Dagur - 17.06.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 17.06.1970, Blaðsíða 6
6 Tólf þúsund sóttu leiksýningar hjá LA (Framhald af blaðsíðu 8). Gjaldkeri gaf bráðabirgðayfir lit yfir reksturinn á starfsárinu og kom þar fram að heildar- veltan hafði orðið yfir 2 millj- ónir. Reikningar eru annars lagðir fram á síðari hluta aðal- fundar sem haldinn verður í ágúst—september. Fundurinn gerði eftirfarandi ályktanir: 1. Aðalfundur Leikfélags Ak- ureyrar hvetur eindregið til þess, að hafizt verði, nú 'þegar handa um endurbætur á leik- húsi bæjarins, þar sem fyrir- sjáanlegt er, að það verður að þjóna hlutverki sínu sem leik- hús enn um nokkurt skeið. ítreikar fundurinn í fyrsta lagi óskir félagsins um breytingu á leiksviðsopi og að upp verði sett fullkomið ljósafoorð. í öðru lagi telur fundurinn fyrirhugaðar foreytingar á norðurhluta leik- hússins mjög aðkallandi og að hefja beri undirbúning að fram- kvæmdum nú þegar. í þriðja lagi er nauðsyn á viðbyggingu við suðurenda hússins, þar sem aðstaða fyrir vaxandi starf Leik félagsins er mjög þröngur stakk ur skorinn m. a. varðandi æfingaaðstöðu, leiktjaldasmíði, leiktjaldamálun o. fl. í fjórða lagi minnir fundurinn á tillögu- teikningar, um breytingu á neðri hæð hússins — veitinga- sali o. fl. Lítur fundurinn svo á, að framangreind atriði þurfi, nú þegar, að komast á fram- kvæmdastig, og beri að leysa þau í þeirri röð sem að framan greinir. 2. Aðalfundur Leikfélags Ak- - Áfengi veldur . .. (Framhald af blaðsíðu 5). alvarlegar frumuskemmdir, stöðvist það í 15—20 mínútux, vofir dauðinn yfir. Öll áfengis- neyzla er hemill á sýruaðstreym ið og veldur dauða heilafruma. Dr. Knisely bætir við: Sjálfur hef ég neytt áfengis en í miklu hófi. Reynslan í rann sóknarstofu minni gerði mig að ákveðnum bindindismanni á alla áfenga drykki. (Þýðing úr norska Godtempl arbladet). Áfengisvarnaráð. HERBERGI óskast til leigu nú þegar. Uppl. á kvöldin í síma 1-17-87. ureyrar þakkar bæjarstjórn Ak ureyrar veitta fjárhagsaðstoð á liðnu leikári, og fagnar sam- þykkt um fjárveitingu til list- kynningar í skólum. Telur fundurinn að þessi nýj - ung hafi náð tilgangi sínum og m. a. stuðlað að mjög auknum leiklistaráhuga skólaæsku bæj- arins. Mælir fundurinn með því, að þessi þáttur verði ekki látinn niður falla. 3. Aðalfundur Leikfélags Ak- ureyrar mótmælir harðlega þeim árásum, er átt hafa sér stað í vetur í bloðum, bæði hér á Akureyri og í dagblöðum höf- uðstaðarins, þar sem hafðar voru í frammi órökstuddar dylgjur og persónulegt nýð um einstaka félaga og starfsmenn Leikfélags Akureyrar, auk sleggjudóma um starfsemi fé- lagsins yfirleitt. Eru slík skrif höfundum þeirra til lítils sóma og til óþurftar leiklistarstarf- semi bæjarins. Til sölu CHEVROLET sendiferðabifreið. Mótor, gírkassi og ýmsir varahlutir geta fylgt. Jón Þorláksson, sími 1-18-70, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu vel með farinn VOLKSWAGEN, árgerð 1903. Uppl. í síma 2-11-28, eftir kl. 7 á kvöldin. FORD CORTINA, árgerð 1965, til sölu. Uppl. í síma 1-28-80. Til sölu SKODI 1202, station. Uppl. í síma 2-14-58. VOLKSWAGEN 1200, árgerð 1967, lítið keyrð- ur, tij sölu í Fjólugötu 8, sími 1-21-55, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu mjög vel með farinn FORD ZEPHYR ’55, áður A-709. Uppl. í síma 1-18-54. HEIMAGANGS- GIMBRAR óskast keyptar. Uppl. í síma 2-19-26. BARNAVAGN! Mjög breiðan vagn, 55 crn innanmál eða meira, vantar strax; mætti vera tvíburavagn (tvíbreiður). Góður Pedegree-vagn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 2-16-53. Til sölu: BÚÐARINNRÉTT- ING, saumavél, Reming- ton-ritvél, sjónvarpstæki, hraðsuðuketill, gufstrau- járn. Gleraugnaverzlunin, Kaupvangsstr. 