Dagur - 06.03.1971, Síða 2

Dagur - 06.03.1971, Síða 2
2 vera Lið kennara skipuðu eftirtaldir leikmenn: Aftari röð frá vinstri: Jens Sumarliðason, Guttormur Ólafsson, Birgir Ágústsson. Fremri röð frá v.: Kári Árnason og Einar Helgason. (Ljósm.: M. Ó. G.) Veglepr biksr Bnnábðtafél. ísi. DAGANA 2. og 3. jani'iar 1971 fór fram í íþróttaskemmunni firmakeppni í innanhússknatt- spyrnu og tóku fimmtán lið Árshátíð KA K.A.-FÉLAGAR halda árshátíð sína í Sjálfstæðishúsinu laugar- daginn 20. marz og hefst hún með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30, — kalt borð. Þar verður margt til skemmtunar, svo sem Jörundur Guðmundsson með skemmtiþátt, fimleikasýning og fleira. Síðan verður dansað á báðum hæðum við undirleik Hljómsveitar Ingimars Eydals og Tríós Orvars Kristjánssonar. Einnig verða afhentir afreks- bikarar K. A. fyrir árið 1970. Árshátíð yngri félaganna verð ur einnig í Sjálfstæðishúsinu kl. 3.00 sunnudaginn 21. marz. Þar mun Jörundur Guðmunds- son stjórna leikjum og skemmti atriðum. Einnig verður þar verðlaunaafhending og dans. (Fréttatilkynnng) NÝ SKÍÐALYFTA (Framhald af blaðsíðu 1) fjárhagsaðstoð við kaup á lyft- unni. Að því búnu bað hann Ásgrím Hartmannsson bæjar- stjóra að setja lyftuna af stað. Studdi hann þá á rofahnapp og fór lyftan þá í gang. Fyrstur tók sér far með henni formaður íþróttabandalagsins, Stefán B. Ólafsson, og síðan röðuðu skíða kappar sér á línuna, er færði þá 300 metra upp í hlíðina á skammri stundu. Léku svo kappar þessir listir sínar niður brekkuna aftur. Vonandi verð- ur þetta skíðaíþróttinni hér á staðnum til heilla. Veiði hjá togbátunum hefur verið sæmileg síðustu viku og mun skárri hjá netabátum en áður var. Sigurbjörg landaði í dag 40 smálestum. Nokkur fjör- kippur hefur því komið í at- vinnulífið þessa daga og er flesta daga unnið til kl. 7 í frystihúsinu, og stundum leng- ur. B. S. þátt í þessu fyrsta móti, en í ráði er að halda slíkt mót ár- lega. Knattspyrnufélag Akur- eyrar sér um mót þessi. For- ystumaður rnóts þessa var Þor- móður Einarsson. X undanúrslit komust fimm lið, en það voru lið kennara, bæjarstarfsmanna, Utgerðar- félags Akureyringa h.f., starfs- menn Gunnars Óskarssonar og A-lið SÍS. Urslitaleikurinn varð svo á milli kennara og A-liðs SÍS og lauk honum með sigri kennara, er gerðu 9 mörk gegn 3, í hálf- leik var staðan 3 mörk gegn 3. Að leik loknum afhenti Stef- án Gunnlaugsson starfsmaður Brunabótafélags íslands kenn- urum hinn fagra bikar er Bruna bótafélagið gaf til móts þessa. Áhorfendur voru nokkuð marg- ir og skemmtu sér konunglega. SKÍÐAMÓT ÍSLANDS fer fram hér á Akureyri um pásk- ana eða dagana 6. til 12. apríl. Undirbúningur fyrir mótið er hafinn fyrir nokkru síðan. Bú- ist er við góðri þátttöku utan af landi í mótinu og í Skíðahótel- inu hafa öll herbergi þegar ver- ið upppöntuð fyrir löngu síðan. Skíðaráð hefir látið útbúa gler- krúsir með ábrendri mynd af Skíðahótelinu og áletrun Skíða mót íslands 1971. Fást könnur þessar í sportvöruverzlunum bæjarins og í Skíðahótelinu. UN GLIN G AMEIST ARAMÓT NORÐURLANDA fer fram á Akureyri 10 og 11. apríl. Keppt verður í stórsvigi og svigi og búist við keppend- um frá öllum Norðurlöndunum. Rétt til þátttöku á þessu móti hafa unglingar frá þessum lönd um á aldrinum 15—18 ára og er hverju landi heimilt að senda 6 pilta og 4 stúlkur í keppnina. Skrá má allt að 60 keppendur í mótið og er því landi sem heldur mótið heimilt að fylla upp í þá tölu ef að- stæður leyfa. Úrtökumót fyrir þessa