Dagur - 16.05.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 16.05.1970, Blaðsíða 6
6 - SENN GANGA MARGIR AÐ KJÖRBORÐI... (Framhald af blaðsíðu 8). þurfa. Það er líka á þeirra valdi að nota lánstraust bæj arins til að afla fjár til viðbótar því, sem. bæjarbúar leggja fram ef þeir telja það æskilegt og hyggilegt. Bæjarfulltrúar reyna að mynda sér skoðun um hver þróun bæj- arins eigi að verða, þurfi og geti orðið á komandi árum, hafa stefnuyfirlýsingar Ælokksfélag- anna sinna að leiðarljósi og haga ákvörðunum sínum og við búnaði í samræmi við þetta alit. Til þess fara margir á kjör- stað, að veita þeim fnambjóðend um atkvæði, sem þeir telja fær- asta um að leysa þessi marg- þættu störf af hendi fyrir al- menning í bænum — starf- hæfa, heiðarlega og glögga áhugamenn, sem ekki láta sér- hyggju, ágirnd og ábyrgðarleysi móta gerðir sínar. Og þar sem listar einir eru í kjöri en ekki einstakir menn, er út frá þessu sjónarmiði um það að ræða, að kjósa þann listann, sem bezt fullnægir því skilyrði, að 'hafa í efri sætum menn, sem kjós- endur vilja veita trúnað sinn til að stjórna bænum. Allir eru listamir bomir fram af flokkum. Þess vegna fara líka margi- á kjörstað til að gera upp á milli flokka og veita þeim flokki stuðning, sem þeir eru sjálfir í eða telja hafa farsælasta stefnu í bæjarmál- um og landsmálum. Þá er m. a. haft í huga hvemig sá flokkur hafi reynzt, sem áhrifamestur var í bænum á síðasta kjörtíma bili og frumkvæði átti að ráðn- ingu bæjarstjórans. En fleira kemur til. Margir fara áreiðanlega á kjörstað til að taka afstöðu til stjómarfars- ins í landinu, sem sumir 'kalla stjórnleysi og síminnkandi verð gildis peninganna. Þetta vita þeir vel pólitísku foringjarnir í Reykjavík. Þess vegna reyna t. d. Sjálfstæðismenn að koma í veg fyrir, að kosningaumræð- ur þar snúist um ríkisstjórnina og landsmálin. Þeir óttast, að andstaða við rxkisstjórnina verði til þess að binda enda á núver- andi flokksræði í höfuðborg- inni. Hér ó Akureyri kjósa menn um það fyrst og fremst, hvort áfram skuli haldið framfara- stefnu Framsóknarmanna, eða hvort eigi að breyta um stjóm- endur og stefnu. Menn velja á milli framkvæmdastefnunnar, sem nú er og hins vegar óvissu og stöðnunar. Q Tvær stúlkur, 11 ára, vilja komast á gott SVEITAHEIMILI. Helzt í Eyjafirði. Uppl. í síma 1-17-92. - Frá unglingareglu... (Framhald af blaðsíðu 8). Hinn árlegi kynningar- og fjáröflunardagur Unglingaregl- unnar verður næstkomandi sunnudag 3. maí. Þá verða eins og venjulega seld merki og bók in VORBLÓMIÐ alls staðar þar, sem barnastúkur starfa. Merkin kosta kr. 25.00 og bókin aðeins kr. 50.00. Þessi barnabók Unglingareglunnar, VORBLÓM IÐ, sem nú kemur út í 7. sinn, hefur náð miklum vinsældum og selzt í stóru upplagi. Það eru einlæg tilmæli for- vígismanna þessa félagsskapar, að sem allra flestir landsmenn taki vel á móti sölubörnum okk ar, þegar þau bjóða merki og athyglisverða bók á sunnudag- inn kemur. (Frétt frá Unglingareglunni) HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 1-29-41. Tveggja eða þriggja her- bergja ÍBÚÐ óskast til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 1-21-26, eftir kl. 7 e. h. Tveggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 1-15-32. NÝKOMIÐ! Léttir NYLONSTAKKAR — stærðir 116—140 Mislitir BARNALEISTAR Lykkjufastar SOKKABUXUR STRETCBUXURNAR — eru komnar Mikil verðlækkun á DÖMUBLÚSSUM og PEYSUM ÁSBYRGISF. FERÐANESTI auglýsir: SÓLGLERAUGU — nýjasta tízka SÓLOLÍA KODAK-FILMUR — allar stærðir SOKKABUXUR - 4 teg. HÁRLAKK - 6 teg. FER9ÁNESTI við Eyjafjarðarbraut. Áfgreiðsla TIMANS á AKUREYRI er flutt í HAFNARSTRÆTI 88 (norðan). SÍMI 1-14-43. Ef vanskil verða á blaðinu, eru kaupendur vin- smlegast beðnir að hringja kl. 10—12 fyrir hádegi. LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Sýningu annan hvíta- sunnudag FRESTAÐ til fimmtudags kl. 8.30. Síðasta sýning. Aðgms. opin miðvikudag 3—5 og fimmtudag 3—5 og 7.30-8.30. Frá: HERRAPEYSUR - mjög fallegar. HERRADEILD Sportsokkar Leisfar - HVÍTIR og MISL. VEFNAÐARVÖRU- DEILD Nýkomið CODDARD’S SILFURFÆGILÖGUR (endist 7 sinnum lengur) -K -K -K 8x4 SVITALYKTAR- EYÐIR AJAX — hreingerningalögur — gluggalögur — uppþvottalögur — ræstiduft HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4. Nýttr sfórt úrval af KVENSKÓM og BÁRNASKÓM SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Bændur - rófnaræktendur! FYRIRLIGGJANDI SÁÐVÉLAR FYRIR RÓFNAFRÆ. VÉLADEILD UPPREIMAÐIR SRTRIGASKÓR — öll númer LÁGIR STRIGASKÓR — rauðir, bláir, köflóttir — barnastærðir FÓTLAGASKÓR — stærðir 25—41 SANDALAR — barna og unglinga — ódýrir HERRASKÓR — brúnir og svartir ADIDAS KNATTSPYRNUSKÓR INNISKÓR KVENNA — heilir, úr nylonsvampi GÚMMÍSKÓR — flestar stærðir SKÓBÚ9 K0SN1NGASKR1FST0FA FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Á AKUREYRI er í félagsheim- ilinu, Hafnarstræti 90. Sími 21180 - 21830 - 21831. Skrifstofan er opin frá kl. 13 til 22 daglega. Allir stuðningsmenn f lokksins eru hvattir til að koma á skrif- stofuna og veita alla þá aðstoð sem þeir mega.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.