Dagur - 10.03.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 10.03.1971, Blaðsíða 8
í Búi EA 100, nýr bátur Stefáns Stefánssonar, Dalvík, sniíðaður hjá Skipasniíðastöð KEA. (E.D.) frumsýni i Grenivík SMATT & STORT :z Senn verður Laufási 9. marz. Kristleifur Mel daJ verkstjóri í frystihúsinu Kald'bak í Grenivík, segir mér, að afli hafi verið miklu tregari aað sem af er þessum vetri en :: fyrra. Þar leggja upp 5 línu- . .átar og 2 færabátar. En þótt .fli ::é ekki mikill er alltaf tölu- /erð vinna við frystihúsið, m. a. jnrúð þar við viðhald og endur lætur, og stækkun er hugleidd. Gú nýbreytnj var tekin upp við rrystihúsið, að hakkaður er fisk úrgangur og síðan seldur bænd um til skepnufóðurs. En það fóður líkar vel, og er ekki dýrt ióður. Veðráttan er bændum mjög úagstæð. Sauðfé er úti hv'ern dag og sumir hafa látíð liggja við opið í allan vetur og vix'ðist : enu líða mjög vel. • Héraðslæknirinn, Árni Árna- . on, segir, að heilsufar hafi yfir- Raufarhöfn 8. marz. Hér hefur verið blíðskaparveður á aðra 'iku, en nú er svolítill snjór kominn. Jökull kom með 90 tonn fiskj u , sem verið er að landa. En ‘ iskirí minni bátanna er ósköp itið ennþá. Og nú ef‘ gráslepp- an einráð í kollinum á flestum .jómönnum. Ekkert þó farið að veiðast af þeim ágæta fiski enn- bá, en örlítið af rauðmaga. Hrognaverðið mun óákveðið ennþá. Hér er aldrei veruleg nrognkelsaveiði fyi'r en í apríl. Atvinna er ekki nægileg, þótt Dalvík 9. marz. Borholan á Hamri, sem gerð var fyrir hita- Stóðið í haustholdum Grímsstöðum 9. marz. Veturinn hefur verið okkur góður, gjafa- léttur svo að sjaldan hefur tekið fyrir beit. Nær stanzlausar þíð- ur hafa verið í nær hálfan mán uð og tók þá snjó verulega. Snjólaus er vegurinn til Mý- vatnssveitar, en var orðinn blautur, enda er hann á köflum lítt úr jörð. Nú er nokkurt frost og.örlítið föl á jörð. Gengið var til hi'ossa fyrir fáum dögum og má heita, að þau séu í haustholdum ennþá, enda hafa þau haft góða jörð í allan vetur. K. S. leitt verig sæmilegt, en þó kvef og hálsbólga stungið sér niður öðru hverju. í kirkjulegu starfi er sú nýj- ung hér, að sunnudagaskóli er hér starfræktur hálfsmánaðar- lega fyrir tvær sóknir, Greni- víkur- og Laufássóknir. NORÐLENZKIR sjómenn búa sig nú af kappi undir grásleppu vertíðina, og hafa búizt við all- háu verði á grásleppuhrognun- um. En hi’ognin er það eina, að heita má, sem hirt er af þess- um ágæta og hrognfulla kven- fiski, og það eina sem út er flutt á erlendan markað, söltuð niður í tunnur. Til þessa hefur þessi vara að góð vinna verði næstu daga vegna aflans, sem Jökull kom með. Hér var spilakvöld kjördæm- issambandsins á laugardags- kvöldið og var nokkuð fjöl- mennt. Jónas Jónsson flutti ræðu við það tækifæri og var henni ágætlega tekið.. Vöruflutningabílar hafa verið hér nokkuð reglulega í vetur. Og er það kaupfélagið í Kópa- skeri, sem haldið hefur bílnum út, en við höfum notið góðs af því, svo sem með mjólkurflutn- inga frá Húsavík. H. H. veitu Dalvíkur í vetur, brást og gaf engan árangur þótt hún væri 500 metra djúp. Síðan var byrjað á annarri og er hún orð- in 105 metra djúp og lofar góðu, að því er séð verður. Togbátarnir afla sæmilega vel og er því talsverð vinna. Björgvin kom í gær með 60 tonn eða meira, sem verið er að lánda og Snæfell er að landa 40—50 tonnum í dag. Hrognkelsaveiðin er mjög treg ennþá. Hér var Framsóknarvist á laugardaginn, spilað á 24 borð- um undir stjórn Helga Jónsson- ar en á undan flutti Gísli Guð- mundsson ávarp. Og að spilum loknum var spurningakeppni. J. H. Á