Dagur - 06.03.1971, Qupperneq 5
4
f-----------------------^
Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri
Síniar 1-11-66 og 1-11-67
Ritstjóri og ábyrgðannaður:
ERLINGUR DAVÍÐSSON
Auglýsingar og afgreiðsla:
JÓN SAMÚELSSON
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
Að duga eða drepast
í GREIN sem Jónas Jónsson ráðu-
nautur skrifar undir þessari fyrir-
sögn, um landlielgismálið, hér í blað
ið fyrir nokkru bendir liann á ýmis
atriði þessa mikilvæga máls.
í upphafi bendir hann á að þetta
er tvímælalaust mikilvægasta bai-
áttumál þjóðarinnar nú, og getur
orðið það afdrifaríkasta fyrir fram-
tíðar velferð landsins. Að málið þol-
ir nú enga bið og þegar er búið að
vinna okkur stórtjón með aðgerðar-
leysi, bæði í því að kynna málið á
alþjóðavettvangi, og kynna þar kröf-
ur okkar og áform, og svo með því
að láta undir liöfuð leggjast að frarn-
kvæma þær rannsóknir á landgrunn-
inu, sem nauðsynlegar eru til að við
getum rökstutt þau víðáttumörk
sem við kjósum að verja hverju
sinni. Jónas bendir á hverjir séu
helztu bandamenn okkar í þessu
máli, en þeix eru flestir meðal hinna
nýju þjóða heimsins, en á móti okk-
ur eru gömlu nýlenduveldin í
Evrópu, Bandaríkjamenn og Rússar
í broddi fylkingar annarra sósíalisku
ríkja. Ekki er því harðrar forystu frá
þeim flokkum, sem sífellt eru tagl-
hnítingar þessarra erlendu valda í
austri eða vestri að vænta.
Þar sem ekki er um nein alþjóða-
lög að ræða til að fara eftir, en flest-
ar þjóðir ákveða landhelgi sína svo
víða, sem þeim þykir henta eða þær
treystast til að verja hana. Þó að
hnefarétturinn virðist þannig ráða,
„er því betur til annar réttur í þess-
um heimi, það er hinn SIÐFERÐI-
LEGI RÉTTUR, sern hér er það
sama og TILVERURÉTTUR smá-
þjóða.“
í lok greinar sinnar dregur Jónas
saman eftirfarandi atriði:
„Útfærsla á landhelgi okkar þolir
nú enga bið, þegar verður að hef jast
handa með undirbúning að næsta
áfanga.
Okkur ógnar nú margar hættur.
Mengun veldur því að liætt er að
nýta vatnafiska, sem áður voxu nýtt-
ir í miklum mæli, sama er að segja
um fisk af surnurn hafsvæðum. Eftir-
spurn eftir fiski eykst, og jafnframt
gengur á ýmsa fiskistofna, svo að
veiðar eru takmarkaðar á öðrum liaf
svæðiun. Þetta beinir allt stórauk-
inni sókn hingað að ströndum fs-
lands. Það þola íslenzk fiskimið
ekki.
Sóknin í landhelgismálinu, sem
nú þarf að hefja, verður að vera svo
djörf, sem nokkur kostur er. Við
verðurn að gera fyllstu kiöfur í upp-
hafi m. a. til að tapa ekki hugsanleg-
um rétti í framtíðinni.
(Franfhald á blaðsíðu 7)
BJÖRN SIGFÚSSON:
M er dimmf um Norðurver..."
IV
Fylkjahugmynd Gunnars Gunn
arssonar og vernd yfir minni-
hlutahópum.
Ræða þarf þau stóiTnannlegu
orð, sem Gunnar Gunnarsson
lét falla í Þorraþulu um fylki
og þjóðbrot þau eða lítilmagna,
sem ég veik að seinast í fyrra
tölublaði og hann hafði ekki
'heldur rúm til að setja ljóst inn
í samhengi dægurmála, enda
eru yfir dægui-mál hafin.
