Dagur - 05.12.1970, Page 8

Dagur - 05.12.1970, Page 8
8 24 MA-félagar á söngferðalagi SMATT & STORT oíGURÐUR D. Franzson tón- . istarkennari á Akureyri stofn- iði blandaðan kór menntaskóla :iema fyrir fjórum árum, sem ' ílaut nafnið 24 MA-félagar. Kórinn endurnýjast árlega að uokkru svo sem óhjákvæmilegt er um skólakór. Kórinn hefur oft sungið á ‘ikureyri, Dalvík, Kinn, Reykja "/ik, í útvarp og þrisvar sinnum hefur hann komið fram í sjón- arpi. í sumar fór hann ágæta .'iöngferð til Færeyja. Hinn 12. desember ætla 24 MA-félagar að syngja í Mið- garði í Varmahlíð og hefst söng ’jn'nn kl. 9 síðdegis. Er þess að VIÁL HÖFÐAÐ SAKSÓKNARI ríkisins, Valdi- nar Stefánsson, hefur nú höfð- rð mál á hendur 65 manns í Viývatnssveit og nágrenni, 'i’egna spellvirkja 25. ágúst í ■sumíar. En þá sprengdu þeir .stíflu í Miðkvísl, sem kunnugt er. O sauðárkróki 4. des. Veður er Lragstætt á landi en gæftalítið a sjó og afli tregur. Atvinna er bví of lítil. Um 25 manns vinna sútunarverksmiðjunni og fer : jölgandi og 25—30 vinna í sokkabuxnaverksmiðjunni og seljast vörur hennar mjög vel. í byggingaiðnaðinum er hins MYNDASÝNING INGVAR Þorvaldsson málari á Húsavík hefur þessa dagana sýningu á rúmlega 20 teikning- um í Görðum á Húsavík. Mynd irnar eru flestar frá Húsavíkur- höfn og hafnarbakkanum. Mjög athyglisverðar eru myndir af gömlum húsum, sem hvert mannsbarn þekkir nú, en munu smám saman hverfa af sjónar- sviðinu. Um tveir þriðju mynd- anna eru þegar seldar. Þ. J. í GÆR átti að afhenda íslend- ingum nýja liafrannsóknarskip- ið Bjarna Sæmundsson í Brem- erhaven í Þýzkalandi. Hafði skipið í nær viku verið í reynsluferðum og ekki neitt óvænt komið í ljós. Ganghraði skipsins reyndist í reynsluferð 12—13 sjómílur. vænta, að Skagfirðingar taki unga fólkinu vel. Undirleik með kórnum hafa annazt, Ingimar Eydal ásamt ÞANN 16. nóvember sl. afhenti stjórn Lionsklúbbs Akureyrar, yfirlækni lyflæknisdeildar, hr. Ólafi Sigurðssyni, og öðrum for stöðumönnum sjúkrahússins hér, lækningatæki, svonefndan „Defibrillator“ sem notað er við gjörgæzlu fyrir sjúklinga með kransæðastíflu. Tæki þetta ann ast veigamikinn þátt í gjör- gæzlu við kransæðasjúklinga, sem m. a. er í því fólginn að koma reglu á óreglulegan hjart slátt. Einnig getur það komið hjartanu aftur til að slá, hafi það stöðvazt, sé nógu fljótt brugðið við, o. fl. Þetta er einn vegar mikið að gera. Samtals eru 50—60 íbúðir í smíðum á öllum byggingarstigum. Þar af er átta íbúða fjölbýlishús, sem er að verða tilbúið undir tré- verk og byrjað er á öðru og stærra fjölbýlishúsi. Nýflutt er í fyrsta hús Hlíðarhverfis, en það hverfi er nálægt sjúkra- húsinu og miðast við 1500 íbúa. Unnið er að undirbúningi landsmóts ungmennafélaganna, sem verður á Sauðárkróki um aðra helgi júlimánaðar næsta sumar. Er mikils um það vert, að vel takist með undirbúning og framkvæmd. Viku fyrr verð ur 100 ára afmælis Sauðárkróks minnzt og væntanlega á mynd- arlegan hátt. Snjór er lítill og sæmileg sauðfjárbeit hér nærlendis. Og stóðið er í góðum högum og holdum. S. G. Bjarni Sæmundsson er 777 brúttórúmlestir að stærð, kostar um 240 milljónir króna. Skipstjóri verður Sæmundur Auðunsson en fyrsti vélstjóri Bjarni Guðbjörnsson. Gunn- laugur Briem ráðuneytisstjóri, formaður smíðanefndar, átti að veita skipinu viðtöku. Q hljómsveit og Kári Gestsson. En Laxar aðstoðuðu í Færeyjarför. 