Dagur - 24.06.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 24.06.1970, Blaðsíða 6
8 TAPAÐ Sá, sem tók STRÁKA- NÝ SENDING hollenzkar REIÐHJÓL við sund- laugina s.l. fimmtudag, KÁPUR. vinsamlega skili því þangað aftur. TÍZKUVERZLUNIN GULLARMBAND tapaðist s.l. mánudag. Finnandi hringi í síma 2-11-97. Fundarlaun. SÍMI 1-10-95. Hér með tilkynnist, að GLERAUGNAVERZL- UNiIN Á AKUREYRI liættir starfsemi sinni frá og með miðviikudeginum 24. júní 1970. Akureyringum og öðrurn viðskiptavinum um land allt 'þökkum við viðskiptin á liðnum árum og óskum ykkur allra heil'la. pr. Gleraugnaverzlunin á Akureyri. GUNNAR EMILSSON. BÆNDUR! Búnaðarsamband Eyjafjarðar hefur nú til sölu lyf gegn illgresi í túnum, og verður það til af- greiðslu á búvélaverkstæðinu næstu daga. Sérleyfið GRENIVÍK - AKUREYRI Sérleyfisferðir mánudaga og fimmtudaga. Brottför frá Grenivík kl. 8.30 f. h. og frá Akur- eyri kl. 17.00. Á kvöldin verður ekið til baka um Fnjóskadal og Vaðlaheiði. Afgreiðsla á Greniví’k er í Símstöðinni og á Akur- eyri í Ferðaskrifstofu Akureyrar, sími 1-14-75. HÓPFERÐIR s.f., Akureyri. — Óli Þorbergsson, heimasími 1-28-78. HÖFUM TIL HVÍTLAUK KJÖRBÖÐIR KEA SUNSIP APPELSÍNUSAFI ER HREINN, ÓSÆTUR ÁVAXTADRYKKUR. Blandið innihaldi flöskunnar í 6 lítra af köldu vatni, og þér l'áið liollan og hressandi svaladrykk. Kr. 55.50 glasið. Bætið sykri í eftir þörfum. Ágóðaskyld vara. KJÖRBUÐIR KEA HRAFNAGILS- HREPPUR! Ákveðið hefur verið að almenn vorsmölun sauð- fjár falli niður í vor. Hreppsneíndin. Tek að mér viðgerðir á HÚSGÖGNUM o. fl. Uj>pl. í Hafnarstræti 41, miðhæð. MATSVEINN óskar eftir vinnu. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 1-12-59. MATRÁÐSKONU vantar við frystihús á Austfjörðum. Uppl. í síma 1-20-43, Akureyri. Tveggja manna SVEFN- SÓFI óskast til kaups. Uppl. í síma 1-20-43. Vil kaupa eldri gerð af Rafha-ÍSSKÁP. Uppl. í síma 1-12-31, eftir kl. 8 e. h. Notaður ÍSSKÁPUR óskast keyptur. Uppl. í síma 1-15-15. FASTEIGN AS ALA. Hef til sölu m. a. vandað raðliús, nýlegt, og raðhús í byggingu. — Hef kaup- endur að íbúðum og hús- eignum. Ingvar Gíslason, hdl., Hafnarstræti 107, 4. hæð, sími 1-14-02. Heimasími 1-10-70. HERBERGI óskast til leigu. Helzt fæði á sama stað. Uppl. í síma 2-10-30, eftir kl. 7 e. h. Óska eftir 2ja eða 3ja herb. ÍBÚÐ til leigu, nú þegar eða síðar í sumar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1-18-45. 4—6 herbergja ÍBÚÐ eða einbýlishús óskast til leigu frá 1. júlí n.k. Hörður Þórleifsson, tannlæknir, sími 1-27-82 og 1-13-90. EINBÝLISHÚS til sölu. Skipti á lítilli íbúð möguleg. Uppl. í síma 2-16-49, milli kl. 2 og 3 e. h. ATVINNA! Ungur maður getur fengið vinnu við sníðastörf. SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN, sími 1-19-38. Skóbúð Húsavikur ER TIL SÖLU. Verzlunin er í fullum gangi. Nánari upplýsingar gefa Skúli Jónasson í síma (96) 11931 og Reynir Jónasson í síma (96) 41125. Ulgresiseyðingarlyfið ARESIN fæst í Bygginga- vörudeild KEA. Þetta lyf er duft, sem leyst er upp í vatni fyrir úðun. Lyfið verkar nær eingöngu gegnum ræt- urnar, þannig að það verður að kornast niður í jarðveginn ef það á að verða að gagni. Úða þarf áður en illgresisfræin fara að spíra verulega. í 100 fermetra af moldarjarðvegi þarf 30 gr í 8—10 lítra vatns. í 100 fermetra sandjarðvegs þarf 20 gr í 8—10 lítra vatns. Úða þarf áður en kartöflugrösin koma upp. BYGGINGAVÖRUDEILD Fylgizf með vöruverðinu! MOLASYKUR kr. 20.70 pr. kg — — kr. 11.90 pr. Vz kg pk. HAFRAGRJÓN kr. 18.30 pr. kg NÝLEMDUVÖRUDEILD NýkomiÖ! * KJÓLAEFNI - Crimplene * BLÚSSUEFNI - Dakron VEFNAÐARVÖRUDEILD Nýkomið! Ryja-mottur Ryja-teppi - mjög falleg. TEPPADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.