Dagur - 02.12.1970, Qupperneq 3
3
HAPPDRÆTTI FRAMSOKNARFLOKKSINS:
Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða, vinsamlegast gerið skil sem allra
fyrst til skrifstofunnar, Hafnarstræti 90, eða á afgreiðslu Dags. —
Skrifstofan er opin frá 9—19 virka daga.
Stúdent úr stærðfræði-
deild vantar VINNU frá
áramóttum. — Þeir, sem
gæfu kost á starfi, leggi
inn nafn og heimilsfang
á afgreiðslu blaðsins,
merkt „Atvinna“.
Stúlka óskar eftir
VINNU lrálfan daginir
f'rá áramótum.
Uppl. í sxma 2-10-32.
m íÍHlðarhúsalóSir
Upplýsingar um lausar íbúðarlnisalóðir eru veitt-
ar á skrifstofu Byggingafulltrúa Akureyrar,
Geislagötu 9, 3. hæð, í viðtalstíma kl. 10,30—12
f. h. alla virka daga írema laugardaga.
Um er að íæða:
Nýjar raðhúsalóðir.
Lóðir fyrir einbýlishús við Lerkilund.
Ýmsar stakar lóðir í eldri hverfum.
Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k.
Síðar verða auglýstar írýjar einbýlishúsalóðir, svo
senr við Beykilund,
Akureyri, 26. nóvember 1970.
BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR.
NÝKOMNAR
SÍÐAR PEYSUR
úr ull ot>' dralon
o
SÍÐAR BLÚSSUR
MIDI PILS
KÁPUR og ÚLPUR
GREIÐSLU SLOPP AR
HERRASLOPPAR
LOÐHÚFUR og
HANZKAR
DÚKAR í úrvali
HANDKLÆÐI
Góðar vörur, gott verð.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
Leikfangamarkaðurinn
rninnir á sitt
FJÖLBREYTTA
LEIKFANGAÚRVAL
Færið barxri yðar gleðina
MEÐ LEIKFANGI
frá okkur.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96
Við
seljum
TEPPIN
TEPPADEILD
Skákfélag-Akureyrar lreldur almennan félags-
fund í Iðnskólanunr l'innrrtudags'kvöldið kl. 8. —
Aflrent verða verðláun fyrir haustmótið.
Rætt um félagsstarfið.
Setzt að tafli.
STJÓRNIN
BLÚNDURÚMTEPPIN, konrin aftur.
BLÚNDUDÚKAR, allar stærðir,
BLÚNDUST ÓRESS AR
GARDÍNUDAMASK
DÖMUDEILD - SÍMI 1-28-83
COTY-iImkrem
COTY-ilmspray
COTY-ilmvötn
COTY-snyrtivömr
STJÖRNU APOTEK
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
SÖNGKONAN
Margaret Cegielkowna
SKEMMTIR NÆSTKOMANDI FÖSTU-
DAGS-, LAUGARDAGS- og SUNNUDAGS-
KVÖLD.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
ifl Sólarfri i shammdeginu
í fyrsta sinn bjóðast íslendingum ódýr- Verð með flugfari, gistingu og fæði
ar orlofsferðir með þotuflugi til suð- að nokkru eða öllu leyti í 15 daga
rænna landa í svartasta skammdeginu. frá kr. 15.900.— eftir dvalarstöðum.
Flugfélagið hefur valið Kanaríeyjar,
sem vetrardvalarstað fyrir þá, sem Kanaríeyjar eru sá staður, sem Ev-
njóta vilja sólskins, hvíldar og skemmt- rópubúar hafa valið til vetrardvalar,
unar, þegar veturinn herjar hér heima. þegar kólna tekur við Miðjarðarhaf.
15 daga ferðir — brottfarardagar 31. Flugfélagið veitir 50% afslátt af far-
desember, 14..janúar, 28. janúar, 11. gjöldum innanlands í sambandi við
febrúar, 25. febrúar, 1. apríl, 15. apríl ferðirnar. Upplýsingar og farmiðasala
og 29. apríl. 22 daga ferð — hjá IATA ferðaskrifstofum og öðrum
brottfarardagur 11. marz. Umbóðs.mönnum Flugfélagsins.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
^otuflug er ferðamáti nútímans.