Meðmæli hans hnigu í þá átt
„að skipta landinu í fylki með
sjálfstjóm í frjálsara lagi varð-
andi eigin hagsmuni og héraðs-
mál.“ (
En í öðru lagi: ,,Út um allar
veraldar víddir tíðkast það æ
meir, að menn segi sig úr lög-
um hvorir við aðra: ömurlegt
tímanna tákn, sem engin bót
verður á ráðin nema með því
einu móti, að af löggjöfum og
handbendum valdhafa sé aldrei
hallað á lítilmagnann né réttur
hans fyrir borg borinn. Og hið
sama gildir hvers konar frá-
brigði um þjóðerni og hörunds-
lit.“
Gunnar Gunnarsson beitti
sér mjög á bezta skeiði fyrir
hugmyndinni um norræn
Bandaríki. Fylki hafa ekkert að
gera með svo mikið sjálfstæði
innan þjóðheildar sinnai- sem
þjóðríkið hvert um sig þarf inn
an norræns sambands, ef stofn-
að hefði verið. Lög um sjálf-
stjórn norskra fylkja hlytu að
tákna okkur hámark þess
„frelsis", sem unnt væri að láta
valdhöfum fylkis hér í té „í
frjálsara lagi“, til að koma sínu
fram við aðra fylkismenn, sbr.
orð Gunnars um litílmagnana
og útlenda.
Annað mál, sem hér er ekki
hægt að rökræða nema innan
sviga, er hverja fjölbreytni
staifsstéttia, fi'amhaldsskólateg-
unda — og vaxtarvona af öllu
tæi — þurfi til þess, að gæfu-
legt sé að hneppa þann part
þjóðar í fylkið sitt, í frelsis
nafni. ísland er hóflega stórt til
að vera áfram óskipt fylki, en
þó gætu aðstæður myndazt, sem
leyfðu, að hér þrifust fylki með
allt' niður í 50 þús. fbúa hvert,
ekki smærri.
Hví er ég þá að ræða frelsið,
sem valdhafar þurfa heildar
vegna, sbr. Gunnars orð, tíl að
koma sínu fram við einstakling-
ana, jafnvel stundum við lítil-
magnana? — Var ekki allt full-
komnara, meðan
í fjallgeimum íslands reis
hönd móti hönd,
þar var höggfrjálst og
ohibogarými?
Eða skorti ekki raunar allt
olnbogarými til umbóta, meðan
svo stóð? Vissulega. Þess vegna
er það, að ég met frelsi mjög
eftir því, hvort það styrkir eða
veiklar þjóðarheild og almennt
nútímalýðræði.
Þetta leiðir hug minn á ný
að fuglakvaki við á bemsku
hinnar, frá ósi til upptaka henn
ar í hraunkrikavogum við ofan-
vert Mývatn, þar sem aldrei
frýs, en forvitnilegustu fuglarn-
ir eru þó heimsborgarar með
sérháttu ekki fáa, skapaðir fai'-
fuglar. Ég nefni fæst af tegund-
unum og bind mig ekki við
Norðurland.
Fuglabók AB segir (bls. 322),
að hinir félagslyndu starar séu
kvikur fugl, þrætugjarn og
raddgefinn með ágætum. Heið-
in dróttkvæði telja þá harða og
skæða, ef kenninöfn eins iog
blóðstari og dólgstari (coi-vus)
væri að marka, og samtímis
þeim bjuggu landnámsaldar-
synir til mannsheiti nýtt: Stari
eða Starri (skrifað ýmist í hdr.,
en normaliserað með 2 err í út-
gáfum). Við Mývatn á minni
tíð, og eflaust í allri sveitamenn
ingu, sem var og hét, beittu
menn með gáfur starans þeim
óspart, og landvættir munu
kjósa þá fugla friðaða, nema
leiðist í verstu tilfellum lang-
rellan. Viðurkenningarorð eins
og „Vel gert af dalamanni11 —
og engin skútyrði — nægðu
alveg til að tjónka við starra-
tegundirnar, einnig hina þing-
eysku. Vafasamt mun, að hinir
sleppi jafnan við skörp and-
mæli, sem fyrr voru búnir að
vinna til hærri einkunnar: „Vel
sagt af hreppstjóra að austan.“
En mér er kappsmál, að þeir
njóti þess að flokkast undir
arnarfriðunarlögin.
Þá fyrst er maður, sem innan
átthagaumgerðar gat varla
lengra náð en það að verða
sannnefndur konnngur fugla,
örn í líkingum sagt, tekinn al-
varlega sem höfundur að kon-
unglegum ummælum, sígildum
hversu sem afstæði þeirra breyt
ist í framvindunni og jafnt þó
í árekstur kunni að lenda við
önnur orð hans sjálfs, að hann
hafi skynjað „út um allar ver-
aldar víddir“, hvað þar tíðkist
æ meir og sé maður til að taka
ummælum afstöðu, i samræmi
við það, sem hann sjálfur gerir
sér að kjöróskum. Gunnar
skáld Gunnarsson er þannig
maðui'.
