Dagur - 12.08.1970, Síða 8

Dagur - 12.08.1970, Síða 8
 SMÁTT & STÓRT Neðst til hægri á myndinni er skipasmíðastöð Slippstöðvariimar h.f. á Aknreyri. s ^ATyvvwvvywvwywyvyvyvsAAAAAW^ws Mófmæli 350 manna ðS engu höfð ./. FLJNDI bæjarráðs á Akur- :yri var 4. ágúst sl. lágu fyrir inotmæli 350 aðila gegn þeirri sambykkt bæjarstjórnar áður, að veita lóðarréttindi til olíu- og benzínsölu og til að reka bvottaplan á lóð vestan Mýrar- vegar, milli Þingvallastrætis og Akurgerðis. En af mörgum er slíkt talið óæskilegt í íbúða- hverfi, vegna óþrifnaðar og auk innar umferðar. Við afgreiðslu þessa erindis 350 borgara kom fram tillaga TOGARAKAUP . . FJNDI bæjarráðs 4. ágúst sl. ■vai eftirfarandi bókað: L.agt var fram erindi dagsett b ágúst 1970 frá Útgerðarfélagi Akureyringa h.f., þar sem skýrt «r frá því, að fyrirtækið 'hafi ,;ent umsókn til togaranefndar ■ikisins um kaup á einum af jieim 59 m. skuttogurum sem ooðnir voru út á síðastliðnu vori. Fer stjórn fyrirtækisins þess ö leit við bæjarstjórn, að Akur- nyrarbær veiti fyrirgreiðslu til togarakaupanna, 7.5% af bygg- ngarkostnaði skipsins, skv. ikvæðum í lögum nr. 40 frá 11. inaí 1970. Bæjarráð samþykkir einróma að verða við erindinu og væntir þess, að samningar takist við Slippstöðina h.f. um skipa- smíðarriar. Ennfremur: Að gefnu tilefni fer bæjarráð Akureyrar fram á við togara- nefnd ríkisins að fram verði látin fara athugun sérfróðra aðila á tilboði Slippstöðvarinn- ar h.f. í smíði skuttogara á veg- um nefndarinnar og samanburð ur gerður við hin erlendu til- boð, sem bárust, og niðurstöður athugana þessara og saman- burðar verði birtar. Q frá Stefáni Reykjalín, Sigurði Ola Brynjólfssyni og Þorvaldi Jónssyni, svohljóðandi: „Vegna mótmæla fjölmargra íbúa á efri hluta Norður-Brekk unnar gegn fyrirhugaðri benzín sölustöð og bílaþvottaplani á horni Þingvallastrætis og Mýr- arvegar, beinir bæjarráð Akur- eyrar þeim tilmælum til Skelj- ungs h.f., að fyrirtækið endur- skoði afstöðu sína til lóðarum- sóknar sinnar á þessum stað.“ Þessi tillaga var felld með atkvæðum Jóns G. Sólness, Ingólfs Árnasonar og Gísla Jóns sonar. (Þorvaldur hafði ekki atkvæðisrétt í bæjarráði). Voru því mótmæli 350 aðila að engu höfð og er það furðuleg af- greiðsla. □ STORA STÍFLA AF DAGSKRÁ? Laxárvirkjunarstjórn hélt því fram á sínum tíma, aið Suðurár- veita væri alger forsenda fyrir hagkvæmni Gljúfurversvirkjun ar í heild. Síðar var Suðurár- veita tekin af dagsikrá. Þar næst átti 57 metra stíflan og 15 km. stöðuvatn í Laxárdal að vera hinn mikli máttarstólpi virkj- unarinnar og halda uppi hag- kvæmninni. Nú er, að því er virðist, verið að hverfa frá því takmarki. Fer þá að sneiðast um þau atriði í Gljúfurvers- virkjun við Laxá, sem nefnd hafa verið hagstæð. ÓEFNI Dagur benti á það fyrir mörgunt mánuðum, að stjórn Laxár- virkjunar væri að sigla virkj- unarmálunum í strand, og fékk ákúrur fyrir. Hin bæjarblöðin mæltu öll með fullum fram- kvæmdum við Laxá þrátt fyrir mótmæli Þingeyinga. Bæjar- stjórnin á Akureyri lét svo til sín heyra, lýsti fullum