Dagur - 01.09.1971, Page 8
•c
X>órólfur bóndi í Stórutungu hjá skessukatlinum og á barmi lians eru nokkrir þeirra steina, er á
i 'iotninum fundust. (Ljósm.: Sig. Stef.)
Skessukeiillinn við Aldeyjarfoss
SMATT & STORT
TJALDSTÆÐI
Kvartað hefur verið um það af
fólki, sem notar hið ágæta tjald
stæði á Akureyri, að þar séu
stundum svo hávaðasamir ein-
staklingar, að verulcga trufli
næturró manna og eðlilegan
svefn. Þakkar það jafnframt
góða aðstöðu og þá gæzlu, er
látin er í té. Þessu er sjálfsagt
að beina til réttra aðila, og um
leið má á það minna, að víð-
förulir menn kunna frá því að
segja, að á opinberum tjald-
stöðum víða erlendis, sé gæzla
mjög ströng, svo ströng, að þar
ríki að jafnaði fullur friður og
óróaseggir séu tafarlaust teknir
og hýstir á viðeigandi stöðum.
LINDUSÚKKULAÐI
Lindusúkkulaði hefur þann
stóra ókost, að freista manna
um of, svo mikið lostæti er
það. Nú er talið, að Iánda
muni hefja útflutning til Texas
í stórum stíl, fjórar tegundir.
Er það ánægjulegt þegar ís-
lenzkar vörur hljóta viður-
kenningu erlendis og vinna
nýja markaði.
sunnudaginn kl. 4. Okkar menn
eru í fallhættu en geta enn, cf' .
heppnin er með, skipað neðsta '
sæti fyrstudeildar.
MÁLEFNI DRYKKJU-
SJÚKRA
f málefnasamningi ríkisstjórnar'"
innar er m. a. ákveðið, að kosta ;
sérstaklega kapps um að ráða .
bót á ófremdarástandi í niálefn-
um drykkjusjúkra. Frafnhald;
þess er nýleg skipun nefndar, •
er lieilbrigðismólaráðherra lief-
ur sett á laggirnar, en hún hef- ;
ur fengið það hlutverk, eins og ;
þar segir, að gera tillögur iu»
og annast undirbúning að byggj
ingu lokaðs hælis fyrir drykkju
sjúklinga. Eiga sæti í þessari
nefnd Adda Bára Sigfúsdóttir^-,
veðurfræðingur, sem ér formað';
ur, Sveinn Ragnarsson, félags-
málastjóri Reykjavrkurborgar-'
og Þórður Möller, yfirlæknir á
Kleppi. Þessir einstaklingar
hafa allir mikla þekkingu á
drykkju manna.
Er þessum áfanga áreiðanlega
vel fagnað og þess að vænta, að
áframhaldið verði árangursríkt.
!MARGT er það í náttúrunni,
•sen furðu vekur þegar aðgætt
er. Náttúruhamfarir gjörbreyta
! andi, gróðri og dýralífi í einni
nvipan en náttúran vinnur þó
oftast á hljóðlátari hátt, en hún
Eliisstciðum 30. ágúst. Hér snjó-
iði ekki í byggð, Fjarðarheiði
’okaðist, Fagradalsvegur varð
þungfær, einnig Oddsskarðs-
egur. Veðrið var vont, mikið
írfelli og rok, svo að varla var
stætt. Tjón varð ekki svo vitað
3f, og ekki er talin hætta á því,
að fé hafi fennt.
í gær var margt fólk við
eerjatínslu.
IV? ikil atvinna hefur verið hér
sumar í kauptúninu. Bændur
haía sjaldan heyjað eins mikið
og í sumar. Ekki er hægt að
segja, að dropi kæmi úr lofti frá
bví í vor og þar til nú. Vel vél-
æddir bændur luku he.vskap á
úmum þrem vikum. V. S.
Kasthvammi 22. ágúst. Heyskap
ur byrjaði upp úr miðjum júlí
>g hefur gengið ágætlega hér
rsem annarsstaðar, sumir eru
inættir, en með aðra er það eins •
og þá í Gaulverjabæjarhreppi,
að þeir geta ekki hætt, og fá
land hjá nágrönnunum þegar
beir eru búnir með sitt. Enda
er ástæða til að heyja það sem
hægt er, þó heyfengur sé orð-
fnn góður.
Þetta sumar er með þurr-
viðrasömustu sumrum sem ég
:nan, þó nokkrum sinnum hafi
gert skúri hafa þeir lítið tafið,
og ekki nema 3—4 dagar sem
ekki hefur verið hægt að hirða
bey fyrir úrkomu þessar 5 vik-
Sauðfjárslátruii hefst
20. september
SAUÐFJÁRSLÁTRUN á að
hefjast á Akureyri 20. septem-
ber, og mun henni ljúka 21.
október. En sumarslátrun var
engin hér að þessu sinni.
