Dagur - 21.04.1971, Qupperneq 7
7
Árshátíð
10 ÁRA AFMÆLISFAGNAÐUR ÞÝZK-ÍS-
LENZKA FÉLAGSINS verður haldinn að Hótel
KEA laugardaginn 24. apríl kl. 8,30 e. h.
Sameiginleg kaffidrykkja, smurt brauð o. 11.
T i 1 skemmtunar:
Einl. á píanó: Philip Jenkins.
Einsöngur: Sigurveig Hjaltested, undirl. Philip
Jenkins.
Litskuggamyndir með skýringum. Sigurður D.
Franzson.
Frú M. Juttner og nokkrir nemendur Tónlistaf-
skóla Akureyrar leika.
Félagar og velunnarar fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Þátttaka tilkynnist til:
Péturs Bjarnasonar, hafnarstjóra, Jóns Sigurgeirs-
sonar, skólastj., Magnúsar Kristinssonar, mennta-
skólakennara, Harðar Svanbergssonar, prentara.
■y
I
©
t
í
I
I-
&
•i'
*
Hjartans þakkir fceri ég öllum, er sýndu mér vin-
arþel mcð skeytum, blómum, heimsóknum og
gjöfum d sjötiu ára afmceli mínu.
Lifið heil.
IÍRISTBJÖRG PÁLSDÓTTIR.
i
%
t
<?
Móðir mín, tengdamóðir og amma,
STEINUNN GUNNLAUGSDÓTTIR,
Byggðaveg 150,
andaðist í Fjórðungssjúk-rahúsinu á Akureyri 15.
apríl s.l. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju
laugardaginn 24. apríl n.k. kl. 13.30.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
Rögnvaldur Bergsson og dætur.
Móðir okkar,
LILJA FRIÐFINNSDÓTTIR,
andaðist 19. apríl. Útförin verður gerð frá Akur-
eyrarkirkju mánudaginn 26. apríl kl. 13.30.
Kristín Sigurbjörnsdóttir,
Egill Sigurbjörnsson.
Eiginmaður minn,
FERDINAND KRISTJÁNSSON,
Spónsgerði,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18.
apríl s.l. Jarðarförin fer fram frá Möðruvalla-
kirkju í Hörgárdal laugardaginn 24. þ. m.
Jenný Ásgeirsdóttir.
Þökikum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför
ÞÓRS SIGÞÓRSSONAR,
Brekkugötu 29, Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkr-
unarliði gjörgæzludeildar Borgarspítalans,
Reykjavík. Einnig þökkum við forstjórum og
starlsfólki vélsmiðjunnar Odda h.f., og Fatagerð-
ar J.M.J., Akureyri.
Bryndís Karlsdóttir,
börn og tengdasynir.
m HULD 59714217 IV/V Lokaf.
I.O.O.F. 1524238% —
SKATAMESSA í Akureyrar-
kirkju á sumardaginn fyrsta
kl. 10.30 árd. Sálmar: 507 —
318 — 648 — 420 — 1. — B. S.
MESSAÐ í Akureyrarkirkju
n. k. sunnudag kl. 11.00. Ath.
breyttan messutíma. Sálmar:
510 — 511 — 681 — 675 — 54.
Séra Kári Valsson, Hrísey
predikar. — P. S.
FRA SJÓNARHÆÐ. Almenn
samkoma n. k. sunnudag kl.
17 og unglingafundur á laug-
ardag kl. 17. Veri'ð velkomin.
SAMKOMUR votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, II hæð:
Hinn guðveldislegi skóli,
föstudaginn 23. apríl kl. 20.30.
Opinber fyrirlestur: Hugrakk
ir og gætnir andspænis of-
sóknum, sunnudaginn 25.
apríl kl. 16.00. Allir velkomn-
ir.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudagaskólinn kl. 11 f. h.
n. k. sunnudag, sá síðasti að
sinni. Mætið öll.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Sunnudag kl. 2 e. h.
sunnudagaskólinn, kl.
20.30 almenn samkoma.
Mánudag kl. 4 e. h. Heimilis-
sambandið. Velkomnir.
K.F.U.K. sér um samkomuna í
Kristniboðshúsinu Zion n. k.
sunnudag kl. 8.30. Allir hjart-
anlega velkomnir.
ORÐ DAGSINS. SÍMI 2-18-40.
HESTAMENN athugið. Árs-
hátíð hestamannafélaganna
Léttis og Funa verður laugar-
daginn 1. maí. Einnig er áætl-
inn 2. maí. -Nánar auglýst
síðar.
SLÖIÍKVISTÖÐIN — Sjúkra-
bíllinn — Brunaútkall, sími
1-22-00.
AKUREYRINGAR! Fjáröflun-
ardagur Kvenfélagsins Hlífar
er á sumardaginn fyrsta. Á
Hótel KEA verður bazar kl.
