Dagur - 20.01.1971, Page 7

Dagur - 20.01.1971, Page 7
7 VEIÐILEYFI í Skjálf- andafljóti í landi Jódís- arstaða. Til greina kem- ur lei'>a allt sumarið. o Árni Njálsson, Jódísar- stöðum. Hinar eftirspurðu PF AFF-saumavélar á kr. 14.900, eru komnar aftur. Pfaff-umboðið, Bergþóra Eggertsdóttir, Hafnarstræti 102, sími 1-10-12. □ RUN 59711207 Frl.: 2 Atkv.: MESSAÐ í Akureynai'kirkju kl. 2 e. h. á sunnudag. Foreldra- og æskulýðsmessa. Ferming- arbörn komi með foreldrum sínum. Sálmar: Unga kirkja no. 23 — 55 — 44 — 52 og 11. Bílþjónusta á vegum Kiwanis hringið í síma 21045 f. h. á sunnudag. — Sóknarprestar. DREN G J ADEILD. — Fundur fimmtudags- kvöld kl. 8. - SKIÐAHOTELIÐ TEKUR TIL STARFA (Framhald af blaðsíðu 1) eru æfingar fyrir skíðamenn á 'þriðjudags- og fimmtudagskvöld um í upplýstri brekku. Framrmdan eru nú miklar annir hjá skíðamönnum, mörg mót verða baldin hér í vetur og ber þar hæst Skíðamót íslands og Unglingameistaramót Norð- urlanda er fram fara um pásk- ana hér á Akureyri. Tveir skiðia menn frá Akureyri hafa verið og eru erlendis við skíðaiðkan- ir, Halldór Matthíasson er sótti skíðagöngunámskeið í Svíþjóð og Þorsteinn Baldvinsson sem er við skíðaiðkanir og vinnu í Sun Valley í Bandaríkjunum. Ferðir í Hlíðarfjall annast Hópferðir s.f. Fyrst um sinn verða ferðir á hverjum degi kl. 1.30 e. h. og á þriðjud. og fimmtud. k. 17.30 og 19.30. Um helgar eru ferðir kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h. Frekari upplýsingar um ferðir í fjallið veitir Ólafur Þorbergsson, heimasími 12878. Geta má þess að skíðabrekkur fyrir almenning verða troðnar eftir því sem aðstæður leyfa. Helztu framkvæmdir sem verið hafa í Hlíðarfjalli undan- farið er vegalögn frá Glerár- túni að Skíðahótelinu. Var byrjað á því verki sl. sumar og er nú búið að mestu að ýta upp veginum og undirbyggja hann og ráðgert að hefja ofaníburð á næstunni. Áætlaður kostnaður er 6—7 milljónir króna. Þegar þessi vegur er fullgerður verð- ur um að ræða mikla samgöngu bót, enda miðað við að allir bíl- ar eigi auðvelt með að komast hann. Nánari upplýsingar um stai-f- semi Vetraríþróttamiðstöðvar- innar veitir framkvæmdastjóri ívar Sigmundsson, sími í Skíða- hótelinu 12930. - FJÁRIIAGSAÆTLUN AKUREYRAR . . . (Framhald af blaðsíðu 1) Fegrun og skrúðgarðar ........................... — 2.955 Heilbrigðismál .................................. — 3.855 Hreinlætismál.................................... — 13.300 Gatnagerð, skipulagsmál og byggingaeftirlit...... — 45.340 Fasteignir ...................................... — 3.300 Styrkir til félaga............................... - 2.685 Framlag til Framkvæmdasjóðs...................... — 3.059 Vextir af lánum.................................. _ 2.550 Ýmis útgjöld..................................... — 2.940 Rekstrargjöld samtals ........................... — 188.715 Fært á eignabreytingar......................... — 20.785 Samtals kr. 209.500 ö & Í I -t Beztu þökk færi ég ykkur öllum sveitungum mín- um, vinum og venzlamönnum, sem minntust mín á áttræðisafmæli vúnu 8. þ. m., með gjöfum, skeyt- um og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Ártúni, 18. janúar 1911. FINNUR IŒISTJÁNSSON. ■r I | I f | <■ <3 4 f § i I £ é 4 ® Öllum þeim, sem á liðnu ári sóttu okkur heim og I ¥ sýndu okkur með