Dagur - 17.06.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 17.06.1970, Blaðsíða 2
Á FYRSTA bæjarstjórnarfundi eftir kosningar, 9. júní sl., var 'bæjarstjóri kjörinn, svo og for- setar bæjarstjórnar og var áður sagt frá því. Kosning í bæjarráð og nr fnd- ir fór einnig fram að vcnuj. Bæjarfulltrúar Framsóknar- flokksins stilltu upp 2 mönnum í allar 5 manna nefndir, og Sjálfstæðismenn á sama ‘hátt. En fulltrúi Alþýðuf’okks og Frjálslyndra stilltu upp 1 raanni sameiginlega. Þessar nefndir urðu því sjálfkjörnar. 1 3 manna nefndir stilltu Framsóknarmenn 1 og Sjálf- stæðismenn einnig og „sam- bræðslan" 1. Þar var því líka sjálfkjörið. í 4 manna nefndum höfðu Framsóknarmenn samstarf við fulltrúa Alþýðubandalagsins og tryggðu því fulltrúa í nokkrar nefndir. Nefndir bæjarins eru þannig skipaðar. En þess getið, að bók- stafurinn A merkir sameigin- legan lista Alþýðuflokks og Frjálslyndra. Og á B-lista eru á sumum stöðum Alþýðubanda- lagsmenn. BÆJARRAÐ. A Ingólfur Árnason B Sigurður Óli Brynjólfsson B Stefán Reykjalín D Gísli Jónsson D Jón G. Sólnes VARAMENN. A Þorvaldur Jónsson B Valur Arnþórsson B Sigurður Jóhannesson D Lárus Jónsson D Ingibjörg Magnúsdóttir BYGGINGANEFND. A Haukur Haraldsson B Haukur Árnason B Gísli Magnússon D Sigurður Hannesson D Bjarni Sveinsson VARAMENN. A Sveinn Tryggvason B Pétur Pálmason B Mikael Jóhannesson D Rafn Magnússon D Tryggvi Sæmundsson HAFNARSTJÓRN. A Tryggvi Helgason B Stefán Reykjalín B Jón Aspar D Lárus Jónsson D Vilhelm Þorsteinsson VARAMENN. A Jón B. Rögnvaldsson B Bjarni Jóhannesson B Jón Samúelsson D Jónas Þorsteinsson D Þorsteinn Þorsteinsson KAFVEITUSTJÓRN. A Sigursveinn Jóhannesson B Sigurður Jóhannesson B Ingvi Rafn Jóhannsson D Sigtryggur Þorbjarnarson D Gunnlaugur Fr. Jóhannss. VARAMENN. A Ásgrímur Tryggvason B Sigurður Óli Brynjólfsson B Tryggvi Hélgason • D Arnar Sigtýsson D Tryggvi Pálsson KJÖRSTJÓRN. Sigurður Ringsted Hallur Sigurbjörnsson Freyr Ófeigsson VARAMENN. Haraldur Sigurðsson Ái-mann Helgason Hallgrímur Vilhjálmsson ENDURSKOÐENDUR BÆJARREIKNINGA. Brynjólfur Sveinsson Árni Sigurðsson VARAMENN. Gísli Konráðsson Ottó Pálsson VATNSVEITUSTJÓRN. A Þorvaldur Jónsson B Valur Arnþórsson B Haukur Árnason D Stefán Stafánsson D Haraldur Sveinbjörnsson VARAMENN. A Ingólfur Árnason B Stefán Reykjalín B Hákon Eiríksson D Sigurður Hannesson D Stefán Bergmundsson ATVINNUMALANEFND. A Tryggvi Helgason B Stefán Reykjalín B Valur Arnþórsson D Vilhelm Þorsteinsson D Lárus Jónsson VARAMENN. A Ingólfur Árnason B Hákon Hákonarson B Hallgrímur Skaftason D Sigurður Hannesson D Árni Árnason FRAMKVÆMDA- ÁÆTLUNARNEFND. A Þorvaldur Jónsson B Sigurður Óli Brynjólfsson B Valur Arnþórsson D Lárus Jónsson D Ámi Árnason VARAMENN. A Ingólfur Árnason B Haukur Árnason B Sigurður Jóhannesson D Gunnar