Dagur - 07.10.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 07.10.1970, Blaðsíða 2
2 rFKeppnis!Éð bæjarsíarfsmanna" vann méfs FIRMAKEPPNI í knattspyrnu árið 1970 er lokið. „Keppnislið bæjarstarfsmanna,1 hlaut sigur- verðlaunin að þessu sinni. Fyrir röskum 15 árum síðan gaf Slippstöðin h.f. Knattspyrnu ráði lagurlega smíðað stýj.is- •hjól, sem nota skyldi sem verð- laun í firmakeppni í knalt- spyrtiu á Akureyri. Með gjöf sinni hugðust gefendur vekja almennari áhuga fýrir knatt- spyrnunni í bænum og jafn- framt styrkja Knattspyrnuráðið í framkvæmdum þess. Eigi fylgdi nein reglugerð með stýris hjólinu, og var því fyrstu árin svo, að sérhvert fyrirtæki innan vébanda Akureyrarkaupstaðar, sem greiddi tilskilið þátttöku- gjald, fékk að láta starfslið sitt taka þátt í keppninni. Árið 1955 var í fyrsta sinni keppt um stýrishjólið og sigur- KARFAN AÐ BYRJA NÚ ER vertíð körfuknattleiks- manna senn að hefjast, en vegna lagfæringa á íþrótta- skemmunni geta inniæfingar ekki hafizt strax. Hafa Þórsarar því ákveðið að byrja með þrek- og úthaldsæfingar úti fýrir meistara- og 2. flokk karla Verður æft fyrst um sinn á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 8.15. Æfingarnar fara fram á íþróttavellinum, en þjálfari verður Guttormur Ólafsson. — Eru nýir félagar sérstaklega vel 'komnir á fyrstu æfinguna, sem verður fimmtudagskvöldið 8. október. □ - Brúarvinnuflokkur (Framhald af blaðsíðu 8). enda nærri legið á stundum og tilviljun ein orðið til bjargar. Fyrir nokkrum árum var hafizt handa um það að breyta vegin- um þarna, í því augnamiði, að draga úr slysahættu. Af ein- hverjum ástæðum, sem ég hef aldrei getað komizt að hverjar eru, var því verki hætt í miðj- um klíðum og sýnist þó ekki þrautamikið að Ijúka því. — Skyldi slys þurfa til þess að þráðurinn veiði tekinn upp að nýju? Yrði biðin þá ekki full dýr orðin? — nihg 5»b!í$P j3jjp|Í HERBERGI óskast til leigu . Uppl. í síma 1-19-24. Fjögurra herbergja ÍBÚÐ óskast til legiu. Reglusemi. Uppl. í síma 1-25-21. HERBERGI óskast til leigu. Helzt á Oddeyri. Uppl. í síma 1-13-87. vegarar það árið varð keppnis- lið Óskars Gíslasonar, bygginga meistara, og þótti vel farið að þetta lið skyldi vinna stýris- hjólið í fyrstu raun þess, þar eð þeir feðgar Óskar og synir hans höfðu verið í fremstu röð styrktarmanna „fótboltans" á Akureyri um árabil. Keppt hefur verið um hjólið, sem hér segir. 1955: Sigurvegarar keppnis- lið Óskars Gíslasonar. 1956: Sigurvegarar keppnis- lið K.E.A. 1957: Sigurvegarar keppnis- lið S.Í.S. 1958: Sigurvegarar keppnis- lið S.Í.S. 1980: Sigurvegarar keppnis- lið K.E.A. 1968: Sigurvegarar keppnis- lið Slippstöðvarinnar hf. 1969: Sigurvegarar keppnis- lið Útgerðarfélags Akur eyringa h.f. 1970: Sigurvegarar keppnis- lið bæjarstarfsmanna. Eins og hér sést þá féll keppn in niður eftir 1960, en árið 1968 gekkst Hermann Sigtryggsson, íþróttafulltrúi, og fleiri áhuga- menn fyrir því að keppnin hófst aftur. Seinni árin munu þátttöku- gjöldin hafa gengið til að styrkja Knattspyrnudómarafé- lag Akureyrar, og er það vel, því engir leikir verða leiknir án dómara og línuvarða, en þessi grein íþróttamála okkar að mestu verið unnin sem algjör sjálfboðavinna og jafnvel með verulegum peningaútlátum þess ara manna. Knattspyrnudómarafélagið sér nú um framkvæmd