Dagur - 19.01.1972, Síða 2

Dagur - 19.01.1972, Síða 2
2 Þór tapaffi fyrir ÍR Frá iögregiunni á Akureyri SL. LAUGARDAG hélt tslands mótið í körfuknattleik áfram í íþróttaskemmunni á Akureyri. Það voru ÍR-ingar, sem komu :norður. Ég held að enginn hafi húizt við því að Þórsarar myndu vinna þennan leik. Þó gætti vissulega nokkurrar bjartsýni í 'ieikhléi, því staðan var jöín 30:30 stig. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og. skemmtilegur og léku bæði liðin mjög vel og komu Þórsarar á óvart og sýndu nú allt annan leik en á móti stúdentum helgina áður. Vöisustpr í heimsókn SL. SUNNUDAG kom íþrótta- fólk frá Völsungi á Húsavík í heimsókn. Handknattleiksfólk keppti í íþróttaskemmunni, en knattspyrnumenn á Sana-velli. Urslit í handknattleik urðu þessi: 4. fl. karla KA—Völsungur 9:6, 3. fl. karla KA—Völsungur 11:10, og 2. fl. kvenna Völsung- ur—KA 11:2. í knattspyrnunni fóru leikar þannig, að lið ÍBA sigraði 7:1. BÆNDAKLÚBBUR Eyfirðinga hélt fyrsta fund sinn á þessu ári sl. mánudag á Hótel KEA. 'Sigurður Sigurðsson dýra- læknir, sem starfar nú við Rann sóknarstöðina á Keldum, flutti eíindi um útbreiðslu garnaveiki og varnir gegn henni og sýndi jafnframt skuggamyndir til skýringar. Einnig ræddi hann nokkuð um riðuveiki í sauðfé. Um 90 manns sóttu fundinn <og urðu miklar umræður. Báðu rnargir um orðið oftar en einu sinni. Kom fram mikið af fyrir- spurnum og var nokkuð hart deilt á sumar aðgerðir þeirra, sem með sauðfjárveikivarnirnar fara. Það kom fram í ræðum manna, að mikil þörf væri á ÍR-ingar sltoruðu 2 fyrstu körf- urnar, en þá tóku Þórsarar við sér og var staðan hvað eftir annað jöfn, 8:8, 10:10, 12:12, 14:14, 16:16, en þá tóku Þórsarar góðan sprett og komust 6 stig yfir 22:16. ÍR-ingar tóku þá upp varnarleikaðferðina „maður á mann“ og unnu upp forskotið rétt fyrir leikhlé og komust yfir 30:28, en Þórsarar skoruðu síð- ustu körfuna og var staðan í leikhléi jöfn 30:30. ÍR-ingar náðu knettinum strax í síðari hálfleik og skor- uðu 6 stig áður en Þórsarar höfðu áttað sig. Þeir beittu sömu leikaðferð og síðast í fyrri hálfleik og virtust Þórsarar ekki eiga neitt svar við þeirri leikaðferð. Á fyrstu 5—7 minút- unum skoruðu ÍR-ingar 22 stig á móti 4 stigum Þórs, og gerðu þar með út um leikinn. Loka- tölurnar urðu 73:55 stig. Þórsliðið sýndi nú annan og betri leik en helgina áður, en átti greinilega ekkert svar við leikaðferðinni ,maður á mann“ og því fór sem fór. ÍR-liðið er skipað góðum leik- mönnum, en þeir áttu þó fullt í fangi með Þórsliðið í fyrri hálf- leik, en leikreynsla liðsins kom greinilega í Ijós í síðari hálf- leiknum. sem nánustu samstarfi bænda og þeirra, sem rannsóknir í þágu landbúnaðarins hafa með höndum, og einnig að lög og reglugerðir um varnir gegn bú- fjársjúkdómum beri að hafa í heiðri, en á því sé misbrestur og þau stundum að vettugi virt. Bændum skal bent á að veita athygli grein eftir Sigurð Sig- urðsson u mþessi mál, er verður í Handbók bænda 1972, sem mun verða send út bráðlega. Fundarstjóri á þessum