Dagur - 22.12.1971, Page 7

Dagur - 22.12.1971, Page 7
7 Nýkomnar v ö r u r f y r i r SYKURSJÚKA NÝLENDUVÖRUDEILD Aðalfundur SKAUTAFÉLAGS AKURiEYRAR verður hald- inn í Hvammi þriðjud. 28. des. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ÁiEglýsin; Neðsta íbúðarliæð húseignarinnar Brekkugötu 19, Akureyri, þinglesin eign Trausta Berglands Fjólmundssonar, verður að kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna, Guðrúnar Kristjánsdóttur og bæjar- sjóðs Akureyrar seld á nauðungaruppboði. sem hefst á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 11.00. UPPBOÐSHALDARINN Á AKUREYRI, 20. desember 1971. * -y Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig |c I- & I- I í ± '1 I I' f I $• I | f I I f f i i á 70 ára afmœli mínu, 9. desember s.L, með blóm- um, skeytum og öðrum gjöfum. Lifið heil. HA LLGRÍMUR S TEFÁNSSON, Lyngholti 3. <3 4- I © F <- | t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, PÉTUR FRIÐBJÖRN JÓHANNSSON, lúsinn á Akureyri 17. andáðist í Fjórðungssji I des. s.l. Kyeðjuathöfn fer fram í Aknreyrarkirkju mið- : vikudaginn 29. des. Jarðsett verðtir saana dag að IVÍöðruVöllum í Hörgárdal. Blóm og kransar afþakkað, en þeim, sem vilja minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri. Vandamenn. Minningarathöfn um föður minn, NJÁL JAKOBSSON frá Hvoli, er andaðist 17. þ. m., fer fram í Akureyrarkirkju 22. des. kl. 1.30. Jarðsett verður frá Lögmannshlíðarkirkju. Gústaf Njálsson. ft'Wv’IWKWi cvXi-XvX-ek::-:;:;::: Öllum þeim fjölmörgu félögum og einstakling- f um, sem styrktu mig og glöddu í veikindum min- fj um, fjárhagslega og með heimsóknum, sendi ég íj hjartanlegar þakkir og óska þeim gleðilegra jóla % og farsœldar á komandi ári. X Sérstakar þakkir og jólaóskir sendi ég lceknum, © hjúkrunarkonum og starfsfóllii handlœkninga- * deildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir ® góða umönnun og aðhlynningu meðan ég dvaldi þar. Finnig Magnúsi Ólafssyni sjúkraþjálfara fyr- ir lians aðstoð. ‘ Guð blessi ykkur öll. TRYGGVI GESTUR SVEINBJÖRNSSON, 8» V t ‘S’ ^ ^ v’; • v;«*£-££> 'í' © "í" v ;«’S' Q v'iW' v; 'F v; c*£- ÍJ> AKUREYRARPRESTAKALL. Messur og tónleikar á jólum og nýári: Aðfangadagskvöld: Kl. 6. Akureyrarkirkja. Sálm- ar no. 87, 88, 73, 82. P. S. Kl. 6. Skólahúsinu í Glerár- hverfi. Sólmar no. 75, 73, 78, 82. B. S. Jóladagur: Kl. 2. Akureyrarkirkja. Sálm- ar no. 78, 73, 87, 82. B. S. Kl. 2. Lögmannshlíðarkirkja. Sálmar no. 78, 93,101, 82. B.S. Kl. 5. Messa í sjúkrahúsinu. P. S. Annar jóladagur: Kl. 1.30. Barnamessa í Akur- eyrarkirkju, barnakór syng- ur. P. S. Kl. 1.30. Barnamessa í skóla- húsinu í Glerárhverfi. B. S. Þriðji jóladagur: Messa í Elliheimili Akureyr- ar. B. S. Þriðjudagur 28. des.: Kl. 9. Tónleikar. Lúðrasveit Akureyrar og lúðrasveit barn anna leika í Akureyrarkirkju. Gamlársdagur: Kl. 6. Akureyrarkirkja. Sálm- ar no. 488, 498, 207, 489. B. S. Kl. 6. Skólahúsið í Glerár- hverfi. Sálmar no. 488, 498, 500, 489. P. S. Nýársdagur: Kl. 2. Akureyrarkirkja. Sálm- ar no. 490, 499, 491, í. P. S. Kl. 2. Lögmannshlíðarkirkja. Sálmar no. 210, 491, 499, 1. B. S. Kl. 5. Messa í sjúkrahúsinu. B. S. HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 2-17-24. Lítil ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 1-27-19. KONA óskast til að gæta barns 3 til 4 daga í viku, eftir 3. janúar. Uppl. í Þórunnarstr. 