Dagur - 01.09.1971, Side 3
3
AUGLÝSING
um lögfök
Eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar var í fógetadómi
Akureyrar liinn 26. ágúst s.l. kveðinn upp eftir-
farandi ÚRSKURÐUR:
„iBæjargjaldkerinn' á Akureyri hefur beðið um
uppkvaðningu úrskurðar þessa. Gjöldin, sem um
ræðir eru, útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattur
.og hafnargjöld.
Þar sem gjöldum þessum fylgir lögtaksréttur
samkvæmt 63. gr. laga nr. 51, 1964, og 38. gr.
reglugerðar nr. 222, 1969, verður krafa þessi tekin
til greina.
ÁLYKTARORÐ:
Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattur og liafnar-
gjöld til bæjarsjóðs Akureyrar fyrir árið 1971,
sem gjaldfallin eru en ógreidd, má taka lögtaki
á ábyrgð bæjarsjóðs, en á kostnað gjaldenda að
liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar um
úrskurð þennan.“
Ásmundur S. Jóhannsson,
Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu,
27. ágúst 1971.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI og
SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU
l
j
j Helgarferð
Iðja, félag verksmiðjufólks, efnir til helgarferðar
þann 4. sept. n. k. Farið verður til Húsavíkur. —
Lagt verður áf stað frá Ferðaskrifstofunni kl. 2,30
e. b. á laugardag. Um kvöldið verður dansleikur í
Félagsheimilinu á Húsavík. Gist verður þar (svefn
pokapláss). Á sunnudag verður farin hiingferð í
Mývatnssviet og ýmsir staðir skoðaðir.
Þátttöku ber aðtilkynna á skrifstofu Iðju fyrir
n. k. fimmtudag, sími 1-15-44. Faiseðlar verða
seldir á skrifstofu Iðju föstudaginn 3. sept. og
kosta kr.. 500,00 pr. rnann.
STJÓRN IÐJU
SKÓLAPEYSUR
fyrir drengi og telpur,
nýjar gerðir, st. 4—14.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
BARNAÚLPUR,
verð frá kr. 510,00.
BARNAPEYSUR,
verð frá kr. 280,00.
ÓDÝR NÆRFÖT og
NÁTTFÖT
SOKKABUXUR
SOKKAR
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
N ý k o m i ð!
KJÓLAEFNI, mynstruð
KÁPU- og
DRAGTAEFNI
væntanleg næstu daga.
VERZLUNIN RÚN
TAPAÐ
TAPAZT
hefur kvenúr á laugar-
dagskvöldið var í Laugar
borg. Finnandi hringi í
síma 1-18-25,
fundarlaun.
Barngóð stúlka eða
eldri kona óskast til að
gæta 3 ára barns í vetur.
Upplýsingar í Norður-
götu 15A eftir kl. 7
á kvöldin.
STÚLKA óskast til
New York í eitt ár.
Tilboð merkt: létt vist,
sendist blaðinu fyrir
næsta föstudagskvöld.
TIL SÖLU
er Taunus 17M,
stadion árg. ’66, þarfnast
mótorupptekningar.
Uppl. í símum 1-22-09
eða 2-11-31.
LANDROVER dísel
árg. 1966 til söíu.
Björn Ingvason
Skútustöðum
Mývatnssveit
TIL SÖLU
T rader-vörubifreið,
árgerð 1964, 7 tonn í
góðu lagi.
Upplýsingar í Stefni.
Malráðskona
óskast að hemravistarskólanum að Stóru-Tjörn-
um, Ljósavatnshreppi, S.-Þing., á komandi vetri.
Ennffémur óskast stúlkur til eldhússtarfa og ræst-
inga. Laun sanfkv. reglug.
Nánari upplýsingar gefa:
Form. skólan. Sigtryggur Vagnsson, Hriflu, sími
Fosshóll, og skólastjóri Viktor A. Guðlaugsson,
sími 1-14-63, næstu daga.
Tilkynning
frá Sláturhúsi KEA
Starfsfólk, sem undanfarin ár hefur unnið í slát-
urhúsi voru og óskar eftir vinnu á komandi slátur-
tíð, er beðið að gel'a sig fram hið allra fyrsta,
annars verður annað ráðið í þess stað. — Slátrun
hefst 17. september kl. 7,15.
SLÁTURHÚS KEA,
símar 1-13-06 og 1-11-08.
Frá Lífeyrissjóði trésmiða, Akureyri
Frá 1. okt. 1971 verða veitt veðlán úr sjóðnum,
allt að kr. 150.000 gegn II. veðrétti í fasteign.
Ennfremur nokkur víxillán allt að kr. 50.000,00.
Umsóknarfrestur er til 15. sept. n. k. og fást
eyðublöð á skrifstofu Trésmiðafélagsins, Hafnar-
stræti 107, opið kl. 10,30 til 12,00.
SJÓÐSTJÓRN
Haustmarkaðurinn í Amaró
hefst finnntudaginn 9. september á annarri hæð.
Á boðstólum verður metravara í stórum stíl,
bútar í hundraðatali, peysur, buxur, úlpur,
nærföt á karlmenn, búsáhöld, leikföng og margt
íleira. Ótrúlega lágt verð.
Œ)
TIL SÖLU:
Tvíbýlishús við Helgamagrastræti.
3 herbergja íbúð við Helgamagrastræti.
3 og 5 herbergja íbúð í Glerárhverfi.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
GUNNARS SÓLNES,
Strandgötu 1, Sími 2-18-20.
Frá kartöílugeymslu
Akureyrarbæjar
Tekið á móti greiðslu fyrir hólfin í tjaldskýlinu
9., 10.,og 11. september frá kl. 1 til 8 alla dagana.
Mætið stundvíslega.
Opna til móttöku þriðjudaginn 5. október kl.
5_7 og áfram á venjulegum afgreiðslutímum.
Laugardagurino 9. október getur komið til greina
frá 1—5. Frostskemmdar kartöflur verða ekki
teknar. í húsið.
GÆZLUMAÐUR