keppninnar og hefur því gefið út reglugerð fyrir hana. Er hún í 5 greinum. Því miður hefur 3. grein reglu- gerðarinnar, sem segir til um hlutgengi í keppninni, nú þegar valdið leiðindum og misskiln- ingi, og væri æskilegt að Knatt spyrnudómarafélagið lagfærði hana fyrir næstu keppni. Vildi ég gera að tillögu minni að þeir létu 3. grein hljóða svo: „Hlutgengir eru 15 ára og eldri starfsmenn er unnið hafa •hjá fyrirtækinu í lágmark síð- ustu 4 vikur (152 dvt.) fyrir fyrsta leikdag keppninnar. Sá sem skiptir um vinnuveitanda á keppnistímabilinu og hefur leikið með fyrri vinnuveitanda KONA óskast á heimili lil barnagæzlu frá kl. 8.30 til 14.30 fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 1-29-66. Hver vill gæta 11 mán- aða DRENGS frá kl. 1—6 á daginn. Uppl. í síma 2-12-40. sínum, skal keppa með fyrri vinnuveitanda sínum út keppn- ina. Sérstakt leyfi framkvæmdar- aðila þarf til að hafa yngri en 15 ára leikmenn. Eigi mega þeir 1. deildar menn K. A. og Þórs (og Í.B.A.) taka þátt í víta- spyrnukeppni, ef til kæmi.“ Ég tel ekki rétt að því sem næst útiloka 1. deildar menn frá þessari keppni eins og nú er, það væri þá frekar að tak- marka fjölda þeirra í hverjum einstökum leik. Þessir menn vilja gjarnan sýna vinnuveit- anda sínum þakklæti sitt í að reyna að ná stýrishjólinu hon- um til handa í eitt ár. Enn- fremur er fengur að því fyrir aðra pilta bæjarins að fá að reyna sig við „úrvölin“. Við skulum svo vona að „Stýris“-keppnin haldist um mörg ókomin ár okkur öllum til ánægjuauka, án þess að nokkurt lið þurfi að kæra keppi nauta sína, og óskum núver- andi „Stýris“-höfum til ham- ingju. J e a RÍKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA gefur árlega út margar nýjar námsbækur fyrir barnafræðslu- og unglingastigið. Allar þessar bækur eru hinar vönduðustu að allri gerð og mjög leitazt við að samræma þær kröfum tímans. Þá eru og eldri kennslubækur endurútgefnar með nýtízkulegu sniði og að ýmsu endurbættar. Kennarastéttin virðist áhuga- söm í þessum efnum, því að höfundarnir eru næstum ein- •göngu kennarar — og fer vel á því. Starfrænt snið er áberandi, — verkefnaform, sem ætti að hvetja til sjálfsnáms og frjálsr- ar heimavinnu. Myndskreyting er mikil og miðuð við að vera skýrandi og leiðbeinandi. Ekki ætla ég mér að dæma þessi rit svo neinu nemi, en getið verður hér nokkurra hinna nýrri og nýjustu. Réttritun eftir Hörð Berg- mann. Móðurmál eftir Ársæl Sigurðsson. Ljóðalestur eftir Finn Torfa Hjörleifsson og Hörð Bergmann. Dönsk lesbók eftir Guðrúnu Halldórsdóttur. Ensk lesbók eftir Heimi Áskelsson. MENNTASTOFNUN USA Á ÍSLANDI ÍSLENZKIR aðilar — 24 alls — hafa nú síðan 1962 tekið þátt í Cleveland áætluninni fyrir starfsmenn á sviði æskulýðs- og barnaverndarmála (á ensku The Counlil of International Programs for Youth I.eaders and Solial Workers), en þátt- takendum frá ýmsum þjóðum er árlega gefinn kostur á að kynna sér slíka starfsemi vest- TAPAÐ Tapazt hefur blá og bvít DRENGJAPEYSA á lóð Oddeyrarskólans. Finnandi vinsamlega hringi í síma 2-16-08, eftir kl. 4 e. h. Tapazt .hef'Ur kven- LEÐURHANZKI í miðbænum. Finnandi vinsamlega láti vita í síma 1-16-52. Kven-GULLÚR tapað- ist um fyrri helgi, senni- lega í Hafnarstræti. Vinsamlegast skilist á afgreiðslu blaðsins. Þrjár ÁVÍSANIR í umslagi