3, Akur- eyri, sími 2-13-33. Til sölu VESPA SPRINT 125, model 1968, ekin 5 þús. ikm, í mjög góðu standi. Uppl. gefur Þórarinn Sigurðsson, sími 1-19-97. Til sölu mjög vandaður og fallegur Silver Cross BARNAVAGN á háum hjólum. Verð kr. 5.000.-. Uppl. í Skarðshlíð 4E. Mikið úrval af POTTABLÓMUM til sölu á kvölidin í Langholti 17. RABARBARI! Úrvals rabarbari til sölu nú þegar. Takmarkað ma2,n af honum verður til sölu seinna í sumar vegna flutnings á plönt- um. — Pantið með eins dags fyrirvara. Gísli Guðmann, sími 1-12-91. 4—6 herbergja IBÚÐ eða einbýlishús óskast til leigu frá 1. júlí n.k. Hörður Þórleifsson, tannlæknir, sími 1-27-82. Til leigu lítil ÍBÚÐ fyrir einJileypa konu. Uppl. í síma 2-11-82. Glæsibæjarhreppur AJmenn vorsmölun fjár verður felld niður í GlæsiJræjarhreppi að þessu sinni. Allri smölun fjár í ógirtum heimahögum skal lokið eigi síðar en 12. júlí næstikomandi. ODDVITINN. ÍBÚÐ! Ung lijón með eitt lrarn óska éftir að taka íbúð á leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 1-22-67, eftir hádegi. 3ja til 4ra herb. ÍBÚÐ óskast frá 15. júlí. Hreinn Pálsson, lögfræð- ingur, sími 2-10-30, eftir kl. 5. Útboð Tilboð óskast í vinnupalla, múrhúðun og máln- ingu á Lögreglustöð Akureyrar. Bjóða má í öll verkin sameiginlega eða livert fyrir sig. Uppl. veittar á skrifstofu húsameistara Akureyr- arbæjar frá kl. 10.30 til kl. 12 f. h., sími 2-10-00. Aðalskoðun bifreiða á Dalvík og í Svarfaðardal fer fram við Bifreiða- stöð Gunnars Jónssonar, Dalvík, dagana 16., 18. og 19. júní 1970 kl. 9.30—17.00 daglega. SÝSLUMAÐURINN I EYJAFJARÐARSÝSLU, 8 júní 1970. — Ófeigur Eiríksson. Óska eftir að fá leigðan trillubát, tvær til fimm lestir, í einn eða tvo mánuði. Há leiga. Uppl. á HÓTEL VARÐBORG, herb. 26. Íþróffaháfíð Í.S.Í. 1970 Félög og sérráð er hyggjast senda keppendur eða flcxkka á Íþróttahátíð Í.S.Í. í Reykjavík 5.—11. júlí, eru beðnir að senda fulltrúa á fund með undirbúningsnefnd Í.B.A. í íþróttahúsinu við Laugargötu fimmtudaginn 18. júní k'l. 8.30 e. h. Keppnisgreinar liátíðarinnar eru: Knattspyrna, frjálsar íþróttir, sund, handknattleikur, körfu- bolti, glíma, fimleikar, judo, lyftingar, badmin- ton, skotfimi, borðtennis, golf, kastíþróttir, róður. Ath.: æskilegt að fulltrúar félaga og sérráða geti gefið upp væntanlega þátttöku í suðurferðina. Áríðandi að allir hlutaðeigandi mæti stundvís- lega. UNDIRBÚNINGSNEFND. Fylgizf meo voruver oinu! OTA SÓLGRJÓN: 1 kg pk. kr. 33.20. 1/2 kg pk. kr. 17.00. FLÓRSYKUR: 1 kg kr. 21.70. 453 gr kr. 12.40. PÚÐURSYKUR: 1 kg kr. 19.40. : Ágóðaskyld vara. NÝLENDUVÖRUDEILD Ostakynnin Frú Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari, kynnir osta og sýnir tilbúning ostarétta fyrir hús- mæður og aðra á félagssvæði KEA sem hér segir: Grenivík: fimmtudaginn 18. júní. Sólgarði: föstudaginn 19. júní. Freyvangi: laugardaginn 20. júní. Freyjulundi: mánudaginn 22. júní. Sýnikennslan hefst á öl'lum stöðunum kl. 2 e. h., en að henni lokinni eru kaffiveitingar. Húsmæður! Notið þetta ágæta tækifæri til að auka þekkingu ykkar á ostaréttum. KAUPFÉLA6 EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.