Dagur - 06.05.1970, Side 7
7
BÆNDUR
athugið!
K.F.K.-FÓÐURVÖRUR hafa ætíð komið mjög
vel út við prófanir. — Það er trygging sem máli
skiptir.
Verð á 'fóðri er nú sem hér segir:
Kúafóðurblanda A ................ kr. 8.000.00
Kúafóðurblanda B ............... — 7.500.00
Sóló (heilfóður f. varphænur) .... — 6.000.00
Brunkalv (kálfafóður) .......... — 11.000.00
Afgreitt er úr vörugeymslu B.T.B. alla fimmtu-
daga frá kl. 1—4 e. h. Aðra daga er afgreitt eftir
pöntunum í síma 2-19-24.
BÚSTÓLPI.
■\ vr»
S ,
£ Hitgheilar þakkir til ykkar allra, áem glödduð ®
mig á 75 án\a afmœli minu, 23. april s.l., með gjöf- f
% urn, heillaskeytum og samtölum. ®
& Guð blessi ykkur öll. t
i ®
| HALLGRÍMUR SIGFÚSSON. §
i 4
**->©'M^©-*-*-5-©'i-5&S-©'>-íiW-©'MW'©-i-5SW.©-í-*-$-©-i-5lW-©-^5!W.©-5-*->-©-»-#'*
Móðir mín, tengdamóðir og amma,
GUÐMUNDA JÓNSDÓTTIR,
sem lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
þann 16. apríl, var jarðsungin frá Akureyrar-
kirkju 28. s. m. Samkvæmt ósk hinnar látnu fór
jarðarförin fram í kyrrþey.
Alúðarþakkir færum við öllum þeim, er réttu
henni líknandi hönd í veikindum hennar. Einnig
þökkum vð auðsýnda samúð.
María Brynjólfsdóttir, Jón Ólafsson
og barnabörn.
Okkar innilegustiu þakkir færum við öllum þeim,
sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför mannsins míns og föður okkar,
SIGURÐAR ANTONS ÁRNASONAR,
Hríseyjargötu 21, Akureyri.
Anna Friðriksdóttir,
Friðrik Sigurðsson,
Helga Sigurðardóttir,
tengdabörn og bamabörn.
Innilegar þaklkir til allra, er sýndu okkur hlýhug
og hluttekningu við andlát og jarðarför
ÖNNU GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Fjórð-
ungssjúkrahússins og Kristneshælis fyrir ágæta
umönnun.
Indíana Gísladóttir, Jónas Jóhannsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegt þakklæti til allra, fjær og nær, sem auð-
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginkonu minnar,
GUÐRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR,
Sandvík.
Jósep Kristjánsson
og aðstandendur.
LEIKFÉLAG
AKUR-
EYRAR
ÞID MUNIÐ HANN
JÖRUND
Miðvikudag kl. 8.30
Fimmtudag kl. 8.30
(uppstigningardag)
Sýningar um helgina
nánar auglýstar í götu-
auglýsingum og útvarpi.
Aðgöngumiðasalan er
opin 3—5 daginn fyrir
sýn. og 3—5 og 7.30—8.30
sýningardaginn. —
Síminn er 1-10-73.
EYFIRÐINGAR!
Fermingargjafir
— í fjölbr. úrvali.
HÁLSMEN og BELTI
— margar gerðir.
PEYSUJAKKAR
— síðir.
PEYSUR
— stutt- og langenna.
GREIÐSLU-
SLOPPAR.
NÁTTKJÓLAR.
UNDIRKJÓLAR.
o. fl. o. fl.
VERZLUNSN DRÍFA
Sími 1-15-21.
GARÐAVINNA
alfs konar. Einnig skipu-
lagning skrúðgarða.
Hlíf Einarsdóttir,
sími 1-25-73.
KJÖRBARN eða
FÓSTURBARN óskast
á gott heimili sunnan
lands (þarf ekki að vera
nýfætt). — Þeir, sem
hefðu áhuga á þessu,
leggi inn nafn og heim-
ilisfang í lokuðu umslagi
á afgreiðslu blaðsins,
merkt „Algjört trúnað-
armál“.
— útsniðnar, stærðir 12—20.
FLAUELSBUXUR.
SÍÐBUXUR úr ullarefnum
— margar gerðir.
PEYSUR fyrir yngri og eldri
— nýjar gerðir.
Munið góðu
SÆNGURNAR og
KODDANA.
MARKAÐURINN
SÍMI 1-12-61
IOOF 15258814 — 0
MESSAÐ í Akureyrarkirkju á
■uppstigningardag kl. 2 e. h.
(n. k. fimmtudag) Sálmar nr.
194 — 195 — 196 — 39 — 684.
Öldruðum veitt bílaþjónusta.
Hringið í síma 21045 fyrir há-
degi sama dag. — P. S.
MESSAÐ í Akureyrarkirkju
n. k. sunnudag kl. 11 f. h.
(Ath. breyttan messutíma).
Sálmar nr. 241 — 530 — 240
— 664 — 58. — P. S.
I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr.
275. Fundur n. k. fimmtudag
kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar
fjölmennið. — Æ.t.
MÆÐRADAGURINN er á
sunnudaginn kemur. Þá verð
ur gengið um bæinn með
mæðrablómin, sem við von-
um að sem flestir kaupi. Enn-
fremur verður blómabúðin
Laufás opin frá kl. 9 árd. til
kl. 1 e. h., sem gefur hluta af
ágóðanum til styrktar stanf-
semi okkar. — Mæðrastyrks-
nefnd.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 10. maí. Sam-
koma kl. 8.30 e. h. Ingólfur
Georgsson talar. Allir hjartan
lega velikomnir.