stuðn- ingi við störf og stefnu Laxár- virkjunarstjómar, en sú stefna leiddi málið í mikið óefni. BÖGGLAÐ ROÐ Það bögglast • einhvemveginn fyrir bæjarstjórninni, sem átti þátt í leiðsögninni í virkjunar- málum, aið taka nú málið í sínar liendur og hjarga því, sem bjargj að verður með samkomulagi við Þingeyinga, ef það er ekki um seinan. Þúsundir mann í tvehn sýslum og tveim kaupstöðum á raforkusvæði Laxárveitu bíða þess, að vit og víðsýni heima- manna leysi lögfræðinga og dóm stóla frá störfum á þessum vett- vangi. Og ahnenningur hlýtur einnig að krefjast þess, að bæjar stjórn upplýsi málið undan- bragðalaust. Engum er gagn að því að loka augunum fyrir þeiin staðreyndum, sem hér hafa ver- ið nefndar. Laxárvirkjunar- Áfengisverzlunin gefur arð Heim að Hóluin á sunnudaginn A SUNNUDAGINN kemur /erður efnt til hins árlega Hóla- cags að Hólum í Hjaltadal. Kl. 2 e. h. verður guðsþjón- F:réttatilkynning frá S jostangaveiðif élagi Akureyrar (>ANN 23. ágúst verður haldið edþjóðlegt sjóstangveiðimót frá .Akureyri. Tilhögun mótsins verður á j.essa leið: Föstudagur 2. ágúst. Kl. 21.00 in.otið sett að Hótel KEA. Laugardagur 22. ágúst. Kl. 07.00 lagt af stað til Dalvíkur. KÍ. 08.00 lagt úr höfn á Dalvík. Kl. 17.00 komið að landi. Kl. 20.00 sameiginlegt borðhald að Hótel KEA, úrslitum lýst, verð- iaunum úthlutað og mótinu í.litið. Mjög góður afli hefur verið í utanverðum Eyjafirði undan- íarið. Niðurröðun í sveitir verður að Hótel KEA kl. 20.30 n. k. fimmtudagskvöld þann 13. ágúst Stjórnin. usta í Hóladómkirkju og sam- koma í kirkjunni að lokinni messu. Um morguninn kl. 11 heldur Hólafélagið aðalfund sinn, en það er áhugamanna- félag um eflingu Hólastaðar. N. k. laugardag 'heldur presta félag hins foma HólastLftis fund að Löngumýri í Skagafirði og hefst hann kl. 3 e. h. Munu þátt takendur taka þátt í Hóladeg- inum. Forðum var það ríkjandi siður að fara „Heirn að Hólum“ og svo þarf enn að vera. Á sunnu- daginn gefst almenningi á Norð (Framhald á blaðsíðu 2) ÁFENGIS- og tóbaksverzlun ríkisins skilaði ríkissjóði tæpum 730 milljóna króna nettóhagn- aði viðskipta á árinu 1969. En auk þess tolla og söluskatt að upphæð rúmar 180 milljónir. Starfsemi fyrirtækisins er nú flutt í nýtt húsnæði á Draghálsi en Nýborg verður rifin. Fram- kvæmdastj. er Jón Kjartansson. Árið 1969 seldi Áfengisverzl- unin 941 þús. lítra af sterkum vínum. Hún gefur öðrum fyrir- tækjum meiri arð í sísvangan ríkiskassann. En notkun áfengis eyðileggur jafnframt ótalda vinnudaga fólks í öllum stéttum þjóðfélagsins, svo að hagur af vínsölu er ekki einihliða fagn- aðarefni. □ Elzta nothæfa flugtæki landsins MEÐFYLGJANDI mynd er af Björgvin Júníusson við elzta nothæft flugtæki landsins, eft- ir því sem talið er. Svifflugan var smíðuð á Akureyri 1938 og nefnist Grunau 9 og flaug Björg vin henni fyrstur manna. Var myndin tekin á Melgerðismel- um á flugdeginum nú í sumar. Geta má þess einnig, að árið 1938 var Svifflugufélag Akur- eyrar stofnað og í fyrstu stjórn þess voru Karl Magnússon, Þór arinn Olafsson