vegum kvenfélagsins Hlín- ar og íþróttafélagsins Magna er nú æfður sjónleikurinn ,.Annað hvort kvöld“ eftir franskan höf und. Leikstjóri er Jóhann Og- mundsson frá Akureyri. Frum- sýning verður um mánaðamót. Leikendur eru sjö. B. G. mestu verið undanþegin mati og eftirliti hins opinbera. Nú er breyting á orðin, því að í frétta- tilkynningu sjávarútvegsráðu- neytis segir, að út hafi verið gefin reglugerð 2. marz um þetta efni, sem hefur að geyma eftirfarandi atriði til eftir- breytni m. a.: Húsnæði, áhöld og hreinlætis búnaður við verkun grásleppu- hrogna til útflutnings skal frá og með 1. janúar 1972 vera í samræmi við ákvæði III. og IV. kafla í „Reglugerð um eftirlit og mat á ferskum fiski o. fl.“ útg. 20. marz 1970. Séu notuð rotvarnarefni til blöndunar við söltun hrogn- anna, er notkun þeirra háð sam þykki gerladeildar Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins. Hrognin skal aðeins salta í nýjar, hreinar og þéttar tré- tunnur eða tunnur úr öðru efni, er kynni að verða æskiegt og viðurkennt. Eftir söltun skal geyma hrogn in á köldum stað (+2 til -t-4° C), en þau mega ekki frjósa. Hrognatunnur skulu a. m. k. merktar eftirtöldum merkjum: Merki framleiðanda, útflytj- anda og Produce of Iceland, Útflytjendur skulu tilkynna til Fiskmats ríkisins útflutning á hrognum með hæfilegum fyr- irvara, sem er að dómj Fisk- mats ríkisins nægur til þess að framkvæma gæðamat á hrogn- um til útflutnings. Haganesvík 8. marz. Það var orðið snjólaust ag heita mátti, en nú komið smá föl. Þetta er búinn að vera góður vetur, snjó léttur svo að beitarjörð hefur verið góð og mikil hey sparazt. Þetta kom sér sérstaklega vel, því að hey voru í minna lagi í haust, einkum í Vestur-Fljót- um, þar sem tún brugðust svo mjög vegna kals. Á sunnudaginn var hér boð- ganga beenda á skíðum. Kepp- 37 RíKISSTOFNANIR Norðmenn hafa, samkvæmt áætlun, þegar flutt ýrnsar ríkis- stofnanir frá höfuðborg sinni til annarra borga landsins og er það þáttur í þeirra byggðajafn- vægisstefnu í verki. Nú hefur ríkisstjórn Svíþjóðar lýst því yfir, að hún ætli að flytja um það frumvarp í sænska þinginuv að flytja 37 ríkisstofnanir frá Stokklióbni til hinna ýmsu smærri kaupstaða landsins, og telur þær betur komnar þar, ásamt þeim 6300 mönnum, er hjá þeim starfa. En þessar 37 stofnanir verða fluttar til 13 minni bæja víðs\egar um Sví- þjóð. GANGANDI FISKUR Fyrir 5 árum voru fluttir nokkr ir sérkennilegir fiskar frá Tai- landi til Florida og settir í einkasundlaug kaupmanns eins. Eftir nokkra daga voru fiskarn- ir horfnir og sáust ekki framar. Þetta var fenjagrani, en sá fisk- ur kemst yfir þurrlendi, er mik- ill ránfiskur og hinn mersti rán- fiskur, er étur allt kvikt, er) bann nær í, t. d. í tjörnum og síkjum, og heldur svo leiðar sinnar í leit að nýrri bráð. Sagt er, að fiskur þessi geti komist rnarga km. á þurru landi, þegarl liann er að flytja sig milli staða, og einnig herma fréttir, að þessi fiskur sé hin mesta plága. Jafnframt ber þá útflytjend- um að tilkynna um nettóvigt hrognanna samkvæmt sölu- samningi. Fiskmat ríkisins gefur fisk- matsmönnum skriflegar leið- beiningar og fyrirmæli um framkvæmd gæðamatsins. Komi fram skemmdir við gæða mat hrognanna ber að stöðva útflutning á þeim þar til nánari rannsókn hefur farið fram, en þá skal viðkomandi yfirfisk- matsmaður taka eða láta taka sýni af þeim hrognum og senda gerladeild Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins til rannsóknar. Laugum 9. marz. Á laugardags- kvöldið var á Breiðumýri spil- uð