Dagur - 23.09.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 23.09.1970, Blaðsíða 7
7 Góð 3 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigiu. Fyrir- framgreiðsla. Kaup á góðri íbúð koma einnig til greina. Uppl. í síma 1-20-60, eftir kl. 6 á daginn. FIERBERGI! Skólapilt vantar her- bergi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1-18-67, eftir kl. 7 e. h. Vil kaupa eða leigja 3—4 herbergja ÍBÚÐ í bæn- tim eða nágrenni, með haakvæmri útborgun. O O Tilboð óskast send Degi, merkt „íbúð“, er til- greini verð, útborgun og afborganir. HERBERGI óskast nálægt MA. Uppl. í síma 1-10-55, milli kl. 6—7 á kvöldin. ÍBÚÐ þriggja herbergja íbúð til sölu. Sími 2-12-77, kl. 1-2 og 7-8 e.h. 4 IIERBERGI ÓSKAST til leigu nálægt MA. Uppl. í síma 1-10-55 milli kl. 1 og 2. HERBERGI TIL LEIGU í Ránargötu 25. Sími 1-21-91. HERBERGI óskast til leigu fyrir tvær stúlkur. Flelzt nálægt miðbæn- um. Uppl. í sírna 1-19-51 milli kl. 7—8 á kvöldin. GÓÐUR BÍLL! Skoda 100 MB til sölu. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 1-28-69, eftir kl. 7 e. li. Til sölu MERCEDES BENZ 220S á útsölu- verði. UppL í síma 1-14-97, kl. 7 til 8.30 e. h. FIAT 850 Berlina, árg. ’65, til sölu, þarfnast nokburrar viðgerðar. Til sýnis í Helgamagrastr. 46 kl. 2—4 næstu daga. RÚSSAJEPPI til sölu. Uppl, gefa Albert Valdi marsson í síma 1-25-51 og 2-12-24, og Bogi Pét- ursson í síma 1-22-38. Til sölu OPEL Caravan, árg. ’60. Uppl. í Þórunnarstr. 130. TIL SÖLU er bifreiðin A-2889, — Consul Corsair, árg. ’64. Uppl. 'í síma 1-16-60. BIFREIÐ TIL SÖLU Skoda 1202, árg. 1965. 4 snjódekk fylgja. Uppl. í síma 2-13-28. TIL SÖLU er Chevrolet-fólksbifreið árg. 1956. — Uppl. í Aðalstræti 21. Sími 1-12-31. TIL SÖLU vörubifreið, diesel, 3ja ára, í góðu lagi. Uppl. í Löngumýri 13 á Akureyri og Staðarfelli, Kinn, sírni um Fosshól. Bróðir minn, MARÍNÓ BALDVINSSON, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, fimmtudaginn 17. sept. — Jarðarförin fer fram föstudaginn 25. þ. m. frá Akureyrarkirkju kl. 1,30 e. h. — Jarðsett verður í Lögmannshlíðar- kirkju. Guðmundur Baldvinsson. Móðir mín HÓLMFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 26. september kl. 1,30 e. h. Margrét Björgvinsdóttir. Útför föður okkar, STEINDÓRS JÓHANNSSONAR, fyrrv. fiskmatsmanns, fer frarn ifrá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 13.30. Hrafnhildur Steindórsdóttir, Hákon Steindórsson, Jón R. Steindórsson. HLJÓÐFÆRA- MIÐLUN! Veiti aðstoð við kaup og sölu á notuðum hljóð- færum. — Til sölu: orgel og harmonika. — Píanó og 3ja radda raf- magnsorgel óskast. — Tek fáein orgel til við- gerðar i vetur. Til við- tals eftir kl. 6 á kvöldin. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 1-19-15. Kaffi- og matarstell - græn og brún. JÁRN 06 GLERVÖRU- DEiLD * Sængurver * Iíoddaver * Lök * Handklæði ;!í Baðhandklæði VEFNAÐARVÖRU- DEILD Barnaskór — Stærðir 18-23 — Verð frá kr. 225.00 Trétöflur — Tvær gerðir — Stærðir 35—41 Innleggstöflur — Margar gerðir Drengjavaðstígvél — Stærðir 36—41 — Verð kr. 395.00 SKÓVERZLUN M. H. LYN6DAL H.F. N ý k o m i ð ! DÖMU- PEYSUJAKKAR BRJÓSTA- HALDARAR — kræktir að framan BARNAÚLPUR ÚLPUSETT — (úljja og buxur) Síðir BÓMULLARBOLIR ÁSBYRGISF. □ RÚN.\ 59709237 — Minnzt St. M.\ K1 HULD 59709279 IV/V Fjhst. I.O.O.F Rb. 2 120923814 IOOF — 15292581/2 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. — Sálmar: 528-239-355- 318-585. — B. S. HJALPRÆÐISHERINN. Krakk ar. Fimmtudag kl. 17 e. h.: Kærleiksbandið. Sunnudag kl. 14 e. h.: Sunnudagaskóli. Allir krakkar velkomnir. — Kl. 20,30: Almenn samkoma. Söngur, vitnisburður, ræður. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16 e.'h.: Heimilasambandið. AKUREYRINGAR. Annað hefti bókarinnar „Þrautgóðir á raunastund" er að koma út. Áskrifendur eru beðnir að skrifa sig strax á lista, sem liggur frammi í Happdrætti Háskólans. Skrifstofu Jóns Guðmundssonar. SJÚKRALIÐAR. Fundur verð- ur fimmtudaginn 24. sept. kl. 20,30 í Norðurgötu 38 niðri. Mætið vel. OPIÐ HÚS í Kaupvangsstræti 4, uppi, kl. 8,30 e. h. fimmtu- daginn 24. þ. h. — Bingó. — st. ísafold. KRABBAMEINSFÉLAG AK- UREYRAR biður þá félags- menn sína, sem eiga ógreidd árstillög þessa árs að greiða þau hið fyrsta á skrifstofu Sjúkrasamlags Akureyrar. — Krabbameinsfélag Akureyrar. SÖLUBÖRN ÓSKAST til að sefja merki og blað Sjálfs- bjargar á sunnudaginn kem- ur, 27. sept. — Börnin komi kl. 9,30 í Bjarg (vesturdyr) þar sem merkin verða afhent. Vinsamlegast komið með tösku undir blöðin. Einnig vantar bíla til aksturs út um sveitir. Sölulaun. — Sjálfs- björg. I.O.G.T., stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur miðvikudaginn 23. sept. kl. 21 í ráðhúsi bæj- ains. Fundarefni: Vígsla, önn- ur mál. — Æ. T. HLÍFARKONUR, Akureyri. — Verið allir velkomnar í eftir- miðdagskaffi sunnudaginn 27. sept. kl. 3,30 í Pálmholti. — Stjórnin. VIL KAUPA nokkrar góðar KÝR, helzt snemmbærar. Ó. Helgason, Hranastöðum. ÞVOTTAPOTTUR. Vil kaupa notaðan þvottapott 50—75 lítra. Aðalsteinn, Raflagnadeild KEA. TAPAÐ Tapazt hefur Kulm KVENÚR. - Finnandi vinsamlegast skili því á afgr. Dags, gegn fundar- launum. HJÓNABAND. Þann 19. sept. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in Sigríður Gísladóttir, Ásveg 20 og Einar Sigurður Bjarna- son, rafvirkjanemi, Grundar- vegi 5, Ytri-Njarðvík. Heim- ili þeirra verður að Klepps- vegi 132, Reykjavík. BRÚÐHJÓN. Hinn 19. septem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Guðbjörg Inga Ragnars- dóttir, Álfabyggð 6, Ak., og Olafur Ingi Hermannsson, sjó maður, Birkilundi 2, Ak. — Heimili þeirra verður að Skaftahlíð 38, Reykjavík. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ. — Sýningarsalir opnir á sunnu- dögum kl. 14—16. Skrifstofa og bókasafn opin á mánu- dögum kl. 14—17. MINJASAFNIÐ er opið á sunnu dögum frá kl. 2—4 e. h. MATTHÍASARHÚS. — Sigur- hæðir verður lokað frá 15. sept. — Sími húsvarðai' er 1-17-47. DAVÍÐSHÚS Bjarkastíg 6 verð ur lokað frá 20. sept. — Sími húsvarðar er 1-14-97. NONNAHÚS. Daglegum sýn- ingum lauk þann 31. ágúst. Þeir, sem hafa áhuga á að sjá safnið eru vinsamlega beðnir að hafa samband við safnvörð í síma 12777 eða 11396. KÖKUBASAR í LÓNI laugar- daginn 26. sept. kl. 16. Konur Geysismanna. GJAFIR til litlu dóttur Stefáns Péturssonar: Kr. 5000, frá Barnaverndarfél. Akureyrar, og kr. 500, frá N. N. — Beztu þakkir. — P. S. GJAFIR. Til litlu, sjúku stúlk- unnar kr. 200 frá gamalli konu og kr. 300 frá ónefndum systrum. — Til Kvenfélags Akureyrarkirkju: kr. 1000 frá N.N — Til Kiwanisklúbbsins Kaldbaks: kr. 600 frá N.N. — Þakklætisvottur fyrir akst- urinn í kirkjuna sl. vetur. — Beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson. VISTHEIMILINU SÓLBORG hafa borizt eftirtaldar gjafir. Minningargjöf um A. P. kr. 100. Áheit frá M. H. kr. 200. NNN kr. 300 — og ónefndri konu kr. 1000. — Gjafir frá B. J. J. kr. 500. NN kr.200. H kr. 500, — gamalli konu kr. 500, frá G. og M. kr. 3000. — Minningargj afir um Jóhann Þorkelsson kr. 9.125. Samtals kr. 15.425. — Kærar þakkir. Stjórnin. — úr terylene, vattfóðraðar — miðsídd. HETTUKÁPUR SÍÐBUXUR, — margar gerðir. SUNBOLIR — barna og unglinga. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.