Dagur - 16.05.1970, Side 3

Dagur - 16.05.1970, Side 3
3 KJORSTAÐUR við bæjarstjórnarkosningar á Akureyri, sem fram eiga að fara sunnudaginn 31 maí n.k., verður í Oddeyrarskólanum. Hefur bænum verið skipt í kjördeildir sem hér segir: I. KJÖRDEILD: Aðalstræti, Akurgerði, Álfabyggð, Ásabyggð, Áshlíð, Ás- vegur, Austurbyggð, Barðstún, Byggðavegur, Birkilund- ur, Bjarkarstígur og Bjarmastígur. II. KJÖRDEILD: Brekkugata, Eiðsvallagata, Einholt, Eyrarlandsvegur, Eyrarvegur, Engimýri, Espilundur, Fjólugata, Fróða- sund, Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerár- gata, Goðabyggð, Gránufélagsgata, Grenivellir. III. KJÖRDEILD: Grundargata, Grænagata, Grænamýri, Hafnarstræti, I lamarstígur, Hamragerði, Helgamagrastræti, Hjalteyr- argata, Hlíðargata, Hólabraut, Holtagata, Hrafnagilsstr. IV. KJÖRDEILD: Hríseyjargata, Hvannavellir, Höfðahlíð, Kaldbaksgata, Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapparstígur, Klettaborg, Kotárgerði, Krabbastígur, Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri, Langholt, Laugargata, Laxagata, Lyngholt, Lundargata, Lækjargata, Lögbergsgata. V. KJÖRDEILD: Mýrarvegur, Munkaþverárstræti, Möðruvallastræti, Norðurbyggð, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata, Rauðamýri og Reynivellir. VI. KJÖRDEILD: Skarðshlíð, Skipagata, Skólastígur; Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Stafholt, Steinholt, Stjfkkjargerði, Stórholt/ Strandgata og Suðurbyggð. J VII. KJÖRDEILD: Vanabyggð, Víðimýri, Víðivellir, Þingvallastræti, Þór- unnarstræti, Þverholt, Ægisgata og býlin, innan og utan Glerár. Kjörfundur hefst kl. 9 árdegis og lýkur kl. 11 síðdegis. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördegi verður á kjörstað. Akureyri, 13. maí 1970. YFIRKJÖRSTJÓRN AKUREYRARKAUPSTAÐAR: Sigurður Ringsted, Hallur Sigurbjörnsson, Freyr Ófeigsson. Skurðgrafa Til sölu er RUSTON HORNSBI SKURÐGRAFA. Uppl. gefur Stefán Þórðarson í síma 1-20-84, Akureyri. Plastílát til sölu! TUNNUR 40-100 lítra BRÚSAR 25- 50 lítra Uppl. gefa Hjörleifur Hafliðason og Hreinn Þonnar. ULLARVERKSMIÐJ AN GEFJUN TILKYNNING Að gefnu tilefni skal tekið í'ram að samkvæmt 3. mgr. 6. gr. lögreglusaroþykktar fyrir Akureyrar- kaupstað er eggjataka í Hólmunum og annars staðar í landareign kaupstaðarins bönnuð. Brot á ákvæði þessu varða sektum. Lögreglustjórinn á Akureyri, 13. maí 1970. ÓFEIGUR EIRÍKSSON. Nýkomið! GLUGGATJALDAEFNI - þykk, þunn. DÍVANTEPPI VEFNAÐARVÖRUDEILD AUGLÝSING UM LÓÐAIIREINSUN Lóðareigendur á Akureyri eru áminntir um að 'hreinsa af lóðum sínum allt, sem er til óþrifnað- ar og óprýði og hafa lokið því fyrir 5. júní n.k. Verði um vanrækslu að ræða í þessu efni, mun heilbrigðisnefnd Akureyrarbæjar hreinsa á kostn- að lóðaeigenda. HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRARBÆJAR. Vepa ffyfnings til sölu: AEG-borvél kr. 2200.00; barnarúm 1500.00; slípi- vél með borði og mótor 4000.00; brauðrist (4 sneiðar) 1200.00; Standard fólksbíll, 4 dyra (A-3165) 35.000.00; ryksuga (Miele) 1200.00; seglsleði 6500.00; búðarinnrétting (borð, liillur úr giléri, 24 stk., 2 stólar og lítil borð) 20.000.00; ljóskastarar, 2 stk. Uppl. á staðnum eða í síma frá 9—18. GLERAUGNAVERZLUNIN Kaupvangsstr. 3, Akureyri, sími 2-13-33.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.