Island er á sjónvai'psöld orð-
ið að borgríki, sem Grikkir
fyrstír mótuðu og breyttist,
gegnum milliliði eins og róm-
verska og renaissanska „civitas“
og loks gegnum frönsku bylt-
inguna, í þingmeirihlutastýrt
þjóðveldi. Borgríki knýr öll
börn sín til að alast upp eins og
styrkir því þjóðareining að
undanskildu því, að komið gæti
fyrir, að einstaklingar og hópar
þein-a uppaldir sem ólíkast hin-
um, er ajónvaldsöldin elur,
lendi í nokkurs konar útlend-
ingsbaráttu gagnvart allsráð-
andi þjóðmeirihluta, langt frá
að ' vera xmdirmálsmenn fyrir
þessu. Orð Gunnars, að styðja
þurfi rétt útlendra og rétt lítil-
rnagna þjóðbrots, sem kynni að
eiga eftir að kristallast út úx
aðalþjóð vorri, innlends blóðs,
skulu í minnum höfð.
V
Lofið þið Lagarfljótsormi
að sofa.
Einhverjir af þeim litlu í land
vættahópi reiddust og steyptu
í fátinu smáskriðu úr hlíð. Út-
varpsráð vítti, sem sé, sama dag
og Þorraþula G. G. birtist í
Mbl., 9. febr., Sigurð Blöndal
austur við Lög fyrir útvarps-
þátt Um daginn og veginn,
kvöldið fyrir, og einkum fyrir
að storka og lítilsvirða þá, sem
stunda lög.
Þeir, sem blöð lesa einungis
inn í milli þeirra sjónvarps-
atriða, eem þeim finnst bragð
að, skilja hvorki víturnar né
heyra skruðning smáskriðunn-
ar, eem af leiddi, sjá þó á
skermi stundum skrifuð lög eða
Lög og gætu líka skilið, ef ein-
hver litlikláus þyrfti að fara að
slást við Stóra-Kláus. En þeir
kynnu þá fyrst að vakna, ef
Sigurður skógarvörður sendi
Lagarfljótsorm á smæstu land-
vætti í höfuðstað, og ég bið
fyrir orð til hans, að hann veki
ekki ormiirn. — Minna dugir.
Hinn almenni þegn í borg og
byggð er orðinn meðmæltur at-
hugun og stjórn á æskilegum
tilflutningum, og eins oft óæski
legum, á fólki úr nyrðri og
eystri hlutum lands til syðri
smáborga, helzt við Faxaflóa.
Enn meir gagnrýna framleiðslu
stéttir innstreymi í þær tegund-
ir viðskiptalífs, sem þeim gagni
lítt, að flestri lagapraxis með-
talinni. Sú gagnrýni hefur ver-
ið svo tíð á almannafæri, síðan
Hriflu-Jóhas var beittasti penni
hennar fyrir hálfri öld, að vítur
á hana koma alþýðu einna helzt
fyrir sjónir sem síðbúnar vítur
á Jónas gamla, eða a. . k. skilja
slíkt ekki sem ókeypis auglýs-
ingu Útvarpsráðs á einum af
4—5 framboðslistum innan af-
skekkts kjördæmis. Ekkert orð
í erindi Sigurðar Blöndals var
þannig, að ekki gæti það skropp
ið úr munni manns í hvaða
pólitískum flokki sem var, í
sinn hóp, og ver ég sumar setn-
ingar hans ekki fastar en svo.
Hins vegar frétti ég, meðan ég
er að enda gTein þessa, að Þjóð-
viljinn fái að birta erindið og
nytja hinar téðu tiltektir land-
vætta.
Landshlutáfóstrun var það
markmið, sem var aðalatriði í
þorraþulum beggja, Gunnars
og Sigurðar Blöndals, og báðir
deildu hart á vanrækslur, jafn-
vel bein rangindi, sem kæmu í
fósturs stað, og því verð ég að
blanda þætti úr seinni þulunni
inn í mat Gunnars á eðli Laxár
deilna, og á aldarfari voru.
Hvorki mundu þeir sammála né
ég alveg sammála öðrum hvor-
um þeirra um beztu ráð til að
afstýra óæskilegu tilfærslunum
í landinu og byggja upp fram-
tíðina, en erum sammála um, að
mikið og margt þarf að gera.
