Dagur


Dagur - 06.05.1970, Qupperneq 6

Dagur - 06.05.1970, Qupperneq 6
6 VERKFRÆÐINGAR, TÆKNIFRÆÐINGAR og PÍPU LAGNINGAMENN á HÚSAVÍK - ÓLAFSFIRÐI - DALVÍK OG AKUREYRI Mánudginn 11. maí n.k. kl. 8.30 verður haldinn að Hótel KEA á Akureyri íyrirlestur um notkun „DANEOSS" liitastillitækja og almenn grund- vallaratriði á hagnýtingu liitaveitukerfa. Fyrirlesturinn heldur ingeniör Torben Christen- sen frá Danfoss A/S í Danmörku. Þeir, sem hug hafa á að hlýða á fyrirlesturinn, vinsamlega liafi samband við Sigurð Svanbergs- son, vatnsveitustjóra, í síma 21000. HÉÐINN SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ SÝNINGAFÓLK FRÁ MODELSAMTÖKUN- UM SÝNIR TÍ/KUFATNAÐ í SJÁLFSTÆÐ- ISHÚSINU UM HELGI'NA. - Sýndar verða kápur, kjólar, peysur, buxnadragtir o. fl. o. fl. Meðal annars sýnir Miss Young International 1970, HENNÝ HERMANNSDÓTTIR. Sýningar verða sem hér segir: Laugard. — Kvöldsýning kl. 10. Sunnud. — Fjölskyldusýning kl. 3 og og kvöldsýning kl. 10. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ BARNAKJÓLAR — í úrvali. SOKKAR og hringsniðin „STRETCH“-PILS. Mikið úrval af BLÚSSUM. MYNDAVÉLAR og annað til I jósmyndunar. GREIÐSLUSKILMÁLAR. RAKARASTOFAN, Strandgötu 6, Söludeild — Sími 1-14-08. ÁSBYRGISF. Akureyri. Bifreiðaverkstæði! Bifreiðaeigendur! Eigum fyrirliggjandi: LJÓSAVÍR og margs konar LEIÐSLUSKÓ. STARTKAPLA, til- sniðna og í metratali. JARÐSAMBÖND og KAPALSKÓ. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun Sími 1-27-00. LAUST STARF Staða 1. vélstjóra við dísilstöð Laxárvirkjunar á Akureyri er laus til umsóknar. Próf frá rafmagns- deild Vélskóla íslands nauðsynlegt. Nokkur starfs- reynsla æskileg. Nánari upplýsingar um starfið veitir rafveitu- stjórinn á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. LAXÁRVIRKJUN. AUGLYSING um utankjörfundaratkvæðagreiðslu Á Akureyri og í Eyjafjarðai'sýslu er hafin utan- kjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnar- kosninga 31. maí 1970. Kosið er ihjá hreppstjórum og í skrifstofu embætt- isins, sem auk venjulegs skrifstofutíma er opin virka daga kl. 16.00 til 18.00 og 20.00 til 22.00, en á laugardögum og helgidögum kl. 14.00 til 18.00. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI og SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. VIÐ BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR 4 AKUREYRI 31. MAÍ 1970. A-LISTl B-LISTI D-LISTI F-LISTI G-LISTI Listi Alþýðutlokksins Listí Framsóknartlokksins Listi Sjálfstæðisflokksins Listi Samtaka vinstri manna Listi Alþýðubandalagsins Þorvaldur Jónsson Sigúrður Óli Brynjólfsson Gísli Jónsson Ingólfur Ámason ■ Soffía Guðmundsdóttir Bragi Sigurjónsson Stefán Reykjalín Ingibjörg Magniisdóttir Jón B. Rögnvaldsson Jón Ingimarsson Valgarður Haraldsson Valur Amþórsson Lárus Jónsson Jón Helgason Rósberg G. Snædal Ingólíur Jónsson Sigurður Jóhannesson Jón G. Sólnes Björn Jónsson Jón Ásgeirsson Jcns Sumarliðason Haukur Árnason Knútur Otterstedt Heiðrún Steingrímsdóttir Haraldur Ásgeirsson Ólatur J. Aðalbjömsson - Jónas Oddsson Stefán Stefánsson Láras B. Haraldsson Helgi Sigfússon Gísli Bragi Hjartarson Tryggvi Helgason, flugm. Sigurður Hannesson Ketill Pétursson . Haraldur Bogason Jónas Stetánsson Hallgrímur Skaftason Árni Árnason Ámi Magnússon Jóhannes Hermundarson Guðrún Sigurbjömsdóttir Kristín Aðalsteinsdóttir Sigurður Sigurðsson Kristófer Vilhjálmsson Ármann Þorgríinsson Sigursveinn Jóhannesson Þóroddur Jóhannsson Erna Jakobsdóttir Gylfi Kctilsson Rósa Dóra Helgadóttir Óðinn Árnason Karl Stéingrímsson Gissur Pétursson Ólafur Aðalsteinsson Gunnar Óskarsson Jón Sigurgeirsson Hjörtur Eiríksson Stefán Eiríksson Björn Hermannsson Þórhalla Steinsdóttir . Matthías Einarsson Svavar Ottesen Svcrrir Hcnnannsson Kristján Einarsson Jóhanncs Jósepsson Örn Baldursson Pétur Pálmason Þorsteinn Þorsteinsson Baldur Svanlaugsson Ágúst Ásgrímsson Sigrún Bjarnadóttir Auður Þórhallsdóttir Bjarni Rafnar Þorbjörg Brynjólfsdóttir Birna Lárusdóttir Sveinn Tryggvason Hákon Hákonarson Haraldur Sigurðsson Þórhallur Einarsson Birgir Þórliallsson Sævar Frímannsson Ingimar Eydal Pétur Bjainason Hákon Sigurðsson Loftur Meldal Rafn Hcrbertsson Páll Garðarsson Karólína Guðmundsdóttir Ruth Bjömsdóttir Haddur Júlíusson Þórir Björnsson Bjami Jóhanncsson Jónas Þorsteinsson Stefán Jónsson Einar Kristjánsson Stcfán Þórarinsson Ámi Jónsson Ragnar Stcinbergsson Armann Sveinsson Ragnar Pálsson Albert Sölvason Amþór Þorsteinsson Vilhelm Þorsteinsson Guðmundur Frímann Lárus Björnsson Steindór Steindórsson Jakob Frímannsson Jakob Ó. Pétursson Tryggvi Helgason Stefán Bjamian Akureyri, 5. maí 1970. - Yfirkjörstjórnin, Akureyri: SIGURÐUR RINGSTED, FREYR ÓFEIGSSON, HALLUR SIGURBJÖRNSSON.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.