Dagur - 24.06.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 24.06.1970, Blaðsíða 2
;asvar Laxárvirkjunarstjórn< TIL HERMOÐS GUÐMUNÐSSONAR H. G. ritar grein í vikublaðið Dag 3. júní sl., þar sem hann full yrðir að raforkuverö frá við-bót- arvirkjun Laxár verði 6—8 sinn um dýrarar en frá Búrfellsviikj un, og að þaðan hefði verið hœgt að kaupa orku á 22 aura á kwst. Hið sanna í þessu rráli er það, að raforkuverð frá þeirri virkj- un, sem nú er ákveðin, er á bil- inu 66—76 aurar á kwst. og með um 20 m. vatnáborðáhækkun fást rúm 19 þús. kw., og verður orkuverðið þá um 40 aurar. Fyrir nokkrum árum var sýnt fram á það að raforkan frá við- ibótarvirkjun í Laxá var sam- keppnisfær við raforku frá Búr fellsvirkjun, komin til Akur- eyrar. Forsendur þessara út- reikinga hafa ekki breyzt. í þessu sambandi má benda á að núverandi heilsöluverð Lands- vmkjunar er við 5000 klst. nýt- ingartíma á ári 66 aurar á kwst. (verðgj. innif.), og greiðir Raf- magnsveita Reykjavíkur þetta verð. Það er því enginn grund- völlur fyrir þessari fullyrðingu H .G. Sú íullyrðing H. G. að auð- velt sé að virkja Laxá á he!m- ingi liagkvæmari hátt en nú er áformað fer i bága við niður- stöður allra rannsókna, sem gerðar hafa verið, og verður að teljast hreinn liugarburður. Um athugasemdir H. G. við fréttatilkynningu Laxárvirkjun ar: 1. Héraðsnefndin ræddi þetta mál við raforkumálaráð'herra og eftir síðasta fund nefndarinnar (Framhald af blaðsíðu 5). sýndi myndir úr rannsóknar- stöðinni á Víkurbakka. Auk þess voru sýndar nokkrar er- lendar kvikmyndir. Kl. 10 árd. á sunnudaginn hófst svo fundur um efnið: vötn og vatnsföll á Norðurlandi, verndun þeirra og nytjun. Fram sögumenn voru: Jóhann Sigur- jónsson kennari, Akureyri, Helgi Hallgrímsson, Guðmund- ur Hallgrímsson lyfjafræðingur, - Sáðgresið deyr og ... (Framhald af blaðsíðu 8). leitt í bakkann og reyna að gera allt það, er í mannlegu valdi stendur og getur leitt til úrbóta. Það er borið á hvern blett, sem vonir gefur um uppskeru, og næstum að segja hvar sem hann er. Það eru jafnvel nytjuð eyði- foýli í tuga kílómetra fjarlægð, tún girt og borið á. Þá rækta margir verulega af grænfóðri, einkum höfrum. Menn hamast við að vinna flögin og sá i þau (höfrum. Margir pöntuðu sáð- hafra strax í vetur og fengu þá. Sú sáðvara er komin í jörð. En þegar kalið kom í ljós, bættu menn við hafrapöntunina. Þá hafra eru menn ekki búnir að fá ennþá, vegna þess þeir lágu í skipi í Reykjavík í verkfall- inu og eru fyrstu vonir, að þeir verði teknir í land í dag. Synjað var beiðni um undanþágu, og var illt, og má segja, að þar neitaði Hallgerður um lokinn. Má furðulegt kallast, ef slíkt er vilji hins venjulega verka- manns, þótt vePkalýðsforystan tæki þessa afstöðu. Á Þórshöfn er ágætur afli og sl. föstudag barst þangað meiri afli á land en nokkru sinni í manna minnum, eða á annað hundrað tonn. Ó. H. með honum, barst framkvæmdJ arstjórn Laxárvirkjunar sú vitn eskja, að allir Héraðsnefndar- menn ásamt sýslumanni væru samþykkir uppkastinu að yfir- lýsingu ráðuneytisins með nokkrum minniháttar breyting- um. — Það var því furðulegt að slíkt bréf, sem vitnað er í, s'kuli hafa verið sent frá Héraðsnefnd inni til ráðherra, eftir það sem á undan er gengið. Héraðsnefnd in telur þessar framkvæmdir vera sérmál veiðiréttareigenda við Laxá og Mývatn, en ekki fær stjórn Laxárvirkjunar séð að afskipti Mývetninga þurfi að koma til yegna framkvæmda niður í Aðaldal. í yfirlýsingu ráðuneytisins er einmitt sagt að hafa skuli sam- ráð