135, niðri, eftir kl. 8 e. h. SPEGLAR RAMMASPEGLAR BAÐSPEGLAR BAÐSKÁPAR og BAÐHILLUR HAMRAÐ GLER og LITAÐ RAMMAGLER — matt og glært • Lítið inn og reynið viðskiptin. GLERSLÍPUN og SPEGLAGERÐ F. M. FURUVÖLLUM 1 SÍMI 1-26-88. Sunnudagur 2. jan.: Kl. 11 f. h. Barnamessa í Ak- ureyrarkirkju. B. S. JÓLAMESSUR í Laugalands- prestakalli: Jóladagur: Grund kl. 13.30. Saurbæ kl. 15.15. Annar jóladagur: Munka- þverá kl. 13.30. Kaupangur kl. 15.15. Gamlársdagur: Hól- ar kl. 14. 2. jan. (1972): Krist- neshæli kl. 10. Möðruvellir kl. 14. MÖÐRUV ALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjónust- ur um jól og áramót verða sem hér segir: Aðfangadagur: Elliheimilið Skjaldarvík kl. 6 e. h. Jóladagur: Glæsibær kl. 11 f. h. Möðruvöllir ltl. 2 e. h. Annar jóladagur: Bægisá kl. 2 e. h. Gamlársdagur: Möðru- vellir kl. 4 e. h. Nýársdagur: Bakki kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. HJÁLPRÆÐISHERINN Hátíðardagskrá Hjálp- ræðishersins: 25. des. kl. 20.30 Hátíðarsamkoma. 26. des. kl. 14.00 Jólahátíð sunnudagaskólans (Y. D.) 26. des. kl. 17.00 Jólahátíð sunnudagaskólans (E. D.). 27. des. kl. 16.00 Jólahátíð Kærleiksbandið. 28. des. kl. 20.00 Jólahátíð Æskulýðsfél. 29. des. kl. 15.00 Jólahátíð fyrir börn. (Aðg. kr. 10.00). 30. des. kl. 15.00 Jólahátíð á Elliheimili Akureyrar. 31. des. kl. 23.00 Áramótasamkoma. 1. jan. kl. 20.30 Hátíðarsam- koma. 2. jan. kl. 15.00 Jóla- hátíð fyrir aldrað fólk og Heimilasambandið. 3. jan. kl. 15.00 Jólahátíð fyrir börn. (Aðg. kr. 10.00). 4. jan. kl. 20.30 Norræn jólahátíð. 8. jan. kl. 20.30 Jólahátíð fyrir her- menn. 9. jan. kl. 16.00 Jóla- hátíð í Skjaldarvík. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, þriðjudaginn 21. desember kl. 20.30. — Opinber fyrirlestur: Konunglegar fyrirmyndir um konung konunganna, sunnu- daginn 26. desember kl. 16.00. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir: Hátíðasamkomur okkar verða sem hér segir: Báða jóladagana kl. 5 e .h. almennar samltomur. Gaml- ársdag kl. 8.30 e. h. og nýárs- dag kl. 5 e. h. almennar sam- komur. Söngur, hljóðfæraleik ur og ræður. Allir hjartan- lega velkomnir. — Fíladelfía. FRÁ SJÓNARHÆÐ. Almennar samkomur verða á jóladag og annan í jólum kl. 17. Ræðu- menn Sæmundur G. Jóhann- esson og aðrir. Allir hjartan- lega velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma jóladag kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Skúli Svavars- son kristniboði. Og nýársdag kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Jónas Þórisson. Allir hjartan- lega velkomnir. GJAFIR til Tryggva frá Hrísum veitt móttöku á afgreiðslu Dags: Frá Soffíu Guðmunds- dóttur kr. 1.000, frá G. K. og G. H. kr. 1.000, frá S. Þ. kr. 600, frá I. Þ. kr. 1.000. — Sam- tals kr. 3.600. TRÚLOFUN. