Dagur


Dagur - 21.04.1971, Qupperneq 2

Dagur - 21.04.1971, Qupperneq 2
2 Kórinn á æíingu. TAPAÐ! TÍK töpuð! — lítil, svar- grá á baki, gulari á kvið og fótura. Gegnir nafn- inu Pollý. Vilisamlegást látið vita í síma 2-13-91. Sá, sem tók ÚLPUNA mína á Sjúkrahúsinu sunnud. 18. apríl, er beð- inn að skila mér henni strax, eða að minnsta kosti gleraugunum og silfurpontunni, sem voru í vasanum. Haraklur Helgason, Kaupféiagi Verkamanna. á feroalagi UNDANFARNAR vikur hefur Kirkjukór Olafsfjarðarkirkju æft „Missa Brevis“ eftir J. Haydn og mun kórinn f-rum- flytja verkið í Húsavíkurkirkju sumardaginn fyrsta kl. 8.30 e. h. Stjórnandi kórsins er Magnús Magnússon en undirleikari Philip Jenkins. Einsöngvari í „Missa Brevis“ er Guðrún Tómasdóttir söng- kona frá Reykjavík og flytur hún einnig nokkur önnur lög á tónleikunum. Á föstudagskvöld er síðan ráð gert að syngja í Akureyrar- kirkju og síðdegis á laugardag í Tjarnarborg, Ólafsfirði. □ íbúðarliúsið brann ELDUR kom upp í íbúðarhús- inu að Fremrihlíð í Vopnafirði á laugardagsmorguninn um kl. hálf níu. Fremrihlíð er um 12 km. leið frá Vopnafirði, en þótt veður væri slæmt, var færð Tflokksþingíð VAR ÖLLUM OPIÐ (Framhald af blaðsíðu 1) innan flokksins. Þingstörfum lauk síðdegis í gær og munu ein hverjar af ályktunum flokks- þingsins verða birtar hér í blað inu við fyrsta tækifæri. Eftirtaldir aðalmenn voru á mánudaginn kjörnir í miðstjórn Framsóknarflokksins: Helgi Bergs, bankastjóri, Reykjavík, Jóhannes Elíasson, bankastjóri, Reykjavík, Tómas Árnason, hæstaréttarlögmaður, Kópavogi, Sigríður Thorlaeius, frú, Reykjavík, Halldór Krist- jánsson, bóndi, Kirkjubóli, Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði, Andrés Kristjánsson, ritstjóri, Kópavogi, Erlendur Einarsson, forstjóri, Reykjavík, Jónas Jóns son, ráðunautur, Reykjavík, Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi, Reykjavík, Jón Kjart- ansson, forstjóri, Reykjavík, Daníel Ágústínusson, fulltrúi, Akranesi. Kjörnir fulltrúar ungra Fram sóknarmanna: Ólafur Ragnar Grímsson, Seltjarnarnesi, Bald- ur Óskarsson, Reykjavík, Már Pétursson, Reykjavík. □ Til sölu 5 herbergja ÍBÚÐ í Brekkugötu 13. Up.pl. í síma 2-14-61, milli kl. 9 og 11 á sunnu- dag. ÍBÚÐ Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem lyrst. Sími 1-20-47. ekki verri en það, að slökkvilið Vopnafjarðar var komið á stað- inn eftir hálftíma. Þá logaði upp úr þaki hússins. Þetta var einlyft steinhús með timbur- þaki og skilrúmum. Ráðið var niðurlögum eldsins á hálfri klukkustund eða svo, en þá var þakið fallið og allt brunnið inn- an úr húsinu. Talsverðu var bjargað af innbúi, en það var mikið skemmt. Að Fremrihlíð bjuggu 8 manns og engin slys urðu á fólki í brunanum. íbúðarhúsið var tryggt og innbú einnig, en mjög lágt. Eldsupptök eru ókunn. Q - Á DAGSKRÁ... (Framhald af blaðsíðu 5). fólkið. Ef vel gengi, mætti hugsa sér, að svipaðir