24 MA-félagar ná hylli fólks, hvar sem þeir koma. Q af þremur hlutum í tækjasam- stæðu við gæzlu og lækningu við kransæða og/eða aðra hjartasjúkdóma. Hina hlutina af þessari tækjasamstæðu hefur sjúkrahúsið keypt, og munu nú þessi tæki hafa verið tekin í notkun. Lækningatæki þessi eru af læknum talin mjög þýð- ingarmikil, enda dýr, og því eigi komin enn á nema stærstu sjúkrahúsin, þ. e. Landsspítal- ann og Borgarsjúkrahúsið, en Landakotsspítalinn fékk tæki þessi um leið og sjúkrahúsið hér. Hluti sá af tækjasamstæðu þessari sem gefinn var kostaði milli 70—80 þúsund krónur. Þá færði klúbburinn vist- heimilinu Sólborg á sl. vori vandað píanó að gjöf, sem kom sér vel fyrir hina nýreistu og merku stofnun, sem margs er þurfandi af allskonar tækjum, sem eðlilegt er í byrjun starf- rækslunnar. Að lokum skal þess svo getið, JÓLIN Börnin eru byrjuð að telja dag- ana til jóla. Fyrsta jólaskrautið utanhúss minnir einnig á jól og eflaust er bæði .almenningur og verzlunarstéttin að undirbúa hátíðina, athuga jólagjafakaup- in o. s. frv. Jólabækurnar streyma á markaðinn og jóla- auglýsingar eru þegar faraar að sjást á sjónvarpsskerminmn. Kaupgeta almennings mun víða vera allmikil og er það gleði- legt. Hins vegar fer gildi gjaf- anna ekki fyrst og fremst eftir verðinu, heldur hugkvæinni í vali og að MUNA eftir því að gleðja aðra. TIL ÞESS KJÖRNIR f síðasta leiðara blaðsins voru heilbrigðismál nokkuð rædd, og að því vikið að bæjar- og sveit- arstjórnir hafa þar mikilvægu hlutverki að gegna. í þessu sam bandi er e. t. v. ástæða til að minna á, að bæjarfulltrúar og hreppsnefndarm. eru ekki kjörn ir fyrst og fremst til að huga að sérhagsmunum flokka sinna að það er fyrir drengilegan stuðning fjölda bæjarbúa, sem gert hafa klúbbnum kleift, að leggja lítinn skerf til almenn- ingsheilla í bænum, með ágæt- um stuðningi við okkar árlegu fjársöfnun, sem er blómasalan á konudaginn, of þökkum við það af heilum hug. ( Frá Lionsklúbbi Akureyrar) NORÐURVERK HF. telur, að skemmdarverk hafi verið fram- in á tveim bifreiðum þess við Laxárvirkjun. ;En Norðurverk vinnur þar við virkjunarfram- kvæmdir, sem kunnugt er. Tveir vörubílar stóðu um síð- ustu helgi óhreyfðir við þjóð- veginn, sem liggur um athafna- svæðið. Er þeir voru teknir í notkun á mánudag, komu fram gangtruflanir og þótti við athug un ljóst, að einskonar sýra hefði komizt í olíugeyma bílanna, sennilega maurasýra, að sögn forráðamanna Norðurverks. eða einstaklinga, ■ hfeldur til að leysa sameiginleg vandamál og búa í liagmn fyrir framtíðina. Víða hefur h-ain koniið, og er fáránlegt, að