Á háskastund þrútnandi óvild
ar nokkru eftir 1200 vildi göfg-
asti maður æðsta seturs á ís-
landi stöðva leikinn og sagði:
Ekki, ekki!
Það var Sæmundur í Odda.
Þá segir Sturlunga, að maður
hafi svarað honum: Eigi mun
nú ekki eitt við þurfa. —
Knúðu menn þá aðila til að
mætast enn og lofa að halda
sættir þær, er handseldar voru.
Þess mun oft við þurfa á tólftu
öld landsbyggðar, sem þarf sök-
um tæknilegs landnáms að ný-
skipta með börnum vorum ýms
um þeim réttindum og ítökum,
sem um hlýtur að verða deilt.
Heildarfóstrun hvers landshluta
ber að miða við langtímafram-
för, án samhengisslita við fortíð
hans. □
- Dagheimili
(Framhald af blaðsíðu 8).
börn einstæði'a mæðra og börn
fólks, sem stundar nám. Hins
vegar eru fleiri börn tekin í
leikskóla. En eins og kunnugt
er, þá eru börn þar aðeins hálf-
an daginn annaðhvort fyrir há-
degi eða eftir. Barnanna vegna
álít ég að leikskólinn sé betra
fyrirkomulag, því að börnin
þreytast í dagheimili allan dag-
inn. En leikskólinn nægir ekki
öllum og verður að horfast í
augu við þá staðreynd.
Nú ráðgera Reykvíkingar að
byggja fleiri dagheimili fyrir
þau börn, sem ekki komast á
þau sem fyrir eru. En telja, að
þar beri foreldrum að greiða
því sem næst kostnaðarverð
með börnum sínum, en nú
greiðir borgin 40—50% af gjöld-
um á bamaheimilum borgar-
ÖHÓFLEGAR VEITINGAR?
Kæri Dagur, má ég biðja þig
fyrir fáeinar línur. Eins og fram
kom í Degi 17. febrúar þá var
haldin hér í bæ ráðstefna 13.—
14. febrúar. Það þykir nú víst
oftast töluvert varið í að fá til
síns bæjar ráðstefnui' og svo
hefur sjálfsagt verið um þessa.
Nú langar mig að fara um þetta
örfáum orðum.
Það vita allir að skólafólk
þarf að lyfta sér upp frá bóka-
lestri og eins þegar skóla er slit
ið o. s. frv. Þá er það líka al-
kunnugt, að margir eru nú ekki
of fjáðir og þess vegna þarf að
útvega aura til ferðanna með
ýmsum hætti, t. d. gefa út aug-
lýsingablöð og halda skemmt-
anir eða selja pylsur og annað
sælgæti í frímínútum o. fl. Við-
skiptafræðinemar við Háskóla
íslands höfðu löngun til að
skreppa eitthvað, til dæmis
norður á Akureyri og nú vant-
ar peninga. Það er nú heldur
leiðinlegt að ganga um og
sníkja sér inn aura, svo það
varð að finna nýja leið og þá
kom fram sú snjalla hugmynd
að koma upp ráðstefnu þar
norður frá. Myndi slíkt geta
tekist og um hvað gæti hún
fjallað? Dreifbýlið, nú og vel-
megun fyrir norðan, ekki var
það nú gott. Það þyrfti.að vera
eitthvað stórt, hvernig væri að
ræða um framtíðarþróun byggð
ar á íslandi? Skyldi þeim sem
mestu ráða fyrir norðan finnast
þetta nokkuð viðamikið, varla
fyrir viðskiptafræðinema, og
svo var farið að undirbúa þetta,
útvega ræðumenn, húspláss og
annað sem til þurfti. Þetta gekk
allt eins og í sögu. Bjarni bæjar
stjóri var til með að halda ræðu
og auðvitað Lárus Jónsson.
Þeir mundu líka segja eitthvað
sjálfir, þó það nú væri.
Og nú er hægt að fara iljótt
yfir sögu. Ráðstefnan var hald-
in og Akureyrarbær hélt veizlu
og veitti vín ríflega. Hvort ffleii'i
hafa gefið í staupinu er ekki
alveg víst, en það fréttist að
háttsettur maður í KEA hefði
sézt með vínglös í vaskafati í
einni af kjörbúðum félagsins.
Hvort það hefur átt að nota þau
til að veita vín skal ekki full-
yrt, en trúlega koma myndir af
öllu þessu í sjónvarpinu þó
seinna verði. Þær yrðu áreiðan
lega skemmtilegri en stríðs-
myndir frá Asíu eða Afríku.
