Dagur - 16.12.1970, Síða 7
7
NOKKURRA ÞINGMALA GETIÐ
1 Eysteinn Jónsson flytur þings
ályktunartillögu um að láta
gera fimm ára áætlun um haf-
og fiskirannsóknir við ísland.
Ennfremur um fiskileit, veiði-
tilraunir og aðra slíka þjónustu
við fiskveiðiflotann.
Ásgeir Bjarnason, Helgi
Bergs og Bjarni Guðbjörnsson
flytja frumvarp um breytingu á
vegalögum, um að hækka nokk
uð tekjur sýsluvegasjóða og að
setningin „sýsluvegur skal
aldrei ná nær býli en 200 metra,
ef hann endar þar“, falli niður.
Á þessu ári urðu margir þjóð-
vegaspottar að sýsluvegum, og
eru sýsluvegir í landinu nú sam
tals nær 2800 km., en þjóðvegir
allir rúmir 8700 km.
Páll Þorsteinsson og Ásgeir
Bjarnason leggja til, að lána
megi úr Orkusjóði út á vatns-
aflstöðvar til heimilisnota 75%
kostnaðar og veita 15% að auki,
sem óafturkræft framlag.
Jón Skaftason, Ingvar Gísla-
son og Bjarni Guðbjörnsson
flytja ti’llögu til þingsályktunar
um heildarendurskoðun á
stjórnkerfi sjávarútvegsins.
Þórarinn Þórarinsson og
Ingvar Gíslason flytja laga-
breytingu þess efnis, að iðn-
nemar tilnefni þrjá menn í iðn-
fræðsluráð í stað eins nú.
Einar Ágústsson, Páll Þor-
steinsson og Olafur Jóhannes-
son flytja frumvarp til laga um
leiklistarskóla ríkisins.
Jón Skaftason, Björn Pálsson
og Einar Ágústsson flytja til-
lögu til þingsályktunar um at-
hugun á hagkvæmni innkaupa
landsmanna.
Bjarni Guðbjörnsson og Olaf
ur Jóhannesson flytja frUmVarp
um breytingu á lögum um Fisk
veiðisjóð íslands þess efnis, að
lán út á ný fiskiskip megi vera
allt að 85% stofnkostnaðar í
stað 75% nú og 60% til endur-
bóta eða endurbyggingar eldri
skipa og að hækka megi veitt
lán til fiskiskipa, smíðaðra er-
lendis, ef á þeim hvíla erlend
lán síðan gengi var annað en
nú er.
Jón Kjartansson iog Ólafur
Jóhannesson flytja tillögu til
þingsályktunar um sjóvinnu-
skóla eða sjóvinnunámskeið á
Siglufirði. □
t
I
I
I
§
I-
Ég pakka innilega börnum mírnnn, tengdabörn-
um, barnabörnum, vinum og kunningjum, sem f
glöddu mig á sjötugs ajmrcli minu, 9. p. m., með ®
?
@
höfðinglegum gjöfitm, blómum og skeytum.
SIGURLAUG JÓNSDÓTTIR, Brautarhóli.
t
<•>
Bróðir minn,
BJÖRN MARKÚSSON, Sauðhaga, Völlum,
sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur-
eyri 11. ju m., verður jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 17. desember kl. 13.30.
Gunnlaugur Markússon,
Munlcaþverárstræti 12, Akureyri.
Innilegar jrakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður
okkar, tengdamóður, ömrnu og langömmu,
ÖNNU JÓNSDÓTTUR.
Jón Stefánsson Vopni,
dætur og tengdasynir, barnabörn
og barnabarnabörn.
Innilegar jrakkir færum við öllum jreim, er auð-
sýndu sarnúð og vinarhug við andlát og útför
HREINS SIGFÚ SSONAR, Syðra-Laugalandi.
Sérstaklega þökkutn við læknum og starfsliði lyf-
Íækningadeildar Fjórðungssjúkráhússins á Akur-
eyri.
Brynja Björnsdóttir og börn.
Sigfús Hallgrímsson, systkini
og aðrir vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda hjálp og samúð við
andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar,
sonar, stjúpsonar, tengdasonar og bróður,
EINARS TVEITEN, Gránufélagsgötu 29.
Sérstakar Jiakkir færurn við forstjóra og starfs-
mönnum Malar- og steypustöðvarinnar og starfs-
fólki Garnastöðvar KEA fyrir Jieirra stuðning.
Mary Hörgdal,
Brynjar Einarsson,
Kristinn Valgeir Einarsson,
Dagbjört Emilsdóttir,
Brynjar Valdimarsson,
Ragna Aðalsteinsdóttir,
systkin og aðrir vandamenn.
X HULD 597012167 IV/V. — 2.
□ RÚN 597012207 — Jólaf.:
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 5
e. h. (Ath. breyttan messu-
tíma). Sálmar: 74 — 313 —
353 — 96 — 97. — B. S.
