Dagur - 02.12.1970, Síða 7

Dagur - 02.12.1970, Síða 7
7 VÉLRITUN! Tek að mér hvers konar vélritun. Sigríður Jónsdóttir, sími 2-10-82. LAUFABRAUÐ til jólanna. Sími 1-29-46. BARNAGÆZLA Ungbörn tekin í gæzlu. Upplýsingar í síma 2-11-91. i t -> Innilegar þakkir sendi ég þeim, sem glöddn mig með ^ V heimsóknnm, heillaskeytum og gjöfum á sextugs- f afmæli m'mu. ® Guð blessi ykkur öll. t i i •V & A GUÐLAUG RÖGNVALDSDÓTTIR. I 9 Konan mín, UNA ZOPHONÍASDÓTTIR, fyrrutn húsfreyja að Baugaseli, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 26. nóvember síðastliðinn. Jarðarförin verður gerð frá MÖðnuvallakirkjú í Hörgárdal laugardaginn 5. desember klukkan 2 síðdegis. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Friðfinnur Sigtryggsson. Eiginmaður minn EINAR TVEITEN andaðist á Landsspítalanum 30. nóv. s.l. Mary Hörgdal. Maðurinn minn, HREINN SIGFÚSSON, Syðri-Laugalandi, verður jarðsunginn miðvikudaginn 2, des. kl. 2 e. h. frá Kaupangskirkju. Blórn vinsamlegast af- þökkuð, en þeim, semvildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Brynja Björnsdóttir. Faðir okkar, HARALDUR ÞORVALDSSON, Eiðsvallagötu 8, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 3. des. ikl. 13.30. Sigurlína Haraldsdóttir, Valgarður Haraldsson, Baldvin Haraldsson. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, STEFÁNS VILMUNDSSONAR, verzlunarmanns. Eiríkur Stefánsson, Hólmfríður Þorláksdóttir, Guðmundur Stefánsson, Hulda Zophóníasdóttir, Páll Stefánsson, Sigurlína Sigurgeirsdóttir. Innilegar þakkir til allra nær og fjær fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför AXELS JÓHANNESSONAR, Munkaþverárstræti 34. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir ágæta hjúkrún í hans langvarandi veikindum. Einnig sendum við kærar þakkir þeirn, er sungu við út- förina. Guð blessi ykkur. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. NYKOMIÐ! Hvítar pífu blússur Rúllukragapeysur Drengjasokkar Vettlingar Húfur o.fl. o.fl. ÁSBYRG! SF. Akureyri. SÓFASETT í miklu úrvali, væntanleg GJAFAVÖRUR frá liinni þekktu kon- unglegu verksmiðju Kastrup-Holmegaards Glas DÖNSK KERTI o. m. fl. ÖRIÍIN hans NÓA Ráðhústorgi 7 Sími 1-15-09 Nýkomið Dömujakkar með hettu Maxi sídd, 4 litir ítalskir dömujakkar úr ull, dumbrautt, fjólublátt, dökkblátt, brúnt ítalskar dömupeysur, margar gerðir Svissneskar dömublússur VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Til sölu svört LEÐUR- KULDASTÍGVÉL nr. 40. — F.innig vel með farið barnarimlarúm. Uppl. í shna 2-16-81. Til sölu ELDHÚSS- VASKUR, þvottavél, og Hansa-gluggatjöld, br. 1.50 m. Uppl. í síma 1-28-54. Til sölu SNJÓBELTI (hálfbelti) á Fordson major. Birgir Eiríksson, Stóra-Hamri. Til sölu ÞVOTTA- ÞURRKARI (þeyti- vinda). — Einnig nýir skautar og skór nr. 38. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-14-37. Til sölu nýlegur Tan Sad BARNAVAGN, burðarrúm og æfinga- róla. Uppl. í shna 1-16-12. HONDA 50 til sölu. Uppl. í síma 2-12-79. I.O.O.F. 1521248V2 — AKUREYBARKIRKJA. Fjöl- skyldu- og æskulýðsmessa verðiír n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sungið verður úr „Ungu kirkiunni“ no. 8 — 55 — 50 — 67 — 6. Sérstaklega er ósk að eftir því, að fermingarbörn og fjölskyldur þeirra komi til guðsþjónustunnar. Þeir sem vilja fá'sig flutta til kirkjunn ar hringi í síma 21045 kl. 10.30 —12 á sunnudagsmorgun. — B. S. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS - PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Möðruvöllum n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sókn- arprestur. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 6. des. sér Kristniboðsfélag kvenna um samkomuna sem hefst kl. 8.30 e. h. í lok samkomunnar (ea. kl. 9.30) verða seldir ýmsir munir hentugir til jólagjafa. Ágóðinn rennur til Kristni- boðsins í Konsó og Gidole. Komið. Kaupið. Styrkir Kristniboðið. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli föstu daginn 4. des. kl. 20.30. Opin- ber fyrirlestur: Sonur, sem var trúfastur gagnvart Guði — og þeir sem gerðu upp- reisn. Sunnudaginn 6. des. kl. 10.00 f. h. Allir velkomnir. FRA SJÖNARHÆÐ. Samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Drengja fundur mánudag kl. 17.30. Telpnafundur laugardag kl. 14.30. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll börn hjartanlega velkomin. — Sóknarprestar. BORN sem fermast eiga í Lög- mannshlíðarkirkju á vori komanda eru beðin að mæta til viðtals í Barnaskóla Glerár hverfis sem hér segir: Til séra Birgis Snæbjörnssonar fimmtudag 3. des. kl. 5 og til séra Péturs Sigurgeirssonar föstudag 4. des. kl. 4. — Sóknarprestar. KONUR í Baldursbrá. Munið spilakvöldið í Hvammi laug- ardaginn 5. des. kl. 8.30 e. h. Takið með ykkur gesti og mætið vel. — Nefndin. KVENFÉLAG Akureyrarkirkju þakkar fyrirtækjum og ein- staklingum af alhug, fjölda góðra gjafa á bazar og kaffL sölu félagsins 22. nóv. sl., svo og frábæra aðsókn að hvoru tveggja. — Stjórnin. LIONSKLÚBBURINN P HUGINN — Fundur Þeir fimmtudaginn 3. des. kl. 12.00 að Hótel KEA. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 3. des. kl. 21.00 í Kaupvangs- stræti 4. Venjuleg fundar- störf. — Æ.t. HJÁLPRÆÐISHERINN Fimmtudaginn kl. 17.00 Á í,-( Kærleiksbandið, kl. 20.00 Æskulýðsfundur. Sunnudaginn kl. 14.00 sunnu- dagaskóli, kl. 20.30 almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00 Heimilisbandið. Allir velkomnir. EININGARFÉLAGAR. Kvöld- vaka í Þingvallastræti 14 fimmtudagskvöld 3. desðmbei" kl. 8.30. FRÁ SJALFSBJÖRG. Ákveðið er að jóla- bazar félagsins verði þann 12. desember kl. 3 s. d. í Alþýðuhúsinu. félagar og aðrir, sem vildu vera svo vinsamlegir að gefa muni eða kökur, eru beðnir að koma því í Bjarg fyrir bazarinn, eða í Alþýðu- húsið eftir hádegi daginn sem bazarinn er. Með fyrirfram- þökk. — Sjálfsbjörg. SKEMMTIKLÚBBUR Templ- ara. Fjórða spilakvöldið verð- ur í Alþýðuhúsinu föstudag- inn 4. þ. m. kl. 20.30. Skemmt ið ykkur án áfengis. — S.K.T. BAZAR. Kvenfélagið Framtíð- in heldur köku- og muna- bazar laugardaginn 5. þ. m. kl. 4 e. h. að Hótel KEA. Ágcðinn rennur til Elliheim- ilisins. SAMHJÁLP, félag til vtarnar sykursýki, heldur jólafund að Hótel KEA sunnudaginn 6. des. kl. 3 e. h. Erindi, jóla— saga o. fl. Nýir félagar vel- komnir. — Stjórnin. BAZAR! Kvenfélagið Hlíf held ur muna- og kökubazar í Varðborg laugardaginn 5. des. kl; 15.00. SLYSAVARNAKONUR, Akur eyri. Jólafundirnir verða í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 10. des. Fyrir yngri deildina kl. 4 og eru börn slysavarna- kvenna boðin velkomin á þann fund. Fundur eldri deildarinnar hefst kl. 8.30. Mætið vel og gerið svo vel að taka .með kaffi. — Stjórnin. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 14.00—16.00. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72. HRAÐSKÁKMÓT sam- bandsins fer fram á Hótel Varðborg, Akur- eyri sunnudaginn 6. des. n. k. og hefst kl. 1.30 e. h. Þeir keppendur sem geta, hafi með sér töfl og skák- klukkur. — U.M.S.E. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 200 frá S. og kr. 200 frá ónefndri konu. Pakistansöfnunin: J. H.. kr. 500, H. F. kr. 500, N. N. kr. 500, N. N. kr. 1.000, Á. S. kr. 500, þrjú systkini 1.000, Anna S. Björnsdóttir, Guðrún Jóns dóttir, Björn Jónsson, Skóla- stíg 11, kr. 3.000, R. J. kr. 1.000, N. N. kr. 300, S. kr. 300. Innilegar þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. ra Kuldahúfur Blxissur, hvítar og misl. Pils, síð og miðsídd Skinnhanzkar, fóðraðir Innkaupa-pokar Vasaklútakassar Nátthúfur í gjafakössum HARKAÐURINH SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.