við m. a. hin nýstofnuðu samtökk landeigenda á Laxár- svæðinu, en þetta ákvæði var sett inn samkvæmt tillögu Lax- árvii’kjunar í foréfi til raforku- málaráðherra, dags. 24. apríl 1970. Engin veigamikil breyting var gerð á fyrri upp'köstum að yfir- lýsingu ráðuneytisins um rann- sóknir, en þar segir svo: „Ráðuneytið tilkynnir stjórn Laxárvirkjunar, að það sé for- senda fyrir áfram'haldandi virkj unarframkvæmdum, umfram þann áfanga sem þegar er leyfð- ur (8 MW.) að gerðar verði full nægjandi sérfræðilegar rann- sóknir á vatnasvæði Laxár. . . . “ Framkv.stj. Laxárvirkjunar ræddi tvívegis sama daginn við H. G. í Reykjavík nú í vor og spurði m. a. um afstöðu hans til Akureyri og Hermóður Guð- mundsson, Árnesi. Knútur Otterstedt framkvæmdastjóri Laxárvirkjunar mætti einnig á fundinum, ásamt tveimur full- trúum úr bæjarstjórn Akur- eyrar. Helgi lýsti hinum nýju hugmyndum um vatnaveitingar á hálendinu, myndun risalóns og -brottflutningi vatnsfalla úr fjórðungnum. Taldi hann þess- ar hugmyndir í hæsta máta var- hugaverðar, enda gætu þær valdið stórfelldum breytingum og jafnvel byltingum á náttúru- fari fjórðungsins. Ennfremur væri mikil hætta á mengun vatns, lofts og sjávar vegna þeirrar stóriðju, sem fylgja myndi í kjölfar virkjananna. Miklar umræður urðu um þessi mál*á fundinum, einkum og sér í lagi um áform Laxár- virkjunarstjórnar, sem flestir töldu að ættu lítinn rétt á sér. Vatnanefndin skilaði ýtarlegu áliti, þar sem bent var á hætt- urnar af stórvikkjunaráformun- um, og þess krafist, að gerðar yrðu ýtarlegar rannsóknir á af- leiðingum virkjananna, sam- hliða venjulegum virkjunar- rannsóknum. Ennfremur álykt- aði nefndin að Laxá í Þingeyjar sýslu bæri að varðveita, sem næst því formi, sem hún hefur nú. Hlutu tillögurnar einróma samþykki fundarins. Einnig var kosið í nokkrar fastanefndir á fundinum og loks voru kjörnir þrír ménn úr hverju héraði í fulltrúaráð. Síðdegis var efnt til ferðar út með Eyjafirði. Komið var við í rannsóknarstöðinni á Víkur- bakka, og síðan ekið gegnum Ólafsfjörð og Fljót til Siglu- fjarðar. Veður var gott og var ferðin hin ánægjulegasta. Þátt- takendur voru um 35. (Fréttatilkynning frá SUNN) frekari framkvæmda ef niður- stöður rannsóknanna yrðu virkj uninni hagstæðar. Þá voru ýms- ir annmarkar á því af hálfu H. G. að fallast á framhald, grund- vallað á þessum rannsóknum, og taldi hann að önnur atriði m. a. áhrif framkvæmdanna á Laxárdal miklum mun þýðingar meiri. Erfitt er að taka yfirlýsingar frá H. G. um nauðsyn rann- sókna alvarlega þegar þannig er talað. 2. Öllum er kunnugt hinn erfiði rekstur, sem verið hefir við virkjanirnar á vetrum, og þrátt fyrir miðlunarmannvirkin við Mývatn líður ekki sá vetur að áin truflist ekki í Laxárdal og stundum minnkar rennsii hennar um þriðjung og allt nið- ur í helming. í þessu sambandi vísast til svars Héraðsnefndar- innar, dags. 10. okt. 1969, við greinargerð Laxárvirkjunar- stjórnar, en þar segir m. a.: „Heimamenn og aðir nákunn- ugir telja, að uppistöðulón með aðeins 15 m. stífluhæð myndi tryggja virkjunina gegn ís- burði.“ Ekki virðist skv. þessu heimamenn telja að rekstur virkjananna sé tryggur í dag, ón miðlunar. 