Dagur - 24.06.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 24.06.1970, Blaðsíða 3
3 Aðalfundur HESTAMANNAFÉLAGSINS LÉTTIS verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Litla-sal, fimmtudag- inn 2. júlí kl. 8.30 e. h. A'enjuleg aðallundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur \TIÐIFÉLAGS EYJAFJ ARÐ ARÁR verður haldinn fimmtudaginn 2. júlí n.k. kl. 2 e. h. í Háfnarstræti 90. Yenj uleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Veiðileyfi fyrir silungsveiðisvæði Laxár, S.-Þing., eru seld í SPORT- og HLJÓÐFÆRAVERZLUN AKUREYRAR. - Sími 1-15-10. Nautgripaslátrim Kaupum kýr til slátrunar, greiðum grundvallar- verð. KAUPFÉLA6 SVALBARÐSEYRAR SÍMI 2-13-38. Afgreiðsla TIMANS á AKUREYRI er flutt í HAFNARSTRÆTI 88 (norðan), SÍMI 1-14-43. Ef vanskil verða á blaðinu, eru kaupendur vin- smlegast beðnir að hringja kl. 10—12 fyrir hádegi. Samsöngur og dans í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU, fimmtudaginn 25. júní klukkan 21. 24 M.A. FÉLAGAR (nýkomnir úr Færeyjaför) syngja með undirleik LAXA. Söngstjóri Sigurður Demetz Franzson. DANSAÐ til klukkan 1. HLJÓMSVEIT INGIMARS EYDAL og LAXAR. 24 M.A. FÉLAGAR. 'i í 'K 1 Ú I v 1 3 í >: . f I í í - 1 FERÐLAGIÐ - FRÁ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA: Niðursoðið kjöt í dós Niðursoðið grænmeti í dós b \ Prjónajakkar, síðir. Skyrtublússur. Dömu- buxur. Ljósar vinnubux- ur, allar stærðir. Barna- buxur. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR DÖMUPEYSUR TILKYNNING FRÁ AUSTFIRÐINGAFÉLAGINU Á AKUREYRI. Farin verður liópferð til Egilsstaða helgina 4.-5. júlí. Kvikmyndin AUSTURLAND verður sýnd í Valaskjálf og afhent. Upplýsingar viðvíkjandi ferðinni eru gefnar í sírna 1-23-17 kl. 8—10 síðdegis til mánaðamóta. — reimaðar í hálsmál komnar aftur. — 5 litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. GARÐSLÖNGUR ÚÐARAR — margar gerðir. ALLIR ÞURFA AÐ VÖKVA LÓÐIR SÍNAR í ÞESSUM HITUM. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD SÓLBEKKIR TJALDB0RÐ TJALDSTÓLAR VINDSÆNGUR CAMPINA- matarílát JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD „Schaub-Lorenz44 SJÓNVARPSTÆKI - 20” og 24”. Af borgunai skilmálar. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD „Schaub-Lorenz44 FFRÐA- ÚTVARPSTÆKI RAFMAGNS- ÚTVARPSTÆKI STEREO-TÆKI GELLAR JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD rwi ® z* • 1 resmiðir TRÉSMIÐJAN ÖSP, Höfn, Hornaferði, óskar eftir trésmið strax. Uppl. gefur Þorgeir Kristjánsson, byggingameist- ari, Hornafirði. Sími 44. Glæsibæjarhreppur Skrá um niðurjöfnuð útsvör og aðstöðugjöld í Glæsibæjarhreppi liggur frammi í Þinghúsi hreppsins frá 24. júní til 8. júlí. ODDVITINN. Arnarneshreppur Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga liefst kl. 10 f. h. sunnudaginn 28. júní að Freyjulundi. Kosnir verða 5 hreppsnefndarmenn og 5 vara- menn, svo og einn maður í sýslunefnd og einn til vara. KJÖRSTJÓRN. Saurbæjarhreppur Kjörfundur vegna sfveitarstjórnarkosninga hefst kl. 10 f. h. sunnudaginn 28. júní n.k. að Sólgarði. Kjósa á fimm menn og fimm til vara. Ennfremur einn sýslunefndarmann og einn til vara. KJÖRSTJÓRN. Hrafnagilshreppur Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga hefst í Laugarborg kl. 10 f. h. sunnudaginn 28. júní n.k. — Kosnir verða óhlutbundinni kosningu fimm hreppsnefndarmenn og fimm varamenn. Einnig verður kosinn imaður í sýslunefnd og vara- maður. KJÖRSTJÓRNIN. Stóðliestar til afnota í Eyjafirði í vor: GUSTUR Gunnlaugs á Stekkjarflötum í girð- ingu þar. — PENNI Magna í Árgerði í Rauðhúsa- girðingunni. — SVIPUR á S.-Laugalandi í girð- ingu þar og SVARTUR, S.-Laugalandi, tvævetur, undan Svip og Hrafntinnu frá Sauðárkróki. Þeir, sem hugsa sér að leiða hryssur til þessara liestá, hafi samband sem fyrst við eigendur þeirra. F. h. Hrsb. Eyjafj.- og Þingeyjarsýslna, HARALDUR ÞÓRARINSSON-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.