Dagur - 07.10.1970, Page 3

Dagur - 07.10.1970, Page 3
3 Framleiðum innihurður með álímdu, sænsku harðplasti, sterkar og áferðargóðar. — Sýnishorn fyrirliggjandi. — Leitið tilboða og veljð liti. TRÉSMIÐJA ÁGÚSTS JÓNSSONAR, Tryggvabraut 12, sími 1-25-78 og lieima 1-22-16. TIL SOLU 5 herbergja íbúð, sem ný, í I jölbýlishúsi í Glerár- hverfi. 6 herbergja íbúð á góðum stað á Ytri-Brekkunni. Uppl. eru gefnar á skrifstofu RAGNARS STEINBERGSSONAR, hrl., sími 1-17-82, kl. 1—5 eftir hádegi. ULLAREFNI í SKÓLAKÁPUR — verð frá 278 kr. metrinn. KÁPUFÓÐUR - KÁPUTÖLUR BUXNATERYLENE - STRETCHEFNI PRJÓNANYLON — einlitt, doppótt. JERSEYEFNI - einlit, mislit. DÖMUDEILD . SÍMI 1-28-32 BÆNDUR! LAUSA FÓÐURBLANDAN verður til afgreiðslu úr Helgafellinu finnntudag og lösfcudag, 8. og 9. þessa mánaÖar. KORNVÖRUHÚS KEA DÖMUÚLPUR úr krimplakki komnar aft- ur, fjórir litir. Síðar KÁPUR úr ullarefnum. BLÚNDUBLÚSSUR, langerma, síðar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR HAUSTLAUKARNIR komnir. HYACINTHUR — í potta og glös, inni. *K ★ -K í GARÐA: Hyacinthur. Páskaliljur, — 3 teg. og litir. Túlipanar, — fjölbreytt litaúrval — og tegundir. Kaupmannahafnartúli- panar, fjölærir. Perluhyacinthur, fjölær. Crokusar, írisar, Campamlala og Vor- beðja. -K ★ -K Seljum eftir næstu helgi alls konar vörurestar á stórlækkuðu verði. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS NÝKOMIÐ! BÓMULLARGARN — 8 litir. JÓLA- HANNYRÐVÖRUR — fjölbreytt úrval. VERZLUNIN DYNGJA Nýkomið Italskar DÖMUPEYSUR. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. RJÚPNASKYTTUR HAGLABYSSUR. HAGLASKOT. RIFFLAR og RIFFILSKOT - margar gerðir. HREINSISETT - 12 og 22. BYSSUBLÁMI. RIFFILSJÓNAUKAR - frá kr. 995.00. SJÖNAUKAR. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. ÞINGEYINGAR! - ÞINGEYINGAR! Dansleikur í Skjólbrekku laugardaginn 10. okt. kl. 21. Tólf tenórar frá Akureyri skemmta. — Hljómsveit Örvars Kristjánssonar og Saga leika fyrir dansi og öðrum tilþrifum. TÓLE TENÓRAR. Sólborg auglýsir Reglusamur, laghendur rnaður óskast til starl’a á V.h. Sólborg frá 15. okt. n.k. — Nánari uppl. eru veittar í síma 2-14-54 milli kl. 11 og 12 f. h. OW boys leikfimi Leikfimi lyrir karlmenn verður í íþróttahúsinu á fimmtudagskvöldum milli ikl. 7 og 8. Uppl. í síma 2-12-40, milli kl. 7.30 og 9. HALLDÓR MATTHÍASSON. Aðalfundur FUF verður haldinn í félagsheimilinu, Ilafnarstræti 90, fimmtudaginn 8. október kl. 9.30 e. ti. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Vetrarstarfið. 3. Sagt frá þingi S.U.F. að Hallormsstað. 4. Önnur mál. Félagar hvattir til að fjölmenna og taka með sér nýja félaga. STJÓRNIN. SKAK Haustmót Skákfélags Akiureyrar hefst fimmtudag- inn 15. okt. kl. 8 e. h. í Landsbankasalnum. Tefldar verða sjci umferðir eftir Monrad-kerfi. Þátttaka tilkynnist stjórn S.A. fyrir þriðjudags- kvöld. SKÁKFÉLAG AKUREYRAR. Skemmtiferð IÐJA, félag verksmiðjufólks, Ak., efnir til ferðar í Þjóðleikftúsið 16. okt. til að sjá leikritið Eftir- litsmaðurinn eftir Nikolaj Gogol. Lagt verður af stað frá Búnaðarbankatorginu kl. 8.30 e. h.. Far- gjald, ásamt miða í Þjóðleikhúsið, kostar kr. 1300.00. Tekið á móti farmiðapöntunum á skrif- stofu Iðju, síma 1-15-44. — Þátttöku þarf að til- ikynna fyrir laugardag. STARFSMAÐUR. RAYNOX RAYNOX er super 8 kvikmyndavél. RAYNOX Dual er sýningarvél fyrir super 8 og 8 mm filmur. RAYNOX sameinar þetta tvennt, sem allir sækj- ast efti'r. — Mikií gæði óg lágt verð. Söluunrboð á Akureyri: RAKARASIOFAN, Strandgötu 6, sími 11408

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.