Dagur - 22.12.1971, Page 1

Dagur - 22.12.1971, Page 1
Dagur LIV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 22. des. 1971 — 63. tölublað Krónan helzt óbreytt gagnvart dollarnum GJALDEYRISMÖRKUÐUM um allan heim var lokað frá 20. desember, en voru víða opnaðir nú í morgun. Hér á landi hóf-st gjaldeyrisviðskipti á ný kl. 2 í dag, og með samþykki banka- ráðs og ríkisstjórnarinnar, er miðað við óbreytt stofngengi íslenzku krónunnar, gagnvart dollar. Hefur stjórn Albjóða- gjaldeyrissjóðsins fallizt á, að líta á þetta gengi, sem bráða- Happdrætti Framsóknarfl. DREGIÐ verður 23. des. Þeir sem fengið hafa heimsenda miða, eru vinsamlegast beðnir að gera skil strax. Skrifstofa Framsóknarfl. í Hafnarstræti 90 verður opin frá kl. 13—18 í dag og á morgun. □ birgða-miðgengi ísl. kr. unz formlegar ákvarðanir um stofn- gengi verða teknar. Er með þessu stefnt að því, að hinar erlendu gengisbreytingar hafi sem minnst áhrif á íslenzkt at- vinnulíf og rýri ekki samkeppn- isaðstöðu útflutningsatvinnuveg anna. En um 63% af gjaldeyris- tekjum þjóðarinnar eru í banda rískum dollurum. Yfirlit um þau gengi, sem skráð verða við opnun gjaldeyr- isviðskipta kl. 2 í dag, fylgja hér með. Samkvæmt því verður kaup- gengi Bandaríkjadollars 87.12 kr. og sölugengi 87.42 kr. Önnur gengi eru, samkvæmt þessari fyrstu skráningu t. d.: Söluverð á sterlingspundi 223.30, sölu- verð á danskri krónu 1233.90, söluverð á v.-þýzku marki 2679.35. (Nokkur efnisatriði úr til- kynningu Seðlabankans kl. 2 í gær, þriðjudag). w, É i : w n w ík' d (k. w, Ú m Hvarvetna má um þessar mundir sjá þess ytri merki, að jólin eru framundan. Marglitu ljósin við heimili í borg og bæ, skrautljós verzlana, jólatrén, sem búið er að setja upp, eru jólaljós, 4« setja hátíðasvip á umhverfi sitt og minna á atburði þá, sem hátíðin er helguð. — Gleðileg jól. f tinn á Norðurlandi TALIÐ ER. að jarðhiti sé á meira en 700 stöðum á íslandi og eru þá víða í einu lagi taldir staðir með margar heit- ar uppsprettur. Hér er um að ræða bæði hveri, þar sem vatnið sýður, og mismunandi heitar laugar. En hverir skiptast aftur í vatnshveri og gufu- hveri. Auk þess eru svo leirhverirnir. Það er langt síðan byrjað var að hag- nýta jarðhitann, því að það gerðu menn svo lengi sem sögur fara af, en þá að- eins til baða og þvotta. Ekki var það þó fyrr en á þriðja tug þessarar aldar, sem hafizt var handa um rannsóknir og aðra notkun. Og árið 1928 var fyrst borað eftir jarðhita, við laugarn- ar í Reykjavík. Árið 1961 var búið að ná 370 lítrum heits vatns á sekúndu fyrir Reykjavíkursvæðið og síðan hef- ur það magn verið aukið stói'kostlega. Utan Reykjavíkur eru hitaveitur nú komnar í Hveragerði, á Sauðárkróki, Selfossi, Ólafsfirði, Húsavík og Dalvík. Meii'a en fjórðungur landsins býr nú í laugar- eða hverahituðum húsum og fer ört fjölgandi. Og milli 80 og 90 sundlaugar eru hitaðar með hvera- eða laugarvatni í landinu, auk skóla og félagsheimila. Geysir er kröftugasta ferðamannaauglýsing landsmanna. Ennfremur er heita vatnið