keppni er ráðgerð í sam- bandi við Unglingameistaramót íslands á skíðum er haldið verð- ur á Húsavík helgina fyrir páskana. LOFTLEIÐAMÓTIÐ fer fram í Hlíðarfjalli á laugar- dag og sunnudag. Hefst keppni í stórsvigi á laugardag kl. 15.30 og keppni í svigi fer fram á sunudag kl. 11 f. h. og 2 e. h. Keppt um þátttökurétt í skiða- fei'ð til Bandaríkjanna síðar í þessum mánuði. ÞORRAMÓT A ÍSAFIRÐI Árlegt Þorramót fer fram á ísa firði á laugardag og sunnudag n. k. Keppt verður í svigi, stór- svigí og göngu. Mót þetta er punktamót. — Akureyringar senda 9 svigmenn og 3 göngu- menn til mótsins. STEFÁNSMÓTIÐ fór fram í Reykjavík um síð- ustu helgi og var mótið að þessu sinni punktamót. Óhagstætt veð ur torveldaði mjög alla fram- kvæmd mótsins. Hafsteinn Sig- urðsson frá ísafirði sigraði bæði í svigi og stórsvigi og einnig í Frá trimmnefnd ÖLLUM ber nú saman um, að hreyfing er hverjum manni nauðsyn. Þörfin á góðl'i hreyf- ingu ríkir hjá festum dýrateg- undum og á þetta einnig við manninn. Mannslíkaminn er byggður fyrir það að starfa. Fyrr á tímum fékk líkaminn næga þjálfun í starfi, en nú hafa vélar meir og meir tekið við vinnunni, sem áður var leyst með vöðvaafli. Hin nátt- úrulega og mikilvæga hressing, hreyfingin, er þar með að hverfa. Skíðaganga er ein þeirra íþróttagreina sem frændur okk- ar Norðmenn og Svíar hafa lagt mikla rækt við, enda gerir skíða ganga miklar kröfur til blóð- rásarkei-fis hjarta og lungna og því heppileg trimmaðferð. í bæjarlandi Akureyrar má benda á nýja golfvöllinn, sem ákjósanlegan stað til iðkunar skíðagöngu. Oft er snjór það mikill að hregt er að setja skíð- in á sig fyrir utan húsdyrnar og er þá stutt að fara á opin svæði eins og túnið sunnan Sundlaugar, íþróttavöllinn og víðar. í næsta nágrenni er svo Hlíðarfjall, og Vaðlaheiði, hinir ákjósanlegustu staðir til skíða- Alpatvíkeppni karla, en í kvennaflokki sigraði Áslaug Sig urðardóttir frá Reykjavík í svigi og Barbara Geirsdóttii- frá Akureyri í stórsvigi og Alpa- tvíkeppni. Að öðru leyti var árangur Akureyringa heldur slakur í þessu móti. FEBRÚARMÓT í svigi og stórsvigi fór fram um síðustu helgi í Hlíðarfjalli, en þetta er orðið árlegt unglinga- mót með þátttöku Húsvíkinga og Akureyringa. Er hér orðið um mjög skemmtileg samskipti þessara bæja að ræða og kepp- endahópurinn frá báðum stöð- um eykst með hverju ári. — Úrslit í einstökum greinum: STÓRSVIG Stúlkur 11—12 ára. Tími Katrín Frímannsd., KA 56.5 Guðrún Sigurðardóttir, H 57.0 Sólveig Jónsdóttir, H 60.1 Guðný Stefánsdóttii', H 61.4 Hlið 23, lengd 700 m., fallhæð 170 m. — Keppendur 7. Drengir 11—12 ára. Tími Friðbjörn Sigurðsson, H 59.0 Magnús Hreiðarsson, H 59.4 Sigurkarl Aðalsteinsson, H 60.5 Páll Jóhannesson, Þór 62.2 Hlið 25, lengd 800 m., fallhreð 190 m. — Keppendur 15. Stúlkur 13—14 ára. Tími Svandís Hauksdóttir, KA 76.1 Margrét Baldvinsd., KA 79.0 Margrét Vilhelmsd., KA 84.8 Sigríður Frímannsd., KA 85.7 Hlið 28, lengd 1000 m., fall- hæð 220 m. — Keppendur 10. Unglingar 13—14 ára. Tími Böðvar Bjarnason, H 73.5 Tómas Leifsson, KA 75.7 Ásgeir Sverrisson, KA 76.4 Benedikt Jónasson, H 76.4 Hlið 28, lengd 1000 m. fall- ferða. Fai'ið rólega af stað, því kapp er bezt með forsjá. Ertu þreyttur eftir kyrrsetustörf dagsins? Sittu þá ekki heima í hægindastól, heldur þjálfaðu burtu þreytuna. Trimmnefnd Kirkjuböld í Hílsprestðkalli HINN 4. febrúar sl. var svo nefnt kirkjukvöld í Hálskirkju. Undanfarna vetur hafa prests- hjónin þar, séra Friðrik A. Frið riksson og frú Gertrud