því vinarhug og veittu okkitr % f ánægjustundir, færum við innilegustu þakkir. Þá færum við Leikfélagi Akureyrar þakkir fyrir % boð á leiksýningar. Félagmu Berklavörn á Akur- -|- eyri, Rebekkusystrum, Lionsklúbbunum og | Hjálpræðishernum á Akureyri þökkum við gjafir f og góðvild alla. ^ Ennfremur eru Kristni Árnasyni frá Finnsstöðum færðar kærar þakkir fyrir hans ágæta framlag til |- kaupa á orgeli í hælið, i I- •fr e> I $ I fö I 1 I I I s 1 Í I Njótið farsældar á nýju ári. Lifið heil! SJÚKLINGAR, KRISTNESHÆLl. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju er á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. í kapellunni og kirkjunni. Oll börn velkomin. — Sóknarprestar. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma á sunnudögum kl. 17. Sýndar litskuggamyndir frá Ástjörn á drengjafundinum n. k. mánudag kl. 17.30. — Telpnafundur n. k. laugar- dag kl. 14.30 og unglingafund- ur kl. 18. GUÐSÞ J ÓNUST A verður í Grenivíkurkirkju sunnudag- inn 24. janúar kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. ÆSKULÝÐSMESSA verður í Lögmannshlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. Eldri sem yngri vel- komnir. — B. S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 24. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Séra Þórhallur Höskulds son talar. Allir hjartanlega velkomnir. HJALPRÆÐISHERINN m J|& Krakkar munið eftir Kærleiksbandi fimmtu- dag kl. 5 e. h. Æskulýðs fundur fimmtudag kl. 8 e. h. Sunnudagaskólinn sunnudag kl. 2 e. h. Sendið börnin í sunnudagaskóla Hjálpræðis- hersins. „Ár barnsins 1971“. Sunnudag kl. 20.30 Almenn samkoma. Mánudag kl. 4 e. h. Heimilasambandið. Allh- vel- komnir. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ. — Litskuggamyndir af íslenzk- um plöntum sýndar í mynda- salnum alla sunnudaga kl. 3 síðd. Sýningarsalurinn opinn kl. 2—4 síðd. á sunnudögum. Skrifstofa og bókasafn opið á mánudögum kl. 2—5 síðd. FRÁ SJALFSBJÖRG. Árshátíð félagsins verð ur haldinn laugardag- inn 6. febrúar í Al- þýðuhúsinu og hefst kl. 8 síðd. Þorramatur og skemmtiatriði. Þátttakendur láti skrifa sig ekki seinna en fimmtudaginn 4. febrúar á skrifstofu Sjálfsbjargar að Bjargi, sími 12672. Þar eru veittar allar nánari upplýs- ingar. Öllum velunnurum heimil þátttaka. SLYSAVARNAKONUR Akur- eyri. Vinsamlega komið mun- um á bazarinn til eftirtaldra kvenna: Ragnheiðar Valdi- mars, Byggðarvegi 89, Bjargar Benediktsdóttur, Bjarkarstíg 1, Sigríðar Árna- dóttur, Vanabyggð 5, Sesselíu Eldjárn, Þingvallastræti 10, Kristrúnar Finnsdóttur, Ás- vegi 14 og Markaðinn. Kaffi- nefndin tekur á móti brauði að Hótel KEA frá kl. 10—12 á sunnudagsmorguninn 31. jan. Kaffisala og bazar hefst kl. 3 sama dag. Deildin vill sérstaklega minna bæjarbúa á messuna kl. 5 síðd. — Nefnd irnar. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3. KLÚBBFUNDUR Framsóknar- félaganna verður fimmtudag- inn 21. þ. m. kl. 20.30 í félags- heimilinu, Hafnarstræti 90. Frummælendur: Frú Auður Þórhallsdóttir og frú Kristín Aðalsteinsdóttir. — Stjórn- irnar. GJAFIR og áheit. Til Sólheima piltsins kr. 1.300. — Til Akur- eyrarkirkju kr. 1.100, og til Strandarkirkju kr. 1.100. Allt frá Sillu. — Gefanda færi ég beztu þakkir. — Birgir Snæ- HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu ti'úlofun sína ungfrú Sig- rún Júlíusdóttir, Hrísey og Gunnar Friðriksson, Dalvík, og Hafdís Hilmarsdóttir, Hrís ey og Ingólfur Sigþórsson, ennfremur Jóna Björnsdóttir, Hrísey og Baldur Friðleifs- son, Dalvík. Þann 17. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Rósa María Tryggvadóttir iðnverkakona, Litla-Hamri, Öngulsstaðahreppi og Óskar Hlíðberg Kristjánsson iðn- verkamaður, Draflastöðum, Eyjafirði. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ. — Fastar sýningar opnar á sunnudögum, kl. 2—4 síðd. Sýningar á litskuggamyndum kl. 3 alla sunnudaga. björnsson. SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall sími 1-22-00. ^MZ^AÐALFUNDUR KFUM verður haldinn í kristni boðshúsinu Zion föstu- daginn 29. þ. m. kl. 20.30 Venjuleg aðálfundarstörf. — Stjórnin. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan no. 1. Bræðrakvöld fimmtu- daginn 21. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Hóíel Varðborg. Mörg skemmtiatriði. Mætið vel. — Æ.t. BRÚÐIIJÓN. Sunnudaginn 17. janúar voru gefin saman í hjónaband á Akranesi ungfrú Sveinsína Guðrún Steindórs- dóttir, ' Akranesi og Björn Mikaelsson, Akureyri. Heim- ili þeirra verður að Freyju- götu 30, Reykjavík. BRÚÐHJÓN. Hinn 13. des. sl. BRÚÐKAUP. Þann 16. janúar voru gefin saman í hjónaband voru gefin saman í hjónaband í Grenjaðarstaðakirkju Elín 1 Akureyrarkirkju brúðhjón- Baldvinsdóttir Ijósmóðir og ungfrú Halldóra Geirþrúð- Tryggvi Harðarson bóndi, ur Eiriksdóttir, Glerárgötu 4 Svartárkoti. Heimili þeirra er °§ Haraldur Júlíusson húsa- Svartárkot. smiðanemi, Fjólugötu 14. — 27. des. sl. voru gefin sam- Heimili þeirra verður að an í Lj ósavatnskirkj u Krist- Hafnarstræti 45, Akureyri. björg Sigurðardóttir, Lækja- Ljósmyndastofa Páls. móti, Kinn og Hjálmar Jón Hjálmarsson verkamaður, M....... Húsavík. Heimili þeh'ra er að Garðarsbraut 45, Húsavík. 30. des. sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Grenjaðar- staðakirkju Sigurlína María Benediktsdóttir og Jón Helgi Sigurðsson bifvélavirki, Bú- völlum, Aðaldal. Heimili m þeirra er að Hjarðarhóli 6, ; • Húsavik. Sama dag gengu í hjóna- band Bergljót Sigurðardóttir | sjúkraliði, Búvöllum og ||g Bjarki Árnason rafvirki, Ak- v,, ureyri. Heimili þeirra er að Kristneshæli. BRÚÐHJÓN. Hinn 16. janúar 10. janúar gengu í hjóna- voru gefin saman í hjónaband band Sigurborg Gunnlaugs- á Akureyri ungfrú Geirdís dóttir, Kópavogi og Baldvin Geirsdóttir, Borgarbraut 41, Einarsson bóndi, Engihlíð, og Borgarnesi og Ágúst Karl er þar heimili þeirra. Gunnarsson rafsuðunemi, Séra Sigurður Guðmunds- Brekkugötu 1, Akureyri. — son prófastur gaf öll brúð- Heimili þeirra verður að hjónin saman. Brekkugötu 1, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls. BRÚÐHJÓN. Þann 29. des. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni, ungfrú Val- gerður Guðlaugsdóttir skrif- stofustúlka og Kristján Davíðsson verzlunarmaður. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Munkaþverár- stræti 23, Akureyri. — Ljós- mynd: Myndver. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Elsa Jónas- dóttir, Byggðavegi 126, Akur- eyri og Sigursteinn Kristins- son sjómaður, Karlsbraut 10, Dalvík. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Byggðavegi 126, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.