Dagur - 16.05.1970, Síða 1

Dagur - 16.05.1970, Síða 1
Akureyri, laugardaginn 16. maí 1970 — 22. tölublaft FIUMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SéRVERZLUN: LJÖSMYNÐAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING UM HVAÐ ER KOSIÐ! KJOSENDUR á Akureyri munu að vanda neyta atkvæðis réttar síns í bæjarstjómarkosn- ingunum 31. maí n. k. og velja sér fulltrúa í bæjarstjórnina, ellefu talsins. Bæjarstjórn Akureyrar er þannig skipuð nú, að Fram- sóknarmenn eiga þar fjóra full- trúa, Sjálfstæðismenn þrjá, Al- þýðuflokkur tvo og Alþýðu- bandalag tvo. Þau tíðindi hafa gerzt, að Al- þýðubandalagið skiptist i tvennt og svonefndir Hannibal- istar bjóða nú fram, sem fimmtí flokkur. Þegar litið er um öxl, yfir lengra tímabil, verður ljóst hve margar framkvæmdir og fram- farir liafa ýmist tekið langan tíma eða verið látnar ógerðar. Fólksfjölgun varð engin árum saman, unga fólkið flutti burt og margir Norðlendingar og aðr ir, sem um búsetu skiptu, sáit ekki ástæðu til að nema staðar hér, en fluttu þess í stað til höfuðborgarsvæðisins með allt sitt. Þá sveif andi íhaldsins yfir Stuðningsfólk B-lisfans - athugið NÚ ER utankjörstaðaatkvæða- greiðsla í fullum gangi, er því nauðsynlegt fyrir alla þá sem verða ekki heima á kjördegi að kjósa áður en þeir fara úr bænum. Kosið er hjá bæjarfógeta- embættinu á Akureyri á eftir- töldum tímum: Á venjulegum skrifstofutíma ld. 10—12 og 1—3 svo og 4—6 og 8—10. Það eru vinsamleg tihnæli að þið látið vita um fjarstadda stuðningsmenn B-listans. Símar skrifstofunnar eru: 21180. 21830 og 21831. vötnunum og það réði förinni. Á árunum frá stríðslokum og fram yfir 1960 voru íhaldsmenn fjöhnennastir í bæjarstjórn og höfðu forystuna. Þá dróu Akur eyringar sig inn í skelina, en ör vöxtur og liverskonar framfarir voru einkenni margra annarra kaupstaða landsins á þessu tíma bili, en Akureyri svaf. — Það er liaft á orði, að á þessum dauða tíma hafi verktæknin ekki átt upp á pallborðið hjá bænum, enda nær ekkert keypt af áhöldum utan skóflur, hakar og járnkarlar og svo hinar frægu hjólbörur. Að nokkru leyti má segja, að vegna ílialds- samrar stjórnar hafi bærinn misst af strætisvagninum — glatað dýrmætum tækifærum til vaxtar og viðgangs á mörg- um sviðum. Þegar bæjarbúar — og ekki vonum fyrr — veittu Fram- sóknarmönnum umboð sitt fyr- ir fjórum árum, til að liafa á liendi forystuna, var bæði við- skipía- og atvinnukreppa að skella yfir, sve fleiri urðu at- vinnulausir en þekkzt hafði um áratugi, fólk flýði í atvinnuleit til annarra landa og heimsálfa og fjárhagsvandræði linepptu eðlilega uppbyggingu atvinnu- veganna í heljarfjötra. Við þessar aðstæður hófu Framsóknarmenn starf í bæjar- stjórn, sem forystuflokkur og réðu til starfa ungan, mennt- aðan og bjartsýnan Borgfirðing, Bjarna Einarsson, sem bæjar- stjóra. Og hið kyrrstæða hjól fór að snúast, vörn var snúið í sókn. Verklegar framkvæmdir voru undirbúnar og síðan hafn- ar, fjármagn var dregið til bæj- arins og það rann upp framfara skeið á kreppuárum. Menn trúðu naumast þeirri staðreynd, að fólki væri allt í einu farið að fjölga ört í bænum, að tak- ast skyldi að þurrka út atvinnu- leysið, að liægt væri að færa nýtt líf í fyrirtæki, sem voru í dauðateygjunum, og að jafnvel Reykvíkingar væru farnir að flytja hingað norður í atvinnu- (Framhald á blaðsíðu 7) Framsóknarmenn og konur KOMIÐ á skrifstofu B-listans, Hafnarstræti 90, opið frá' kl. 1—10 á kvöldin. — B-listinn. Hólaskóla slifið í 88. sinn Hvað er Gísla Jónssyni og logum i ? a í HELDUR tætingslegu kosn- ingablaði þeirra Sjálfstæðis- manna á Akureyri, sem borið er í hús, virðist Gísla Jónssyni þetta efst í huga: Að „reyna að mynda nýjan, ábyrgan meirihluta í bæjar- stjórn Akureyrar.11 Samkvæmt því eru Sjálf- stæðismenn nú komnir að þeirri niðurstöðu, að sá meirihluti, sem ráðið hefur í helztu bæjar- málum undanfarið, hafði verið ábyrgur. Annað var að heyra fyrir skemmstu. Það fer ekkert milli mála hverjir eigi að standa að hinum „nýja, ábyi'ga meirihluta", sem hann Gísla dreymii' um. Reynsl an frá 1958—1962 sýndi, að Sjálf