Friðriks son, haft söngæfingar fyrir allt prestakallið, eftir því sem tíðar- far og ástæður hafa leyft. Þetta kvöld söng í kirkjunni um þrjá- tíu manna kór undir stjórn sr. Friðriks og við undirleik kirkju organistans, Ingu Hauksdóttur. Meðal annars voru þar sungin tvö áður óþekkt lög eftir vest- ur-íslenzka höfunda: Faðir vor, eftir Valdimar Johnson Wyn- yard, og Út í geiminn alheims víða, eftir H. Sig. Helgason. Sálmurinn er eftir Lárus B. Nordal, fyrrum að Leslie Sask. Lásu hann 10 og 11 ára börn úr kórdyrum áður en sunginn var. Ræðu flutti séra Orn Friðriks Stúlkur 13—15 ára. Tími Margrét Vilhelmsd., KA 84.6 Ragnheiður Gísladóttir, H 86.0 Sigi'íður Frímannsd., KA 96.3 Margrét Þorvaldsd., KA 104.0 Hlið 35, lengd 290 m., fallhæð 120 m. — Keppendur 10. Unglingar 13—14 ára. Tími Tómas Leifsson, KA 72.9 Böðvar Bjarnason, H 76.8 Bjarni Sigurðsson, H 78.5 Ásgeir Steingrímsson, H 80.2 Hlið 35, lengd 290 m., fallhæð 120 m. — Keppendur 19. Unglingar 15—16 ára. Tími Gunnl. Frímannsson, KA 84.2 Sigurbj. Gunnþórsson, KA 93.9 Gunnar Guðmundsson, KA 94.7 Kristján Vilhelmsson, KA 97.6 Hlið 40, lengd 330 m., fallhæð 150 m. — Keppendur 14. ÆFINGAMÓT f SKfÐA- GÖNGU fór fram á Árskógsströnd sl. laugardag og áttust þar við unglingar frá Akureyri og UMSE. — Úrslit urðu þessi: Flokkur 11 til 14 ára. Tími Ketill Guðmundsson, Þór 19.28 Jón Ingi Sveinss., UMSE 20.32 Marinó Þorsteinss., UMSE 20.52 Gengið var 4 km. Flokkur 15—17 ára. Tími Vignir Hjaltason, UMSE 29.45 Kristján Vilhelmsson, KA 29.59 Trausti Haraldsson, KA 30.24 Gengið var 6 km. 20 ára og eldri. Tími Halldór Matthíasson, KA 40.59 Viðar Torhild, Norm. 47.46 Stefán Jónasson, KA 48.20 hæð 220 m. — Keppendur 21. Unglingar 15—16 ára. Tími Gunnl. Frímannsson, KA 76.2 Sigurjón Jakobsson, KA 80.9 Guðm. Sigurbjörnsson, Þór 83.7 Alfreð Þórsson, KA 84.1 Hlið 33, lengd 1200 m. fallhæð 240 m. — Keppendur 14. SVIG Stúlkur 11—12 ára. Tími Guðrún Sigurðardóttir, H 45.9 Katrín Frímannsdóttir, KA 52.9 Ásthíldur Magnúsd., KA 56.9 Guðný Stefáhsdóttir, H 66.6 Hlið 23, lengd 100 m., fallhæð 25 m. — Keppendur 8. Drengir 11—12 ára. Tími Friðbjörn Sigurðsson, H 47.1 Karl Frímannsson, KA 52.7 Magnús Hreiðarsson, H 58.3 Ottó Leifsson, KA 61.2 Hlið 29, íengd 140 m., fallhæð 50 m. — Keppendur 15. LEIKFELAG AKUREVRAR LÍNA LANGSOKKUR Aukasýningar vegna mikillar áðsóknar: laugardag kl. 3 — og sunnudag kl. 3. Síðustu sýningar. Aðgöngum iðasal a opin laugardag 2—5 og sunnu- dag klukkutíma fyrir sýningu. Sími 1-10-73. son, mjög athyglisverða. Sigurður Pétur Björnsson, bankastjóri í Húsavík, sýndi lit skyggnur með undirleik og töl- uðum texta, frábærlega vel gerðan þátt og listrænan, er hann nefndi Kirkjan okkar. Bii'tast þar a. m. k. fjórar mynd ir frá hverri hinna seytján kirkna S.-Þing. pi’ófastsdæmis, ennfremur myndir af prestum þess, kirkjuathöfnum, og sumar búðalífi við Vestmannsvatn. Áður um daginn kom Sigurð- ur Pétur Björnsson að Skógum, samkvæmt ósk skólastjórans þar. Ræddi hann við börnin um skaðnautnir og ráðdeild, og sýndi þeim yndisfagi'ar mynda- samstæður með tali og tónum: Haust, og Móðir og barn. Þetti þetta allt vel takast. J. Kr. Húsið VIÐARHOLT á Litla-Árskógssandi cr til sölu. Húsið er 2ja hæða steinhús með járnþaki og timburinnréttingum, nýir, tvöfaldir gluggar og teppi á gólfum. Húsinu fylgir afgirt, 5 dágsl. tún og 20 kinda hús. Uppl. í Aðalstræti 8, Akureyri, miðhæð. Vil kaupa góðan líARNAVAGN. Uppl. í síma 1-20-72.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.