Dagur - 19.08.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 19.08.1970, Blaðsíða 3
3 Hárgreiðslunemi Ung stúlka óskast sem nemi A hárgreiðslustofuna Bylgju. Gagnfræðapróf áskilið. Ekki svarað í sírna. BERJATAKA Sökum lélegrar berjasprettu er öll berjataka í reitum Skógræktarfélags Eylirðinga óheimil öðr- um en landeigendum. ATVINNA! ' Góður skrifstofumaður óskast. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR h.f. WORCESTER-SOSA II.P.-SÓSA IDEAL-SÓSA í glösum - 1 ílösum í glösum KJÖRBÚÐIR KEA ALLT til ferðalaga! SVEFNPOKAR - BAKPOKAR TJALDBORÐ og STÓLAR TJALDBEDDAR - SÓLSTÓLAR TJALDLUGTIR - MYNDAVÉLAR FILMUR - SJÓNAUKAR VEIÐIHJÓL - STENGUR - SPÆNIR JÁRN- OG GfERVÖRUDEILD Frá Gsgnfræðaskólanum á Akureyri Nauðsynlegt er, að allir nemendur, sem sótt hafa um skólavist í 3., 4. og 5. bekk skólaárið 1970— 1971, staðfesti umsóknir sínar (eða forráðamenn fyrir þeirra 'hönd) mánudaginn 24. ágúst eða þriðjudaginn 25. ágúst kl. 4—7 síðdegis. Að öðr- urn kosti verður litið svo á, að ulmsókn sé úr gildi falíin. Á það skal bent, að nægilegt er að hringja í sírna 1-23-98 eða 1-12-41 á fyrrgreindum tímum. Innritun nýnema í 1. bekk fer fram fimmtudag- inn 10. september og föstudaginn 11. september kl. 4—7 síðdegis. Skólinn iverður settur fimmtudaginn 1. október. SKÓLASTJÓRI. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT ! Fallegir speglar. LIV sokkabuxur. Sokkalilíf- ar. Síðar peysur. Bað- handklæði. — Drengjaúlpur, peysur og buxur. Bómullarskyrtur, stutterma (bömull), karlmanna. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR Akureyringar! Ferðafólk! OPIÐ TIL KL. 11 Á KVÖLDIN, DAGLEGA. BÓKABÚÐÍN HULD DANSKAR haiinyrðavörur teknar upp í dag. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson ÚTIFÖT BARNA LOÐKÁPUR BARNA DRENGJAFÖT Hudson SOKKA- BUXUR BARNA PEYSUJAKKAR KVENNA og BARNA — komnar aftur. Gleym-mér-ei og Roylon SOKKABUXUR — ásamt fleiri tegund- um. ÁSBYRGISF. Þeir, sem eiga matvæli í frystihúsi KSÞ, eru vin- samlega beðnir að taka þau fyrir 25. þ. m. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR BANN Berjatínsla er stranglega bönnuð innan skógrækt- argirðingarinnar hjá Hvannni í Arnarneshreppi. SKÓGRÆKTARFÉLAG ARNARNESHREPPS. Stúlku vantar til afgreiðslu í sérverzlun. Aldurs- takmark 24—35 ára. Byrja 15. september, Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf setjist í póst, merkt „AtgreiÖsla'1, pósthólf 143, Akur- eyri. Gjaldkeri Starf gjaldkera á skrifstofu Dalvíkurhrepps er laust til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituð- um fyrr 25. ágúst n.ik., sem veitir allar upplýsing- ar. SVEITARSTJÓRINN. TILKYNNING frá ORLOFSNEFND FRAM-EYJAFJARÐAR. Orlofsdvöl verður á Ulugastöðum í Fnjóskadal dagana 5.—12. sept. n.k. Uinsóknir berist sem fyrst til nefndarinnar. Gerður Pálsdóttir, Kristnesi, Ingibjörg Bjarna- dóttir Núpufelli, Hrund Kristjánsdóttir, Ása- byggð 4, Akureyri. ELDRI-DANSA- KLÚBBURINN. Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugardaginn 22. ágúst, hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 e. h. Góð músík. Stjórnin. Tilboð óskast í flutning skólabarna í Hrafnagilsskólahverfi á vetri komanda. Daglegur akstur er Hrafnagil— Gilsbakki — Torfur og Hrafnagil — Akureyri. Æskilegt að fá tvo bíla til akstursins. Tilboðum sé skilað fyrir 20. september til undir- ritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. SNÆBJÖRN SIGURÐSSON, Grund. TAPAÐ Tapazt hafa tveir LYKLAR á leiðinni frá Ferðanesti og upp í Vanabyggð. Finnandi er vinsamlegast beðinn að gefa sig fram á afgr. Dags. Rautt TELPUHJÓL var tekið við Hörgár- braut 2 s.l. föstudag. Sá, sem gæti gefið ein- hverjar uppllýsingar, er beðinn að hringja til lögreglunnar eða.í síma 2-11-76. — Fundarlaun. Hús til sölu í samræmi við 2. mgr. 9. gr. laga nr. 27/1968 um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins er húseignin nr. 32 við Helgamagrastræti á Akureyri auglýst til sölu. Lágmanksverð skv. nefndu lagaákvæði ákveðst kr. 1.579 þús., miðað við staðgreiðslu. Á eigninni hvílir forkaupsréttur hæsta verðs, sem býðst í eignina. Tilboð óskast send skrifstofu bæjarfógeta á Akur- eyri og verða opnuð þar, að viðstöddum bjóðend- um, 18. ágúst kl. 11.00 f. h. Tilboðsgögn eru af- greidd þar á skrifstolunni og í skrilstolu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS, sínri 10140.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.