Dagur - 02.12.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 02.12.1970, Blaðsíða 2
Um meierS drykk]usjyklmga LANDS’SAMBANDIÐ gegn áfengisbólinu hélt 9. þing sitt um miðjan nóvember og gerði ýmsar ályktanir. M. a. sam- þykkti þingið „að mæla ein- dregið með frumvarpi til laga um breytingu á lögum um með- ferð ölvaðra manna og drykkju sjúkia, sem fram er komið á þingskjali nr. 17, 1970, þar sem lagt er til, að hækkað verði frömlag til gæzltívistársjóðs. Væntir þing Landssambands- - HEILBRIGÐISMÁL (Pramhald af blaðsíðu 4). ábótavant, eða ytri aðstáða? Vantar ekki heildarstjórn þessara mála? Hvað vill bæj- arstjórn Akureyrar gera í málinu, e£ breytinga er þörf? Hver er þá hennar for- ysta? Væntanlega verður þögnin eiri ekki látin svara. ins, að verði gæzluvistarsjóður efldur eins og þar er lagt til, verði lagt kapp á að fram- kvæma í fyllra mæli en verið hefur ákvæði nefndra laga, og einkum að því er snertir ákvæði 17. gr. laganna um að reisa nauðsynlegar stofnanir. Þingið telur mikla: nauðsyn, að meðal þeirra stofnana verði lokuð hæli fýrir áfengissjúkl- inga, konur og karla, auk mót- tökudeildar fyrir slíka sjúkl- inga, sem þtirfa bráðrár aðgerð- ar við.“ Fi-umvarp þéttá, sem um er fjallað í ályktuninni, er flutt af Einari Ágústssyni og Birni Fr. Björnssyni. Stjórn Landssambandsins skipa nú til tveggja ára: Páll V. Daníelsson, formaður, Eiríkur Stefánsson, Pétur Björnsson, Óskar Pétursson, Jóna Erlends- dóttir, Dr. Jakob Jónsson, Jó- hanna Steindórsdóttir. □ HúsnœSraskóli HÚSMÆÐRASKÓLINN að Hallormsstað var settur fyrsta vetrardag. Athöfnin hófst með ðuðsþjónustu, séra Einar Þór Þorsteinsson predikaði. Frú Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka, sem nú tekur við starfi skólans flutti því næst setningar ræðu. Skólinn, sem hefur lengst af verið tveggja vetra skóli, starf- ar eftirleiðis í einni ársdeild, en í vetur verður aðeins starfrækt eldrideild fyrir þær stúlkur, sem voru í yngrideild í fyrra, og svo þrjú 5—6 vikna nám- skeið í matreiðslu og vefnaði. Fyrsta námskeiðið verður í nóv. —des. og er enn tækifæri til að sækja um það. Þá fá einnig stúlkur úr elztu bekkjum barna og unglingaskólans að Hallorms stað tilsögn í matreiðslu í Hús- mæðraskólanum. Formaður skólanefndar, Vil- hjálmur Hjálmarsson, flutti ávarp og drap á nokkra þætti HÚSMÆÐUR! Vér bjóðum yður eftir- taldar vörur í HVEITI - í 5, 10 og 50 lbs. KARTÖFLUMJÖL STRÁSYKUR - í lausu og pk. PÚÐURSYKUR - ljós og tlökkur FLÓRSYKUR SÝRÓP - í 1 og 2 lbs. VANILLESYKUR LYFTIDUFT HJARTARSALT NATRON EGGJADUFT KANELL — steyttur NEGULL — steyttur ENGIFER - steytt MUSKAT - steytt ALLRAHANDA KARDIMOMMUR BRÚNKÖKUKRYDD KÚMEN KAKÓ — fleiri tegundir GRÁFÍKJUR KÚRENNUR VANILLEDROPAR SÍTRÓNUDROPAR KARDIMOMMUDROPAR MÖNDLUDROPAR SKRAUTSYKUR — margar tegundir SÆTAR MÖNDLUR SAXAÐAR MÖNDLUR BÖKUNARHNETUR SÚKKAT - dökkt SÚKKULAÐISPÆNIR VANILLESTENGUR SMJÖRLÍKI — tvær tegundir KÓKOSSMJÖR FLÓRU-SULTA — margar tegundir HJÚPSÚKKULAÐI SUÐUSÚKKULAÐI — margar teg. MARMELAÐI — margar tegundir. KÓKOSMJÖL RÚSÍNUR SVESKJUR DÖÐLUR Atliugið þennan lista og pantið sem fyrst í jólabaksturinn MUNIÐ SMJÖRIÐ í jólabaksturinn KJÖRBÚÐIR KEA úr sögu skólans, en hann var settur í fyrsta sinn 1. nóvember 1930. í tilefni 40 ára afmæli skólans komu nokkrir af eldri nemend- um hans saman og lögðu drög að stofnun nemendasambands. Aðalmarkmið sambandsins verður að hlynna að skólanum og starfsemi hans og efla kynni nemenda eldri og yngri. Ætlun- in er, að við skólaslit í vor verði haldinn formlegur stofnfundur nemendasambandsins og von- andi sjá sem flestar eldri og yngri námsmeyjar sér fært að heimsækja skólann á þessum tímamótum og gerast stofn- félagar. í bráðabirgðastjórn, sem starf ar til vors voru kjörnar: Arn- þrúður Gunnlaugsdóttir, Hall- ormsstað, Jónína Oladóttir, Sel- ási 14, Egilsstöðum og Jenný Sigurðardóttir, Lagarási 6, Egils