Dagur - 02.04.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 02.04.1970, Blaðsíða 3
framköllun • kopiering...................'wk PEDROMYNDIR ALLAR SVART-HVÍTAR FILMUR AFGREIDDAR A ÖÐRUM DEGI - SENDUM í PÓSTKRÖFU HAFNARSTÆTI 85 - AKUREYRI FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLA AKUREYRAR SAUMA- og VEFNAÐARNÁMSKEIÐ hefjast mánudaginn 6. apríl. Nánari upplýsingar um sauma í síma 2-16-18 og um vefnað í síma 1-10-93, kl. 11.00—13.00 næstu daga. Skrifstofur bæjarins verða lokaðar á laugardögum frá 1. apríl til 30. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. marz 1970. BJARNI EINARSSON. HINAR MARGEFTIRSPURÐU, ÓDÝRU herraskyrtur KOMNAR AFTUR. • Hvítar • Mislitar HERRADEILD Kvennadeild EININGAR Fundur verður haldinn í Kvennadeild Verka- lýðsfélagsins Einingar fimmtudaginn 2. apríl kl. 8.30 e. h. í Þingvallastræti 14. F » md a r e fni : Starfið framundan. Kafíidrykkja. Skorað er á félagskonur að fjölmenna. STJÓRNIN. TILKYNNING frá IÐNLÁNASJÓÐI: Frá 1. apríl til 30. apríl n.k. mun Iðnlánasjóður iveita viðtöku umsöknum um lán úr sjóðnum. - Lánsumsóiknir skulu vera á þar til gerðum eyðu- * ; blöðum, sem fást í Iðnaðarbanka íslands h.f. í Reykjavík og útibúum hans á Akureyri og i Hafnarfirði. Þess skal gætt, að í umsókn komi fram allar um- beðnar upplýsingar og önnur þau gögn, sem ósk- að er eftir að fylgi umsókninni. Samþykktar lánabeiðnir þarf eigi að endurnýja og eigi heldur lánabeiðnir sem liggja fyrir óaf- greiddar. Reykjavík, 24. marz 1970. STJÓRN IÐNLÁNASJÓÐS. Nýkomnar Smábarnaúlpur, Stretch- buxur, Creppeysur, Barnablússur, Nærföt og Náttföt á börn og full- orðna. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝTT SÍMANLMER: 2-io-ao BENZÍNSALAN, ÞÓRSHAMRI. SMURSTÖÐIN, ÞÓRSHAMRI. ÓDÝRA SKÚTUGARNIÐ er komið aftur. Aðeins kr. 36.00 hnotan. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. VW ’62, ’63, ’67 FIAT 850 ’67 CORTINA ’65, ’67 SKODA 1000 ’67, ’68 OPEL Rekord ’64 i OPEL station ’59, ’60 CORSAIR ’67 DAF ’64 LANDROVER ’63, ’66, ’68, bensín WILLY’S ’55, ’62 AUSTIN GYPSY ’63, dísel Intern. SCOUT ’67 Við seljum bílana. — Látið skrá ykkur sem kaupendur eða sel jendur. HESTAMENN, AKUREYRI! Fyrirhugað er aðhalda firmakeppni sunnudaginn 12. þ. m. — Þeir hestamenn, sam áhuga hafa á að taka þátt í keppninni, hafi samband við Reyni Hjartarson í síma 1-18-24 eða Jón Sigfússon í síma 1-29-69 fyrir næstk. mánudag. ENN VANTAR UM 20 HESTA. LÉTTIR. Ibúð í Kópavogi Til sölu er 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi í Kópavogi. Uppl. í síma (99) 5889 eftir kl. 7 e. h. eða 1-25-83, Akureyri. TIL SOLU 4 herbergja íbúð að Eiðsvallagötu 24. \rerð kr. 700.000,00. Útborgun kr. 200.000.00. 3 herbergja íbúð vlð Hafnarstræti. Verð kr. 300.000;00. Utborgun eftir samkomulagi. 5 herbergja einbýlishús á Oddeyri (gamalt). Verð kr. 500:000.00. Útborgun kr. 100.000.00. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, lirl. Hafnarstræti 101 — Sími 1-17-82. ORÐSENDING frá LÍFEYRISSJÓÐNUM SAMEINING: í samræmi við ákvæði kjarasamninga verkafólks og 'vinnuveitenda frá 19. maí 1969 hefur verið ■stofnaður lffeyrksjóður, er eftirtalin verkalýðsfé- lög eiga aðild að: Vei'kalýðsfélagið Eining, ásamt deildum í Hrísey, Dalvík og Ólalsfirði, Bílstjóra- •félag Akureyrar, Verkamannafélag Arnarnes- hrepps, Verkalýðsfélag Grýtubakkahrepps og Sjó- mannafélag Akureyrar, að því leyti sem félagar þess eru ekki aðilar að Líleyrissjóði sjómanna. — Sjóðurinn nefnist Lífeyrissjóðurinn Sameining. Á þessu ári eru greiðslur til sjóðsins 1% af vinnu- launum viðkomandi fóliks, miðað við dagvinnu- tekjur, og mótframlag vinnuveitenda 1,5% af sömu upphæð. Aðalafgreiðsla sjóðsins er á skrifstofu verkalýðs- félaganna á Akureyr.i, en innlieimtu annast útibú Landsbanka íslands á Akureyri og þangað ber vinnuveitendum að skila áföllnum greiðslum, fyrir það sem liðið er.af árinú hið allra Xyrsta, og eftirleiðis irppgjöri fjyiár hvern mánuð eigi síðar en 10. dag næsta mánaðar. Eyðublöð ‘fyrir skilagreinar til sjóðsins eru af- hent á skrifstofu verkalýðsfélaganna, skvifstófu Vinnuveitendafélags Akureyrar og í útibúi Landsbankans á Akureyri. — Er mönnum bent á að kynna sér. vel reglur um frágang þeirra. Akureyri, 24. niarz 1970. I stjórn Lífeyrissjóðsins Sameining: Sverrir Ragnars Jón Ásgeirsson Gísli Konráðsson Baldur Svanlaugsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.