hættir yrðu teknir upp í t. d. launa- máluni samvinnufélaganna og starfsmanna þeirra. Gæti orðið um jákvæða þróun að ræða, sem tæki vissulega sinn tíma, en ef af yrði, yrði hún áreiðan- lega til mikiila bóta fyrir alla aliða. Það er fyrir löngu tími til þess kominn að leiða kjaramál á íslandi út úr þeim vítahring sem þau cru í. Aukinn skiln- ingur — annars vegar á getu atvinnurekstrarins til að greiða laun og hins vegar á nauðsyn þess að láta launþcgana njóta bættrai- afkomu hans á hverj- um tíma er líklegra en flest annað til raunverulegra úrbóta í þessum efnum. Það er félags- lég skylda samvinnuhreyfingar innar að taka þessi mál hið fyrsta föstúm tökum. Það væri í samræmi við sögu hennar og markmið. Heimir Hannesson. Áöur auglýstur DANS- LEIKUR í Sólgarði, sem vera átti í kvöld (mið- vikudag) er hér með AFLÝST. ELDRI-DANSA- KLÚBBURINN heldur dansleik í Alþýðuhúsinu síðasta vetrardag (mið- vikud. 21. apr.). Hefst kl. 21. Miðasalan opnuð kl. 20. Stjórnin. Til sölu níu KÝR og kvíka, ársgömul, 50—60 ær, Massey Ferguson dráttarvél, lyftutengd múgavél og heyvagn. Jónas B. Aðalsteinsson, Ási. Til sölu FRYSTISKÁP- UR (ógangfær). Uppl. í síma 1-28-96. Til sölu BARNARÚM og KOLLAR með geymslu. Trésmiðjan Lundur, sími 1-17-71. TIL SÖLU: Vel með farinn BARNAVAGN seldur ódýrt. Uppl. í síma 2-11-45. TIL SÖLU vegna flutnings: Þvottajjottur 50 1., sem nýr, þvottavél, þvotta- rulla og burðarrúm. Til sýnis í Fjólugötu 1. Sími 1-13-75. Eyjafjarðará Áin opnuð til veiða fiínmtudaginn 22. apríl. \7eiðileyfi seld í Sportvöru- og hljóðfæraver/lun Akureyrar, Ráðhústorgi 5. NEFNDIN. mtmmm STÚLKA óskast til barnagæzlu frá kl. 9—18, fimm daga vikunnar, frá 15. maí. Upjjl. gefur Bettý í Hamarsstíg 4. MAÐUR óskast til land- búnaðarstarfa, sem fyrst. Helzt vanttr. Uppl. á símstöðinni Björgum. ATVINNA! Karlmaður óskast til starfa nú þegar. Dúkaverksmiðjan h.f., sími 1-15-08. Til sölu AUSTIN GIPSY, diesel, árg. ’63. Nýupptekin vél, ný dekk. Uppl. gefur Jón Þórar- insson, Bakka, Svarfaðar- dal. Til sölu VOLKSWAG- EN 1300, árgerð 1963. Jóhann Þór Haraldsson, shni 1-12-92. Til sölu VOLKSWAG- EN 1200. Uppl. í síma 1-17-95, eftir kl. 17. „FROTTÉ“-efni, rósótt og doppótt VINNUFATAEFNI, rautt, blátt og ffuit VEFNAÐARVÖRUDEILÐ ( )ran ia „HUNANG" í glösum - tvær stærðir i m ^KJÖRBÚÐIR KEA 1 | A i Áðalfyndur Mjólkursamlags KEA verður haldinn í Samkomuhúsi Akureyrar þriðjti- daginn 27. apríl n.k. og hefst kl. 10.30 árdegis. DAGSKRÁ SAMKVÆMT REGLUGERÐ M J Ó I.KU RSAMLAG SINS. Akureyri, 20. apríl 1971. STJÓRNIN. BIFREIÐAEIGENDUR! BIFREIÐAVERKSTÆÐI! ER GÆÐA VARA Hljóðkútar og púströr í: Chevrolet, Opel, Vauxhall, Volvo, Landrover, Willy’s, Cortina, Taunus, Skoda, Dodge, Ford, Moskvicli o. fl. PÚSTRÖRAEFNI, SPENNUR, FESTINGAR, KRÓMENDAR o. fl. SENDUM GF.GN KRÖFU ÞÓRSHAMAR VARAHLUTAVERZLUN. SÍMI 1-27-00

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.