Dagur - 03.04.1971, Síða 7

Dagur - 03.04.1971, Síða 7
T FERMINGARBÖRN FERMINGARBÖRN f AKUR- EYRARKIRKJU FIMMTU- DAGINN 8. APRÍL KL. 10.30. SKÍRDAGUR. STÚLKUR: Ásrún Ásgeirsdóttir, Oddeyrar- götu 32. Bergrós Hauksdóttir, Kringlu- mýri 15. Erna Þórunn Einarsdóttir, Skarðshlíð 12 D. Freygerður Anna Geirsdóttir, Skarðshlíð 38 D. Hjördís Petra Jónsdóttir, Lang- holti 23. Ingibjörg Ragnarsdóttir, Álfa- byggð 6. Jóna María Júlíusdóttir, Greni- völlum 16. Jónína Bachmann, Austur- byggð 2. Jórunn Anna Sigurðardóttir, Byggðavegi 123. Kristín Magnadóttir, Brekku- götu 9. Margrét Ólafsdóttir, Hrafna- gilsstræti 30. Ólöf Ananíasdóttir, Spítala- vegi 8. Sigfríður María Egilsdóttir, Lækjargötu 22. Sigrún Rúnarsdóttir, Espi- lundi 14. Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir, Suðurbyggð 12. Steinunn Einarsdóttir, Suður- byggð 10. Steinunn Jóhanna Sigurbjörns- dóttir, Hrafnagilsstræti 34. Valgerður Jakobína Regins- dóttir, Gránufélagsgötu 7. Þóra Gígja Jóhannsdóttir, Byggðavegi 138. DRENGIR: Axel Baldursson, Hamars- stíg 29. - Baldur Reynir Skjaldarson, Hrafnagilsstræti 31. Bragi Ingimarsson, Vana- byggð 4 C. Hallgrímur Stefánsson, Byggða- vegi 101 G. Hermann Ingi Arason, Byggða- vegi 84. Hilmar Jakob Jakobsson, Rauðumýri 22. ívar Aðalsteinsson, Birki- lundi 14. Jón Óskar Ferdinandsson, Brekkugötu 12. Jón Frímann Ólafsson, Suður- byggð 9. Jónas Clausen Axelsson, Ein- holti 2 B. Karl Ásgrímur Halldórsson, Hrafnagilsstræti 2. Kristján Helgi Tómasson, Mel- gerði. Ólafur Guðbrandsson, Brekku- götu 25. Ólafur Örn Haraldsson, Klapp- arstíg 1. Ómar Þór Stefánsson, Spítala- vegi 1. Óskar Þór Gunnarsson, Ásvegi 30. Sigurður Bjarnason, Vana- byggð 6 E. Sigurður Gestsson, Byggða- vegi 137. Stefán Magnús Jónsson, Byggðavegi 130. Stefán Auðunn Stefánsson, Ásvegi 21. Sverrir Auðunn Meldal, Skarðshlíð 10 C. Ulfar Kristinsson, Hrafna- björgum. Þorgrímur Sigfússon, Brekku- götu 32. □ Mjög góð HONDA 50 er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 1-27-76. FRÍMERKI! 1—2 sett af ísl. lýðv. ásamt endurprentiunum er til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 1-24-92 á kvöldin. ÓDÝR TÆKIFÆRISGJÖF er „Daglegt ljós“, aðeins 100 krónur. Fæst í bóka- verzlunum og hjá mér. Sæmundur G. Jóhannesson. AKI RtYRINGAR! — Eins og undanfarin ár bjóð- um við fermingarskeyti í fjölbreyttu úrvali. Marg- ar fallegar, litprentaðar gerðir. Allur ágóði af sölu skeytanna rcnnur til sumarbúðanna að Hólvatni. AFGREIÐSLUSTAÐIR: Véla- og raftækjasalan h.f., Glerárgötu 6, opin frá kl. 10 f. h. til kl. 5 e. h. fermingardagana. Radíóviðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar, Gler- árgötu 32, opin fcnningardagana frá kl. 10 f. h. til kl. 5 e. h. Kristniboðshúsið ZION, opið fermingardagana frá kl. 1 c. h. til kl. 5 e. Ii. Upplýsingar í síma 1-28-67 AUGLÝSING UM ÍBÚÐARHÚSALÓÐIR Upjilýsingar um lausar íbúðarhúsalóðir, m. a. nýjar lóðir við BEYKILUND, eru veittar á skrif- stofu byggingarfulltrúa Akureyrar, Geislagötu 9 (3. hæð), í viðtalstíma kl. 10.30—12 f. li. alla virka daga, nema laugardaga. O 7 o o Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. BYGGINGARFULLTRÚI AKUREYRAR. mmmmm STÆRRA-ARSKÓGSKIRKJA. Gjafir og áheit árið 1970: Björn Kjartansson, áheit kr. 2.000, Kristín H. Jónsdóttir, áheit kr. 500, Baldvina Guð- laugsdóttir, áheit