fundi var Arnsteinn Stefánsson í Stóra-Dunhaga. Næsti fundur Bændaklúbbs- ins vcrður mánudagskvöldið 31. janúar. □ UM hádegi á surinudaginn var lögreglunni tilkynnt um skemmdarverk, er framið var á nýsprautuðum og nýviðgerðum bíl, er stóð í portinu vestan við Sjöfn. Bíllinn var af Zephyr- gerð, eigandinn ungur piltur, var ekki búinn að koma bíinum á skrá og verður hann því að bera skaðann sjálfur. Hefur þessi verknaður verið framinn eftir kl. 19 á laugardag. Rúður voru brotnar í Póst- húsinu og í verzlun M. H. Lyng dal, þegar rafmagnið fór af aðfararnótt laugardags. Ein- hverju af skóm var stolið. Þá var rúða brotin með grjóti í skála KA. Og enn voru framin rúðubrot í húsi Bamaskóla Ak- (Framhald af blaðsíðu 4). leik hjartans og ríkidæmi góð- vildarinnar. Þessi orð eru skrif- uð af reynslu. Mannkostir Þórdísar Jóns- dóttur og hinn mannlegi næm- leiki, „ratvísi hennar að hjört- um annarra manna“, eins og prófasturinn orðaði svo fallega við útför hennar, gerðu hana að þeirri fyrirmynd og líf henn- ar að því fordæmi, sem raun ber vitni. Ef hjartalag þessarar ungu konu, gleði hennar og takmarka laus góðvild, réðu heiminum í dag, væru hvergi þær hörmung ar, sem nú þjaka svo mjög hið hrjáða mannkyn. Þar væri eng- in öfundsýki; hvergi valda- græðgi né ágirnd; enginn smæl- ingi troðinn í svaðið af köldum hjörtum miskunnarleysisins; ekki hugur né styrjaldir. Svona stór er lítil saga, sem gerist í lágum hvammi til hliðar við hraðbrautir mannlífsins. Og svona stór er móðurarfur ungra barna og huggun syrgj- andi vina á dimmustu dögum ársins. Umburðarlyndi hjartans og góðvild hugans eru ein þess megnug að frelsa heiminn. Sá sannleikur vakir nú með hækk- andi sól yfir hvamminum henn- ar Þórdísar og Hamraborg mannsins hennar, Illuga. Og hann hljómar í bergmálinu frá brúnum dalsins, sem drúpir í hryggð. ureyrar, Gagnfræðaskóla og Glerárskóla. Rúðubrot skólahús anna eru upplýst og voru ungl- ingar að verki. Ennfremur eru nú upplýst skemmdarverkin í Lystigarðinum frá því í haust og voru þar einnig ungir menn að verki. Lögreglan biður alla þá, sem gefið gætu upplýsingar um aðra þá atburði, sem hér hafa verið nefndir, að láta þær lögregl- unni í té hið allra fyrsta. Um helgina var mikið um ölvun og þurfti að setja marga í „steininn". f dag, mánudag, varð maður fyrir bifreið á Tog- arabryggjunni og var hann fluttur í sjúkrahús. Q um, sem ég vitnaði til hér að framan, standa einnig þessar hendingar: „En kaldra skapa straumur mig burtu bar. Þá breyttist allt. Ég fann, þegar liðu stundir, að lífs míns svör voru aðeins, aðeins þar, sem æska mín söng og hamrarnir tóku undir.“ Og að lokum segir hún: !}•••• Ur suðri fjöllin heimta mig aftur heim, þar er hjaria míns bergmál um eilífð í klettinn grafið.“ Það skulu vera kveðjuorð mín til Þórdísar í Hamraborg og ástvina hennar allra. 