Framsóknarvist, sem er lið- ur í keppni þeirri, er fram fer í kjördæminu um far til Mallorka. Samkoman var fyrir Reykdæla-, Aðaldæla- og Reykjahreppa. Aðsókn var góð, 116 spiluðu, en stjórnandi var Árni G. Jónsson, Öndólfsstöð- um. Stefán Valgeirsson flutti Á SUNNUDAGSKVÖLD höfðu borizt 117 þús. tonn af loðnu til landsins á þessari vertíð og er endur voru átta bændur í hvorri sveit, Austur- og Vestur- Fljótum. Sigruðu þeir síðar- nefndu með litlum mun; og skemmtu mcnn sér hið bezta við þessa skíðaboðgöngu bænd- anna, enda kepptu menn á öll- um aldri, allt að sextugu og stóðu hinir eldri sig með mikl- um ágætum. Samgöngur hafa verið ágætar í vetui-. Slysalaust og rólegt líf hér í Fljótum, E. Á. Á ÖSKUHAUGUNUM Stunduni ganga mánna á milli sögur af því, að fuhdizt. hafi mikil verðmæti á öskuháúguin bæjarins, jafnvel peningar og gildar innstæður í sparisjóðs- bókum, og er ein slík- saga furðu lífseig og á að hafa gerit nýlega. Við eftirgrennslu hefur komið í ljós, að gamansamur maður lét marga þúsund króna seðla í lélegar umbúðir, laum- aði þeirn síðan í ruslabing, e« þóttist svo finna og varð harlal kátur. En viðstaddir undriiðust. Er þarna e. t. v. að finna rót- ina að sögum um fundna fjár* sjóði á öskuhauguniun. LJÓT LÝSING „Þvf miður er það svo, að uih- hverfi margra fiskvinnslustöðva er víða bágborið. Leifar af vél- um og varalilutum liggja sums staðar á víð og dreif fyrir utan stöðvarnar, þar má einnig sjá alls konar rusl og jafnvel rotn- andi óþverra. Slíkt umhverfi húsa, er vinna fæðu til mann- eldis, lilýtur að læða þeirri hugsun að ferðamönnum, sem þetta sjá, að fyrst hin ytri unr- gjörð eða andlit þessara stöðva, sé ekki fegurra en raun her vitni, hljóti frágangur og með- ferð öll innandyra að vera með svipuðum hætti.“ Svo segir m. a. í Fréttabréfi frá Fiskmati ríkisins, sem ný- lega kom lit, og er nú sýnt, að lierða á allt eftirlit með hrein- læti við fiskvinnslu og um- hverfi vinnslustöðva. FJÖGUR SKAÐABÖTAIVIÁL Fyrsta skaðabótamál bænda á Laxár- og Mývafnssvæðinu var þingfest 2. marz, og' er höfðað gegn Laxárvirkjunarstjórn vegna tjóns á silungsveiði í Laxá ofan virkjunar. Annað skaðabótamálið er vegna lax- veiðimissis í Laxá og verður þingfest síðar í þéssum mánuði. Hið þriðja er vegna veiðitjóns í Mývatni og landspjalla og það fjórða vegna breytinga á Mý- vatni vegna stíflugerðar, öll höfðuð gegn Laxárvirkjunar- stjórn. ávarp og taldi Framsóknar menn hafa möguleika á fjórum kjördæmakjörnum þingmönn- um hér í kjördæminu, ef vel verður á haldið í komandi kosn ingabaráttu. Sex verðlaun-voru veitt slaga hæstu einstaklingum, þrem kon um og þrem körlum. Að spilum loknum var dansað af fjöri til kl. rúmlega 2 úm nóttina. G. G. aflinn óvenjulega mikill síðustu dagana. Aflahæsta skipið var þá Eldborg með 4083 lestir. En loðnuveiðar stunda 60 bátar. Verð á loðnumjöli og lýsi er hærra en í fyrra. Ofurlítið af loðnu er fryst til útflutnings og eru Japanir kaupendurnir. Hjá Norðmönnum er metafli á loðnuvertíðinni. Loðnuveiði- skip hér við land hafa kornið mjög hlaðin að landi. Hefur sigl ingamálaráðherra sagt, að ef skipstjórar láti ekki af því gá- leysi að ofhlaða skip sín, yrði að grípa til þeirra ráða að kæra þá. íslenzki og norski loðnustofn- inn blandast ekki. Fleiri hryggj ai'Iiðii' at'u í þeim noraka. Q Jökul! kom með níutíu tonn Ný borhola gefur góðar vonir Krognaútllutningurinn undir ettirliti Bændaboðganga í Fljótunum Framsóknarvistin á Breiðumýri Mokafli er á loðnuvertíðinni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.