stæðismenn og Alþýðuflokks- menn hlupu saman um leið og viðreisnarstjórnin komst á lagig irnar, þrátt fyrir annað sam- Sfefna Alþýðubanda- lagsins er úrelfur kommúnismi. komulag vinstri flokkanna í bæjarstjórn. Þessu réði hin pólitíska af- staða til leiðtoga stjórnarflokk- anna fyrir sunnan. Sú afstaða var sterkari en bæjarmála- starfið. Akureyringar geta verið þess fullvissir, að faðmlag krata og íhalds í bæjarstjórn, er hin tæl- andi draumsýn Gísla Jónssonar og félaga og hún stýrir penna hans og framtíðaráformum, og líklega hafa þeir kratar íhalds- menn þrýst hendur undir borði. En þorri bæjarbúa mun líta svo á, að áhugi þessara flokka á nánu gamsarfi í bæj.arstjórn, lúti ebki æskilegum markmið- um. Ef Sjálfstæðismenn fá.að ráða ferðinni, kippir bærinn að sér hendinni við að styðja blóm legt atvinnulíf og þá dregst hin almenna þjónusta við borgar- ana saman. Kratarnir tækju al- gerum hamskiptum, ef þeir hyggðust ekki nota slíkt tæki- færi til að raða mönnura sínum á jötuna, hvort sem völ væri á öðrum hæfari til hinna ýmsu starfa eða ekki. Hið alvarlegasta yrði þó það, að sameiginlega myndu þeir draga úr kröfum bæjarins til hins opinbera, á hendur ríkis- valdsins, svo ráðherrunum væri ekki íþyngt um of. Akureyringar þurfa að koma í veg fyrir, að stefnt sé út á þessa ólánsbraut og jieir eiga að hirta þá flokka, sem hana vilja fara. □ BÆNDASKÓLANUM á Hólum var slitið 3. maí sl. og lauk þar ■með 88. starfsári hans. Haukur Jörundsson flutti skólaslitaræð- una og afhenti verðlaun skól- ans og skírteini. Að þessu sinni brautskráðust 25 búfræðingar, þar af 13 eftir eins vetrar nám. En 16 luku prófi í yngri deild. Þar varð hæstur Jón Sveinsson, Hvann- stóði, Borgarfirði eystra með 8.91. Hæstu einkunn á búfræði- prófi hlaut Þórólfur Sveinsson, Berglandi, Fljótum með 9.29 og hlaut hann einnig bókaverðlaun B. í. Indriði Ingvarsson, Arnar- hóli, Biskupstungum hlaut verð Veiði logbálanna er miki Dalvík 15. maí. Afli togbáta hefur verið mikill að undan- förnu. Björgúlfur landaði á þriðjudaginn 90 tonnum, Björg- vin 130 tonnum í gær og Loftur Baldvinsson 120 tonnum, einnig í gær, og mest af aflanum fer til vinnslu í hraðfrystihúsinu, en þó ögn í skreið og salt af afla Lofts Baldvinssonar. Grásleppuveiðin hefur verið ágæt í vor. Snjór er enn mjög mikill, nema helzt um miðsveitina. Hér við Dalvík og svo fram í döl- unum er allt á kafi í fönn, eink- um framfrá. Vegir eru afleitir. Leikfélag Dalvíkur sýnir „Ég vil fá minn mann.“ Leikstjóri er Guðjón Ingi Sigurðsson. Sauðburður er byrjaður og gengur vel. En víða eru hey orðin lítil eftir þessa löngu inni stöðu. J. H. laun í búfjárræktar- og jarð- ræktax’fræði. En í búsmíðum Guðbei’gur Magnússon, Reykja vík. Morgunblaðsmerkið fyrir tamningu lilaut Gi'étar Geii’s- son, Litladal í Skagafirði. í vél- fræði hlaut Þói'arinn Magnús- son frá Fi’ostastöðum verðlaun. Þá veitti Búnaðarsamband Skagafjarðar hverjum útskrif- uðum Skagfirðingi peningaverð laun, en þeir voru þetta ár 9 talsins. Kennarar á Hólum eru fjórir, auk skólastjórans og nokkurra stundakennara. Smíðagripir námsmanna voru metnir á 700 þús. ki'ónur. Fæði og þjónustu- gjald á Hólum varð 130 krónur á dag. Nemendur fóru, ásamt skóla- stjóra, námsferð til Akureyrar. Skoðuðu þeir iðnaðarstöðvar samvinnumanna og starfsemi búnaðarsamtakanna. □ ALLT AÐ 200 TUNN- UR AF HROGNUM Grímsey 15. maí. Flugvöllurinn er ekki fær vegna bleytu. Snjór er að hverfa nema í brekkum og bökkum. Björgin eru orðin þétt setin fugli og fýllinn, sem fyrst verpir, mun senn byrja. Ærnar eru byi'jaðar að bera. Ef ekki koma mikil frost á vota jörð, mun fljótt gróa, því klaki er lítill í jörð. Gæftir hafa verið ágætar um lengri tíma og búið að veiða mikið af grásleppu. Grásleppu- hrögnin fara að nálgast 200 tunnur. Þorskveiði er engin, en 5 úthöld á lrrognkelsaveiðum. s. s. IÖII erum við á samaj jbáti og þuríum góða) I skipstjórnarmenn. Ætli [ I nokkur trúi því í a!vörur J |að íhaldið eigi erindil Brátt laufgast trén og blómin anga. (Ljósm.: E. D.) ! að stýrinu.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.