Dagur


Dagur - 15.07.1971, Qupperneq 3

Dagur - 15.07.1971, Qupperneq 3
3 Til sölu er notuð PFAFF owerlook sauma- vél, hentug fyrir heimils- iðnað. Uppl. í síma 6-11-73, Dalvík. Til sölu HRÆ-ÓDÝRT: Stofuorgel, útvarpstæki (ferðat.), kvikmyndasýn- ingarvél, saumavél, út- saumsmyndir, eftirprent- anir, loftvogir, segul- bandstæki, lexikon, ís- lendingasögur, tímaritið Óðinn o. m. l'l. Uppl. í síma 1-23-31. BIFREIÐ TIL SÖLU! Ford Cortina 1970 í því ástandi sem liun er í, eftir veltu. Til sýnis á B.S.A.-verkstæðinu. Skriflegum tilboðum sé skilað fyrir kl. 5 e. h. föstudaginn 16. júlí ’71, merkt „Cortina 1970“. Vátryggingadeild KEA. Til söl'u er SKODA 1202 — árg. ’67, sem lent hef- ur í veltu. Bíllinn er til sýnis á Akureyri. Uppl. í síma 4-12-03, Húsavík. 4ra herbergja íbúð á Suður-Brekkunni til sölu. — Góð lóð. Höfurn kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. Tökum að okkur li\ers kyns fasteignaviðskipti. FASTEIGNASALAN H.F., Glerárgöut 20. - Opið eftir kl. 17.00. - Sími 2-18-78. Nýkomið! VINNUKLOSSAR úr leðri, með stáltá. Kjördæmisþing FRAMSÓKNARMANNA í NORBtlRLANDSKJÖRDÆMl EYSTRA r fram 4. og 5. sept. að Laugum í Reykjadal. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. TIL SÖLU 2 herb. íbúð á Ytri Brekkunni, nálægt Miðbænum. Uppl. gefur RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Geislag. 5, sími 1-17-82. — Viðtalstími kl. 17—19. í sumarleyfið! Ailur viðleguútbúnaðiir fæst hjá oss: SÆNSK TJÖLD ÍSLENZK TJÖLD GEF JUN AR-SVEFNP0KAR VINDSÆNGUR JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD N Ý K O M I Ð ! Ljósar herrabuxur, verð kr. 610.00. Terylenebux- ur, stórar stærðir, r erð kr. 1190.00. Herrastakk- ar, létt-ir, verð kr. 1998.00. Alafosslopi, allir litir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nýkomið BÓMULLAR- PEYSUR fyrir börn og fullorðna — margir litir. HVÍT BELTI. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Veiðimenn! GÚMBÁTAR stærðir 115x250 cm — — 125x210 cm HENTUGIR Á VÖTN. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD Hvítir STRIGASKÓR með bláum og rauðum röndum. Stærðir 35—45. . Verð 245.00 og 305.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Nýkomið Heyhitamælar Ferðagastæki Eldhúsvogir Baðvogir Strauborð JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD TAPAÐ LYKLAKIPPA tapaðist s.l. sunnudag. Finnandi vinsamlegast skili henni á lögreglustöðina. Skemmiiferð Kvenfélagið HLÍF efnir til skennntiferðar í Hrís- ey og Olafsfjörð 17. júlí n.k. — Farið verður með m/s Drang, sem leggur af stað frá Torfunes- bryggju kl. 1 e. h. — Félagskonur mega taka gesti nreð sér. Uppl. í símum 1-12-81, 1-15-05 og 1-22-15. NEFNDIN. Til sölu er iðnaðarhýsnæði (140 fermetrar) á Oddeyrinni. Uppl. í sínra 1-25-20 til kl. 19. KARTÖFLUMUS í BRÉFUM er hamlhæg í ferðalagið. Vélvirkja og bifvélavirkja VANTAR... NORÐURVERK H.F. - Sími 2-18-22. Höfum opnað skrifsfofu að GLERÁRGÖTU 20 - 2. hæð. Opið kl. 9—12 og 13—17 alla virka daga, nema laugardaga. — Sírni 2-18-95. o.o MALAR OG STEYPUSTÖÐIN H.F. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum fyrir Þelamerkurskóla: 1. Smíði giugga. 2. Gler. Útboðsgögn verða a-fhent á skrifstofu M ALAK. OG STEÝPUSTÖÐVARINN AR, Glerárgötu 20, frá og með 15. júlí 1971, gegn 2000 kr. skila- tryggingu. Frá Sjúkrasamlagi Ákureyrar JÓN AÐALSTF.INSSON, læknir, opnar lækn- ingastoíu að Hafnarstræti 104, tniðvikudaginn 14. júlí n.k. Lækningastofan verður opin mánu- daga, miðvikudaga. og föstudaga kl. 16.00 til 17.30. Símaviðtalstími sömu daga kl. 15.30 til 16.00. Stofusími 2-18-59, heimasími 1-16-96. Hann mun gegna læknisþjónustu lyrir þá sam- lagsmenn, sem síðast vofu hjá læknunum Guð- mundi Kar’li Péturssyni og Halldóri Halldórssyni, unz annað verður ákveðið. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.