Dagur - 06.03.1971, Page 6
Verksijórar! Verksijórar!
Aðalfundur Verkstjórafélags Akureyrar og ná-
grennis verður ihaldinn í kaffistofu verksmiðjunn-
ar Heklu fimmtudaginn 18. marz kl. 20.30.
STJÓRNIN.
FRÆÐSLURÁÐSTEFNA UM
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Sambandið efnir til fræðsluráðstefnu um sveitar-,
stjórnarmál í Domus Medica í Reykjavík dagana
10.—12. marz.
Á dagskrá eru: Störf oddivitans — forðagæzla, f jall-
skil — gróðurvernd — fyrirhuguð nýskipan
fræðslumála, ný reglugerð um rekstrarkostnað
skóla, uppgjör skólakostnaðar — tekjustofnar og
fjármál sveitarfélaga, gerð hreppsreikninga —
Þjóðskrá — byggingarmál í sveitum — nýja fast-
eignamatið — félagsheimili.
Kynnt verða samskipti sveitarstjórna við félags-
málaráðuneytið, Tryggingastofnun ríkisins, Hag-
stofu íslands, Bjargráðasjóð íslands og Innkaupa-
stofnun ríkisins.
Dagskrá hefur verið send oddvitum.
Þátttaka tilkynnist fyrir 8. tnarz.
SAIVIBAND ÍSLENZKRA
SVEITARFÉLAGA
Simt .10350 PóstMólf .1079 ReykjaviK
vm y * i pEn
RENAULT
RENNUR (JT
RENAULT 4
RENAULT 6
RENAULT 12
Ódýr, sparneytinn og
öruggur.
Fyrir íslenzkar aðstæður
sérstaklega.
Stærri hjól. — Sterkara
rafkerfi. — Hlífðarpanna
á undirvagni.
RENAULT 16
• LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA.
KRISTIIVIIM
GUOIMASOIM
KLAPPARSTIG 25-27 SÍMI 22675 ®
UMBOD & AKUREYRI
ALBERT VAIDIMARSSDN KALDBAKSGQlU
HOSNÆÐISMÁLASTOFNUN
ríkisins mmm
Þeim einstaklingum, setn hyggjast nu sækja um
lán frá Húsnæðismálastofnuninni til kaupa á
eklri íbúðum, er hér með bent á, að slíkar um-
sóknir þurfa að berast stofnuninni með öllum til-
skildum gögnum fyrir 1. apríl n.k. — Síðari ein-
dagi á þessu ári vegna sömu lána er 1. okt. n.k.
Heimild til lána þessara er bundin við íbúðir,
sem keyptar eru eftir 12. maí 1970 og skal um-
sókn berast eigi síðar en 12 mánuðum eftir að
kaupurn hefur verið þinglýst.
Umsóknareyðublöð eru afhent í stofnuninni og
á skrifstofum bæjar- og sveitarfélaga.
HÚSrJÆÐISn/IÁLASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEQI77, SIIVII22453______
TILKYNNING
TIL BYGGINGAMEÍSTARA og HÚSBYGGJENDA
FRÁ OFNASMIÐJU NORÐURLANDS HF.
KALDBAKSGÖTU 5, Akureyri:
Höfum liafið framleiðslu á hinum frábæru runtal-OFNUM, sem
farið hafa sigurför um allt landið síðastliðin fimm ár.
ATHUGIÐ EFTIRFARANDI UM runtal-OFNINN:
að runtal-OFNINN er smíðaður úr þykkasta stáli allra stálofna,
að runtal-OFNINN er eini ofninn, sem sérstaiklega er smíðaður
fyrirHITAVEITUR, en er þó einnig fyrir KETILKERFI.
að runtal-OFNINN þarf ekki forhitara,
að runtal-OFNINN hefur sýnt, að eftir 5 ára reynslu hér á landi
hefur hann sannað yfirburði sína og lækikað hitunarkostnaðinn
'um allt að 35% í mörgum tilfellum.
að mntal-OFNINN er með 3ja ára ábyrgð,
að mntal-OFNINN er hægt að staðsetja við ólíkustu aðstæður og
hann hentar mjög vel öllum byggingum.
að við veitum allar tæknilegar upplýsingar og við gefum yður tilboð
og við svörum fljótt og vel.
OFNASMIDJA NORDURLANDS H.F.
- KALDBAKSGÖTU 5 . SÍMI 2-18-60 . AKUREYRI
Á bókaútsölunni
ERU BÆKURNAR
LÆKKAÐAR f VERÐI
UM 50-70%.
Útsölunni lýkur 10.
marz. Eignizt « óðai' bæk-
ur fyrir sannikallað
GJAFVERÐ.
BÓKAVERZLUNIN
EDDA
AKUREYRI.
Sá hlýtur viðskiptin,
sem athygli vekur
á þeim.