Ragnars D Kristinn Jónsson ELLIHEIMILISSTJÓRN. A Bragi Sigurjónsson B Björn Guðmundsson B Jónas Oddsson D Ingibjörg Magnúsdóttir D Freyja Jónsdóttir VARAMENN. A Þorvaldur Jónsson B Jón Kristinsson B Auður Þórhallsdóttir D Ragnheiður Árnadóttir D Guðfinna Thorlacius BÓKASAFNSNEFND. A Guðmundur Frímann B Jóhannes Óli Sæmundsson B Gísli Komáðsson D Gísli Jónsson D Ólafur Sigurðsson VARAMENN. A Kristján frá Djúpalæk B Baldur Eiríksson B Eiríkur Sigurðsson D Stefán Stefánsson D Jakob Ó. Pétursson i .... , ;;wn FRÆÐSLURÁÐ. A Valgarður Haraldsson B Árni Kristjánsson B Sigurður Óli Brynjólfsson D Jón Árni Jónsson D Þórunn Sigurbjörnsdóttir VARAMENN. A Magnús Aðalbjörnsson B Kristín Aðalsteinsdóttir B Finnbogi S. Jónasson D Gígja Ragnars D Guðmundur Hallgrímsson IÐNSKÓLANEFND. B Aðalgeir Pálsson B Gunnar Óskarsson D Bjarni Sveinsson D Jónas Bjarnason VARAMENN. B Ingimar Friðfinnsson B Hreinn Óskarsson D Sverrir Hei-mannsson D Aðalgeir Finnsson SJÚKRASAMLAGSSTJÓRN. B Arngrímur Bjarnason B Jóhann Frímann D Jón M. Jónsson D Magnús Björnsson VARAMENN. B Torfi Guðlaugsson B Jón Kristinsson D Magnús Gíslason D Gísli J. Júlíusson MENNIN G ARS J ÓÐSST J ÓRN. A Steindór Steindórsson B Árni Jónsson B Einar Kristjánsson D Ólafur Sigurðsson VARAMENN. A Albert Sölvason B Einar Helgason B Haraldur Bogason D Friðrik Þorvaldsson KROSS ANESST J ÓRN. A Þorsteinn Jónatansson B Guðmundur Guðlaugsson B Jón Ingimarsson D Leó Sigurðsson VARAMENN. A Þórhallur Einarsson B Valur Arnþórsson B Jóhannes Jósepsson D Knútur Karlssoon ÍÞRÓTTARÁÐ. A Gísli Bragi Hjartarson B Haraldur M. Sigurðsson B Svavar Ottesen D Knútur Otterstedt VARAMENN. A Reynir Brynjólfsson B Páll Jónsson B Hilmar Gíslason D Páll Stefánsson F J ALLSKIL AST J ÓRN. A Anton Jónsson B Ásgeir Halldórsson B Baldur Halldórsson D Víkingur Guðmundsson D Óskar Eiríksson VARAMENN. A Árni Magnússon B Jón Andrésson B Jóhannes Hjálmarsson D Stefán Jóhannsson D Arthur Benediktsson FRAMTALSNEFND. A Kolbeinn Helgason B Hallur Sigurbjörnsson B Sigurður Jóhannesson D Gísli Jónsson D Jakob Ó. Pétursson VARAMENN. A Þorsteinn Svanlaugsson B Guðmundur Blöndal B Hjörtur Eiríksson D Sveinbjörn Vigfússon D Ólafur Geirsson I LEIKVALLANEFND. B Páll Gunnarsson B Rósa Dóra Helgadóttir D Ingibjörg Magnúsdóttir D Kristín Jakobsdóttir VARAMENN. ' B Elín Bjarnadóttir B Þórhalla Steinsdóttir D Hrefna Jakobsdóttir D Hugrún Hólmsteinsdóttir STJÓRN F.S.A. A Jón Helgason B Sigurður O. Björnsson B Sigurður Jóhannesson D Stefán Stefánsson D Maríus Helgason VARAMENN. A Baldur Svanlaugsson B Jóhann Helgason B Jónas Oddsson D Gunnar Ragnars D Ólafur Benediktsson HÚSMÆÐRASKÓLANEFND. B Ragnhildur Jónsdóttir D Guðný Pálsdóttir VARAMENN. B Helga Ingimarsdóttir D Freyja Jónsdóttir BOTNSNEFND. B Richard Þórólfsson D Árni Böðvarsson VARAMENN. B