Lóað verður 32.700 fjár í
Sláturhúsi Kaupfélags Eyfirð-
inga hér í bæ. □
vinnur þrotlaust og þarf ekki
að flýta sér. Dropinn holar stein
inn er máltæki, sem allir kann-
ast við. Náttúran skapar mörg
listaverkin og er mestur völ-
undur.
Eitt af hinum þekktu fyrir-
brigðum í náttúrinni eru
Skessukatlarnir, sem eru
grynnri og dýpri, lóðréttar hol-
ur í bergi, sléttar innan og fægð
ar svo sem bezt má verða.
Skessukatlarnir myndast í
vatnsstraumi, þar sem fyrir er
einhver lægð í bergið í vatns-
í FRAMHALDI af fréttum af
miklum fundi á Kópaskeri
mánudaginn 23. ágúst, þar sem
mættir voru 150 fundarmenn og
þeirra á meðal þingmenn og ráð
herrar, er þessa að geta:
Fundarritarar voru Árni Sig-
urðsson, Hjarðarási og Grímur
Guðbjörnsson, Syðra-Álandi.
Framsaga mála var flutt af
ellefu mönnum og fór hún fram
sem hér segir:
ur síðan heyskapur byrjaði.
Spretta er víðast góð, og sums-
staðar ágæt, og aldrei hefur ver
ið heyjað eins mikið á stuttum
tíma, en aldrei heldur verið
jafn mörg og dýr tæki við hey-
skapinn.
Berjaspretta er mjög lítil, og
eru þó frábær berjalönd hér í
dalnum.
Mjög mikið hefur verið um
ferðafólk hér í dalnum og fjöldi
manns tjaldað til lengri eða
skemmri tíma. Sérstakt tjald-
stæði var á einum stað, leitt
þangað vatn og sett upp snyrt-
ing. Tjaldstæðið var á sléttri
grund sunnan undir háum
hraunkambi, stuttan spöl frá
Laxá, með útsýni yfir einn feg-
ursta hluta árinnar, og var fólk
mjög hrifið af staðnum.
Veiði í ánni hefur verið góð
og silungurinn sérstaklega góð-
ur.
Ekki láta þau lömb sem ég
hefi séð mikið yfir sér.
Helgi á Hrafnkelsstöðum er
vitur maður, — kannske ekki
alvitur — en illa er mér við
veðurfarsspádóma hans.
G. Tr. G.
farveginum, og hringstraumur.
Þegar nú steinn berst á þennan
stað, helaur vatnið honum í
snúningshreyfingu í lægðinni.
Hann slípast sjálfur og dýpkar
um leið lægðina og myndar að
síðustu holu niður í bergið. Þá
er þar orðinn Skessuketill.
Stundum eru steinarnir fleiri
en einn og gengur þá væntan-
lega fljótar að mynda katlana.
Aldeyjarfoss í Skjálfanda-
fljóti, skammt frá fremstu
byggð, er hinn fegursti, svo og
(Framhald á blaðsíðu 5)
1. Vegamál. Framsögumaður
var Þórarinn Haraldsson í Lauf
ási.
2. Heilbrigðismál. Framsögu-
maður Árni Sigurðsson, Hjarð-
arási.
3. Fræðslumál. Framsögumað
ur Björn Haraldsson, Austur-
görðum.
4. Raforkumál. Framsögumað
ur Sigurður Jónsson, Efralóni.
5. Byggðaþróun í sýslunni.
Framsögumaður Grímur Jóns-
son, Ærlækjarseli.
6. Fiskirækt. Framsögumað-
Landhelgis-
rrrálið lagt fyrir
Alþingi
Á RÍKISSTJÓRNARFUNDI á
mánudaginn var landhelgismál-
ið rætt og fréttatilkynning for-
sætisráðuneytisins, að fundi
loknum, er svohljóðandi:
„Ríkisstjórnin hefur ákveðið
að leggja fyrir Alþingi, þegar er
það kemur saman, tillögu til
staðfestingar á stefnu stjórnar-
innar í landhelgismálinu, þ. á.
m. uppsögn landhelgissamning-
anna við Breta og Vestur-Þjóð-
verja.
Það er skoðun ríkisstjórnar-
innar að fullnægjandi sé að sam
þykkt Alþingis um uppsögn
samninganna verði formlega til-
k.vnnt með 6 mánaða fyrirvara.
Jafnframt hefur stjómin
ákveðið að ítreka sjónarmið sín
í landhelgismálinu við ríkis-
stjómir Bretlands og Vestur-
Þýzkalands.11 Q
NEÐARLEGA Á BLAÐI
f knattspyrnunni veltur á ýmsu
svo sem venja er í þeirri grein
íþróttanna. f fyrstudeildar-
keppninni eru Keflvíkingar efst
ir með 19 stig og næstir eru
Vestmannaeyingar með 18 stig.
