Dagur - 12.08.1970, Blaðsíða 6
BARNARÚM og
BARNAVAGN til sölu
í Fjólugötu 7 eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu:
Vegna brottfarar af
landi er til sölu mjög
vandaður og sem nýr
Grundig ÚTVARPS-
FÓNN (stereo). Til
sýnis í Skarðshlíð 6D
eftir kl. 19.00. Sann-
gjarnt verð.
GÚ MMÍBÁTUR
(kajak) til sölu í Ása-
byggð 17, sími 1-22-43.
Til sölu er 2 tonna
TRILLA, ganggóð í
ágætu lagi.
Uppl. í síma 6-12-39,
eftir kl. 19 næstu kvöld.
BARNARÚM til sölu.
Uppl. í síma 2-17-18.
Til sölu er
lítil TRILLA.
Uppl. í síma 2-16-70
á daginn.
Til sölu er
BARNAVAGN.
Uppl. í shna 2-10-94.
VERKSTÆÐIS-
HÚSNÆÐI!
Viljum taka á leigu eða
kaupa. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu Dags,
merkt „Verkstæðishús-
næði.“
4—5 herbergja ÍBÚÐ
óskast til leigu.
Uppl. í síma 1-27-36.
HERBERGI óskast!
Tækniskólanemi óskar
eftir herbergi frá 1.
október, 'helzt sem næst
Iðnskólanum.
Uppl. í síma 2-13-33.
ÍBÚÐ, 3—5 herbergi,
óskast ti! leigu eigi síðar
en 1. október.
Nánar í síma 1-22-54.
EINBÝLISHÚS til sölu.
Uppl. í síma 1-23-63
til kl. 3 á daginn.
4 herbergja ÍBÚÐ
til sölu á góðum stað
í bænum.
Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 2-10-94.
ÍBÚÐ óskast.
Eldri kona óskar eftir lít-
illi íbúð til leigu. Góð
umgengni og reglusemi.
Miiguleikar á fyrirfram-
greiðslu.
Uppl. í síma 1-26-26.
BÍLAR til sölu:
Opel Rekord 1960.
Daf 1964. Ekinn 21 þús.
km.
Uppl. í síma 1-24-51.
TAUNUS STATION
17M — super til sölu.
Jón Bjarnason, úrsmið-
ur, sími 1-11-75, 1-25-55.
RAKARASTOFA
SIGTRYGGS LOKUÐ
frá 16. ágúst til 1. sept.
HJARTA- og ÆÐA-
VERNDUNARFÉLAG
Akureyrar biður félags-
imenn sína góðfúslega að
greiða árstillög sín í
Landsbanka ísl., Akur-
eyri.
Stjórnin.
YOGA.
Séra Þór Þóroddsson,
fræðari frá Kaliforníu,
flytur fyrirlestur í Odd-
eyrarskóla fimmtud. 13.
ágúst n.ik. kl. 20.30 og
talar um framþróun lífs-
gervanna. — Allir vel-
komnir. Nánari upplýs-
ingar um kennsl-u veitt-
ar á staðnum.
Vistheimilið Sólborg
vantar aflóga ÁRABÁT
og FÓLKSBÍL til afnota
á leikvelli. Þeir, sem lið-
sinnt gætu í þessu efni,
ættu að tala við mig sem
•fyrst.
Jóh. Óli Sæmundsson,
sími 1-23-31.
LOPAPEYSUR!
LOPAPEYSUR!
Tökum lopapeysur í
umltoðssölu.
Bókaverzlunin EDDA.
Til sölu er BARNA-
VAGN, toppgrind á bíl
og acryl hárkolla.
Uppl. í síma 1-23-63
til kl. 3 á daginn.
LUXEMBORGAR
POSTULÍN
í ELÐFAST.
3 skreytingar.
JÁRN OG GLERVÖRU-
DEILÐ
Krydd
— 14 nýjar tegundir
Kökukrem
— 3 tegundir
NÝJAR VÖRUR
D A G L E G A .
HAFNARBÚÐIN
Sími 1-10-94.
Seljum næstu daga:
Cortina 68 station ’65
Volkswagen ’59, ’64’ ’65
VW Fastback ’66
Lanidrover benzín ’66
— góður
Austin Gipsy, góður, ’66
Austin Gipsy ’63
Fiat station ’67
Opel Rekord ’65
og marga fleiri lu’la.
BÍLA- og VÉLASALAN
ÚTSALA!
Útsala á HÖTTUM
þessa viku.
Mikil verðlækkun.
Loka alveg á laugardag.
Hattabúðin
Hafnarstræti 105.
Bifreiðaverkstæði!
Bifreiðaeigendur!
Eigum fyrirliggjandi:
VÉUPAKKNING-
AR og ÁSÞÉTTI i:
Chevrolet, Opel,
Vauxhall, Willy’s,
Volvo, Dodge,
Moskvitch, Skoda,
Gas-69, Cortina,
Ford o. fl.
Sendum gegn kröfu
hvert á land sem er.
ÞÓRSHAMAR H.F.
Akureyri.
Sími (96) 1-27-00.
Auglýsingasími Dags
er 1-11-67
RÁÐSKONA.
Vantar ráðskonu frá 1.
sept. n.k. Fjórir í heim-
ili.
Uppl. í síma 1-17-81,
kl. 8-9 e. h.
Góð RITVÉL óskast
til kaups.
Uppl. gefur Ásta Þor-
steinsdóttir, sími 2-16-94.
AUGLÝSIÐ I DEGI
HAKARL
MJÖG GÓÐUR.
KJÖRBÚÐIR
TÓMATSÓSA
LIBBY’S - aðeins kr. 34,00 pr. 12 oz. gl.
KJÖRBUÐIR
KEA
SJÓNVARPSTÆKI - 20’’ og 24’’
TRANSISTORVIÐTÆKI - frá kr. 2200.-
STEREO-SETT — magnari og hátalarar
HILLUTÆKI - „Viola Automatic“
JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD
HÚSMÆÐUR!
HÖSRÁÐ - sérrétta
Bæklingur með uppskriftum
á megrunarfæði.
KJORBUÐIR KEA
Húsbyggjendur - athugið!
Við smíðum og eigmn á lager:
ÞAK - RENNUR
- - HRYGGI
- - VENTLA
- - KANTA
- - GLUGGA
AFFALLSRÖR
Járnsmiðjan VARMI h.f.
Hjalteyrargötu 6, Akureyri, sími 1-23-24.
GOÐ AUGLYSING - GEFUR GOÐAN ARÐ