læknttr einir eigi að skipuleggja heilbrigðismól. Ein stétt manna mun ætíð, e£ hún hefur aðstöðu til, skipu- leggja málin sér til hagræðis, en ekki fyrst og fremst fyrir þá, sem eiga að njóta. Hejlbrigðis- máliu eiga ekki að verá mát einnar stéttar, heldur allra, þótt læknar eigi vissuléga sinn rétt og skyldur, og að þeim beri að leggja fram sína þekkingu á sameiginlegum vélferðamiálum. ENGINN ÍS í VETUR? Páll Bergþórsson veðurfræðing ur er ísaspámaður mörg undan- farin ár og hafa spár hans í stórum dráttmn farið nærri liinu rétta. Nú liefur hann gert ísaspá fyrir árið 1971 og segir, að ís muni sennilega ekki gera vart við sig meira en 0—1 mán- uð til næsta hausts. En það er lofthitinn á Jan Mayen í sumar, sem grundvallar þessa spá. BORHOLUR f BJARNAR FLAGI Borholurnar í Bjarnarflagi eru nú orðnar sex að tölu sem virkjl aðar hafa verið. Gufa sjöundu borliolunnar er enn óbeizluð. Hitinn er ógurlegur eða upp í 289 gráður og er það mestur jarðhiti, sem mælzt liefur í hor, holu hér á landi. Jarðhitinn er notaður af Kísiliðjunni og til raf orkuframleiðslu, Nú er undir- búin hitaveita fyrir Reykja- hlíðarhverfið og Voga. Var mál þetta þegar kært og hófust ýfirheyrslur á Húsavík 2. des. Þykir líklegt, eða jafn- vel fullvíst, að hér sé um skemmdarverk að ræða. Þá hef ur stjórn Norðurverks farið fram á lögregluvernd, er tryggi starfsmönnum .og tækjum frið. Rétt er í þessu sambandi að taka fram, að Norðurverk stend ur utan við deilu þá um Laxá og virkjunarframkvæmdir, er verið hefur á dagskrá að undan förnu. Ennfremur fer stjórn Norðurverks fram á það, að um ferð óviðkomandi manna um framkvæmdasvæðið verði bönn uð. Komi í ljós, sem líklegast þykir, að hér hafi verið viljandi óhappaverk unnið, sem e. t. v. þarí hundruð þúsunda til að bæta, er málið hið alvarlegasta, leysir engan vanda en skapar nýjan. Vonandi verður kapp lagt á, að upplýsa þetta mál eins fljótt og auðið er. Q FLUGSLYS ÞRÍR íslenzkir flugmenn fórust í flugslysi, ér flugvél Loftleiða og sænsks skipafélags fórst, um 10 km. frá flugvellinum í Dacca í Austur-Pakistan. Flugvél þessi var með 27.5 tonn af barnafæðu frá Rauða krossinum svissneska. Vélin var í aðflugi er slysið varð. Auk íslendinganna fórst hleðslu- stjórinn, sem var frá Luxem- borg og þrír Pakistanar. íslendingarnir voru: Ómar Tómasson flugstjóri, Birgir Örn Jónsson aðstoðarflugstjóri og Stefán Ólafsson flugvélstjóri. Hleðslustjórinn hét Jean-Paul Tompers. Rannsókn slyssins stendur yfir. Q <®x»<Sx®>»»»®x»®x$><»®x»<$x®x»<»®x®x»®x®x»<»®x»<»»<Sx»<»<»<»»<$x»<»<»<»<»»<íx»»<»<» Kettir eru gefnir fyrir hlýja staði og þessi notar sér einn $ § slíkan. (Ljósm.: E. $ <»<»<»<3x»<»<»<fr»$<fr»<»é<»<»-»<S»»»é»»»»»»»»<>»»»»3x»<»»»»»»»»»»» Fyrsla hús í nýju hverfi BJARNI SÆMUNDSSON - hið nýja og full- komna hafrannsóknaskip Islendinga Lionsklúbbur Akureyrar gefur FSA lækningafæki og visfheim. Sólborg hljéHfæri Skemmdarverk við Laxárvirkjun %

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.