3. Vatnsborðshækkun um 20 m. mun ekki eins og H. G. full- yrðir gera 3—4 jarðir í Laxár- dal lítt byggilegar eða hafa áhrif allt að 10 km. upp eftir ánni. Hið rétta er að við þessa vatns- borðshækkun myndast tæplega 2ja ferkm. lón ofan stíflu og nær það aðeins rúma 4 km. upp eftir ánni, og sáralítið eða jafnvel ekkert ræktað land fer undir vatn. Engum stoðum er rennt undir þá fullyrðingu H. G. að þessar framkvæmdir stór- skemmi eða eyðileggi með öllu fiskræktarmöguleika ofan virkj unar, en eins og kunnugt er hefir lax aldrei gengið upp 'fyrir Brúarfossa, jafnvel ekki áður en virkjanirnar voru þar gerðar. Eina leiðin til þess að koma laxi upp fyrir virkjanir er að taka hann neðan þeirra og flytja upp fyrir. Ný virkjun eða stífla breytir þar engu um. (Framhald af blaðsíðu 5). ákaflega vænt um. Margir gest- ir heimsóttu hann. En þegar hann var að vinna, var hann stundum afundinn og svaraði út úr og var þá oft meinlegur í orðum. En þegar hann var hætt ur og tók sér hvíld, var hann annar maður. Var það líka þjóðsaga méð bátinn? Nei, Ásgeir heitinn Sigui’ðs- son skipstjóri gaf honum tveggja manna skektu. Kjarval lét flytja bátinn út undir Unaós og settist þar undir árar og réri, eða lét strauminn bera sig til sjávar. Þetta gekk heldur seint vegna mikilla grynninga. En hann komst út og sigldi síðan og réri alla leið til Borgarfjarð- ar, þar sem hann er alinn upp og er því heimabyggð hans. Hann fór fyrir Ósfjöll og Njarð vík og er þetta nokkuð löng leið og farkosturinn smár. Kjarval tók land utan við Snotrunes og hitti þar Andrés Björnsson foónda. Vildi Andrés hjálpa hon um það sem eftir var leiðar en það vildi Kjarval ekíki en þáði kaffisopa og var hinn kátasti. Til hvers var þessi ferð farin? Kjarval er einstakur og hon- um dettur svo margt í hug. Þeg- ar hann kom úr þessu ferðalagi ætlaði ég að stríða honum og 4. Athyglisvreð er sú yfirlýs- ing H. G. að samþykktir sýslu- nefndar og Búnaðarsambands S.-Þing. um virkjunarfram- kvæmdirnar hafi báðar verið gerðar að „lítt athuguðu máli“, en benda má á að ó síðasta fundi sýslunefndar voru virkjunar- málin rædd og gerð um þau ályktun í samræmi við fyrri af- stöðu og þennan sýslunefndar- fund sat einn maður úr Héraðs- nefndinni og greiddi hann at- kvæði með þessari nýju sam- þykkt. Fullyrðing H. G. um að 18— 20 m. vatnsborðshækkun hafi vea-ið hafnað vegna þess að þessi vatnsborðshækkun væri ekki fullnægjandi og jafnvel hættu- leg fyrir öryggi virkjananna, og að hrein rennslisvirkjun væri jafnvel betri eru staðlausir staf- DAGANA 30. og 31. maí sl. hafði skólinn opna sýningu á handavinnu nemenda þessa skólaárs. Gat þar að líta margt vel unnið verk. Allmargt fólk sótti sýninguna og bar það lof á hana. Hinn 30. maí heimsóttu þrír árgangar fyrri nemenda skól- ans og færðu honum góðar gjaf- ir og árnuðu honum 'heilla. Fylgdi heimsókninni fagnaður í skólanum og hátíðleiki. Á þessu vori útskrifaði hús- mæðraskólinn nemendur í fer- tugasta sinn. Prófi luku nú 28 námsmeyjar, en 30 höfðu notið þar kennslu sl. vetur. Skólanum var slitið 2. júní. Skólinn hafði gengið mjög vel, — heil'brigði og starfsgleði sett svip sinn á skólalífið. Skólastjóri er Jónína Bjarna- dóttir frá Héðinshöfða. í ávarpi sínu til nemendanna við skóla- slitin, sagði hún m. a.: „Af heilum huga er ég ykkur þakklát fyrir veturinn og þann manpdóm og heilindi, sem þið yfirleitt hafið sýnt í sambúð, námi og starfi í skólanum.