Hins vegar eru lægstir í stiga-
tölunni Akureyringar og K.R.
og hafa þau lið 7 stig hvort,
K.R. á eftir tvo leiki en ÍBA
aðeins einn leik.
Akureyringar leika sinn síð-
asta leik á heimavelli við Val á
ur Sigtryggur Þorláksson, Sval-
barði.
7. Dýralækningar í sýslunni.
Framsögumaður Eggert Ólafs-
son, Laxárdal.
8. Mál frá Raufarhöfn. Fram-
sögumenn Hilmar Ágústsson og
Björn Hólmsteinsson.
9. Mál frá Þórshöfn. Fram-
sögumaður Pálmi Ólason.
10. Mál frá Kópaskeri. Fram-
sögumaður Kristján Ármanns-
son.
Gert var ráð fyrir, að hver
framsöguræða tæki 10 mínútur
og mun svo hafa verið til jafn-
aðar. Og þótti framsögumönn-
um takast vel málflutningurinn.
Viðstaddir þingmenn og vara
þingmenn, svo og viðstaddir
ráðherrar, þeir Halldór E. Sig-
urðsson og Hannibal Valdimars
son, fluttu ræður að frumræð-
um loknum, svo og heimamenn,
en að lokum sleit fundarstjóri,
Óli Gunnarsson, fundinum með
ræðu. □
í FRÉTTATILKYNNINGU frá
iðnaðarráðuneytinu kemur
fram, að iðnaðarráðherra Magn-
ús Kjartansson hefur átt fund
með stjórn Landeigendafélags
Laxár og Mývatns. Einnig er
þar skýrt frá rannsóknum á
vatnasvæði Laxár og Mývatns,
sem fram hafa farið í sumar.
Fer fréttatilkynningin hér á
eftir:
„Á vegum iðnaðarráðuneytis-
ins hefur Jón Ólafsson, haffræð
ingur, starfað í sumar að líf-
fræðilegum rannsóknum á
vatnasvæði Laxár og Mývatns.
Tveir aðrir sérfræðingar, sem
SAMEINING
Nýtt bláð hóf göngu síná í
Reykjavík 23. ágúst. Tilgangur
þess er að sameina vinsfrl flokk
ana í lándinu, breyta úreltu
flokkakerfi, eins og blaðið kall-
ar það, og samcina vinstri
menn í einum flokki eða sam-
tökum. Kunnir menn úr öllum
þessum flökkum eíga ljér aðild
að og ritsi í blaðið. Úrslit síð:,
ustu kosninga og fleira hefur
kallað fram breytt viðhorf til
flokkaskipunar á íslandi. Hið
nýja blað, „Sameinjng“ er m, a.
framhald af staðreyndum kosn-;
inganna.
RAFMAGNIÐ BRÁST
Rafstrengur slitnaði á Vaðla-
heiði á föstudaginn og lauk við-’
gerð cftir Sólarhring. Það jióttu
Iéleg vinnúbrögð, ért ekki legg-
ur blaðið dóm á jjað. Upp var
tekin rafmagnsskömnitun, en
hún var ekki auglýst nægilega
og olli mikilli óánægju, auk
þeirra erfiðleika, sem raforku-
leysi veldur þegar kerfið bilar.
SKÁKMEISTARI NORÐUR-
LANDA
Friðrik Ólafsson varð skák-
meistari Norðurlanda á Norður
landameistaramóti í skák, hald-
ið í Reykjavík í síðustu viku.
Hlaut hann 9 vinninga af 11
mögulegum. í öðru sæti varð
Daninn Holm með 7% vinning
og Ivarsson frá Svíþjóð varð
þriðji með 7 vinninga.
FISKIRÆKT í HÉÐINSFIRÐI
Fjármagn h.f. er fyrirtæki 50
manna í Reykjavík, sem tekið
hefur Héðinsfjörð á leigu til 10
ára og ætlar að rækta þar lax
og silung á næstu árum. Fram-
(Framhald á blaðsíðu 5)
á sínum tíma vom einnig kvadd
ir til þessara starfa, hafa nú
bætzt í hópinn. Eru það þeir
Pétur M. Jónsson, vatnalíffræð-
ingur og dr. Nils-Arvid Nilsson,
fiskifræðingur.
í för með þeim er, að beiðni
ráðuneytisins, dr. E. Montén,
sem er sérfræðingur um fiski-
göngur um orkuver.
Þá hefur iðnaðarráðherra,
Magnús Kjartansson, átt fund
með stjórn Landeigendafélags
Laxár og Mývatns í þeim til-
gangi að binda endi á hina lang-
vinnu Laxárdeilu. Viðræðum
verður haldið áfram.“ Q
SLIMIR GETA EKKI HÆTT
Ellefu fluttu framsöguræður
Viðræður um Laxárdeilu