Dagur - 23.12.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 23.12.1970, Blaðsíða 3
3 Jólatónleikar LÚÐRASVEITAR AKLREYRAR verða í Akureyrarkirkju sunnudaginn 27. des. kl. 17.00. Stjórnandi Sigurður Demetz Franzson. ATYINNA! Ungur, reglusamur maður á aldrinum 18—25 ára getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra, en ekki í síma. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA LUXO-lam par - komnir aftur JÁRN- 06 6LERVÖRUDEILD *** KÓTELETTUR -K-K-K KARBONAÐI -K-K-K LÆRSNEIÐAR -K-K-K BÓGSTEIKUR KJÖTVERZLUN SÆVARS - GOÐABYGGÐ 18 - HERRAHATTAR TRÉBÍLAR - 610.00 BARNARÓLUR - 560.00 BÍLAR og BRÚÐUR í tugatali. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Til jólagjafa: KLUKKUSTRENGIR VEGGTEPPI PÚÐAR REFLAR KAFFIDÚKAR — áteiknaðir og úttaldir SAUMAGLER VERZLUNJN DYN6JA Sjálfvirkar RRAUÐRISTAR - frá kr. 1300.00 STRAUJÁRN - frá kr. 910.00 JÁRN OG GLERVÖRU- DEILÐ Nýkomið MANNBRODDAR SKÍÐALÚFFUR SKÍÐAPOKAR SKÓPOKAR, ný teg. SKÓKLEMMUR — ný teg. SKÍÐAGLERAUGU BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. FLUGELDA BLYS SÓLIR og fleira til nýársfagnaðar fáið þið í f jölbreyttu úrvali hjá okkur CjráM M /tkiweífrí Sími 1-23-93 Barnableyjur - loksins komnar VEFNAÐARVÖRUDEILD Nýkomið! Ungbarnaskór - sérlega fallegir SKÓBÚÐ Afengis- og tóbaksverzlun rikisins Skrifstofur: Borgartúni Skrifstofur: BORGARTÚNI 7, REYKJAVÍK - sími 2-42 80 - símnefni: VINTOBAK Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16.30. Á tímabilinu 1. október til 30. apríl er opið á mánudögum til kl. 18.00. Fyrir jólin! MUNIÐ OKKAR VINSÆLA SPARÍSALAT • RÆKJUSALAT • ÁVAXTASALT • GRÆNMETISSALAT • SÍLDARSALAT KJÖTBÚÐ KEA Tilkynning frá Iðnlánasjóði Frá 1. janúar til 31. janúar 1971 mun Inðlána- sjóður veita viðtöku umsóknum um lán úr sjóðn- um. Lánsumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást í Inðaðarbanka íslands hf., Reykjavík, og útibúum hans á Akureyri og í Hafnarfirði. Þess skal gætt, að í umsókninni komi fram allar umbeðnar upplýsingar og önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi umsókninni. Samþykktar lánabeiðnir þarf eigi að endurnýja og eigi heldur lánabeiðnir, er liggja óafgreiddar. Reykjavík, 15. desember 1971. STJÓRN IÐNLÁNASJÓÐS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.