Og svo að lokum þetta. Ég
fyrir mitt leyti er hrifinn að
þessu fólki fyrir að koma þessu
og leikskólar
innar vegna þeirra forgangs-
barna, sem.þar eru.
Gætum við ekki farið svipað
að? Ég legg.til að bærinn reki
dagheimili í Pálmholti næsta
vetur verði' eftirspum eftir dag-
gæzlu barna svo mikil, að það
teljist nauðsynlegt. Með því
væri hægt ag bjarga málinu að
nokkru eyti meðan dagheimilið
á Brekkunni er í byggingu. Ég
geng út frá, að Pálmholt fáist
til þessarar starfsemi, þó að
Hlíf treysti sér ekki fjárhags-
lega til að reka þar heimilj. að
vetrinum.
Mér þykir rétt, að þessar hug
leiðingar komi fram nú, svo að
bærinn geti tryggt sér Pálm-
holt í sumar, áður en því verð-
u.r ráðstafað á annan hátt.
Eiríkur Sigurðsson.
GÍSLI GI ÐMINDSSON ALÞINGISMAÐUR:
i Islands og þróun
henner
í kring, það hefur sannarlega
ástæðu til að gleðjast yfir þessu
afreki. En þáttur stjórnenda
þessa bæjar er nú ekki eins
glæsilegur að láta fáeina skóla-
nemendur spila svona með sig,
það finnst mér alveg furðulegt.
Og svo er það líka algert
hneiksli af bæjarstjórnarmönn-
um að hella vini í skólafólk þó
það kæmi til Akureyrar, og slæ
svo botninn í þetta.
J. H.
i
Á MAÐURINN AÐ HVERFA
AFTUR TIL DÝRANNA?
Á íslandi eru, eftir því sem
skýrslur kenna, 30 prósent allra
þeirra barna sem fæðast óskil-
getin. Samkvæmt athugunum
sem Sameinuðu þjóðirnar hafa
látið gera um fjölda óskilget-
inna barna í 115 löndum, er
þetta sú langhæsta hlutfallstala
sem þekkist, að undanteknum
Vestur-Indíum, og takmörkuð-
um svæðum í S.-Ameríku, en
þar mun líka vera algert heims-
met.
Hugsandi mönnum hlýtur að
hrjósa hugur vjð þeirri siðferði-
legu og þjóðfélagslegu upp-
lausn, sem hér er á ferð, væri
full ástæða til ag taka tiL athug-
unar hvort hér er ekki á ferð
ein grein þeirra óheillaafla, sem
hóta siðmenningu hins vest-
ræna heims tortímingu.
Foreldrar þessara óskilgetnu
barna eru að mjög verulegu
leyti unglingai', í sumum tilfell-
um rétt komin yfir fermingu.
Auðvitað eru þessirr unglingar
ekki þess umkomnir að sjá fyr-
-SMÁTTOG STÓRT
(Framhald af blaðsíðu 8).
1 TBlLISI
Meðal keppenda á fimmtu al-
þjóðamótimi í höfuðborg Grús-
iu, Tbílisi, voru íslendingar og
léku fjóra leiki. Þjálfari grús-
iska landsliðsins sagði þettal
um lið fslendingana:
„lslendingar sýndu í Tbilisi
handbolta sem er dæmigerður
fyrir skandinaviska skólann —
í öllum leikjunum fjóruni, að
undanteknum leiknum gegn
Vestur-Þjóðverjum — eða öllu
heldur fyrri hálfleik í þeim leikl
— voru íslendingarnir alltaf ná
kvæmlega eins. Þegar andstæð-
ingur fórr að leika harkalegar í
vörninni, fóru upphlaup ís-
lenzka liðsins út um þúfur og
það var auðsýnilegt að þeir
voru ekki vanir svona varnar-
leik.“
! -. ■ - "............... i
VEIK VÖRN
Vladímír Maksímof, einn af for-
ingjum landsliðs Sovétríkjanna,
segir:
„Á þessu ári höfum við hitt
ísendingana áður í heimsmeist-
arakeppniuni og unnum þá með
naumindum (19:15). Að þessu
sinni varð sigurinn auðveldari,
því að niarkverðirnir léku verr
en áður. Mér virðist það veik-
asti punkturinn í íslenzka lið-
inu. En mér finnst líka að ís-
lendngar hefðu meiri hug á að
sjá og laera, en að sýna sjálfal
sig. f liðinu eru fráhærír ein-
staklingar — Jón Magnússon,
Örn Hallsteinsson, Geir Hall-
steinsson, Bjamí Jónsson og
fjórir leikmenn í viðbót, sem
komu ekki tíl Tbilisi. En frá-
bærir einstaklingar eru ekki
nóg — þar með er engnn heild-
arsvipur kominn. Þegar liðið
liefur náð samræmi allra siima
leiknianna, þá verður áreiðan-
lega að reikna með þessu liði.
ir afkvæmum sínum, hvorki
efnahagslega eða uppeldislega
séð.
