Dagur - 23.09.1970, Page 6

Dagur - 23.09.1970, Page 6
6 NÝ SENDING AF KÁPUM og KJÓLUM - VIL RÁÐA ALLAR TÍZKUSÍDDIR góðan fjósamann strax. Hermóður Guðmunds- VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL son, Árnesi. Sími utn Staðanhól. FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDRÚNAÐARINS SKRÁ YFIR VERÐ á iandbúnaðarvörum 15. sept. 1970 KINDAKJÖT: 1. Verðílokkur, þ. e. 1. og 2. gæðaflokkur dilkakjöts og kjöt af veturgömlu fé (VI): Heildsöluverð í heilum og hálfum skrokkum............. kr. 103,60 pr. kg Smásöluverð: Súpukjöt, ffampartar og síður........................... — 137,20 — — Súpukjöt, læri, hryggir, frampartar..................... — 150,20 — — Heil læri eða niðursöguð ............................... — 155,70 — — Hryggir, heilir eða niðursagaðir........................ — 159,80 — — Kótelettur.............................................. — 176,80 — — Lærissneiðar, úr miðlæri................................ — 196,50 — — Heifir skrokkar, ósundurteknir.......................... — 124,00 — — Heilir skrokkar, skipt eftir ósk kaupanda............... — 126,20 — — Hálfir skrokkar, skipt eftir ósk kaupanda............... — 137,20 — — Framhryggir............................................. — 200,00 — — Bringur og hálsar....................................... — 86,00 — — Léttsaltað kjöt......................................... — 163,20 — — 2. verðflokkur, þ. e. 3. og 4. gæðaflokkur dilkakjös og kjöt af veturgömlu (VII) og sauðum: Heildsöluverð ......................................... kr. 92,90 — — Smásöluverð á súpukjöti................................. — 122,80 — — Heilir skrokkar, ósundurteknir, smásöluverð............. — 111,20 — — 3. verðflokkur, þ. e. kjöt af geldum ám, fjögurra vetra eða eldri: Heildsöluverð ......................................... kr. 72,90 — — Heilir skrokkar, ósundurteknir, smásöluverð............. — 87,20 — — 4. verðflokkur, þ. e. 1. gæðaflokkur ær- og hrútakjöts: Heildsöluverð ......................................... kr. 60,00 — — Heilir skrokkar, ósundurteknir, smásöluverð............. — 71,80 — — 5. verðflokkur, þ. e. 2. gæðaflokkur ær- og hrútakjöts: Heildsöluverð .......................................... kr. 51,70 — — 6i verðflokkur, þ. e. 3. og 4. gæðaflokkur ærkjöts og 3. gæða- flokkur hrútakjöts: Heíldsöluverð .......................................... kr. 45,00 — — Slátur og innmatur: Heildsöluverð: Smásöluverð: Lifur 112,70 pr. kg 154,90 pr. kg Hjörtu og nýru 73,60 103,00 Mör, ópakkaður 18,00 24,10 Hausar sviðnir 62,80 83,90 Hausar ósviðnir Heilslátur með ósviðnum haus og 37,00 1 kg mör Heilslátur með sviðnum haus og 131,00 1 kg mör 151,00 Ef hausinn er sagaður, má bæta kr. 2,00 við söluverðið pr. haus. Söluskatt- ur er innifalinn í smásöluverðinu. Oíangreint verð á kindakjöti er miðað við að nið'urgreiðslur til sláturleyfishafa séu sem hér segir: Fyrir dilka- og geldfjárkjöt............................... kr. 23,70 pr. kg Fyrir ær- og hrútakjÖt..................................... — 8,90 — — Reykjavík, 14. september 1970. Framleiðsluráð landbúnaðarins Héraðssýnin Hrúta-héraðssýning á svæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar verður halidin á Ásláksstöðum, Arn- arneshreppi sunnudaginn 27. sept. n.k. kl. 2 e. h. Hrútar, sem rétt hafa til þátttöku, séu komnir á sýningarstað ekki síðar en á hádegi laugardaginn 26. september. TILKYNNÍNG Hér með tilkynnist, að ég undirritaður hefi tekið við umboðsstörfum fyrir HAGTRYGGINGU HF., sem annast fjölbreytta tryggingaþjónustu. Umboðsskrifstofan er í Hafnarstræti 107, 3. hæð. Opin milli kl. 17.00 og 19.00. Símanúmer skrifstofunnar er 21721 og heimasími ■umboðsmanns er 21059. PÁLL HALLDÓRSSON Frúarfeikíimi - Jassleikfimi Frúarleikfimi, jassleikfimi fyrir konur á öllum aldri verður í vetur á miðvikudagskvöldum í íþróttahúsinu. — Uppl. í síma 1-20-75 kl. 18—20. HERDÍS ZOPHONIASDÓTTIR Kennarar Haustið 1971 mun Kennarafélag Eyjafjarðar hafa yfir að ráða all hárri upphæð, er veitt verður í styrk til þess ikennara, sem þá getur farið utan til náms í talkennslu. Umsóknarfrestur um styrkinn er til 5. okt. n. k. Skilyrði um kennarastarf að námiloknu fylgir styrk þessum, og munu undir- ritaðir veita nánari uppl. og taka við umsóknum. F. h. Kennarafélags Eyjafjarðar, INDRIÐI ÚLFSSON, JÓNAS JÓNSSON, EDDA EIRÍKSDÓTTIR Frá Eðnskólanum á Ákureyri Vetrarstarfið hefst 1. október. Skólasetning fer fram í tvennu lagi: — Fjórðubekkingar kooni fimmtudagskvöldið kl. 8.30, en annarsbekkingar klukkan 6 síðdegis sarna dag. Kennsla hefst í 1. bekk upp úr miðjum janúar 1971. Akureyri, 22. september 1970, ' ' , i SKÓLASTJÓRI. bæjarins Síðustu greiðsludagar verða laugardaginn 26. sept. kl. 10—18 og sunnudaginn 27. sept. kl. 10— 12 í tjaldskýlinu. Eftir 16. október verða allir ógreiddir kassar seldir öðrum. Húsið verður op- ið til móttöku laugardagana 3. og 10. okt. kl. 1—5, að öðru leyti á óbreyttum afgr. dögum, frá þriðjudegi 6. okt. milli 5 og 7. Rófur ekki teknar. GÆZLUMAÐUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.