notað til upphitunar gróðui'húsa. Þá hefur verið gerð tilraun með jarðgufu til raforku- framleiðslu og er nærtækt að minna á gufustöðina í Bjarnarflagi í Mývatns- sveit. Þá hefur heitt vatn verið notað til hjálpar við fiskaeldi, og enn er það notað til þvotta og baða, og lítilsháttar við brauðgei'ð. Fyrir tíu árum er talið, að framleiða mætti milljón kílóvött með gufuafli hér á landi. Sennilega má margfalda þá áætlunartölu vegna betri nýtingar, sem talin er á næsta leiti. Það hafa jafnan verið miklir hátíðis- dagar á hvei'ju heimili, þegar þangað kemur rafmagn, og ennfremur þegar inn er leitt heitt vatn. Haft var á orði, að svo kæi’komið sem í'aforkan er, væri þó heita vatnið enn beti-a. ísland er fátækt land talið, af auðlindum náttúr- unnar. En afl í fossum og fallvötnum, og hitinn í iðrum jai'ðai', sem á svo möi-gum stöðum kemur upp á yfir- borðið, og á öðrum stöðum er unnt að sækja með borun, eru vissulega miklar auðlindii’, og enn að litlu leyti nýttar. ÞINGEYJARSYSLUR. Á Gi'ýtubakka í Grýtubakkahreppi er smálaug og þar var fyrir mörgum árum byggð sundlaug fyrir þá sveit. Fi’amundan Yztuvík er jarðhiti und- ir sjó. Þar er vök þegar hafþök eru af ís. í Fnjóskadal er jai'ðhiti á Drafla- stöðum, en enn ónýttui’. En á Reykjum eru 90 gráðu heitar laugar, sem voru leiddar í íbúðarhúsið fyrir möi'gum ár- um og þar var ennfi'emur byggt gróð- ui-hús, hitað með laugai’vatni. Vatns- magnið er töluvert, líklega yfir 5 lítrar á sekúndu. Laug er nálægt Melum. í Gönguskarði, sem er gömul leið milli Kinnar og Fnjóskadals, eru volgr- ur á tveim stöðum. í Ljósavatnsskarði er jarðhiti á Stórutjöi'num, sem íbúðai'húsið þar hefur verið hitað með til mai'gi'a ára. Það vatn er nú leitt í skóla, sem verið er að byggja í landi jai’ðarinnar. Volgrur munu vei'a milli Ai’nstapa og Vatnsenda, lítt kannaðar og ónotaðar. Við Húsavík er mikill jai’ðhiti, en við borun reyndist vatnið sjómengað og því óhæft til notkunar. Nú er búið Húsavíkur og verið að hita kaupstað- að leiða heitt vatn frá Hvex’avöllum til inn. f landi Hafralækjar í Aðaldal voru GLEÐILEG JÓL! Farsœlt komandi dr! volgi'ur og í Garðslandi. Nú hefur ver- ið borað vegna skólabyggingar á Hafralæk og með miklum árangi’i. Þar er vatnið um 80 gráður, 6—8 lítrar á sek. Hveravellir í Reykjahverfi er fi’æg- ur jarðhitastaður. Vatnsmagnið eru margir tugir lítra á sekúndu og 90—100 gráðu heitt. Þar var jarðhiti fyrst nýtt- ur til húsahitunar 1924. Þá bjó þar Baldvin Fi'iðlaugsson. Nú eru þar all- mikil gróðurhús og fleiri bæir hitaðir með hveravatni. Baldvin komst að raun um, að breyta mátti gosi hvera með því að breyta vatnsyfirborði hveranna, en þaðan er komin hugmynd sú, er fræg vai’ð með „endurreisn“ Geysis í Hauka- dal. Uxahvei’, Yztihver og Syðstihver eru allir þekktir og þeir eru nágrannar á Hveravöllum í Reykjahvei’fi. Bæði austan og vestan Laxárgljúfurs hjá Brúum, eru volgrur nokkrar og þar sem verið er að grafa jai’ðgöng (Framhald á blaðsíðu 4)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.