í viðtali við menntaskólapilt,
sem birtist í blöðum nýlega, tel-
ur hann þessa þróun mjög eðli-
lega, og finnur ekkert við hana
að athuga. Röksemdafærsla
hans er sú að öll dýr fullnægi
kynhvöt sinni þegar þau eru
kynþroska, og sé því ekki nema
sjálfsagt og eðlilegt að maður-
inn geri hið sama.
Mér finnst röksemdafærsla
þessa skólapilts dálítið athuga-
verð. Dýrið hlýðir, í þessu til-
liti sem öðrum, sinni eðlishvöt,
það þekkir engin boð né bönn,
og hefir engar samfélags- eða
siðferðisskyldur. Það sem telið
hefir vei'ið skilja á milli manns
og dýrs er það, að maðurinn
hefir sjálfstæða hugsun, og er
gæddur skinsemi og vilja til að
stjórna tilfinningum sínum.
Hann ber ábyrgð á gerðum sín-
um, bæði gagnvart sjálfum sér
og samfélaginu, og verður að
haga sér í samræmi við það.
Fari maðurinn að taka dýr
merkurinnar sér til fyrirmynd-
ar, og tileinka sér „siðgæði“
þeirra, er mannlegt samfélag
úr sögunni.
Væri ekki skynsamlegt að
hugsa út í það? Eða er það
kannske það sem koma á?
í GREINARKORNI, sem ég
skrifaði í Dag um þessi mál 3.
febrúar, varð meinlegur línu-
ruglingur í prentun og þykir
mér því nauðsynlegt að endur-
segja þann kafla hennar, sem
fjallaði um útfærslu landhelg-
innar 1952 og 1958.
Árið 1952, eftir að dómur féll
í Haag Norðmönnum í vil, var
sett reglugerð um allsherjar út-
færslu landhelginnar úr 3 sjó-
mílum í 4 og hin ytri takmörk
landhelginnnar þar með talin 4
sjómflur frá grunnlínum, sem
dregnar voru milli nánar til-
greindra „gi'unnlínupunkta" á
strönd landsins þannig, að firð-
ir og flóar urðu innan land-
helgi. Stækkaði þá landhelgin
úr 24.530 km2 upp í 42.905 km2.
Árið 1958 var fiskveiðiland-
helgin svo færð út á ný og
ákveðin 12 sjómílur frá grunn-
línunum 1952. Stækkaði þá fisk
veiðilandhelgin úr 42.905 fcm2
upp í 69.809 km2 eða um 62.7%.
En hin einróma samþykkt Al-
þingis um að mótmæla ofbeldis-
aðgerðum brezkra herskipa og
að afla beri viðurkenningar á
rétti íslands til landgrunnsins
var gerð vorið 1959.
í grein minni 3. febrúar var
greint frá landlielgissamningn-
um við Breta og Vestur-Þjóð-
verja, sem gerðir voru 1961 og
1962, og skal það ekki endur-
tekið, sem þar var sagt. Sá
samningur var mjög umdeildur
einkum ákvæðin um tilkynning
arskyldu gagnvart þeim þjóð-
um o. fl. í sambandi við út-
færslu síðar.
En svo gerðist það á Alþingi
24. marz 1969, að Alþingi sam-
þykkti ný lög um „yfirráðarétt
íslenzka ríkisins yfir landgrunn
inu umhverfis ísland." Megin-
efni laganna frá 1969 er á þessa
leið:
„1. gr. íslenzka ríkið á fullan
og óskoraðan yfirráðarétt yfir
landgrunni íslands, að því er
tekur til rannsókna á auðæfum
landgrunnsins og vinnslu og
nýtingar þeirra. Öll slík auðæfi
eru eign íslenzka rikisins, og
íslenzk lög gilda í einu og öllu
í þessum efnum.