1. janúar 1972. Páll H. Jónsson. Þór sigraði og tapaði 2. DEILDARLIÐ Þórs í hand- knattleik lék 2 leiki syðra um síðustu helgi. Á laugardag léku Þórsarar við Stjörnuna og sigr- uðu með 30 mörkum gegn 11. Á sunnudag léku þeir svo við Þrótt og töpuðu þeim leik. Þróttarar skoruðu 18 mörg en Þór 13. Um næstu helgi kemur svo Stjarnan norður og leikur við KA og Þór. □ GÓÐ ÚTBORGUN! Oska að kaupa góða 4—5 manna fólksbifreið. Ekki elclri en árg. 1966. Góð útborgun. Uppl. í síma 1-23-11, eftir kl. 7 á kvölclin. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI til leigu, sem næst M. A. Uppl. í síma 2-12-06. Lítil ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1-13-60. 2 berb. ÍBÚÐ óskast til leigu, ekki seinna en í maí. Uppl. í síma 1-14-19, milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Nýlegur BARNAVAGN ti! sölu. Uppl. í síma 1-15-63. Vorbær KÝR af öðrum kálfi til sölu strax af sér- stökum ástæðum. Sigfús Þorsteinsson, Rauðavík, Arskógs- strönd. BARNAVAGN til sölu. Barnakerra óskast til kaups á santa stað. Uppl. í síma 1-23-82. TRILLUBÁTUR! Þriggja tonna trillubát- ur með 16 hestaffa Sabb- vél, simrad- og dýptar- mæli, tveim rafknúnum færavindum, nælonlínu, 1000 króka, línuspili og dráttarkarli, er til sölu. Uppl. í síma 6-17-11. Til sölu TRILLUBÁT- UR, 2 tonn, og árabátur með utanborðsvél. Enn- fremitir 100 grásleppunet ásamt nælonfærum og uppistöðum. Fjörutíu af þessum netum eru á nælonteinum. Uppl. í símum 6-17-31 og 6-17-43, Hrísey. J ------------—4— ll/2 tonna TRILLÁ, með 8 ha. Sabb-vél, til sölu. Uppl. gefur Björn Sig- þórsson, Hellulandi. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-13-76. Ti! sölu HONDA 50, árg. ’68. Suðurbyggð 29, sími 1-24-28. BARNAVAGN ti! s(>!u. Ujrpl. í síma 1-11-13. Félagsmáianámskeið! Kjördæmissambánds Fratnsóknarmanna, verður lialdið hér á Akureyri um mánaðarmótin janúar og febrúar. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við skrifstofu flokksins Hafnarstræti 90, sírrti 2-11-80, eða Ingvar Baldursson, Ilamragerði 12, sími 2-11-96. F. U. F. SPÁ DAGS SPÁMAÐUR okkar á þriðju leikviku er Eyjólfur Ágústsson knattspyrnumaður. HannTefur tvíveg- is fengið önnur verðlaun en aldrei fengið þau fyrstu, en nú er að sjá hvernig hann stend ur sig á þessum seðli. Leikir 22. janúar 1972 1 !x .< 2 Arsenal — Huddersfield / I Coventr/ — Ipswich X C. Palace — Manch. City j j 2> Everton — W.B.A. Lx Leeds — Sheffield Litd. 11 Manch. Utd. — Chelsea /1 Newcastle — Tottenham i L: Nott’m For. — Leicester % Stoke — Southampton / West Ham — Derby 2 Wotves — Liverpooí /1 Biackpool — Bristol City 11 í kvæði Guðfinnu frá Hömr- HÍBÝLI H.F. SÍMAR: Skrifst. 21604 Vinnust. 21406 Viljum benda væntanlegum kaupendum vorum að Dalsgerði 3 og 5 á, að umsóknir til Húsnæðis- málastofnunar ríkisins verða að hafa borizt fyrir 1. febr. næstk. Nokkrum íbúðum óráðstafað í Dalsgerði 5, sem er 10 íbúða raðhús, 115 ferm. netto pr. íbúð. Teikningar og aðrar upplýsingar á skrifstofunni, Glerárgiitu 36 (III. hæð Byggingavcörud. KF.A), virka daga milli kl. 4—7. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst. isStBífes Sv. O. BERGMAL - Mi nningargrcin

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.