Dagur - 06.05.1970, Page 2

Dagur - 06.05.1970, Page 2
2 (Framhald af blaðsíðu 1). 20.48% seld sem neyzlumjóik, en 79.52% fóru til framleiðslu á ýmsum mjól'kurvörum. Á árinu var framleitt: 520 t. smjör 482 t. ostar af ýmsum tegundum 195 t. skyr 167 t. kasein 48 t. mjóikur- og undanrennu- duft. Reikningsyfirlit ársins sýndi, að rekstrar- og sölukcsinaður ’hafði orðið samtals 314.69 aurar pr. Itr. Utborgað hafði verið mánaðarega ti frameiðenda að meðaltali 787.84 aurar pr. ltr. Éftirstöðvar mjólkurverðs til bænda voru 364.06 aurar pr. itr., en þegar með eru talin gjöld til Búnaðarmálasjóðs, Stofnlána- sjóðs og styrkur til Sambands nautgriparæktarfélaga í Eyja- fírði, varð heildarverð mjólkur- innar 1182.26 aurar pr. ltr. Meðalflutningskostnaður til Samlagsins var 56.5 aurar pr. ltr. 26 lögðu inn 100 þús. lítra og meira. Fundurinn samþykkti, að af eftirstöðvunum skyldu 350 aur- ar pr. l'tr. færast í reikninga samlagsmanna, 14 aurar leggj- ast í Samlagsstofnsjóð, en 0.06 aurar yfirfærast til næsta árs. Á fundinum var samþykkt ný reglugerð fyrir Mjólkursamlag- ið og felur hún í sér ýmsar breytingar og nýmæli frá fyrri reglugerð. Með þeim fyrirvara, að hin nýja reglugerð hljóti stað festingu aðalfundar KEA í vor, var nú í fyrsta sinn kosið í Samlagsráð, en reglugerðin kveður á um slíkt ráð til stjórn ar á ýmsum sérmálum Samlags ins og til ráðuneytis fyi'ir stjórn KEA um ýmis önnur mál þess. í Samlagsráð hlutu kosningu: Stefán Halldórsson, Hlöðum, Guðmundur Þórisson, Hléskóg- - íslendingar virða ... (Framhald af blaðsíðu 5). Að endingu vil ég segja það, að skipulagsmál bæjarins eru svo þýðingarmikil, að ekki má kasta til þeirra höndum, og verulegum fjármunum verður að kosta til þeirra á næstu ár- um. Og hvernig er svo fjárhagur bæjarins? Ekki er hætta á að bæjar- sjóður verði gjaldþrota, því Skuldir hans eru tiltölulega litl- ar. Allt fram að kreppu var rekstrarfjárstaðan góð. Henni hrakaði mjög 1966 og 1967, m. a. vegna þess að ekki var nægi- lega gott samhengi á miili fjár- hagsáætlunar og raunveruleik- ans. Þetta samhengi var betra 1968, fjárhagsáætlun var sam- hæfari, en enn betur held óg að hafi tekizt til 1969, enda stór batnaði rekstrarfjárstaðan þá. Hún er erfið enn, en stendur vonandi til bóta. Hins vegar er f j árhagsgeta bæjarsjóðs enn hörmulega lítil. Hinar miklu kostnaðai'hækkanir af völdum gengisfellinga síðustu ára, og vaxandi útgjöld til félagsmála, samfara hlutfallsiegri tekjurýrn un bæjarbúa, hefur valdið því að framkvæmdafé 'bæjarins heif ur dregizt stórlega saman, að krónutölu en sérstaklega þó í framkvæmdamaétti. Á þessu ári vaxa tekjur bæjarsjóðs um 20— 30%. Við þurfum ár til viðbótar með áþefckum vexti til að kom- ast í sömu spor og bærinn var í fyrir kreppuna. Haldist þjóð- félagið í skorðum verður öll au.'kning eftir þann tíma til auk inna framkvæmda og framf.ara, segir Bjarni Einarsson bæjar- stjóri að lokum og þakka ég svörin. --------- -------------, Víðigerði, en til vara: Haukur Halldórsson, Þórsmörk og Jór Hjálmarsson, Villingadal. Aul þess eru kaupfélagsstjóri cc samlagsstjóri sjálfkjörnir í lagsráð. og Sam mMm Til sölu SVEFNSÓFI (tvt'breiðúf). Tækifæris- verð. Uppl. í síma 2-17-80. Til sölu diesel DRÁTT- ARVÉL, árg. 1959. Uppgerð. Keypt 1965 ásamt ámoksturstæk jum og'heygaffli. Ursúla Pétursdóttir, Tjiirn, sími um Staðar- liál, Aðaldal. Til sölu: BARNAVAGN, barna- karfa og burðarrúm. Ódýrt Uppl. í Grænumýri 4. DÖMUR ATHUGIÐ! Til sölu kjólar og buxnakjólar úr góðum efnum í Hafnarstræti 29, neðstu hæð, sími 12677. KAPPHLAUP! Sá sem verður fyrstur með 5.500 kall, fær ný- legan, mjög góðan barnavagn. Uj)j>l. í Lönguhlíð 7D, sími 1-28-23. Vegna flutnings er til sölu ýmis HÚSBÚN- AÐUR. — M. a. 2 manna sófi, borð, lampi ásamt skíðaútbúnaði. U|>pl. í