og Björgvin Júníusson. □ stjórn hefur mistekizt og hún á sínar afsakanir. Þingeyingar liafa sigrað í varnarharáttu sinni, með réttu eða röngu. Þetta liggur ljóst fyrir, hvernig sem menn velta öllu þessú fyrir sér að öðru leyti. Hér er engin fær Ieið til bjargar neina. ný vinnubrögð, sem leitt geta til nokkurrar úrlausnar í raforku- málunum, og að þorri manna sameinist um hana. NÝTT KJÖT Vel liefur gengið að selja ís- lenzka dilkakjötið úr Iandi. sem á markað kom á siðasta hausti. Fyrir nokkru var það allt selt nema það, sem áætlað var nægi- legt til að mæta innanlands- notkun til hausts. Mest fór á hrezkan markað og nokkurt magri til Svíþjóðar, sem telja má fréttnæmt. Þá hefur verið ákveðið að gera tilraun með að senda glænýtt kjöt flugleiðis til Frakklands í haust og stendur SÍS fj'rir þeirri tilraun. Nauð- synleg leyfi liggja fyrir. NET 1 FNJÓSKÁ 1 Laxveiðimenn fundu net í Kol- beinspolli í Fnjóská fyrir nokki' um dögum. Enn ber það við, að stöku,, menn neyta allra bragða til veiða, hvort sem það hafa m3 v’erið . stangveiðimenn eða ein- hverjir aðrir, er þar voru að verki. Þetta er auðvitað víta- vert og verður ekki afsakað í á, sem leigð er veiðifélögum til stangveiði. Hins vegar má í þessu sambandi minna á, að Iax veiöimenn eiga margt ólært, sem góða sport-veiðimenn á að prýða. Kemur það m. a. til af því, að víða vantar þær reglur, sem eftir skal fara á hverjmri stað, svo og eftirlit. ^ „Sjóðafarganið“ Stefán- Hilmarsson bankastjóri segir í Frjálsri verzlun: „... ærin ástæða er til að skoða og grisja þann óhugnan- lega myrkvið, sem er allt sjóða- farganið í landinu. Sjóðir á sjóði ofan hafa verið framleidd- ir á færibandi á síðustu tímum, að því-er virðist í algjöru skipu- lagsleysi, svo að venjulegt fólk og jafnvel kunnáttumenn eiga þar erfitt með að fóta sig. Út á hvað - og hvenær lánar þessi sjóður. og hvenær lánar hinn sjóðurinn og hvenær lána báðir sjóðirnir og hvenær lánar hvor- ugur sjóðurinn eða enginn sjóð- ur?“ - HVER Á BOTNLEÐJUNA? Fyrir tæpu ári var sérstætt mál dómtekið á aukadómþingi Þing- eyjarsýslu. Strandeigendur við Mývatns kröfðust þess að fá viðurkennt, að þeir, en ckki ríkissjóður, ættu botn alls Mý- vatns, og að vatnsbotninn væri hluti af landareign þeirra. En (Frariihald á blaðsíðu 7) Ekið á hest á Árskcgsströnd ÞAÐ slvs varð á Árskógsströnd á mánudagsnóttina, að sex vetra hestUr í hópi hrossa og hesta- manna, sem voru að koma af hestamótinu í Svarf.aðardal og voru á leið til Akureyrar, varð fyrir vörubíl, er á móti kom. Slasaðist hesturinn svo, að það varð að skjóta hann á staðnum. Hesturinn og ökumaðurinn voru frá Akureyri. Orsök er rakin til bilaðra hemla. Bifreið valt hjá Hánefsstööum í Svarfaðardal á sunnudaginn. Enginn slasaðist en bifreiðin skemmdist mjög. Nokkrir hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur, og lögl reglan tekur bíla þá úr umferð, sem ekki ihafa verið færðir til skoðunar, svo sem skylt er. — (Samkvæmt viðtali við lög- regluna í gær.) □

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.