Dagur - 19.08.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 19.08.1970, Blaðsíða 6
Gjafir til Austfirðinga AÐ lokinni sýningu á Aust- fjarðakvikmynd Austfirðinga- félagsins á Akureyri á Egilsstöð um hinn 4. júíí, flutti Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri ávarp og afhenti Austfirðingum að gjöf eintak af myndinni. Veittu sýslu menn og hæjarstjórar gjöfinni viðtöku og flutti sýslumaður Sunnmýlinga, Valtýr Guð- mundsson, þakkir og fór mikl- um viðurkenningarorðum um starfsemi Austfirðingafélagsins á Akureyri. ' Þá skýrði Eiríkur frá því, að Austfirðingafélagið hefði ákveð ið að afhenda 10 þúsund krónur í minnisvarðasjóð Páls Ólafsson ar, skálds. Afhenti Emil Sigurðs son þá gjöf, en Gísli Hallgríms- son, skólastjóri, sem á sæti í stjórn Menningarsamtaka Hér- aðsbúa, veitti henni móttöku og þakksði með stuttri ræðu. (Austurland) Óska eftir gömlum ÍSSKÁP, má vera með ónýtum mótor. Uppl. í síma 1-26-00. Bifreiðin A-2343, TAUNUS 17M, árg. '65, er til sölu. Uppl. í síma 1-23-43 á kvöldin. OPEL 1955! Opel Caravan, árgerð 1955, er til sölu hjá Ebenliarð Jónssyni, Hamragerði 4, Akureyri. FIAT 1100, 1960, til sölu. Mótor þarfnast við- gerðar. Sanngjarnt verð. Varahkitir fylgja svo sem framrúða, hurðir, gíiAassi, drif o. 0. Ingvi Böðvarsson, sími 1-29-98. Óska eftir 4—5 manna BÍL, Volkswagen eða öðrum litlum bíl. Uppl. í síma 1-26-00. BIFREIÐ! Til sölu er Taunus 17M, árgerð 1964. Uppl. í síma 1-12-88. FORD TAUNUS 12M til sölu. Ananías Bergsveinsson, sími 1-25-65. Til sölu VOLKS- WAGEN, árg. 1956. Uppl. í síma 1-29-33. Til sölu OPEL Caravan, árg. 1955, selsí ódýrt. Ujrpl. í síma 1-25-61. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ BÆNDUR! Smíða hliðgrindur af ýmsum stærðum gegn greiðslu í gömlum bók- um og tímarituim. Birkir Fanndal, Laxár- virkjun. SAUÐFJÁR- SLÁTRUN. Þeir Akureyringar, sem óska að fá sauðfé slátrað á Sláturhúsi KEA í haust, tilkynni það deildarstjóranúm, Ár- manni Ðalmannssyni, fyrir 25. þ. m. Ak-deild KEA. BÓKAMENN! FRÆÐI- MENN! Til sölu Encyclopáedia Brittan- nica (ikomplet) óupp- tekin. Tækifærisverð, afsláttur gegn stað- O O greiðslíu. Uppí. gefnar á afgreiðslu Dags. POPPUN GLIN G AR og aðrir! Einstakt tækifæri til að eignast sem nýjan betggítar með pickup og ól og vandað ferða- útvarp, straumbreytir getur fylgt. Sérlega hag- stætt verð. Uppl. í síma 1-20-40. Ung KÝR, komin að burði, til sölu. Kristján Bjamason, Sig- túnum, Ong. HÚSBYGGJENDUR: Sem nýr Tækniketill ásarnt brennara, dælu og öðru tilheyrandi til sölu. Uppl. gefur Ingi Þór Jóhannsson, Suðurbyggð 23, sími 2-11-61. Til sölu er notað TIMBUR og JÁRN (sperrur, batningar og borðviður). Uppl. í síma 1-23-32, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu BARNAVAGN barnarúm, eldunarhell- ur og þvottavél. Uppl. í síma 1-14-69 eftir hádegi. Til sölu er BARNA- VAGN, vel með farinn. Uppl. í síma 2-13-89. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-27-38. BARNAVAGN til sölu í Fjólugötu 7. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-17-67. ■ *>**%<«*»' Vantar MANN, vanan fjósverkum, frá 1. sept. Óttar, Laugalandi. 10-12 ára TELPA óskast til að gæta barns í ca. mánuð. Uþpl. gefnar í Litla-Ár- skógi, sími um Dalvík. STÚLKA óskast til barnagæzhi frá kl. 9—5. Uppl. í Espilundi 12. UNGLIN GSSTÚLK A óskast til að gæta tveggja barna nú þegar eða frá mánaðamótum, frá kl. 4.30—7.30 e. h., 5 daga í viku. Uppl. í síma 2-12-17. Ung hjón, reglusöm og barnlaus, óska eftir 2ja eða 3ja herbergja ÍBÚÐ sem fyrst eða í haust. Uppl. í síma 1-19-81 á kvöldin. Vantar 2—3 herbergja ÍBÚÐ til leigu senr fyrst. Uppl. í síma 1-16-03. 3 herbergja ÍBÚÐ til sölu. Hafnarstræti 45, efri hæð. Tækniskólanemi óskar eftir HERBERGI og FÆÐI í vetur á sama stað, helzt sem næst Iðn- skólanum. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 1-26-59, eftir kl. 6 á kvöldin. ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar. — Barnavog til .sölu á sama stað. Uppl. í síma 1-18-66. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-26-56, eftir kl. 1 á daginn. HERBERGI óskast strax eða sem fyrst, helzt á Ytri-Brekkunni, Odld- eyrinni eða sunnan til í Glerárhverfi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 1-13-04. 3—4 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu, helzt í Miðbænum eða á Suður- brekkunni. Uppl. á afgreiðslu Dags. Stúlka óskar eftir HER- BERGI til leigu sem. næst Menntaskólanum. Uppl. í síma 1-25-42. 2—3 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu strax eða 15. september. Uppl. í síma 1-17-83. ATYINNA! Fatagerð J.M.J. vill ráða nokkrar stúlkur til vinnu á Saumastofuna. Uppl. í síma 1-24-40. FATAGERÐ J.M.J. Karlöllumus - í pökkum. Franskar kartöllur - í dósum. KJÖRBUDIR KEA Flónelsskyrtur - ódýrar, góðar Drengj apeysur <£iþ> HERRADEILD * * UPO FRYSTIKISTUR 275 lítra @ kr. 27810.00 * !í UP0 IÍÆLISKÁPAR 240 lítra @ kr. 20.960.00 * * „EL-STAR“ FRYSTIKISTUR 330 lítra @ kr. 31.600.00 * !í „EL-STAR“ FRYSTIKISTUR 400 lítra @ kr. 34.200.00 AFBORGUNARSKILMÁLAR. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.