2. gr. Akvæði 1. gr. ná til
allra þeirra jarðefna, fastra,
fljótandi og loftkenndra, sem
finnast kunna í íslenzka land-
grunninu, og allra annarra auð-
æfa þess, lífrænna og ólífrænna.
3. gr. íslenzka landgrunnið
telst í merkingu þessara laga,
ná svo langt út frá ströndum
landsins, sem unnt reynist að
nýta auðæfi þess. Landgrunn
eyja, sem utan landhelgi liggja,
■skal rnarka á sama hátt.
4. gr. Ráðherra setur, með
reglugerð, frekari ákvæði um
framkvæmd rannsókna á auð-
æfum landgrunnsins og nýtingu
þeirra og jafnframt pm nánari
mörkun þess og. önnur þau
atriði, sem þurfa þykir.“
Þrátt fyrir setningu þessara
nýju landsgrunnslága -frá 1969
gilda þó enn hin eldri land-
grunnslög frá 1948 a. m. k. að
svo miklu leyti sem þau ekki
kunna að teljast fara í bága við
ákvæði hinna nýrri laga..
Ástæðan til þess, að hin nýju
landgrunnslög voru sett 1969 er
þróun sú, er átt hefir sér stað
í seinni tíð á alþjóðavettvangi í
sambandi við hugsunEuiiátt
þjóða og afstöðu til landgrunns
mála. En hjá mörgum strand-
ríkjum hefir á þessum árum
Er Umferðarráð
UMFERÐARRÁÐ var sett á
stofn með reglugerð, iitgefinni
af dómsmálaráðherra 24. janúar
1969. Var ráðið sett á stofn í
beinu framhaldi af starfsemi
framkvæmdanefndar hægri um
ferðar, sem lét formlega af störf
um sama dag. Lög um ráðið
voru samþykkt af Alþingi í maí
1970. Verkefni ráðsins hafa
verið fjölbreytt. Meðal annaxs:
1. Athugun á umferðar-
fræðslu í skólum.
2. Styrkur tíl Ríkisútgáfu
námsbóka vegna útgáfu
kennslubókar um umferðarmál
fyrir 7—9 ára skólabörn.
3. Útgófa á fræðslubæklingi
handa 7 ára börnum „Leiðin í
skólann“.
4. Jólagetraun fyrir 7—12 ára
börn, sem sent var til 30 þús-
und bama, ennfremur spurn-
ingakeppni meðal 4 þúsund
bama frá 119 skólum.
5. Umferðarfræðsla fyrirböm
undir skólaskyldualdri „Ungir
vegfarendur". í þessum skóla
eru innrituð 13 þúsund böm í
20 sveitarfélögum.
6. Umferðarfræðsla í Ríkis-
útvarpi.
7. Ljósaathugun bifreiða.
8. Reiðhjólaskoðun.
9. Upplýsingamiðstöð í sam-
vinnu við lögregluna um verzl-
unarmannahelgamar 1969—70.
vaknað áhugi fyrir því, að eigsi
viðurkenndan yfirráðarétt yfh:
sjávarbotninum sem lengst frn
landi, hvað sem fiskveiðilano •
helgi líður. Er nú um það ræt'i
og áf ýmsum viðurkennt, að því
er virðist, að yfirráð strandnkiu
yfir sjávarbotninum geti náð ú-i
í 200 metra dýpi eða jafnvei
allt að 500 metra dýpi eða þá
eins og sagt er í íslenzku land'
grunnslögunum frá 1969 svo
langt út frá ströndum sem unni;
er að nýta sjávarbotninn. Þess
mikli áhugi fyrir sjávarbotn-
inum stafar auðvitað af því, ai5
nú er víða leitað olíu á sjávar'
botni og að þar getur einniti
verið von annarra verðmætp,
Skiptir þá miklu, hvort leita
þarf leyfis strandríkis, eða
hvort notkun verðmætra efn;.
neðansjávar er öllum heimii,
En einnig er talið koma ti.
greina, að sjávarbotninn utai
yfirráðasvæða strandríkja verð
talinn alþjóðaeign og settu '
undir stjórn alþjóðastofnunar.