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Þór- halla Gísladóttir, Akureyri og Samúel Samúelsson, stud. med., ísafirði. JOLATÓNLEIKAR. Þriðjudag- inn 28. des. verða Jólatónleik- ar Lúðrasveitar Akureyrar og Lúðrasveitar Tónlistarskólans í Akureyrarkirkju kl. 9 e. h. I.O.G.T. Áramótafagnaður í Félagsheimili templara, Varð- borg, á gamlárskvöld. Fyrir þá sem vilja skemmta sér án áfengis. Húsið opnað kl. 12. — Áramótanefnd. AHEIT. Frá þremur ónefndum áheit á Munkaþverárkirkju kr. 300. — Beztu þakkir. — Sóknarnefnd. GJAFIR. Til fjölsk.vldunnar sem missti allt sitt í brunan- um í Hafnarstræti 18, kr. 1.000 frá H. T, kr. 1.000 frá N. N. — í Pakistansöfnunina, kr. 1.500 frá drengjunum í Einholti 6 c, d, e. — Til Strand arkirkju, kr. 1.000 frá G. M. — Innilegustu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. BRÚÐHJÓN. Hinn 00 desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Ásta Þorsteinsdóttir og Jó- hannes Oli Garðarsson tækni- fræðingur. Heimili þeirra verður að Eiðsvallagötu 20, Akureyri. Hinn 5. desember voru gef- in saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Margrét Einarsdóttir og Davíð Jó- hannesson afgreiðslumaður. Heimili þeirra verður að Kringlumýri 20, Akureyri. Hinn 19. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þór- dís Bjarnadóttir og Hreiðar Hreiðarsson húsasmiður. — Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 25 B, Akureyri. BRÚÐKAUP. Þann 11. des. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Rut Anna Karls- dóttir og Kjartan Lárusson stud. oecon. Heimili beirra er að Kleppsvegi 118, Reykjavík. Þann 18. des. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Lára Kristín Ingólfsdóttir og Páll Þórir Ásgeirsson yfir- læknir. Heimili þeirra er að Sólheimum 23, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Þann 30. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Kolbrún Sigurpáls- dóttir sjúkraliði og Frey- steinn Sigurðsson verzlunar- maður. Heimili þeirra er að Víðilundi 14, Akureyri. Þann 4. des. sl. var systra- brúðkaup. Gefin voru saman í hjónaband brúðhjónin ung- frú Guðbjörg Bjarnar Guð- mundsdóttir og Erlendur Egilsson bílstjóri. Heimili þeirra er í Þingholti, Reyðar- firði. — Og brúðhjónin ung- frú Soffía Guðmundsdóttir og Jósep Zophoníasson bifvéla- virki. Heimili þeirra er í Ási II, Akureyri. MINNIN G ARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins á Akur- eyri fást í verzluninni Bókval og skrifstofu sjúkrahiissins. GJAFIR. Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri hafa borizt eftirfarandi gjafir: Frá Báru Jónsdóttur kr. 1.000, frá ónefndum áheit kr. 10.000, til minningar um Ferdinand Kristjánsson frá eiginkonu og dætrum hjólastóll, frá Lárusi og Önnu Nordal, Gimli, Manitoba kr. 100 doll- arar. — Beztu þakkir. — Torfi Guðlaugsson. TRÚLOFUN. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Anna Aðal- steinsdóttir, Stafholti 12, Ak- ureyri og Hilmar Hannesson, Löngufit 36, Hafnarfirði.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.