Ármann Dalmannsson D Kristján Rögnvaldsson EFTIRLAUNASJÓÐSNEFND. B Valur Arnþórsson D Jón G. Sólnes VARAMENN. B Sigurður Jóhannesson D Lárus Jónsson UMFERÐARNEFND. B Sigmundur Björnsson D Svavar Jóhannsson VARAMENN. B Erlingur Pálmason D Ágúst G. Berg HEILBRIGÐISNEFND. A Lárus Haraldsson B Jónas Oddsson B Erlingur Pálmason D Ófeigur Eiríkson D Þóroddur Jónasson VARAMENN. A Ólafur Aðalsteinsson B Kolbrún Guðveigsdóttir B Ólöf Friðriksdóttir D Bogi Nílsson D Erna Jakobsdóttir ÁFEN GIS V ARN ARNEFND. A Rögnvaldur Rögnvaldsson B Ingimar Eydal B Sveinn Kristjánsson B Arnfinnur Arnfinnsson D Rafn Hjaltalín D Lýður Bogason VARAMENN. A Friðfinnur Árnason B Guðmundur Magnússon B Auður Þórhallsdóttir B Haraldur Bpgascn D Þórhildur Iljaltalín D Jón G. Pálsson NÁTTÚRUVERNDARNEFND. B Björn Bessason D Kristján Rögnvaldsson VARAMENN. B Björn Þórðarson D Sigtryggur Júlíusson KJARASAMNINGANEFND. A Baldur Svanlaugsson B Sigurður Jóhannesson B Jón Ingimarsson D Lárus Jónsson VARAMENN. A Jón Helgason B Haukur Árnason B Rósberg G. Snædal D Ingibjörg Magnúsdóttir LEIKHÚSNEFND. Haraldur Sigurðsson VARAM. Sigurveig Jónsdóttir Frestað var að kjósa í fram- færslunefnd, barnaverndar- nefnd og æskulýðsráð, þar sem komið hafði fram tillaga frá bæjarstjóra að sameina þessar nefndir undir heitinu félags- málaráð. - ÆSKULYÐSMOT... (Framhald af blaðsíðu 8). séra Bragi Friðriksson prestur á Álftanesi. Síðdegis verður far- ið í gönguferðir um Vatnsdals- hóla. íþróttakeppni lýkur þenn- an dag og þá fer fram verðlauna afhending og mótsslit. Móts- stjórar verða séra Birgir Snæ- björnsson, Akureyri og séra Þórir Stephensen, Sauðárkróki. í mótsnafnd eru félagar úr Æ.F.A.K. og Æskulýðsfélagi Garðakirkju. Þátttökugjald er kr. 125.00. Þátttakendur verða að hafa með sér mat, tjöld og annan viðleguútbúnað. Æskilegt er að félagar verði komnir á móts- stað kvöldið áður en mótið verð ur sett. Sóknarprestar á Norður landi veita nánari upplýsingar, og eru þeir beðnir um að til- kynna þátttöku úr sóknum sín- um fyrir 24. júní til Ingibjargar Siglaugsdóttur, Löngumýri 9, Akureyri, sími 11168, eða Pét- urs Þórarinssonar, Steinaflöt- um 2, Akureyri, sími 12367. (Fréttatilkynning frá Æ.S.K. í Hólastifti.) - Frá skólaslitum Menntaskólans (Framhald af blaðsíðu 1) 10 ára stúdenta talaði Jón Sig- urðsson hagfræðingur og færðu þeir skólanum rafeindareikni- vél o. fl. tæki. Sérstakur heiðursgestur við skólaslit var frú Hulda Stefáns- dóttir. Nemendur og kennarar gengu undir fána til kirkju og þaðan aftur upp að styttunum. En þar mælti skólameistari nokkur orð og einnig Ólafur Sigurðsson læknir og Þórunn Sigurðar- dóttir afhjúpaði stytturnar. Nemendur í M. A. voru 560 á haustnóttum 1969. □ Síúdentar á leið í kirkju, til skólaslita.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.