalvík, Helgi
Símonarson, Svarfaðardals-
hreppi, Óskar Eiríksson, Jarð-
ræktarfélagi Akureyrar, Snorri
Kristjánsson, Árskógshreppi.
Margar samþykktir voru gerð
ar á þessum aðalfundi og ráðu-
nautarnir fluttu fróðlegar skýrsl
ur svo og stjórn BSE.
Meðal samþykkta má nefna,
að samþykkt var að efna til
bændafarar á næsta sumri, ef
næg þátttaka fæst. Var stjórn-
inni falið að undirbúa málið.
Hér efnislega frá sagt.
Fundurinn telur bygginga-
ráðunaut nauðsynlegan á sam-
bandssvæðinu og felur stjórn-
inni að kanna það mál lagalega
og fjáihagslega og skila uim það
áliti fyrir næsta aðalfund. í
þessu felst ekki gagm-ýni á nú-
verandi byggingafulltrúa, en
starfssvið hans er of stórt fyrir
einn mann.
Aðalfundurinn fagnar þeim
áfanga, sem náðzt hefur varð-
andi byggðasögu Eyjafjarðar og
felur stjórninni að vinna áfram
að því máli. Fundurinn heimil-
ar stjórninni að taka lán til að
halda verkinu áfram og að leita
styrkja hjá Menningarsjóði
KEA og Eyjafjarðarsýslu.
Þá vai' samþykkt að veita
Rannsóknarstofu Norðurlands
nokkurn fjárstyrk á yfirstand-
andi ári til að bæta þar við
(Framhald á blaðsíðu 7)
Verðlaunahafar á spilakvöldi Framsóknarfélagamia á Hótel KEA
á laugardaginn: Aðalsteinn Ólafsson, Rósa Antonsdóttir, Sigfús
Jónsson, Jón Sigurjónsson og Guðrún Hjaltadóttir. (Ljm.: II. S.)