GUÐSÞJÓNUSTUR um jólin
og áramótin í Möðruvalfa-
klaustursprestakalli. Aðfanga
dagur: Elliheimilið í Skjaldar
vík kl. 18. Jóladagur: Glæsi-
bæjarkirlvja kl. 11. Möðru-
vallakirkja kl. 14. Annar jóla
dagur: Bakkakirkja kl. 14.
Gamlársdagur: Möðruvalla-
kirkja kl. 16. Nýársdagur:
Bægisárkirkja kl. 14. — Sókn
arprestur.
GJOF. Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akureyri hefir borizt minn-
ingargjöf um Guðmund heit-
inn Karl Pétursson vfirlækni
frá Sumarrósu Sigurbjörns-
dóttur kr. 20.000.00. Stjórnin
færir gefandanum, sem er
elzta starfsstúlka sjúkrahúss-
ins, beztu þakkir fyrir ræktar
semi og myndarskap og óskar
henni góðr.a og gleðilegra
jóla. — T. G.
ÁHEIT á Munkaþverárkirkju:
V. G. kr. 200, börn á ferð kr.
100, G. J. kr. 200. — Beztu
þakkir. — Sóknarnefndin.
MIN J ASAFNIÐ er opið á
sunnudögum kl. 14.00—16.00.
Sími safnsins er 1-11-62 og
safnvarðar 1-12-72.
.ijj, HJÁLPRÆÐISHERINN
#4?% Sunnudag kl. 14 sunnu-
í / dagaskóli. Kl. 20.30 al-
menn samkoma. Allir
velkomnir.
JÓLAMERKIMIÐAR. — Um
næstu helgi munu skátar
bjóða til kaups nýja og
skemmtilega gerð af jóla-
merkimiðum. Merkimiðar
þessir eru sjalflímandi og ný-
stárlegir í útliti. Þeir sem
kaupa miða þessa styrkja um
leið starfsemi skátafélaganna
og stuðla þannig að auknu og
íjölbreyttara æskulýðsstarfi á
þeirra vegum.
SUNNUDAGASKÓLI Akureyr
arkirkju verður á sunnudag-
inn kl. 10.30 árd. í kirkju og
kapellu. Æskulýðsblaðið kem
ur út og safnaðarbréf borið
út til heimilana. — Sóknar-
prestar.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ
verður lokað til 9. janúar n.k.
ir 1 ....
FRÁ SJÓNARHÆÐ. Samkoma
n. k. sunnudag kl. 17. Drengja
fundur mánudag kl. 17.30.
Telpnafundur laugardag kl.
14.30.
LIONSKLÚBBUEINN
HUGINN. Fundur að
Hótel KEA fimmtudag-
inn 17. þ. m. kl. 19.00
Jólafundur.
ÁHEIT á Lögmannshlíðarkirkju
kr. 500 frá N. N. og 10% af
happdrættisvinningi kr. 200
frá N. N. — Gjöf til Akur-
eyrarkirkju, gamalt skulda-
bréfalán kr. 500 frá Stefáni
Jónassyni. — Beztu þakkir.
— Birgir Snæbjörnsson.
I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr.
275. Fundur fimmtudaginn
17. des. kl. 20.30 í Kaupvangs
stræti 4. Fundarefni: Inntaka,
jóladagskrá. — Æ.T.
SAMKOMUR votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, II hæð:
Hinn guðveldislegi skóli,
föstudaginn 18. des. kl. 20.30.
Opinber fyrirlestur: Ríki
Guðs stjórnar — jörðin para-
dís innan skamms. Sunnudag
inn 20. des. kl. 10.00 f. h. Allir
velkomnir.
Má ég
vera meó?
Tek að mér
BÓKHALD
fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga.
Bókhaldið verður fært í
samráði við löggiltan
endurskoðanda og gert
upp af honum.
Þorsteinn Friðriksson,
sími 2-16-42.
Nýju bilarnir frá Reykjalundi
draga stelpurnar að bilaleiknum líka.
SEX NÝJAR GERÐIR
fást nú i öllum leikfangabúðum.
Stigabíll, kælibíll, sándbill,
flutningabíll, grindabíll og tankbíll
— allir í samræmdri stærð —
og svo stærri MALARBÍLL.
Harðplast — margir litir.
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI
AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNOI, Mosfellssvelt — Simi 91 66200
SKRIFSTOFA I REYKJAViK Bræðraborgarstig 9 — Simi 22150
---------------------------------------------------------------------------------
Nýtt, mikið vörnval!
Verzlun BERHH. LÁXÐAL
KJÓLAR
— í öllum tízkusíddum
— mjög liagstætt verð
ULLAR- og KRUMPLAKK-
IvÁPUR — með og án hettu
— stærð frá no. 34
* ★ -K * *
LOÐHÚFUR, HATTAR
SLÆÐUR, TREFLAR
LANGSJÖL
HANZKAR og REGNHLÍFAR
Tilvaldar jólagjafir
handa konum á ölium
aldri