töpuðust í bæn- um s.l. laugardag. Skilist á afgr. Dags. GLERAUGU týndust í Hafnarstræti s.l. föstu- dagskvöld. Finnandi bringi í síma 1-14-32. an hafs. Var kynningarstarf þetta í upphafi einungis bundið við borgina Cleveland í Ohio, en síðan hafa fleiri stórborgir gerzt aðilar að þessu merka starfi. Árið 1971 gefst tveimur fs- lendingum kostur á að taka þátt í námskeiðinu, sem mun standa frá 18. apríl til 19. ágúst, 1971. Koma þeir einir til greina sem eru á aldrinum 23—40 ára. Urn- sækjendur skulu hafa gott vald á enskri tungu og hafa starfað að æskulýðsmálum, leiðsögn og leiðbeiningum fyrir Unglinga eða barnaverndarmálum. Einn- ig koma til greina kennarar van gefinna eða fatlaðra barna. Námskeiðinu verður hagað þannig, að þátttakendur koma allir saman í New York og verða þar fyrst 2 daga til að fræðast um einstök atriði nám- skeiðisins og skoða borgina, en síðan verður hópnum skipt milli fimm borga: Cleveland, Chicago, Minneapolis, St. Paul, Philadelphia og San Francisco. Þar munu þeir sækja háskóla- námskeið, sem standa í sex vik ur. Að því búnu mun hver þátt- takandi verða um 10 vikna skeið starfsmaður amerískrar stofnunar, sem hefur æskulýðs- og barnaverndarstörf á dagskrá sinni, og munu menn þá kynn- ast öllum hliðum þessara starfa vestan hafs. Um 100 amerískar stofnanir eru aðilar að þessum þætti námsdvalarinnar. Þeir, sem hafa hug á að sækja um styrki þessa, eru beðnir að hafa samband við Fulbright- skrifstofuna, Kirkjutorgi 6, sem er opin frá 1—6 e. h. alla daga nema laugradaga, og biðja um sérstök umsóknareyðublöð. Um sóknirnar skulu hafa borizt stofnuninni eigi síðar en 31. október 1970. □ íslands saga í tveim heftum eft- ir Þórleif Bjarnason náms- stjóra. Það er ganian að lesa, þrjú hefti eftir Jennu og Hreið- ar Stefánsson. Sumar í borg Pál Guðmundsson. Leikur að stráuni eftir Gunnar Gunnars- son, fyrsti hluti Fjallkirkjunn- ar, fyrsta bók í sárútgáfu úrvals bókmennta handa framhalds- skólum. Skrifbók í sex heftum eftir Marinó L. Stefánsson. Ég get ekki stillt mig um að minna kennara sérstaklega á þessa skrifbók, því að hún er afburða vel unnin, og miklu meira en venjuleg forskrifta- bók. í henni eru mjög góðar leiðbeiningar, sem henta engu síður kennurum en nemendum, mjög glöggar og nothæfar. J. Ó. Sæmundsson. Til sölu MERCEDES BENZ 322, vörubíll, árgerð 1960. Uppl. í síma 2-10-92, eftir kl. 7 e. h. Ford CORTINA, árg. 1970, 4 dyra, stærri mótor. Uppl. í símum 2-13-44 og 1-24-97. Til sölm YOLKS- WAGEN-bifreið, árg. 1962. Uppl. gefur Matthías Iljörnsson, Austurbyggð 14, sími 2-12-41. Til söluSKODA 1000 MB. Lítið ekinn og vel mcð farinn. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 1-28-69, eftir kl. 7 e. h. Til 'SÖl'U VOLKS- WAGEN-bifreiðin A-1618, árg. 1962, ekin 65 þús. km. Til sýnis kl. 5-7 e. h. Björn Bessason, Gils- bakkaveg 7, sími 1-17-30. Til sölu VOLKSWAGEN, árg. ’63. Uppl. í síma 2-10-09. Til sölu SKODA S 110L árg. 1970, ekinn 10 þús. km. Pálmi Stefánsson, sími 2-14-15 og 1-20-49. Til sölu VOLKSWAGEN ’64, keyrður 66 þús. km. Upjrl. í síma 1-19-12, efdr kf. 7 á kvöldin. : RÝMINGARSAL hefst miðvikudaginn 7. okt. í Hafnarstræti 93. - Aðeins í fáa daga. - Góðar vörur á hagstæðu verði. ATH.: Lokað Id. 12,15-14,00. VEFNAÐÁRVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.