Lönguhlíð 3E. Hlllllllll TELPA óskast til að gæta 2ja ára barns á daginn. Uppl. í síma 1-18-63. STÚLKA óskast fyrri }>art dags. Gufupressan, Skipagötu 12. Óska eftir KONU eða unglingsstúlku til að gæta tveggja barna á kvöldin. Uj>j>1. í-síma 2-13-28. Maður óskast til BÚ- STARFA í nágrenni bæjarins. Þarf að vera vanur vélium. Vinnumiðlunarskrif- stofan. Ungur maður óskar eftir KVÖLDVINNU. Uppl. í síma 1-12-01, eftir kl. 6 á kvöldin. BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 1-26-63. Fjórar regkisamar skóla- stúlkur óska eftir að fá leigð tvö HERBERGI og ELDHÚS (tvö stór herbergi nægja) næsta vetur. Uppl. í síma 1-21-55 eftir kl. 7 e. h. Til leigu ný 3ja her- bergja ÍBÚÐ í Skarðs- hlíð. Uppl. í síma 1-13-15. Óska að fá leigða eins til tveggja herbergja ÍBÚÐ. Uppl. í síma 2-13-28. Þriggja eða f jögurra her- bergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 2-10-16. ÍBÚÐ óskast! Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu eða kaups, sem fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 1-29-86. ÍBÚD! — Fyrirfram- greiðsla. Óska eftir lítilli 2—3 herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1-17-14 og 1-13-34. Vantar strax góða GEYMSLU, helzt ofar- lega á Oddeyri. Uppl. hjá Árna Bjarnar- syni, sími 1-13-34. STOFA og eldhús óskast til leigu fyrir eldri konu. Uppl. í síma 1-10-67. 2 HERBERGI til leigu á Eyrinni. Aðgangur að eldihúsi ikemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. l>laðsins, merkt „Her- bergi“. Lítil ÍBÚÐ eða gott her- bergi með eldunarað- stöðu og aðgangi að baði óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-10-24. Tveggja til þriggja her- bergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 2-13-22. ÍBÚÐ! 4 herb. íbúð í Glerár- lnverfi til leigu. Uppl. í síma 1-12-83. Vil kaiupa tveggja her- bergja ÍBÚÐ nú þegar. Uppl. í síma 1-21-46. Til sölu bifreiðin A-2292, sem er SKODA OKTAVIA, árg. ’59. Oökufær. Selst ódýrt. Uppl. í Þvottahúsinu Mjallhvít, sími 1-25-80 JEPPI! Jeppabifreið (Gaz), árg. 1966, er til sölu. Ekin aðeins 14 þús. km. Góð- ur aftanívagn getur o o fylgt. Jökull Guðmundsson, Skarðslilíð 14, Akureyri. Óska að kaupa VOLKS- WAGEN, árg. ’59-’61. Kaupverð 35—40 þús. Jóhannes Laxdal, yngri, Tungu, Svalbarðsströnd, sími um 02. WILLYS-JEPPI til s<>lu, árg. ’46. Uppl. í síma 3-21-24 eftir kl. 8.00 e. h. VOLKSWAGEN til sölu. Árgerð 1964. Uppl. í síma 1-18-34, eftir kl. 7 á kvöldin. OPEL CARAVAN, árg. ’58, til sölu. Uppl. í síma 2-17-18. Nýkomið JÁRN Á KLUKKUSTRENGI — margar gerðir. RYA-STRIGI. VERZLUNiN DYNGJA TAKIÐ EFTIR! Höfum úrval af SUMARKJÓLUM, sem þola þvott. Stærðir 36-44 - Verð frá kr. 600.00-1000.00. BERNHARÐ LAXDAL AÐALFUNDUR Glerárdeildar KEA 'verður í barnaskóla Gler- árhverfis fimmtudaginn 7. maí kl. 8.30 e. h. — Venjuleg aðalfundar- störf. Deildarstjórinn. ÁRSÞING Iþrótta- bandalags Akureyrar. Fyrri þingifundur verður baldinn fimmtudaginn 14. ]>. m. í Litlasal Sjálf- stæðishússins kl. 20.00. Venjuleg ])ingstörl. Stjóm Í.B.A. SUMARBÚÐIRNAR AÐ HÓLAVATNI auglýsa: Innritun hefst fimmtud. 7. maí n.k. Skrifstofa sumarbúðanna opin þann dag kl. 5—6 e. h. Síðan verður skrifstofan opin þríðjud. og fimmtud. kl. 4—6 e. h. — Aldiurstakmark er 8 ára og eldri. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni — SÍMINN ER 1-28-67. HERRA RÚSKINNSSKÓR - STÆRÐIR 35-46. DRENGJA SPENNUBOMSUR - STÆRÐIR 32-35. Ódýru KVENKULDASKÓRNIR - KOMNIR AFTUR - VERÐ AÐEINS KR. 498.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL NY, GLÆSILEG SENDING: BUXNAKJÓLAR - margar gerðir. KJÓLAR - stærðir frá 34-46. PILS — í miklu úrvali. BUXNADRAGTIR og KÁPUR í öllum tízkusíddum. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL E. D.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.