Dagur - 21.04.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 21.04.1971, Blaðsíða 6
6 HESTÁMENN, ÁKUREYRI! Munið hópreiðina á sumardaginn fyrsta. I.agt verður af stað frá Aðalstræti 23 kl. 14. Mætið stundvíslega. STJÓRN LÉTTIS. Hestamannafélagið FUNI heldur aðalfund sinn í Sólgarði þriðjudaginn 27. apríl kl. 21. STJÓRNIN. TIL SÖLU Plastbrúsar og tunnur af ýmsum stærðum og gerðum. — Upplýsingar hjá Hjörleifi Hafliðasyni og Hreini Þormar í síma 1-27:44. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Barnaheimilið Pálmholt tekur til starfa 1. júní. Tekin verða börn á aldr- inum 3—5 ára. Umsóknum veitt móttaka í and- dyri Sjálfstæðishússins mánudaginn 26. apríl kl. 20.00—21.00. — Usnsóknum ekki veitt móttaka í síma. DAGHEIMILISSTJÓRN. Álþýðuhúsið, Ákureyri býður sal til afnota fyrir dansleiikja- og veizluhöld og spilakviild. Utvegum iveizliumat og hljómsveit- ir. Góður fundarsalur. Hafið samband við okkur í tíma. Uppl. gefur Jónas Þórarinsson í síma 2-18-17 og 2-18-18. Frá báfafélaginu VERÐI Atltygli félagsmanna og annarra bátaeigenda skal hér nreð vakin á tilkynningu hafnarstjóra Ak. um legupláss og legufæri fyrir smábáta. Þeir, sem vilja ganga í félagið, hafi samband við ritara félagsins, Jón SamúeJsson, sími 1-20-58. STJÓRNIN. Smábátaeigendur, Ákureyri - athugið: Allir, sem hug hafa á að leggja bátum að legu í smábátadokkunum í Sandgerðisbót, á Oddeyri og Höpfnersbryggju, þurfa að saekja um viðlegupláss til Hafnarstjórnar. , Umsóknareyðublöð fást afhent á bæjarskrifstof- unni og einnig lijá formanni smábátafélagsins Varðar. Sjá nánar fréttatilkynpingu í bæjarblöðum. HAFNARSTJÓRINN Á AKUREYRI. N ý k o m i ð Þýzkur borðbúnaður, ásamt fylgistykkjuen. Hin vinsælu, brúnu 12 manna KAFFISTELL eru nú til. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD BRJÓSTAHÖLD — krækt að framan BUXNABELTI — m. skálmum og skálmalaus BÓMULLAR NÆRFÖT CREPE-BUXUR SOKKABUXUR VERZLUNIN DYNGJA Bifreiðaeigendur! Bifreiðaverkstæði WILLY’S VARAHLUTIR í Mótor — Gírkassa Stýri — Hemla Fjaðrir og drif o. fl. Dekkin víðfrægu. 15 gerðir af HURÐAÞÉTTINGUM Sendum hvert sem er ÞÓRSHAMAR H.F Varahlutaverzlun. Sími (96) 1-27-00. Til sölu Chevrolet FÓLKSBIFREIÐ, árg. 1948, í ágætu lagi. Mikið af varahlutum getur fylgt. Uppl. í síma 1-22-53. Lítið ekinn 5 m. SKODA COMBI STATION bíll til sölu. Uppl. eftir kl. 19 í síma 1-20-13. Til sölu MOSKVITS, árg. ’65, ekinn 25 þús. km. Uppl. í Laxagötu 7, eftir kl. 17. Til sölu RÚSSAJEPPI, árg. 1956, með Volgu- vél, á nýjum dekkum, talstöð getur fylgt. Einn- ig á sama stað góð Chevrolet-vél ásamt fleiru úr Chevrolet. Uppl. í síma 2-14-37, eftir kl. 20. Fræðslufundur verður í Húsmæðrasikólanum föstudaginn 23. þ. m. kl. 9 um BRUNAVARNIR og HJÁLP í VIÐ- LÖGUM. — Kennd verður blástursaðferðin og sýndar kvikmyndir. — Frummælendur eru Gunn- laugur Búi Sveinsson og Dúi Björnsson. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. SKÓLANEFNDIN. Aðalfundur KNATTSPYRNUFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Litla sal Sjálfstæðishússins fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið! STJÓRN K. A. Verzlanir vorar og skrifstofur verða lokaðar kl. 10,30 til 12,30 miðvikud. 21. apríl vegna útvarps og sjónvarps frá heimkomu handritanna. KAUPFÉLA6 EYFIRÐINGA Aðalfundur SAMVINNUTRYGGINGA verður haldinn að Bifröst, Sauðárkróki, föstudaginn 21. maí kl. 13.30. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur LÍFTRYGGINGAFÉLAGSINS ANDVÖKU verður haldinn að Bifröst, Sauðárkróki, föstudag- inn 21. mai kl. 13.30. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ——_---------------------- 7-r } ! .1 ■ i .... ........... ... ! Aðalfundur FASTEIGNALÁNAFÉLAGS SAMVINNU- MANNA verður haldinn að Bifröst, Sauðárkróki, föstudaginn 21. maí að afloknum aðalfundi Sam- vinnutrygginga og Líftryggingafélagsins And- vöku. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.