Dagur - 03.02.1971, Qupperneq 6
6
Stúlka óskar eftir
ATVINNU seinni hluta
da«s frá næstu mánaða-
O
mótum, Irelzt skrifstofu-
vinnu eða símavörzlu.
Þeir, sem vilja sinna
'þessu, gjöri svo vel og
leggi nafn sitt inn á
afgreiðslu blaðsins.
STÚLKA óskast í ivist til
íslenzku sendiherrahjón-
anna í Washington.
Uppl. í síma 1-19-55.
BARNAVAGN til sölu
Uppl. í síma 1-29-59.
Stereo PLÖTU-
SPILARI til sölu.
Uppl. í sírna 1-16-63.
Til sölu þriggja fermetra
SPÍRALKETILL, 5 ára
gamall, með öllu til-
'heyrandi, Selst ódýrt.
Uppl. í síma 6-13-11,
Dalvík, kl. 12—13 og
eftir kl. 19.
Afgreiðslutími
aðeins kl. 16—18 virka
daga, E K K I á laugar-
dögum.
Verziunin FAGRAHLÍÐ
Glerárhverfi, sími 12331
Jóhannes Óli Sæmundss.
Nýkomnar
PLAST-
MOTTUR
Matreiðslunámskeið
í HÚSMÆÐRASKÓLANUM
TEPPADEILD
TIL SÖLU
TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ
Stór stofa, gott herbergi, eldhús, bað og geymsla.
Góðar svalir. íbúðin er teppalögð, harðviðarvegg-
ur í stofu, litað baðsett og mjög vönduð eldhús-
innrétting.
O
Uppl. gefur RAGNAR STEINBERGSSON, hrl.,
Geislagötu 5, viðtalstími kl. 5—7, sími 1-17-82.
BÓKHALD!
Tökum að okkur bókhald fyrir fyrirtæki og
sveitarfélög.
Ef óskað er, mun uppgjörum skilað mánaðar- eða
ársfjórðungslega.
Eláfið samband við okkur sem fyrst.
Áður auglýst matreiðslunámskeið hefjast mánu-
daginn 8. febrúar. — Enn er liægt að komast að.
Upplýsingar í sítna 1-11-89 kl. 13—15 miðviku-,
fimmtu- og föstudaga.
SKÓLANEFNDIN.
Frá Heifsuverndarstöð
Akureyrar
Heilsuverndarstöðin að Hafnarstræti 81, verður
framvegis opin sem hér segir:
MÆÐRAVERND (eftirlit með barnshafandi
konum) — Læknir Bjarni Rafnar.
Þriðjudaga kl. 16—17
Fimmtudaga kl. 16—17.
UNGBARNAVERND. Læknir Baldur Jónsson.
Mánudaga, nema fyrsta mánudag í hverjum
mánuði, kl. 13—14.
Miðvikudaga kl. 13—14.
Samráð Jrarf að hafa við h júkrunarkonu
stöðvarinnar, ólöfu Friðriksdóttur, um tíma,
heimasími 1-17-73.
HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR
Hafnarstræti 81, sími 1-19-77.
TILKYNNING
frá STOFNLÁNADEILD
LANDBÚNAÐARINS
Umsóknir um lán vegna framkvæmda á ár-
inu 1971 skulu hafa borizt bankanum fyrir 28.
febrúar næstkomandi.
Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýs-
ing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er
tilgreind stærð og byggingarefni. Enníremur skal
fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um bú-
rekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvott-
orð.
Lánsloforð, sem veitt voru á síðastliðnu ári,
falla úr gildi 28. febrúar, hafi Irankanum eigi bor-
izt sikrifleg beiðni um að fá lánið á þessu ári. Eng-
in ný skýrslugerð Jrarf að fylgja slíkum endurnýj-
unarbeiðnum.
Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á
árinu 1970 og ekki voru veitt lánsloforð um á því
árí, verður litið á sem láns>umsóknir 1971.
Reykjavík, 26. janúar 1971
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS
NÝKOMIÐ!
BÓKHALDSSKRIFSTOFAN SF.
Hafnarbraut 4, Dalvík, sími 6-13-19.
HÚFUR
— með eyrnaskjólum
HATTAR
— margar tegundir
DRENGJAHÚFUR
— margar tegundir
HERRADEILD
BÍLASALA!
BÍLASKIPTI!
Dodge Dart ’66
Oldsmobile ’66
Ford Galaxie ’60
Taunus 20M ’65
Taunus 1'7M, station ’62
Volkswagen ’62, ’64, ’66
Hillman Hunter ’67
Vauxhall Victor ’70
Vauxhall Viva ’65
Ford Cortina ’64, ’65,
- ’66, ’68, ’70.
Opel Kadett, station ’65
Opel Karavan ’60, ’62
Opel Rekord ’64, ’66
— ekinn 15.000 km
Toyota, station ’66
Úrval af jeppum, benzín
og diesel.
Greiðsluskilmálar.
KERTI
ÞURRKUBLÖÐ og
TEINAR
í flestar tegundir bifreiða
ÞÓRSHAMAR H.F.
VARAHLUTAVERZLUN.
Nýkomið!
INNISKÓR - á konur og börn
SENDUM í PÓSTKRÖFU
SKOBUÐ