2, kaffisala kl. 3.. Hlaðborð,
tízkusýning o. fl. Kvikmynda
sýning kl. 3 í báðum bíóun-
um. Merkjasalá allan daginn.
Allur ágóði rennur til barna-
heimilisins Pálmholts. —
Nefndin.
I.O.G.T. Stúkan Akurliljan nr.
275. Fundur fimmtudaginn
22. apríl kl. 21 í félagsheimili
templara. Venjuleg fundar-
störf. Kaffi eftir fund. — Æ.t.
KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN
þakkar bæjarbúum dvggileg-
an stuðning á merkjasöludag-
inn 3. apríl sl. — Stjórnin.
HJÚKRALIÐAR og hjúkraliða-
nemar! Fundur í Systraseli
föstudaginn 23. apríl kl. 20.30.
Mætið vel.
BAZAR og KAFFISALA: Laug
ardag n. k. 24. apríl kl. 3 e. h.
verður bazar og kaffisala í
sal HJÁLPRÆÐISHERSINS.
Styrkið málefnið með því að
kaupa góða muni og drekkið
eftirmiðdagskaffið á Hernum.
Framhaldsaðalfundur
STANGVEIÐIFÉLAGSINS FLÚÐA, Akureyri,
verður haldinn sunnudaginn 2. maí n.k. kl. 14
að Hótel KEA.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
KVENVAÐSTÍGVÉL, brún, rauð og svört,
verð kr. 432,00.
DRENGJAVAÐSTÍGVÉL, stærðir 27-39, verð
frá kr. 270,00.
STRIGASKÓR, háir og lágir, stærðir 23—46
GÚMMÍSKÓR, stærðir 23-33, verð ikr. 166,00.
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL
Lisfiðnaðarnámskeið
Það tilkynnist hérmeð þeim, sem ivoru á nám-
skeiðum Sigrúnar Jónsdóttur s.l. vetur, að hún
er væntanleg í bæinn seinnihluta maí-má-naðaT,
ásamt finnskum sérfræðingi í listiðnaðarkennslu
og mun ganga frá því, sem ólokið var á síðustu
námskeiðum. Ennfremur verða ný námskeið og
geta væntanlegir þátttakendur látið skrá sig hjá
undirrituðum, sem gefa nánari upplýsingar.
Guðrún Friðriksdóttir, sími 1-13-71
Jónína Steinjrórsdóttir, sími 1-12-62
Lilja Guðmundsdóttir, sími 1-22-28
Guðbjörg Sveinbjarnardóttir, sími 2-14-64
Brúðhjónin Dýrleif Steinþórs-
dóttir og Bjarki Hjaltason,
Helgamagrastræti 15, Akureyri.
— Ljósmyndastofa Páls.
Brúðhjónin Valgerður Jóns-
dóttir aðstoðarhjúkrunarkona
og Kristján Jóhannesson bif-
vélavirki. Heimili að Sólborg
við Akureyri. — Myndver, Ak.
Brúðhjónin Jóhanna H. Jóns-
dóttir og Eiríkur Eiðsson, gefin
saman í Akureyrarkirkju af
síra Pétri Sigurgeirssyni. Heim-
ili þeirra verður að Skálagerði
13, Reykjavík. — Myndver, Ak.
SLYSAVARNAKONUR, Akur-
eyri. Vorfundur deildarinnar
verður að Hvammi (skáta-
heimilinu), sunnudaginn 25.
apríl kl. 3 e. h. Ýmislegt verð
ur til skemmtunar og fróð-
leiks. Kaffi fæst á staðnum
fyDÍr sanngjarnt verð. Mætið
vel. — Stjórnin.
ÉFRÁ SJÁLFSBJÖRG,
Akureyri: Sumarfagn-
aður Sjálfsbjargar á
Akureyri, verður í fé-
lagsheimili skáta,
Hvammi, laugardaginn 24.
apríl n. k. kl. 20.30. Dagskrá:
Kaffi. Skemmtiatriði. Dans.
Athygli skal vakin á því, að
á undan dagskránni verða
kosnir fulltrúar á Landssam-
bandsþing Sjálfsbjargar. —
Nefndin.
MJÓLKURSALA! Það athugist
að þau útibú Nýlenduvöru-
deildar KEA, sem opin hafa
verið til mjólkursölu á sunnu
dögum verða lokuð á sumar-
daginn fyrsta.
GJAFIR. Til Akureyrarkirkju
frá Hilmari Guðmundssyni
kr. 1.000. — Til kirkjuhjálpar
innar frá Eiríki Björnssyni
frá Grímsey kr. 1.500. —
Vatnshlíðarsöfnunin: N. N.
kr. 1.000 og frá Þorst. Aust-
mar kr. 1.000. — Kserar þakk-
ir. — Pétur Sigurgeirsson.