stöðum. Af gefnu tilefni vill hin ný- kjörna bráðablrgðastjórn taka fram, að enn hefur ekki náðzt til allra nemenda skólans og eru allar þær, sem áhuga hafa á þessari sambandsstofnun ein- dregið hvattar til að hafa sam- band við stjórnina til skrafs og ráðagerða. Ennfremur skal á það lögð áherzla, að allar náms- meyjar, sem innritazt hafa í skólann, eru velkomnar í hóp- inn, en ekki eingöngu þær, sem lokið hafa burtfararprófi. Gamalt, ódýrt ÚTVARPSTÆKI óskast til kaups. Upþl. í síma 2-11-81. Frumútgáfan (comjr! ett) af ÍSLENZKUM GÁT- UM og SKEYÍMTUN- UM eftir Olaf Davíðsson er til sölu, handbundið og gyllt. Uppl. í Bókaverzl. Jónasar. — Eigandi. ________________ MIÐSTÖÐVÁRKET- ILL: Olíubrennari (Gil- barco), miðstiiðvardæla, baðdunkur til sölu, selst ódýrt. Uppl. gefur Reynir Jónasson, sími 4-11-25, Húsavík. Lítið notaður og vel nreð farinn2jamanna SVEFN SÓFI til sölu í Áshlíð 13, að austan. Uppl. eftir kl. 15.30. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-23-14. Til sölu Cervíse ÞVOTTAVÉL, með suðu, lítið notuð. Uppl. gefnar í síma 2-14-25. TIL SÖLU Rafha eldavél og Hoover þvottavél. Uppl. í sími 2-16-49. N otuð PRECISA REIKNIVÉL til sýnis og sölu hjá Jóni Bjarnasyni, úrsmið. Enn a margnr ER heimsstyrjöldin fyrrj geis- aði, birtist grein í tímariti ís- lenzku. Hún hét: „Nú á margur bágt.“ Lýsti hún lítið eitt þeim hörmungum, sem margir áttu að búa við þá. Sama má segja enn í dag. Styrjaldir eru háðar, uppþot og skæruhernaður eru í fullum gangi. Fólk týnir lífi vegna slysa eða slasast, svo að örkuml hljótast af. X mörgum húsum geisar ófriður milli þeirra, sem heitið hafa hvort öðru tryggðum. Vínið er þar skaðvaldur og ótryggðin stund- um líka. Þau veita hvort öðru sár, sem hefðu átt að standa saman og bera í einingu byrðir lífsins. Svo bila taugar, lækna er leitað, sálfræðinga og sálna- hirða. Jafnvel til mín hefir fólk leitað í vandræðum sínum. Það, sem við mennirnir getum miðl- að, er svo smátt, sé það borið saman við þörfina. Þess vegna vil ég benda á þann, sem mest getur látið af mörkum. Áður en lyki þjónustu spá- mannsins Jesaja, gaf Andi Guðs honum þennan boðskap: „Andi drottins Jahve er yfir mér, af því að Jahve hefir smurt mig til að flytja nauðstöddum gleðileg- an boðskap, og sent mig til að græða þá, sem hafa sundurmar- ið hjarta, til að borða hertekn- um frelsi og fjötruðum lausn. .. til að hugga alla hrellsa.“ (Jes. 60. 1.). í samkomuhúsinu í Nazaret staðhæfði Jesús Kristur, að spá dómur þessi hefði rætzt á sér. Hann væri kominn til að gegna þessu hlutverki. Línur þessar eiga að benda fólki, sem á í erfiðleikum, á hann. Hann vill græða og getur grætt þá, sem hafa sundurmarið hjarta. Hann kemur með hugarfrið handa þeim, er sjúkir eru á taugum. Hann boðar þeim lausn, sem áfengið hefir hertekið, ef þeir leita hans af öllu hjarta. Ég hefi séð þetta gerast. Drottinn Jesús bregzt engum þeim, sem leitar hans af heilum huga. Hann hef- ir sagt: „Komið til mín, lalir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld.“ (Matt. 11. 28.). Ég hefi séð hann taka byrðir á brott, sem lagðar voru á hann ReyniS þessa leið. Þetta er leiðin til sannrar hamingju hér í þessu lífi og í komandi tilveru líka. / Sæmundur G. Jóhannesson. E. s. Vilja ekki ritstjórar ein- hverra annarra blaða láta blöð sín einnig flytja þessa stuttu gréin? Það gæti gert einhverj- um gott. — S. G. S. Frá Bridgefélagi Ak. ÚRSLIT í þriðju umferð í meist araflokki hjá Bridgefélagi Akur eyrar urðu þessi: sveit stig Páls P. — Ólafs Ág. 18—2 Guðm. G. — Halldórs H. 15—15 Gunnars B. — Sveinb. S. 11—9 Mikaels — Harðar 10—10 Eftir þrjár umferðir er röð sveitanna þessi: stig 1. Harðar Steinbergs 50 2. Páls Pálssonar 48 3. Guðmundar Guðl. 45 4. Mikaels Jónssonar 43 5. Gunnars Berg 17 6. Halldórs Helgas. 15 7. Sveinbjörns Sig. 7 8. Ólafs Ágústssonar 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.