Dagur - 17.06.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 17.06.1970, Blaðsíða 3
3 ALLAR SVART-HVÍTAR FILMUR AFGREIDDAR A ÖÐRUM DEGI - SENDUM í PÓSTKRÖFU HAFNARSTÆTI 85 - AKUREYRI SiLVER CROSS barnavagnarnir eru komnir. Karfa úr GLERFIBER. Undirvagn KRÓMAÐUR. Greiðsluskilmálar. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. HÆTTA! Veiturn 25% afslátt af öllum vörum frá 18.—23. júní. Viðgerðir verða seldar á kostnaðarverði, ef þær verða ekki sóttar fyrir 22. júní. Gleraugnaverzlunin, Kaupvangsstr. 3, Akur- eyri, sími 2-13-33. SLYSAVARNA- KONUR, Akureyri! Skemmtiferð verður far- in sunnud. 28. ]úní um Skagafjörð og Ólafsfjörð. Nánari uppl. í símum 1-15-22 og 1-21-33. Ferðanefndin. AUCLÝSIÐ I DEGI I m faiÆ. ©p frábæi* þakmálning Úrvals skipamáíning BeæXsi vöpríin gegn selfu veðpaham es* ^ex skipamálning TAPAÖ BRÚN FERÐATASKA, merkt Stella K. Thorar- ensen, tapaðist sunnud. 7. júní frá bílast. við Kaupvangsstr. að Hafn- arstr.-Aðalstr. Fundarlaun. Gleraugnaverzlunin, Kaupvangsstr. 3, Akur- eyri, sími 2-13-33. Alpina KVENÚR tapað- ist s.l. laugardag á Eyr- inni. Finnandi ivinsam- legast skili þ\ í á afgr. Dags. VERZLUNIN ER AÐ Sundnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri hefst í Sundlaug Akur- eyrar 23. júní n.k. Innritun í sírna 1-22-60. BÆNDUR! SÁÐVÖRUPANTANIR óskast teknar fyrir n.k. mánaðamót. KORNVÖRUHÚS KEA Glæsibæjarhreppur Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga liefst kl. 12 á hádegi sunnudaginn 28. júní n.k. að þing- húsi hreppsins. Einnig verður kjörinn sýslunefnd- armaður. KJÖRSTJÓRNIN. TIL SÖLU FINBÝLISHÚS á Syðri-Brekkunni, 2 hæðir, 7 herbergi, eldlnis, bað, góðar geymslur. Bílskúr. Geta verið 2 íbúðir. Ein fallegasta lóð bæjarins fylgir. EINBÝLISHÚS á Ytri-Brekkunni. 5 herbergi, eld'hús og bað. EINBÝLISHÚS í Gleráiihverfi. 5 herbergi, eld- hús, bað. KEÐJUHÚS í Glerárhverfi. 5 herbergi, eldhús, bað, bílskúr. 6 HERBERGJA ÍBÚÐ á Syðri-Brekkunni. Ný íbúð á efri hæð, teppalögð og viðarklædd. Bíl- skúr. Stórar svalir. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ, sern ný, í fjölbýlishúsi í Glerárhverfi. 4 HERBERGJA ÍBÚÐ á mjög góðum stað á Ytri-Brekkunni. 3 og 4 HERBERGJA ÍBÚÐIR við Hafnarstræti og á Oddeyri. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., — Hafnarstr. 101, 2. hæð, sími 1-17-82, — heimasími 1-14-59. Hópferð HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR gengst fyrir hópferð á hestum á landsmót L. H. á Þing- völlúm í sumar, ef næg þátttaka fæst. Einnig verður reynt að flytja hesta á bílum, ef menn óska. Þátttaka tilkynnist til Arna Magnússonar og Zophoníasar Jósepssonar fyrir 23. þ. m. STJÓRNIN. Afgreiðsía TfMANS á AKUREYRI er flutt í HAFNARSTRÆTI 88 (norðan). SÍMI 1-1443. Ef vanskil verða á blaðinu, eru kaupendur vin- smlegast beðnir að hringja kl. 10—12 fyrir hádegi. Sveitarstjórnarkosningar til næstu fjögurra ára fara fram að Freyvangi sunnudaginn 28. júní n.k. og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Kosnir verða óhlut- bundinni kosningu fimm hreppsnefnldarmenn og fimm varamenn, jafnframt verður kosinn einn sýslunefndarmaður og einn til vara. KJÖRSTJÓRN. Tjamargerði SUMARBÚSTAÐUR BÍLSTJÓRAFÉLAG- ANNA í bænum hefur verið opnaður. Þeir fé- lagsmenn, sem óska eftir dvöl þar, snúi sér til Brynjólfs Jónssonar og Sverrir Jónssonar, BSO. Sími 1-27-27. oiivefíi reiknivélar Hagstætt verð. Fyrirliggjandi flestar gerðir af OLIVETTI samlagningar- margföldunar- og reiknivélum. Ódýrasta samlagningarvélin með strimli kr. 4.973,-. Viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði. OLIVETTIUMBOÐIÐ Hólabraut 18. - Sími 1-25-80.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.