“ Þessi vel völdu og yfirlætis- lausu orð forstöðukonunnar gefa mikla upplýsingu um góð- an skóla. sagði við hann eitthvað á þá leið, að margt gerðu menn nú fyrir frægðina. Kjarval brosti aðeins og svaraði því ekki beint. En auðvitað þurfti hann ekki að gera neitt slíkt til að vekja á sér athygli. Hins vegar hefur hann kannski þurft þess sjálfs síns vagna, af því hann tók það einu sinni í sig að fara þessa för. Kjarval er barngóður og unn- andi alls lífs og allrar fegurðar, segir Björn Guttormsson að lok um og þakkar blaðið svörin. E. D. - Oddeyrarskóla slitið (Framhald af blaðsíðu 5). kvæmdastjóra. í sveitakeppni í svigi er keppt um farandbikar, sem gefinn er af sama aðila. Að þessu sinni tóku 78 börn barnapróf. Hæstu aðaleinkunn við barnapróf hlaut Grímur M. Jónasson, 9.47. Nokkur önnur börn náðu einnig ágætis- einkunn. Við skólaslit voru veitt fjöl- mörg bókaverðlaun fyrir góða námsárangra. Verðlaun þessi eru gefin af: Kvöldvökuútgáf- unni, Eiríki Sigurðssyni fyrrv. skólastjóra og skólasjóði. Skólastjóri Oddeyrarskólans er Indriði Ulfsson. □ ir og hefir slíkt aldrei verið sagt. Hins vegar virðist ágreining- urinn vera um það að . órn Laxárvirkjunar vill ekki útiloka þann möguleika að virkja meira en 19 þús. kw., og hún telur að sá umframkostnaður, sem 'leggja þarf í til þess að halda þessum möguleika opnum eigi fyllilega rétt á sér. H. G. hefir hins veg- ar talið sig geta samþykkt um 20 m. vatnSborðshækkun, ef yfir lýsing yrði gefin um það að aldrei yrði gert neitt meira. Þetta tilboð kom fram í áður- nefndu viðtali framkv.stj. Lax- árvirkjunar við H. G. í Reykja-1 vík. Stjórn Laxárvirkjunar telur að áframhaldandi folaðaskrif um þetta mál þjóni engum tilgangi og hún mun ekki svara frekari skrifum II. G. eða annarra. □ Fastir kennarar við hús- mæðraskólann eru — auk skóla stjórans: Fanney Sigtryggsdótt- ir saumakennari, Hjördís Stef- ánsdóttir hússtjórnarkennari og Sigurlaug Jóihannesdóttir vefn- aðarkennari. — Stundakennar- ar voru þetta skólaár: Friðrik Jónsson söngkennari, Páll H. Jónsson íslenzkukennari og Sig urður Viðar Sigurðsson sund- og handknattleikskennari. Hæstu einkunnir hlutu: Kristín Brynjarsdóttir, Glaum- foæ, Reykjadal, 9.20; Þórdís Ólafsdóttir, Gerði, Hörgárdal, 9.00 og Ingibjörg Högnadóttir, Melási 6, Garðahreppi, 8.90. Verðlaun fyrir fagra fram- komu og háttprýði hlaut Sigrún Lárusdóttir, Akureyri. Þau verðlaun lagði til Lionsklúbbur inn „Náttfari“, en kennarar út- hlutuðu. Við skólaslitin flutti messu prófastur héraðsins, Sigurður Guðmundsson prestur á Grenj- aðarstað. □ - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). listans brást trúnaði kjósenda sinna með því að hafna vinstra samstarfi og þetta getur hann ekki af sér þvegið. VILDU EKKI MUNA Viðræður Framsóknar við aðra vinstri flokka fóru strax fram að loknum kosningum, og bæði í vinsemd og í trausti þess, að margar yfirlýsingar fyrir kosn- ingar um vinstri samvinnu, væri meira en fleipur eitt. En fulltrúar Framsóknar komust fljótlega að því, að kosninga- slagorðin voru bara slagorð og ætluð til að blekkja kjósendur og gerðu það. Þeir virtust vera búnir að gleyma þessum orðum sínum.lngólfur Árnason og Þor valdur Jónsson líka og voru ekki til neinna viðræðna á grundvelli þeirra. Þeir höfnuðu algerlega ábyrgu starfi með Framsóknarmönnum, virtist „niðurrifsafl“ Hannibals ofar í huga. Þessir menn hafa við enga að sakast þótt þeir standi eins og illa gerðir hlutir í bæjar stjórninni og kjósendur þeirra líti þá ekki hýru auga. ENN TÆKIFÆRI Framsóknarmenn hafa þó enn haldið opinni leið fyrir þessa villuráfandi sauði með því að ætla þeim ábyrg ■ störf og treysta þeim til góðra starfa eins oog áður, þegar þeir hafa áttað sig á staðreyndum og dregið af þeim réttar ályktanir, svo sem kjósendur þeirra munu eflaust ætlast til. - SAMTÖK UM NÁTTÚRUVERND STOFNUÐ - ÞAR SEM KJARVAL BYGGÐI SÉR ... Húsmæðraskólinn á Laugum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.