Okkui' íslendingum kemu '
auðvitað ekki á óvart, þó a<
réttur okkar til að setja land'
grunnslögin 1948 og 1969 se vc ■
fengdur af ýmsum öðrum þjóð-
um. Ef sá réttur til lagaseti •
ingar væri almennt viðurkennc.
ur, hefði engin deila orðið út a '
12 mílna útfærslunni 1958 oj;
yrði heldur ekki nú, þó að land. ■
helgin yrði enn færð út eins og
þjóðinni er nauðsynlegt vegnc.
vaxandi veiðitækni og sókna •
á íslandsmið. En sjálf teljun.
við okkur hafa þennan rétt, og
með landgrunnslögum okka-
leggjum við fram okkar skerj
til þess, að svonefnd alþjóðalöy
eða alþjóðahefð þróist okkur :i
hag og öðrum þeim ríkjum, sem.
eiga afkomu sína að verulegu
leyti undir sjávarafla. Eins og
sakir standa teljum við sjávar -
botninn skipta minna máli, en
þó mikflsvert að aðrar þjóðir
geti ekki gerzt of nærgöngulav
í hagnýtíngu sjávarbotnsins eða.
valdið mengun sjávar í nálægð
við landið. □
óþörf sfofnun!
10. Útgáfustarfsemi á Öku>
manninum.
11. Fræðsla um gildi öryggis-
belta.
12. Áróður um notkun endur-
skinsmerkja.
13. Athugun á hættulegum
vegræsum.
14. Slysarannsóknir ásami
mörgum öðrum verkefnum,
Samkvæmt fjárhagsáætlun
ráðsins fyrir árið 1971 var áætl*
uð fjárþörf 6.8 milljónir krona,
í Alþingi var ákveðið aö veitn
ráðinu 900 þúsund krónur. Met5
þessu er látið það álit í Ijós, að
Umferðarráð sé gagnlítið og öll
starfsemi þess lögð niður a 5
imestu.
Hér hafa greinilega átt se.’
stað mikil mistök og er það lág-
markskrafa, að af þeim hundi'-
uðum milljóna króna, sem ríkio
valdið tekur af umíerðinni í
tolla, sé haldið uppi lágmarkö
umferðai'fræðslu fyrir aímenn-
ing, er þegar hefur sýnt að Skil-
ar margföldum hagnaði fyru’
þjóðina í heild.
Ótrúlegt er, að Alþingi meia
öryggi vegfarenda svo lítils, ; i
6.8 milljónir króna sé of mik 1
íjárfesting til að korna í ve-i
fyrir slys.
F.Í.B. skorar á Alþingi u.5
veita Umferðarráði nægiiu I
reksturrsfé úr ríkissjóði
Stefán Kr. Vigfússon.
Yfirlit yfir kærur
til embættis bæjarfógetans á Akureyri og sýslumannsins í Eyja-
fjaxðarsýslu árið 1970.
I. HEGNINGARLAGAÐROT
1. Þjófnaður og innbrot............................... 77
2. Eignarspjöll ...................................... 39
3. Lifcamsárásir ....................................... 16
4. Svik og skjalafals.................................. 19
5. Nytjataka ............................................ 5
6. Ýmislegt ........................................... 3
II. SÉRREFSILAGABROT
1. Ölvun á aimannafæri................................. 330
2. Ölvun í heimahúsum................................... 36
3. Ólögleg meðferð áfengis ............................ 89
4. Ólögleg sala áfengis.................................. 5
5. Ólöglegur tilbúningur áfengis......................... 2
6. Ölvun við akstur ....;............................... 88
7. Umferðarslys og árekstrar......................609
8. Rúðubrot í bifreiðum v/steinkasts.............. 52
------ 661
9. Umferðarlagabrot:
a. Of hraður akstur ........................... 118
b. Akstur án réttinda........................... 13
c. Óleyfilegux öxulþungi ....................... 23
d. Ýmis umferðarlagabrot...................... . 77
e. Stöðumælabrot .............................. 742
f. Röng staða bifreiða o. fl. (lögreglusektir).135
------ 1.108
10. Lögreglusamþykktarbrot (ýmis konar) ................. 16
11. Brot á lögum um fuglafrxðun og ólögleg meðf. skotvopna 20
12. Tolllagabi'ot ....................................... 58
13. Brot á iðnlögum....................................... 7
14. Bi'ot á regluim um möskvastærð botnvöi-pu............. 2
15. lmis brot ............................................ 8
ÝMSAR RANNSÓKNIR
1. Brunai'annsóknir .................................... 22
2. Rannsókn v/vinnuslyss ............................... 19
3. Barnavei'ndarmál .................................... 21
4. Rannsókn v/gjaldþrota ................................ 2
5. Lögræðissvipting ..................................... 3
6. Vofveiflegur dauðdagi................................. 7
7. Ýmsar rannsóknir...................................... 2
Samtals 2.665