kr. 1.000, N. N., gjöf 500. — Samtals kr. 4.000.00. — Beztu þakkir. — Sóknamefndin. SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall, sími 1-22-00. LEIKFELAG AKUREYRAR T O P A Z Laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala kl. 15—17 daginn fyrir sýn- ingu og kl. 15—17 og 19.30—20.30 sýniiigar- daginn. — Sími 1-10-73. R Ó M E Ó og JÚLÍ A Sýning Ólafsfirði laugar- dag. Akureyri sunnudag kl. 20.30. Miðasala í Samkomuhús- inu sýningardagana kl. 15—17 og klukkustund fyrir sýningu. Sýningum hraðað vegna páskaleyfa. L. M. A. LEÐUR- REIMAR - svartar, brúnar SKOBÚÐ Niðursoðin bláber CÆÐAVARA Sími 2-15-75. Til sölu OPEL CAPI- TAN, árg. 1957, í góðu ástandi. Uppl. gefur Rúnar Geirsson, Sveinbjamar- gerði, Sími 02. PÁSKASAMKOMUR á Sjónar- hæð. Skírdag kl. 16.00 talar Sæmundur G. Jóhannesson um efnið: „Er ekki Hfeilagur Andi persóna“? Almennar samkomur föstudaginn langa og Páskadag kl. 17.00. Annan í páskum verður „fjölskyldu- samkoma" kl. 16.00. — Ungl- ingar hluttaka. Verið vel- komin. SJÓFERÐAFÉLAG Akureyrar heldur aðalfund laugardag- inn 10. apríl kl. 14.00 í íþrótta húsinu við Laugagötu. Venju- leg aðalfundarstörf. — Stjórn in. HJÁLPRÆÐISHERINN Pálmasunnudagur kl. 2 sunnudagaskóli, kl. 20.30 almenn samkoma. Mánu dag kl. 4 Heimilissambandið. Allir velkomnir. LEIÐRÉTTINGAR á fermingar listum í Skátablaði: Inga Margrét Ólafsdóttir fermist annan í páskum. Hilmar J. Jakobsson fermist á skírdag. Kristín Magnadóttir á heima að Brekkugötu 9. GJAFIR. Til fjölskyldunnar í Vatnshlíð kr. 55 frá N. N. og kr. 500 frá N. N. — Til kirkju hjálparinnar kr. 500 frá N. N. og kr. 2.000 frá J. — Beztu þakkir — Birgir Snæbjörns- son. SKRIFSTOFA Áfengisvarnar- nefndar Akureyrar er flutt í Hótel Varðborg, sími 12600, og er opin alla fimmtudaga kl. 5.30—7 e. h. PÁSKABAZAR, kökur og mun ir verða til sölu að Hótel KEA miðvikudaginn 7. apríl kl. 15.00. Ágóðinn rennur til fæðingadeildar FSA. — Norð urlandsdeild Ljósmæðrafé- lags íslands. FRÁ Happdrætti Háskólans, Akureyrarumboði. Vinsam- legast athugið að vegna páska helgarinnar Iýkur endurnýj- un 7. apríl. GJAFIR og áheit: Til Biblíu- félagsins frá Eyfirðingi kr. 100. — Til Akureyrarkirkju frá R. G. kr. 1000. — Frá öskudagsliði til Ástralíufar- anna kr. 617, og ennfremur frá Rögnu Karlsdóttur og fleirum kr. 230. — Til Kirkju hjálparinnar frá ónefndri konu kr. 1.000 og frá N. N. kr. 1.000. — Frá mæðrum í söfnun til holdsveikra kr. 1.000. — Beztu þakkir til gef- endanna. — P. S. GJAFIR og áheit: Áheit á Lög- mannshlíðarkirkju kr. 1.000 frá Helgu Davíðsd. — Giöf til Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá ónefndri konu. — Áheit á Strandarkirkju kr. 5.000 frá N. N. — Til Kirkjuhjálpar- innar kr. 100 frá fermingar- dreng, kr. 500 frá N. N., kr. 100 frá N. N., kr. 100 frá T. H. og kr. 100 frá B. — Innileg- ustu þakkir. — Birgir Snæ- bjömsson. RENAULT RENNUR ÚT RENAULT 4 RENAULT 6 RENAULT 12 Ódýr, sparneytinn og öruggur. Fyrir íslenzkar aðstæður sérstaklega. Stærri hjól. — Sterkara rafkerfi. — Hlífðarpanna á undirvagni. RENAULT 16 • LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA KRISTliMIM GUÐiMASON KLAPPARSTIG 25-27 SIMI 22675 ® UMBOfl k AKUREYRI ALBIRT VALDiMARSSON KALDBAKSGÖIU SÍMI 1-25-51 - HEIMASÍxVII 2-12-24

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.