LIONSKLÚBBUR
AKUREYRAR. —
Fundur í Sjálfstæð
ishúsinu miðviku-
daginn 6. maí kl.
19.30 (í kvöld). Konukvöld.
LIONSKLÚBBURINN
HUGINN. Fundur mið-
vikudaginn 6. maí kl.
7.30 e. h. að Hótel KEA.
Konukvöld. Kvikmyndasýn-
ing o. fl.
MINJASAFNIÐ á Akureyri er
opið á sunnudögum kl. 2—4
e. h.
DREGIÐ hefur verið í innan-
félagshappdrætti Kristniboðs
félags kvenna. Þessi númer
komu upp: 121 lampi, 403
púði, 420 veggmynd, 371
brúða, 402 kaffidúkur, 225
teskeiðar, 96 silfurskeið, 175
mynd (aukavinningur). Vinn
ingana má vitja til Sigríðar
Zakaríasdóttur, Gránufélags-
götu 6. Kærar þafckir til allra
þeii'ra sem styrktu starfið á
fjáröflunardegi okkar 1. maí.
Guð blessi yfckur. — Kristni-
boðsfélag kvenna.
BAZAR heldur kvennadeild
verkalýðsfélagsins Einingar í
. Jólagsheimilinu Þingvalla-
stræti 14, fimmtudaginn 7.
maí kl. 3 e. h. — Nefndin.
GLERARDEILD KEA. Aðal-
fundurinn verður fimmtudag
inn 7. þ. m. Sjáið nánar aug-
lýsingu í blaðinu.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ. —
Sýningarsalir safnsins verða
lokaðir í maímánuði. S'krif-
stofan opin á mánudögum fcl.
4—7 síðd.
OTTÓ RYEL kemur til Afcur-
eyrar nú um miðja vikuna í
stillingarferð. Þeir píanóeig-
endur, sem vildu láta stilla
píanó sín snúi sér til Karla-
kórs Akureyrar (Jónasar
Bjarnasonar) eða Geysis
(Ævars Hjartarsonar).
MINNIN G ARSPJÖLDIN fást í
verzlununum BÓKVAL og
FÖGRLHLÍÐ. — Styrktar-
félag vangefinna.
MINNINGARSPJÖLD Fjórð-
ungssjúkrahússins fást í bóka
verzl. Bókval.
BRÚÐHJÓN. Hinn 2. maí voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Ingi
björg Steinunn Jónsdóttir og
Guðmundur Jón Gíslason
verkstjóri. Heimili þeirra
verður að Ólafsvegi 17, Ólafs
firði. — Ljósmyndastofa Páls.
NÝLEGA opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Dómhildur Karls
dóttir, Hríseyjargötu 19 og
Þorgeir Steingrímsson, Þór-
unnarstræti 127.
I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99.
Fundur verður haldinn að
Kaupvangsstræti 4 fimmtu-
daginn 7. maí kl. 8.30 e. h.
Fundarefni: Vígsla nýliða,
kosning fulltrúa á umdæmis-
stúfcuþing og stórstúkuþing.
Félagar fjölmennið. — Æ.t.
ENN ERU nokkur dvalarpláss
laus í baniaheimilinu Pálm-
holti. Uppl. í síma 1-14-48.
HEFI veitt móttöku til Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar: Frá
G. E. kr. 2.000, frá H. D. kr.
300, frá L. J. kr. 1.000. — Með
þakklæti. — B. Kristjánsson.
GJÖF til Kvenfélags Akureyrar
kirkju frá N. N. kr. 200. —
Með þökkum móttekið. —
Stjórnin.
FRA Kvenfélagi Akureyrar-
kirkju. Aðalfundur félagsins
verður 7. þ. m. (uppstigningar
dag) að lokinni messu, sem
'hefst kl. 2. Venjuleg aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
GJÖF til Akureyrarkirkju. Eft-
ir messu sl. sunnudag afhenti
Páll Magnússon, Oddeyrar-
götu 6, Akureyrarkirkju kr.
20.000 — tuttugu þúsund —
að gjöf til minningar um for-
eldra sína hjónin Magnús
Tryggvason og Sigríði Krist-
jánsdóttur, sem bjuggu í
Bitru, og konu sína Helgu
Jónsdóttur frá Öxl. Um leið
og ég færi Páli hjartanlegar
þakkir fyrir hans höfðing-
legu gjöf bið ég góðan Guð
að blessa fagrar minningar
sem geymast um mæta ást-
vini hans. — Birgir Snæ-
björnsson.
GJAFIR og áheit «1 Kirkju-
hjálparinnar: Frá L. og O. kr.
1.000, frá Eyfirðing kr. 100,
frá N . N. kr. 1.000, frá St. A.
kr. 100, frá Björgu kr. 500,
frá Önnu, Guðrúnu og Birnu
kr. 3.000, frá ónefndri kr. 500,
frá sjö bama móður kr. 300,
frá G. B. kr. 200, frá S. F.
(Biafra) kr. 500, frá ónefnd-
um hjórtum kr. 2.000, frá N.
N. kr. 200. — Til Styrktar-
félags vangefinna frá Guðna
Þorsteinssyni í minningu um
2. marz kr. 2.000. — Til æsfcu-
lýðsstarfsins kr. 500 frá J. D.
— Frá Lowísu og Sigríði kr.
212 (Biafra) — frá N. N. kr.
115. — Beztu þakkir. — Pétur
Sigurgeirsson.